Morgunblaðið - 14.08.1968, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1063
25
(utvarp)
MHÍVIKUDAGUR
14. ÁGÚST 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir Tónleikar.
1200 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
1300 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Inga Blandon endar lestur /ög-
unnar „Einn dag rís sólin hæst“
eftir Rumer Godden, þýdda af
Sigurlaugu Björnsdóttur (33).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Raymond Lefévre og hljómsveit
hans leika „Can-Can“—SYRPU.
International „Pop“ AU Stars
hljómsveitin leikur vinsæl lög.
John Dankorth flytur eigin lög
úr „Tilbrigðum dýrahringsins"
ósamt félögum sínum
Anita Harris syngur þrjú lög, og
hljómsveit Wernes Mullers
leikur.
16.15 Veðurfregnir
íslenzk tónlist
a. fslenzk rapsódía fyrir hljóm-
sveit eftir Sveinbj. Svein-
björnsson. Sinfóníuhljómsveit
fslands leikur, Páll P. Páls-
son stj.
b. Sex vikivakar eftir Karl O.
Runólfsson. Sinfóníuhljóm-
sveit fslands leikur, Bohdan
Wodiczko stj.
c. „ömmusögur", hljómsveitar-
svíta eftir Sigurð Þórðarson.
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur, Páll P. Pálsson stj.
17.00 Fréttlr.
Tónlist eftir Béla Bartók
Sinfóníuhljómsveit ungverska
útvarpsins leikur Dansasvítu,
György Lehel stj. Géza Anda og
útvarpshljómsveitin í Berlin
leika Rapsódíu fyrir píanó og
hljómsveit op. 1, Ferenc Fricsay
stjórnar.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Danshljómsveitir leika
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frétör
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Tryggvi Gíslason magister talar.
19.35 Ævilok stórmennls
Jón Aðils les kafla úr ævisögu
Winstons Churchills eftir Thor-
olf Smith.
20.00 Ungt listafólk: Helga Hauks-
dóttir og Ásgeir Beinteinsson
leika Sónötu í A-dúr fyrir fiðlu
og píanó eftir César Frank.
20.30 „Táningamæður", smásaga
eftir Lucille Vaughan Payne
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les
eigin þýðingu.
21.00 Indversk tónlist og ljóðmæli
Þorkell Sigurbjörnsson talar um
tónlistina, en Baldur Pálmason
les.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest-
urslóðum" eftir Erskine Caldwell
Bjami V. Guðjónsson íslenzkaði
Kristinn Reyr (11).
22.35 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
15. ÁGÚST 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. C.x:
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr foustugreinum dagblaðanna.
Tónleika. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
12.50 Á frívaktinni
Eydls Eyþórsdóttir stjórnar óska-
lagaþætti sjómanna.
14.30 Við, sem heima sitjum
Else Snorrason les „Flótta", sögu
eftur Margréti Jónsdóttur, fyrri
hluta.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Bert Kampfert og félagar hans
leika lagasyrpu: Með hljóm í
hjarta. Ray Conniff kórinin syng-
ur ástarsöngva. Kurt Edelhagen
lög. Roberto Delago og hljóm-
Balletttónlist
Atriði úr „Öskubusku" eftir
i Prag leikur, Jean Meylan stj.
17.00 Fréttir
Tónlist eftir tvö bandarísk tón-
skáld. Fílharmoniusveitin í New
York leikur „E1 Salon Mexico“
eftir Aaron Coplanid, Leonard
Bernstein stj.
Earl Wild og hljómsveitin
„Symphony of the Air“ leika
Píanókonsert 1 F-dúr eftir Gian
arlo Menotti, Jorge Mester stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Lög á nikkuna
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Kórlög eftir Mendelssohn og
Brams
Kór Berlínarútvarpsins syngur,
Helmut Koch stj.
19.45 Silfur hafsins
Samfelld dagskrá í umsjá
Höskuldar Skagfjörðs. Lesarar
auk hans: Ólafur F. Hjartar og
Jónas Jónasson. í dagskrána er
felldur einþáttungur „Á miðun-
um“ eftir Einiherja. Leikendur:
Bessi Bjarnason, Guðmundur
Pálsson, Jón Aðils, Þórhallur
Sigurðsson og Höskuldur Skag-
f jörð, sem stjómar flirtningi.
20.50 Tríó í Es-dúr op. 100 eftlr
Schubert. Tríest-tríóið leikur.
21.30 Útvarpssagan: „Húsið í
hvamminum" eftir Óskar Aðal-
stein. Hjörtur Pálsson les (4).
22.00 Fréttir og ve®urfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest-
urslóðum" eftir Erskne Caldwall
Rristinn Reyr les (12).
22.35 Kvöldhljómleikar
Konsert fyrir hljómsveit eftir
Béla Bartók. Konungl. fílharm-
oníusveitin I Lundúnum leikur,
Rafael Kubelik stj.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
MlðVIKUDAGUR
14. ÁGÚST 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennimir
íslenzkur texti: Vilborg Sigurð-
ardóttir.
20.55 Vorið er komið.
Mynd um vorkomuna á íslandi
og áhrif hennar á náttúruna, lif
andi og dauða. Osvaldur Knud-
sen gerði þessa mynd, en þulur
er dr. Kristján Eldjárn.
21.25 Heimkoman (Homeward
Stýrimeim
óráðnir í skipsrúm hafi samband við skrifstofu Skip-
stjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar að Báru-
götu 11, sími 23476.
FANNHVÍTT FRÁ FÖNN
Húsmæður, hvílizt frá dagsins önn,
hringið í FÖNN.
Þar sækja þeir og senda
þvottinn bæinn á enda.
SÆKJUM — SENDUM.
Langhotsvegi 113 — Sími 82220.
Bound)
Bandarísk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Linda Darnell,
Richard Kiley, Keith Andes og
Richard Eyer. Islenzkur texti:
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.35 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
16. ÁGÚST 1968
20.00 Fréttir.
20.35 I brennidepli
Umsjón: Haraldur J. Hamar.
21.00 Hún og hann.
Söngvar í léttum dúr. Flytjendur
eru Ulla Sallert og Robbin Bro-
berg. (Nordvision — Sænska sjón
varpið)
21.30 Litið yfir flóðgarðana
Brezki fuglafræðingurinn Peter
Scott lýsir dýra- og fuglalífi I
Hollandi, einkum úti við hafið,
þar sem Hollendingar hafa auk-
ið land sitt mjög.
íslenzkur texti Kristmann Eiðs-
21.55 Dýrlingurinn.
íslenzkur texti: Július Magnús-
son.
22.45 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
17. ÁGÚST 1968.
20.00 Fréttir.
20.25 Munaðarvara.
í þessari mynd segir frá chin-
chilla-rækt norskrar konu, sem
tekizt hefur flestum betur að
rækta þessi vinalegu og mjög arð
bæru en vandmeðförnu loðdýr.
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir (Nordvision — Norska
sjónvarpið)
20.40 Pabbi
Aðalhlutverk: Leon Ames og Líur
ene Tuttle. fslenzkur texti: Bríet
Héðinsdóttir.
21.05 Rebkjan. (The onr-poster)
Bandarfsk kvikmynd gerð af Al-
an Scott árið 1953.
Aðalhlutverk: Lily Palmer og
Rex Harrisson. fslenzkur texti
Bríet Héðinsdóttir.
22.45 Dagskrárlok.
Vöruskemman Grettisgötu 2
Skozku ullarpeysurnar komnar aftur, sama lága verðið. Mikið úrval af dönsk-
um barnapeysum, mjög gott verð. Nælonsokkar kr. 15, ullarhosur kr. 55. ame-
ískir brjóstahaldarar allar stærðir, verð frá kr. 115. Sjampó kr. 10, fótarasp-
ar kr. 10, barnasmekkir kr. 25, sólgleraugu kr. 50, bamakjólar kr. 50, sport-
sokkar kr. 15, herraregnkápur kr. 85, fóðraðar kr. 450, herrafrakkar kr. 450.
LEIKFANGADEILD:
Mikið úrval af leikföngum á heildsöluverði
Nýjnr vönu teknoi upp dnglego
Vöruskemman Grettisgötu 2
Klopparstígsmegin
Útsalan stendur sem hæst
Rósóttir og einlitir sumarkjólar, dagkjólar,
síðdegiskjólar, kvöldkjólar, síðir samkvæmis-
kjólar, alundco-jerseykjólar, tvískiptir, hettu
kápur, apaskinnsjakkar, lítil númer.
Stórkostleg verðlækkun.
Tízkuverzlunin
Rauðarárstíg 1,
sími 15077.
Oskum eitir oð róðn
trésmiði eða menn vana trésmíðavinnu.
2 menn í vélasal.
2 menn í samsetningarsal.
GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 12.
Mercedes Benz
bílaeigendur. Vorum að taka upp varahluti í rafkerfið,
svo sem dinamóanker 24ra volta, 300 watta cut-out. —
Allt í startara i Benz 180 D, 190 D, 200 D o. fl. —
Einnig dinamóanker í Opel, Taunus o. m. fl.
BÍLARAF sf., Borgartúni 19, sími 24700.
10 — 15% aislóttur
of tjöldum og ferðovörum
Aðalstræti — Nóatúni — Laugavegi 164.