Morgunblaðið - 14.08.1968, Page 7

Morgunblaðið - 14.08.1968, Page 7
MORGUNBLAEÆÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1968 7 Faxar nýkomnir frá Svíþjóð Hljómsveitin Faxar, sem sést hér á myndinni að ofan, er nýkomin heim frá Svíþjóð, þar sem þeir hafa leikið undanfarna mánuði. Pétur Guðjónsson annast um ráðningar Faxa. — I hljómsveitinni eru Haraldur Sigurðsson, söngvari, Tómas Sveinbjörnsson, bassi, Þorgils Baldursson, rithmagítar, Svein Hoivland, sólógítar og Einar Óskarsson, trommur. FRÉTTIB Póst- og Símamálastjórnin Borizt hefur tilkynning um, a ð verkfalli póstmanna I Kanada sé nú lokið. Hið fsl. biblíufélag. Guðbrandsstofa Hallgrimskirkju Opið næstu vikur virka daga, nema laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (í stað kl. 3-5 e.h.) sími 17805. Nýja testamentið í vasabroti (3 teg.) ný komið frá London. Saumaklúbbur OGT fer upp að Jaðri fimmtudaginn 15. ógúst. Lagt verður af sitað frá gamla Góðtemplarahúsinu kl. 2.30. Uppl. i síma 23230, og 32928. Boðun Fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12. Samkoman féllur nið ur miðvikudagskvöldið 14. ágúst. Kvenfélagið Keðjan Skemmtiferð félagsins verður far- in fimmtudaginn 15. ágúst. Þátt- taka tiikynnist í síma 83601, 36998 og 13120. Sumarferðalag Fríkirkjusafnaðar ins verður sunnudaginn 18. ágúst Farið um suðurlandsundirlendi. Há degisverður að Laugarvatni. Heim um Þingvöll. Farmiðar fást í verzl uninni Brynju, Laugavegi 29 og Rósinni, Aðalstræti 18. Uppl. í sím um 12306 og 10040. Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8, T jaldsamkomur Tjaldsamkomur Krisniboðssam- bandsins. í kvöld verður sérstök kristni- boðssamkoma í tjaldinu við Holta veg, og hefst hún kl. 8.30. Þá tala kristniboðarnir Margrét Hróbjarts dóttir og Benedikt Jasonarson. Auk þeirra Inguinn Gisladóttir, hjúkrunarkona og kristniboði í Kon só. Mikill söngur. Allir velkomnir. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslason prestur í Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. Frá orlofsnefndum húsmæðra. Orlof húsmæðra byrja i Orlofs- heimili húsmæðra, Gufudal Ölfusi. Upplýsingar og umsóknir i Garða- og Bessastaðahreppi í símiun 52395 og 50842. í Seltjarnarnesi í síma 19097. f Kjósar, Kjalarnes og Mos- fellshreppum, hjá Unni Hermanns Idóittur, Kjósarhr. Sigrlði Gísla- dóttur, Mosfellshr. og Bjarnveigu Ingimundardóttur, Kjalarneshr. í Keflavík í síma 2072. í Grindavík hjá Sigrúnu Guðmundsdóttur í Miðneshreppi hjá Halldóru Ingi- bergsdóttur Gerðahreppi hjá Auði Tryggvadóttur Njarðvíkum Hjá Sigurborgu Magnúsdóttur í Vatns- leysustrandarhreppi hjá Ingibjörgu Erlendsdóttur. TUKN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Verð fjarverandi óákveðinn tíma. Séra Arngrímur Jónsson og séra Óskar J. Þorláksson munu vinna aukaverk. Séra Þorsteinn Björns- son, fríkirkjuprestur. Frá ráðleggingastöð Þjóðkirkjunn- ar. Stöðin verður lokuð allan ágúst mánuð. Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða í Há- teigskirkju sem hér segir: Morgun- bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög- um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrím ur Jónsson. Spakmæli dagsins Spakmæli dasgns Rannsakaðu hjarta þitt. Kannski það finnist hjá þér, sem þér feilur illa hjá öðrum. — J. G. Whittier. Blöð og tímarit SPEGILLINN, 3. tbl. 39. árg. 1968, er kominn út, og hefur verið send ur Mbl. Af efni þessa tölublaðs má nefna grelnlna um bifvélavirkjana og réttvísina, Taktelna, fyrir utan leiðara á 3 síðu, sem ekki er les- inn i Ríkisútvarpinu, einhverra hluta vegna. Heil opna er um Keiflavík urgönguna 1968. Þá er heil opna með ættjarðaróði, sem of seinn varð í samkeppnina, sællar minningar. Undir Nato heitir lítið ljóð, þá er leikritið: Réttarfar til sveita. Pósthólf 594. Haraldur Guðbergsson teiknar myndir úr Galdra-Lofti. Stjörnu- spá. Kokkurinn. Sendibréf til séra Gvends. Stilltu þig nú, kusa mín, búnaðarþáttur. Kínanjósnir á Nató fundi. Strákarnir í speglinum. Af- mæliskveðja til Konráðs heitins á Skaga, níræðs. Margar myndir prýða blaðið, en ritstjóri Spegilsins er Ási í Bæ, sem allir þekkja. Sá, sem átti hattinn frá Mexíco, þann eina egta. ARIMAÐ HEILLA í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Marinó Kristinssyni ungfrú Jóhanna Hrafnfjörð, yfir- ljósmóðir í Kópavogi og Jón P. Emils hdl., bæjarfógetafulltrúi í V estmannaey j um. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, Guðrún S. Fredriiksen, Sóleyj argötu 7, og Heimir Svavarsson, Sogavegi 34. Þann 22. júní voru gefin saman í hjónaband af Ásmundi Eiríkssyni forstöðumanni ungfrú Dóra Lydia Haraldsdóttir og Arni Arinbjarnar- son Birkimel 6. (Ljósm.st. Suðurnesja.) íéfoí Skréð lr< ElnIng GENGISSKRANINa- 7r. 91 - 6. ÓRÚHt 1968. Koup Snln »7/11 '67 39/7 '66 19/7 - 30/7 - 27/11 '67 35/7 '68 12/3 14/6 6/8 37/11 '67 6/8 '68 1/8 34/4 13/12 '67 27/11 - 1 Bomlnr. (lollor 86,93 67,07 1 Strrllngtipun't 136,30 136,64 1 Knnnttndol I i»P 63,04 63,16 100 Onhnknr krónur 797,05 * 768,01 100 Norokor krónur '796,92 798,98 100 SrcnHkor krónur 1.102,60 1.106,30 100 Flnnnk mbrk 1.301,31 1.364,63 100 Frnniktr /r. 1.144.661.147,10 100 Delg. frnnkar 113,92 114,20« 100 Svlmn. fr, 1.320,76 1,324.00« 100 CylHnt 1.569,92 1.373,80« 100 Tókkn. kr. 790.70 792,64 100 V.-þý*k *lrk 1.416.50 1.42w,00« 100 Lírur 0,19 0,18 100 Aunturr. nrk. 220,46 331,00 100 Peselnr 81,80 82,00 100 RclknlnpHkrónur* Vö-Ui«ktpt 91004 63,86 100,14 1 Rclknlngdpunu' VOrunl Lplalllmt 136,63 .136,07 ■^Brcytlwt fró nOuntu nkrónlngu* Gamalt og gott Orðskviða-Klasi. 68. Ungan drenginn opt að níða, ekki hagar það sem tíðast, (án emþættis ei vel fór): eltist hann og í hug festi, á hann voru sagðir lestir. Grísinn varð opt göltur stór. (ort á 17. öld) íbúð óskast Land-Rover 2ja—4ra herb. óskast til leigu. Uppl. hjá Leikfélagi Reykjavíkur í síma 30460 eða í síma 21531. Tilboð óskast í Land-Rover lengri gerð, árg. ’62, dísil. Uppl. í síma 92-1288, Akra- nesi. Stúlka Reglusöm kona ekki yngri en 18 ára óekast á gott heimili í New York, einhver enskukun.nátta nauðsynleg. Uppl. í síma 17176 kl. 7—8. sem vinmur úti óskar eft- ir vistlegri íbúð (2 herb., elidhús og bað) frá 1. okt. Uppl. í síma 17059 fyrir hádegi. Til sölu Lítil íbúð Mercedes Benz 180 árg. ’58, dísil, í góðu lagi. Til greina kemur að selja mótorinn sér. Uppl. í sima 4054X7. óskast 1. október, mæðgur, sem vinna út allan daginn. Uppl. í síma 14712 fyrir há- degi. Keflavík — Suðumes Hestamenn Til sölu góður gítarmagn- ar (Farfísa). Uppl. í eíma 6004 eftir kl. 8 á kvöldin. Tek hesta í hagagöngu. — Uppl. í síma 19084 frá kl. 7—9 næstu kvöld. Eggjakaupmenn Ung hjón Get útvegað 400—700 kg. mánaðarlega. Uppl. í sima 84129 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 6. utan af landi Ó6ka eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Reglu- semi og fyTÍrframgreiðsla. Uppl. í síma 42088. Óskum eftir Fullorðin kona að taka 2ja—3(ja herb. íbúð á leigu, helzt í Vog- unum eða nógrenni. Uppl. í síma 2/4520 frá kl. 9i—3 á daginm. óskast til að gæta 2ja barna í Hlíðahverfi næsta vetur. Gott kaup. Tilboð merkt: „September 6424“ sendiist blaðinu. Ráðskona óskast Barngóð kona á fámennt sveitaheimili frá 1. sept m. k. Má hafa með sér börn. Uppl. í sima 37428. óskast firá sept. og í vet- ur til að vena heima í fjar veru húsmóður fyrir há- degi. UppL í síma 31025. Ung stúlka Keflavík — Njarðvík með Kven.naskólamenntun óskar eftir skrifstofust. 1. okt. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „Skrifstofustúlka 6427“. Barnlaus amerísk hjón vantar 3ja herb. fbúð nú þegar. Tilboð leggist á afgr. MbL í Keflavik m.: „889“. Keflavík Hjón utan af landi Lítið forstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 1557 til kl. 7 á kvöldin. óska eftir 2ja herb. fbúð, helzt strax. Uppl. í síma 51261. Til sölu Keflavík Moekwitch 1958, nýskoð- aður, gott útlit. UppL í síma 81648. Ung hjón vantar 1—2ja herb. íbúð á leigu nú þeg- ar. UppL í síma 1610. Ung hjón Skoda óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 15. sept. eða 1. okt. Uppl. í síma 37795. Vantar góða vél í Skoda. Vintsamlegast hningið i ‘ síma 50703. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Isskápur eldavél, bónvél, eldhúsinn- rétting og fleirti skápar, innihurðir með körmum. Sími 84361. Tækifærisverð. M.P. miðstöðvarofnar Sænsku Panel-ofnarnir frá A/B FeBingsbro Verk- stáder, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra. LEITID TILBODA Einkaumboð: Hannes Þorsteinsson lieildverzlun, llallveigarstíg 10, sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.