Morgunblaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1968
21
Rússnesk móðurskip eru mörg á miðunum norður í hali og sýnir myndin eitt þeirra þar sem það
tekur við afla frá síldveiðiskipi. Móðurskipið er 10.000 lestir, en veiðiskipið er um 300 lestir að
stærð. Veiðiskipið er með síld í nótinni og það er háfað jafn óðum.
Togarinn Víkingur landaði síld á Siglufirði. Á myndinni sést saltað úr skipinu við skipshlið.
Röð síldarsöltunarstúlkna var meðfram skipinu og söltuðu þser af kappi þrátt fyrir kalsaveður.
Stúlkumar hafa snör handtök við síldarsöltunina á Siglufirði og það er betra að það bíti vel,
þegar hausskorið er. Til hægri á myndinni sést Magnús Ásmundsson „stála“ hnifana fyrir stúlk-
urnar. (Ljósmyndir: Steiinigrímiur)
Þegar kostur er fluttur á mill i skipa á rúmsjó eru margar h endur á lofti. A þesarí mynd
sjást skipverjar á Brettingi, Vo pnafirði taka til höndum við b irgðaflutning úr Haferninum.
Guðrún GK er þarna að háfa úr 150 tonna kasti spriklandi ný-
síld. Síðan var síldin flutt beint í Haföminn og svo í bræðslu.
Það er stundum háfað annað en síid úti á miðunum við Sval-
barða. Þama hefur háfurinn verið fylltur matvælum og öðr-
um nauðsynjum frá Haferninum og verið er að hífa um borð
í síidveiðibátinn.
- HVERS VEGNA ....
FramJiald af bls. 8
menn mínir við „Trybuna
Ludu“ með svo langa stjórn-
málaneynslu að baki skuli
eiga svo auðvelt með að nota
orðið ,,svik“ um ákvörðun
mína. Fróðlegt væri að vita
hverjir eru hinir sönnu svik-
arar. Ég leyfi mér hér með
að bera frana nokkrar spurnr
ingar: Var ekki Gomulka á
sínum tíma „svikari?" iHefur
ekki Tito marSkálkur veriö
„svikari?" Hafa ekki allir
sanni-r socialistar verið álitn-
ir á einhverju tímabili „svik-
arar?“ Nú er það jafn lét-tvæg
persóna og ég sem er metinn
svika-ri.
Kommúnis-taleiðtog-amir
hafa engu gleymt og ekkert
lært. En í dag, þeg-a-r þeir
fara að tala um „svi'k“, „ihlæja
allir hestarnir" eins og sagt
er í Póllandi. Og óánægja al-
menmings leiðir óhjákvæmi-
lega af sér íhlutun lögregl-
unnar í æ ríkara mæli. Það
er engin tilviljun, að í dag
verð-ur sjálfur inn-anríkisráð-
herrann og 'h-elztu 1-ögreglu-
foringjar hans að leggja um-
sóknir sína-r fyrir hina háu
f-lokks- og ríkisstjórn. Vönd-
uri-nn er orðinn aðal rökin og
s j ónarmið ríkiss-t j órnarinn-ar
það eitt að -herða á stjóm-a-r-
taumunum. Þetta var hin
bit-ra reynsl-a Varsjárstúdenta
í marz síðastliðnum. Fyrir 10
árum var því lýst skorinort
yfir í Varsjá að pólitískir
fangar fi-nndust ek-ki í Pói-
landi. Þetta á ekki við í dag.
Hi-n raunverulega herferð
móti Síonist-um og Israels-
mönnum er ekkert annað en
framlenging á gyðingaárás
unum. Síonismi er ekkert ann
að en samn-efni yfir orðið
gyðingahverfi. Kommúnistar
sem eru Gyðingar og hafa
alltaf ba-rizt gegn Síonisma
eru nú úthrópaðir Síonistar,
útilokaðir úr flokknum og
og reknir úr stö-rfum. í Var-
sjá er -lögð mi'kil áherzla á að
telja fólki trú um að vinir
ísraels séu allir Gyðingar.
Sannleikurinn er sá, að pólsk
ir ráðamenn vilja láta það
gleymast að milljónir ka-
þólskra Pólve-rj-a hafa mikla
s-amúð með hinu litl-a gyðinga
rí-ki, — sem varð hæli fjölda
pólskra Gyðinga, sem fyrir
einstakt -lán björguðust úr
helvíti Hitlers. Ef mark væri
takandi á áróðri socialista-
ríkjanna ætti stjórnars-tefna
Israels að vera að minnsta
kosti jafn hættuleg öryggi
Póllands og stjórnarstefna
vestur-þýzku bandalagsríkj-
anna. í dag er sá atburður
haldinn hátíðl-egur í Varsjá
að Egyptaland — ei-tt hinna
1'3 arabaríkja — hefur viður-
fcennt Oder-Neiss-e landamær
in. En þess er vandlega gætt
að minnast ekki á að ísraelska
stjórnin hefur -gert hið sama
síða-n 1966.
Arthur Kowalski
meðlimur pólska kommún-
istaflokksins í 40 ár.