Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 19
MORGTjNBIAÐIÐ, FÖSTU'DAGUR 16. ÁGÚST 196'8 19 æ5a af stað um leið og leyfi er gefið. Fkiigstjórj. umiræd'drar vélar tók viðbótareldsn'eyti og fór aftur í röðina. Eftix að hafa beðið í tvo tíma í viðbót var fluginiu aflýst. Mohawk flugfé- lagið taldi einn dagiinn saman þann tímia sem flugvélar þess höfðu tafist og það voru samtals 84 klukkustundir. Ástæðurnar eru einkum tvær. I fyrsta lagi er flugvélafjöldinn orðinn svo gífurlegur að það er varla pláss fyrir hann allan á þeim flugvöllum sem nú eru til í heiminum. Það hefur verið reiknað út að ba'ndarísk flugfé- lög taki eina risaþotu á dag i umiferð og að auki bætist við 15—20 '•einkavélar á hverjum degi Flugvallaplássið og fjöldi flug- 'jimferðastjóna eykst himsvegar mun hægar. í öðru lagi eru svo flugum- ferðastjórar óánægðir með sinn hag og seinka^ því flugvélunum af ásettu ráði. í rauninni eru þeir í sínum fulla rétti með það. f reglum flugmálastjórnarinnar segir að þegar flugvélar séu teknar inn með radar skuli vera a.m.k. 3 mílur á milli þeirra. Mörg undanfarin ár hefur fjar- lægðin Verið aðeins 2 mílur. Það heifur verið gert til þess að ura- ferðiin ganigi greiðar, og hefuir í raiuninni ekki aiulkna hættu í fór með sér, en filugiumferðarstjóraim ir fylgja nú reglubókinni til að seinka vélunum. Þessi herferð þeirra hefur þeg ar borið árangur og fjárhags- teg fyrirgreiðsla sem flugmála- stjórniin hefur fengið gerir henni kleift að þjálfa 2.750 flugumferða stjóra í viðbót. Það veitir helduir ekki af. Flugumferðastjórar eru svo fáir að þeir sem vinna á stórum flugvöllum verða að vinna sex daga vikunnar og tíu tíma hvern dag. Það er ekkert smá- •ræði þegar þeir bera kannske óbeint ábyrgð á 20 flugvélum Framhald á bls. 20 Ein stór farþegavél og um 15-20 einkavélar eru teknar í notkun á hverjum degi í Bandaríkjunum. Flugvellirnir að yfirfyllast Heilir flotar flugvéla biða tímum sam- an ef tir f lugtaks- eða lend ingarheimild ÞAð hefur þótt nokkuð kald- hæðnislegt að í mörgum tilfell- nm skuli það taka flugfarþega lengri tíma að komast af flug- vellinum á áfangastað en flug- ferðin sjálf tók. Það er líklega ekki rétt orðaval að segja að nú sé búið að bæta úr því, en nú er svo komið að flugtíminn get- ur lengzt um margar klukku- stundir vegna þess að vélarnar fá ekki lendingarleyfi. Þeir sem fyligzt haifia með fLug- málum hafa lengi vitað að mikill skortur ler á reynduim fluigiuim- ferðarstjórum, svotil hvar sem er í heiminium. Og flugumferðastjór arnir á Kennledyflugvelli, New- ark flugvelli og L,a Guardia sem allir eru í New Yonk haf,a nú tekið það að sér að láta almenn- ing vita um þetta. Tafirniar yfir flugvöllunium geta orðið allt að fimm klukkustundir og þá verð- ur stiundum að senda vélarmar þúsund mílur af leið, til þess að þær geti tekið meira eldsneyti og haldið áfram að bíða. Það eru Geislavirkur ís fluttur irú aðeins nokkrar vikur síðain þetta hófst, en árangurin.n, ef svo má að orði -komast hefur orðið hræði legur. Fiugvélair sem hafa komið frá Evrópu hafa þurft að bíða svo lengi eftiir lendingarheimild, að flugstjórarnir hafa neyðst til að fljúga til Gander á Nýfiundna landi til að fá meira eldsneyti. J'lugvélar á innanlandsleiðum sem koma frá vesturströndinni til New York hafa orðið að byrja að hringsóla á „biðbnaut" við Denver í Colorado. Ein fluigvél sem var á leið firá New York þurfti að bæta á eldsmeytisgeym- ana eftir að hafia beðið eftir flugtaksheimild í tvo tíma. Vél- arnar verða alltaf að hafa hreyfl ana í gangi ’því að þær verða að Nýjur upplýsingur um vurnur- kerii Sovétríkjunnu — r bandaríska blaðinu Washington Post Washington 12. ág. NTB. AP. BANDARlSKA blaðið Washing- ton Post birti í gær grein, þar sem segir, að ljósmyndir sem teknar hafi verið úr bandarísk- um gervihnöttum sýni, að Sovét ríkin hafi dregið úr — ef ekki hætt alveg — gerð sérstaks eld- flaugavarnarkerfis við Moskvu. Sérfræðingur blaðsins í her- málum segir, að bandaríska leyniþjónustan telji nokkurn' veginn öruggt, að varnarkerfið, sem Sovétríkin hafi komið upp til að mæta hugsanlegum árás- um úr norð-austri, sé gert fyrir flugvélar en ekki eldflaugar. Or- sakir kunni að vera, að ljóst sé, að eldflaugavarnakerfið — svo- kallað Abm-kerfi — sé gagns- laust með öllu, ef fáeinum flaug- um með kjarnorkuvopn, komast inn fyrir vamarlínuna. Bandaríska varnarmálaráðu- neytið hefur neitað að láhi hafa nokkuð eftir sér um frásögn Washington Post. Grænlandi Washington, 9. ágúst (AP) TILKYNNT var í varnarmála- málaráðuneyti Bandaríkjanna í Washington í dag að á næstu tveimur mánuðum væri fyrir- hugað að flytja frá Thule á Grænlandi um 600 tunnur af ís, snjó og braki, sem orðið hefur fyrir geislunaráhrifum eftir að sprengjuþota af gerðinni B-52 fórst við Thule fyrir nokkru. í flugvélinni voru kjarnorku- sprengjur. Töf hefur orðið á brottflutn- ingi braksins vegna þess hve ís er þéttur við Thule, en hann hef ur til þessa lokað siglingaleiðinni svo skipin, sem sækja áttu tunin- urnar, bafa ekki komizt á leiðar enda. Talsmenn ráðuneytisins sögðu í dag að fyrri rannsóknir hefðu leitt í ljós að mönnum, skepnum og gróðri stafaði engin hætta af geislun á slysstaðnum, þar sem þotan fórst, en í öryggisskyni væru frekari rannsóknir á döf- inni. Vinna danskiir og banda- rískir vísindamenn að þeim i-annsóknum síðair í þessum mán- uði. Isinn og brakið frá Thule verð ur flutt til Charleston í Suður- Carolina með skipum, og þaðan til Savannah River kjarnorku- versins þar það verður grafið í jörðu. VITIÐ ÞER að bókin „Bættir eru bænda hættir“ er fyrsta bókin, sem út kemur og í skrif- ar núverandi forseti, hr. Kristján Eldjárn? En ekki skrifaði hann bókina einn, heldur skrifa í bókina 27 aðrir menn. H verjir? Auðvitað færustu menn íslenzks landbúnaðar. Hvers vegna bók um ísl. landbúnað? Vegna þess að alhliða bók um ísl. land- búnað hefur ekki verið fáanleg. Hvar fœst bókin? Á Landbúnaðarsýningunni í Laugardal eða gegn þessum póstkröfuseðli. . ' I ÍÍ. Frá sýningarbás útgefenda sem er á veitingapalli. Ég undirritaður. Nafn:____________ Heimilisfang: Pósthús: óska hér með eftir að fó sent........................stk. af bókinni BÆTTIR ERU BÆNDAHÆTTIR Verð kr. 470 með söluskatti. □ Bókin sendist mér burðargjaldsfrítt og fylgir greiðslan kr. 470 hér með. Bókin sendist mér gegn póstkröfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.