Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1968 Flugumferðarstjórarnir verða stundum að fylgjast með 20 flugvélum í einu. - FLUGVELLIRNIB Framhald af bls. 19 hverja einustu mínútu af þess- «m tfu tímurn. Reyndur flugmað- ur var spurður um hvort hann teldi þetta auka hættuna á flug- slysum. Hann sagði: „Umferðin er mikil, en ekki svo mikil að ekki sé hægt að hafa stjórn á henni. Ef hinsvegar „strákarnir í gler- húsinu“ þurfa að vinna mjög lengi leiðir það af sjálfu sér að þeir missa eitthvað af viðbragðs flýti sínum. Og þegar menn þurfa að fylgjast með í einu, 15—20 flugvélum sem æða um fyrir ofan kollinm á matn.ni, þá er siko eins gott að hafa viðbrögðin í lagi“. „Strákarnir í glerhúsinu“ eru þó ekki svo illa haldnir að þeir geti ekki gert undantekningar. Þegar Aeroflot þotan rússneska opnaði flugleiðina milli Banda- ríkjanna og Rússlands var hún kölluð upp og flugstjóranum, NESCAFÉ er stórkostlegt - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. Það er hressandi að byrja daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes- café, og þegar hlé verður í önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - ioo% hreint kaffi. Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafe hið fullkomna kaffi. Nescafé Boris Egorov tilkynnt að í til- efni dagsins skyldu þeir hreinsa til fyrir hann svo að hann gæti lent tafarlaiust. En alþýðumann- inum féll það ekki svo hann gæti lent tafarlaust. En alþýðu- manninum féll það ekki svo hann svaraði: .Aeroflot Núll í»rír“ mun lenda þegar röðin kemur að henni. „Allt í lagi lagsi, talaðu við okkur eftir tvo tima“ Það versta er að ástandið getur lítið skánað á næstunni. Að vísu er gert ráð fyrir að þegar flugumferðarstjór ar.nir verða búnir að fá knöfum sínum framgegnt hætti þeir að tefja umferðina, en hina óskap- legu aukningu á flugumferð get ur enginn mannlegur máttur stöðvað. Sem dæmi má nefna að á árinu 1967 voru 2,272 stórar farþegavélar í flugferðum. Árið 1979 er gert ráð fyrir að þær verði orðnar 3.860. 1967 voru 112 þúsund einkaflugvélar. mis- munandi sfórar, í notun. 1979 verða þær orðnar um 203 þús- und. Á sama tímabili er gert ráð fyrir að lendingum og flugtötoum á flugvöllum fjölgi úr 47,6 mill- jónum á ári í 167 milljón og að farþegum fjögi úp rúmleiga%150 milljónum í 444 milljónir. Sér- fræðingar flugmálastjórnarinnar bandarisku viðurkenna að þeim haái skjótlazt hapalilega þegar þeir voru að reikna út aukningu umferðar í lofti. Þeir segja að þegar sé byrjað að vinna að um fangsm ilkkim endiurbótuim, en það taki tíma og menm verði að vera þolinmóðir. En það er erf- itt fyrir flugfélögin að sýna þol- inmæði þegar þau tapa milljón- um dala á töfum. Og það er líka erfitt fyrir ferðamennina sem eyða mörgum klukkustundum af dýrmætu sumarleyfi í að skálma fram og aftur um flugstöðvar- byggingar. Himnastigi. Þessi biðstakkur er við Kenndyflugvöll. Biðstakk- amir eru satt að segja ekki ósvipaðir korktrekkjurum, flugvélam ar fara niður eftir þeim í hægum jöfnum hringjum. Efsta hæð biðstakksins er 4 km frá jörðu, sporbaugarnir em 14,5 km langir og 6,5 km breiðir. Umhverfis hann er vemdað svæði um 20 sinn um stærra en flugvélarnar í stakknum nota venjulega. Slíkir stakkar era nú að myndast út um allar trissur vegna tafanna á flugvöllum New York borgar. Stundum eru 10—15 vélar í einn að „fljúga niður" þá. M úrarar—múrarar Viljum ráða nokkra múrara nú þegar. Breiðholt h.f. — Sími 81550. \nó\fel Framreiðslunemar Viljum kaupa traktorsgröfu. Upplýsingar til Upplýsingar hjá aðstoðarhótelstjóranum kl. 5—7 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.