Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 31
MORGUISTBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 196® 31 Sanddæluskipið Sandey við vinnu í Ólafsvíkurhöfn. Frunkvæmdum víð Oluis- víkurhöfn fleygir frum — TUTTUGU þúsund kúbíkmetrum af sandi hefur verið dælt upp úx höfninni í Ólafsvík í sumar, og er þá alls búið að daala upp 90 þúsund kúb. metmrn, sagði fréttaritari Mbl. í gaar. Ætlunin er að láta fimm til sex milljónir í verkið í sumar. Á að breikka harðviðarbryggjuna ÞÝZKI grtlsafræðingurinn pró- íeissofi Tiixiem dvaldi hértendis fyrir skömmu og kannaði m. a. möguleika á kön-unarferð alþjóð- JegTa samtaka gHasafræðinga til Islands. Undanfarið hafa dvalizt hér tveir þýzkir vísindamenn á veg- um Elli- og dvalarheimilisins Áss í Hveragerði og voru þeir hér til skrafs og ráðagerða um ýmis mál er varða stofnunina, að því er Gísli Sigurbjörnsson forstjóri tjáði Mbl. — Vísindamennirnir voru grasafræðíngurinn prófess- or Tuxen, sem er einm af kunn- mstu v'fsindamön'um Evrópu í gróðurfélagsfræði, og vatnafræð- ingurinn dr. Hoell. Prófessor Tiixen er formaður og framkvæmdastjóri alþjóð- legra samtaka grasafræðinga, sem bera nafnið Alþjóðlegt fé- lag gróðurfræðinga. — Sam- tökin halda árlega alþjóðaráð- stefmi og á hverju sumri er far- in könnunarferð til einhvers lands í Evrópu. Slíkar ferðir ihafa verið farnar víða um Evr- ópu, en mest þó á vestursvæð- inu. Prófessor Tiixen lét í Ijós mikinn áhuga á því að samtökin kæmu í gróðurkönnunarferð k --------------------- — Fornleifafundur Framhald af bls. 32 öld, en þó hafa fundiz slíkar mynjar á Mön. Mbl. spurði Magnús Má Lár- Uisson prófessor um álit hans á fundimim. Hann taldi fundinn mjög merkilegan, og minntist í (því sambandi auk fyrrgreinds dæmis hliðstæðu frá Hleiðru, en þar var höfðingi grafinn og hafði þræl verið fórnað á gröfina. Magnús Már sagði að slíkir fundir væru mjög sjaldgæfir, en þeir kæmu heim við lýsingu Araba nokkurs, sem var við út- för víkingahöfðingj a. í>egar höfð inginn hafði verið lagður á bál- ið var ein af konum hans brennd lifandi Við spurðum Magnús Má að því, hvort minnzt væri á slíka atburði í fornum sögum íslend- inga. Magnús Már sagði sig elcki réka minni til þess. mæla allt hafnarsvæðrð með það alveg upp í iland, þannig að hún verði 15x110 metrar, fullg'exð. Endurbætur verða gerðar á ytri brimvamargairðinum, og verður komin ágæt bátahöfn að því verki loknu, en lokið er uppfyll- ingu 3ja hektara. Ólafsvíkingar létu á árinu hingað árið 1970 og ræddi það mál m. a. við dr. Sturlu Frið- riksson og Halldór Halldórsson, skólameistara. Slíkar ferðir sem þessar þurfa mikinn undirbúning og kosta mikið, en málið er nú í athug- un. - RITAR BÖK Framhald af bls. 2 búar hafj sýnt við erfiðar að- stæðiUx hvað fóilk getuir áorkað með því að standa saman og tileinka sér það bezta úr öll- um kerfum. Að lokum vil ég svo þakka íslenzka utanríkisráðuneytinu fyrir góða samvinnu og vona að bók mín verð jákvætt inn- leigg í sambúð landa okkar. Loftleiðum, því fyrirmyndar- félagi, þakka ég gott boð. Þess skal getið að þeir Buirks feðigar voru á föinum til Græniands, þar semn þeix munu dvelja í nokkra daga. Síðan var ætlunin að ferðast um ísland, bæði norður í land og til Vestmannaeyja. - HÆTTA EKKI Framhald af bls. 1 verið gert áður og þá tiH þess að enduirskipuleggj'a og safinia meira lði á nofekira staði til að undirbúa nýja árás. Fréttamenn spurðu OliÚord hve ’lengi Baindaríkja- stjórn nnyndi. bíða áðux en hún teldi að núveranidi lægð í bardög- uim væri mierfci frá N-Vietnam, •an hann sagði að við því væri ekkert svar. Clifford sagði, að njósnaskýrsl- ur bentiu til þess að bard'aigailiægð- in væri aðeins loign á undan næsta stormii, en bættii við, að ef svo væri efefei, þynfti Hanoi að- eims að láta orð berast til stjóm- 'arimnar í Washington. Hann sagði, að þótt Bandaríkjaimienii byggjust við niýrri stóriárás, hefði efeert verið rætt um að senda auikinn liðstyhfe tál S-Vietnam og að markið, sem er 549.500 her- menn yrði efcki haekfcað Nú eru í S-Vietnaim 543.000 bandarísfeir hermenn. miæla allt hatfinarsvæðið, með það í buga að haida 'hafnarfram- kvæmdum áfram, og var sand- dýpið miklu meira en reiknað bafði verið með, og breytir þetta horfum um dýpkun til batnaðar. Adls 'hatfa «n 30 millj. kr. ver- ið látnar í verkið núna, og hatfa Ólafsvíkingar iátið um 70% atf kostnaðiniuim í þetta. Núna eiga þeir mölli 5 ag 6 rniillj. hjá ríkis- sjóði í vangaLdnuim framiögiuim vegna framnkvæimda þess-ara. Þessi ófanigi hófst 1963—64, og miun honum lokið einhvem tíma á næstu tveimiuir ánuim. Yfir 20 bátar eru í piássimi og er hötfnin því lítfakkerið þar. Verið er að reyna að fá Eim- skip til að fcama þanigað ag eiga þeir að getfa það, þegar búið er að dýpfca hötfnima. *♦. --------- ♦ ♦ ♦ ~ - ARABAR Framhald af bls. 1 stöðu með Alsírstjórn, og hafa stjórnir Líbanon, Jórdaníu og Egyptalands gefið í skyn að öll þau flugfélög sem gerast aðilar að flugbanninu, verði beitt hefndarráðstöfunum. Þá hefur Sayed Nofal aðstoðar fram- kvæmdastjóri Arababandalags ins lýst því yfir í Kaíró að banda lagið verði kvatt saman til auka fundar til að ræða sameiginleg- ar aðgerðir Arabaríkjanna. í orðsendingu sinni til U Thants segir Bouteflika utanrík isráðherra og flugvélarránið 23. júlí hafi verið í rannsókn í Al- geirsborg, og væri iþeirri rann- sókn ekki enn lokið. Sagði hann að flugbannið væri „hlægilegt og ástæðulaust", og til þess eins að tefja rannsókn á ráninu, sem hafi verið nærri lokið. Rann- sóknin væri hinsvegar mjög víð tæk, og hafi ekki verið unnt að flýta henni frekar en gert var. Auk o rðsendingarinnar til U Thants sneri Bouteflika sér einn ig til utanríkisráðherra nokk urra kommúnista- og Arabaríkja til stjórna „óháðra" ríkja, og til framkvæmdastjóra Einingarsam- taka Afríkuríkja, O.A.U. Bendir hann ráðherrunum á að rann- sókn flugvélaránsins hafi verið rétt ólokið, og telur að flug- stjórarnir hafi verið beittir póli- tískum þvingunum. Það var á þriðjudag sem al- þjóðasamtök flugstjóra boðuðu flugbannið og átti það upphaf- lega að taka gildi þá á miðnætti. Aðallega eru það þrjú flugfé- lög, sem halda uppi flugferðum frá Evrópu til Alsír, Air France, Alitalia og Suissair. Lang tflest ar eru ferðirnar frá Air France, æða um 10. á dag, en hin félög- in tvö hafa hvort um sig tvær ferðir í viku. Hafa flugstjórar hjá Air France lýst því yfir að þeir muni ekki fljúga til Alsír meðan bannið stendur, en sviss- nesku og ítölsku flugstjórarnir hafa enn ekki tekið afstöðu. Frönsku flugstjórarnir boða stöðvun á flugi til Alsír frá og með miðnætti á mánudag. ísraelsmennirnir 12, sem verið hafa fangar í Alsír frá því flug- Alþjóðleg róðstefaia gróður- fræðinga ó íslandi 1970? vél þeirra var rænt, hafa ekkert samband getað haft við fjöl- skyldur sínar í Israel til bessa. f dag var hinsvegar frá því skýrt í Tel Aviv að Al- þjóða Rauði krossinn hefði haft milligöngu í málinu, og fengið því til leiðar komið að bréf frá föngunum yrðu send til Genfar. Komu bréfin þangað í dag og verða send áfram til ísraels á vegum Rauða krossins í kvöld. — Tékkóslóvakía Framhald af bls. 1 uim var ekki boðin þátttaka í. tfuindum þessum. Það er hins vegiar ljóst, að það var gert þvert otfan í vilja leiðtoga Tékkósló- vakíu, sem hefðu fagnað því mjög er leiðtogum Rúmienhi hetfði verið boðin þátttaika, því að þar hetfðiu þeir fengið öruigga banidamenin. Það vonu hiins vegar aðrir sem réðu því hverjum var boðin þátttaka í þessu tilfellL Engu minni hrifning Sem að fuaiman greiinir var Ceaiusiescu tekið irueð erugtu minini hritfninigiu en Tító J úgósla víutfor - seta í sl. viku. Að vísu voriu fænri sem stóðu mieðtraim leiðirani firá tfhigiveiliinum inn í bangiina, en það má rekja til þesis að Ceau- sescu kom að rnorgini, þamncg að flestiæ vanu við vimniu, en Tító kom síðla diags þegar tfliestir hötfðu hætt vinirnu. Baæ í margun rraeira á konuim og böinnuim í hópi þeimra. sem íögnuðu Ceaiusescu, en þegar Tító kom. Fagnaðarlæt- in máðu hámanki er Ceauaescu kom fnam ásamit Duiboek ag Svo- boda á svöium Hradoany-hiallar- innar. Veifaði Ceau'sescu, sem er maður laglegur og suðrænn út- •liits, til imiamntfjöMains, sem fagn- aði homuim áikatft. Þá helga dagblöð hér í Prag heimsókn Ceausescu meginhluta rýmis síns. — Heimsóknir Ceausescus og Títós til Tékkóslóvakíu eru ein- hverjir mikilvægustu stjórn- málaatburðir síðustu ára, sagði aldraður maður, sem var greini- lega mjög hrærðux, er hann hafði horft á forseta Rúmeníu og Tékkóslóvakíu ganga fram á svalirnar. — Það sýnir að við stöndum ekki einir í baráttunmi. Ung stúlka sagði: — Ég tel að heimsókn Títós hafi verið mikilvægari, því að við lítum á hann sem upphaflegan braut- ryðjanda í átt til mannúðlegri sósíalisma og metum kjark hans sérstaklega mikils. Þegar þessari heimsókn lýkur má búast við að kyrrð færist yf- ir opinbert líf hér í Tékkósló- bakíu, en þó aðeins fram að 9. september nk., er sérstakur fundur miðstjórnar kommúnista- flokksins hefst. Og þar má bú- ast við að þeim íhaldssinmum, sem enn eiga sæti í forsætis- nefnd og miðstjórn flokksims verði vikið úr sætum og þegar því er lokið virðist leiðin greið fyrir hina frjálslyndari innan flokksins og ríkisstjórnarinnar til enn aukinna endurbóta á stjórnarháttum landsins. Aðalvandamál landsins verða þá að koma efnahagslífinu á rétt an kjöl ef unnt reynist og á að gera það á þann hátt að fólki verði greidd laun eftir afköstum og hæfileikum, og með því að skipa hæfa sérfræðinga, sem sýnt hafa getu sína í verki, í störf þeirra sem þeim gegndu fyrst og fremst vegna þess að þeir voru dyggir kommúnistar. Halda ritdeilurnar áfram? Þótt að samþykkt hafi verið á fundinum í Bratislava að hætta öllum deilum á opinberum ve'tt- vangi vegna þess sem gerðist eftir að Varsjárbréfið var ritað, hafa blöðin hér i Prag ekki get- að orða bundizt í þessu tilliti síðustu daga. Það er fyrst og fremst ályktun sú sem 99 manns í bílaverksmiðjunum Auto Praga á'ttu að hafa samþykkt og sent til Moskvu þar sem þeir lýstu því yfir að þeir styddu ekki Dub cek og stefnu hans. Moskvublað- ið Pravda birti síðan þessa yfir- lýsingu og gerði mikið úr henni. í umræddum verksmiðjum vinna hinsvegar að staðaldri yfir 4 þúsund manns og eru því 99 nöfn lítill hluti starfsmanna. Þá hefur einnig komið í ljós, að sum nöfnin voru þannig tilkom- in að starfsmennirnir höfðu fengið fjölskyldur sínar til að ri'ta þeirra nöfn, þannig að. meðal þeirra sem undirrituðu voru margir, sem alls ekfei starfa við verksmiðj'urnar. Þetta hetfur verið rætt í tveimur blöðum undanfarna daga, Rudo Prarva Oig Praha, sem er síðdegisblað. Er ekki að vita nemia hér sé ura upphaf nýrra ritdeilna að ræða og er ómögulegt að gera sér grein fyrir afleiðingunum sem af kunna að hljótast, því að þe'tta var eitt af þeim atriðum, sem fallizt var á á Bratislava- fundinum. - SKEMMDIR Framhald af hls. 3 unnt að ná t&li af honum sjálf um. Hefði svo um samizt, að ekki yrði haldið áfram fram- kvæmdum næstu tvo eða þrjá daga, þar til Náttúruvemdar- ráð hefði haldið fund um mál ið, í gær sagði dr. Finnur svo, að haldinn hefði verið fund- ur í Náttúruverndarráði ag hefði verið ákveðið á þeim fundi að friðlýsa stfaðinn eins og ráðinu er heimilt sam- kvæmt lögum. Sendi ráðið skeyti sýslumanni Ámes- sýslu, formanni náttúruvernd a’rnefndar sýslunnar og odd- vita Ölfushrepps og tilkynnti tSl ákvörðun sína. Að lokum gat dr. Finnur Guðmundsson þess, að ef rétt reyndist, að jarðraski hefði verið haldið áfram eftir að Náttúruverndarráði var gef- inn frestur til þess að halda tfund um málið, teldi hann það vísvitandi gerð náttúru- spjöll og sér þætti mjög al- varlegt, ef ráðizt hefði verið á hlíð gígsins í gærmorgun. Morgunblaðið náði í gær tali atf Páli Hallgrímssyni, sýshimanni, sem sagði, að sér hefði ekki verið feunnugt um framkvæmdir við Eld'borg fyrr en dr. Sigurður Þórarins- son hefði hringt til sín íJfyrra dag. Hreppsnefnd ÖHus- hrepps hefði upphaflega leyft, að möl yrði tekin úr gígnum, og hefði það verið vegna þess, að hún hefði álitið gíg- inn hverja aðra gjallhrúgu. Myndu á hinn bóginn hrepps- nefndarmenin allir af vilja gerðir að stöðva framkvæmd- ir nú, er víst værí um mikil- vægi þess, að það yrði gert. Ekki kvaðst Páll hafa feng- ið skeyti Náttúruverndarráðs, en ef búið væri að friðlýsa staðinn, kæmi það væntan- lega til sinna kasta, að sjá um, að því yrði framfylgt. Morgunblaðið gerði í gær ráðstafanir til að ná tali af manni þeim, sem staðið hef- ur fyrir framkvæmdum við Eldborg, en án árangurs. I* --------------------- - SALTENDUR Framhald af bls. 21 til nægar tunnubirgðir á SV- landi." Þess má geta, að birgðir tóm- tunna á félagssvæðinu eru nú um 13 þúsund tunnur. Stjómarkjör o.fl.: Stjórn félagsins var öll end- urkjörin, og skipa hana: Jón Árnason, Akranesi, for- maður, Ólafur Jónsson, Sand- gerði, varaformaður, Beinteinn Bjarnason, Hafnarfirði, Guð- steinn Einarsson, Grindavík og Margeir Jónsson, Keflavík. Ennfremur voru kjörnir 5 varamenn, endurskoðendur og fulltrúaráð, skipað fulltrúum frá öllum söltunarstöðum. í fundarlok þakkaði formaður félagsmönnum fundarsóknina og eiranig það traust. er þeir hefðu sýnt sér, þótt hann væri á önd- verðri skoðun við þá flesta um mikilvægt mál, sem er útflutn- ingsgjöld af saltsíld. Fundarstjóri á aðalfundinum var Margeir Jónsson, en fundar- ritari Ingimar Einarsson. (Frá Fél. síldarsaltenda á SV- landi)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.