Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 3
MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1968
3
Ekkert hrædd, er við lentum í vandræðum
— segir ein stúlkan í liópi spönsku jöklafaranna
Egilsstöðum, 19. ág.
FUNDUM Spánverjanna
sex, sem óttazt hafði verið
um á Vatnajökli í nær viku
tíma, og leitarflokka frá
Egilsstöðum og Mývatns-
sveit, bar saman um mið-
nætti á sunnudagskvöld
norðaustur af Þorbergs-
vatni, norður af Kverkf jöll
um. Þá voru um 8 vind-
stig og hiti við frostmark.
Hóparnir gengu síðan um
10 km vegalengd að Hvera
gili, þar sem bílar og fleiri
leitarmenn biðu komu
þeirra.
Blaðamaður Mbl. var stadd
ur á Egilsstöðum, þegar leit
var skipulögð á laugardag, og
slóst í för með hópum frá
Eskifirði, Egilsstöðum, af Jök •
uldal og úr Mývatnssveit, sem
héldu inn á öræfin á laugar-
dagskvöld til skipulagðrar
leitar að Spánverjunum. Há-
kon Aðalsteinsson, yfirlög-
regluþjónn á Egilsstöðum,
stjórnaði leitinni.
Flogið 'hafði verið yfir
Vatnajökul á laugardag, en
vélar einskis orðið vísari,
enda veður slæmt. Á sunnu-
dag flaug flugvél frá Birni
Pálssyni aftur og tilkynnti um
hádegið að hún hefði fundið
Spánverjana og myndu þeir
að öllum líkindum koma nið-
ur af jöklinum síðla sunnu-
dags senndlega í norðaustur af
I Fréttamabur MblA
Ihitti spánverjana
er þeir komu
Iniður af jöklinum]
honum, í átt af Hveragiljum.
Flugvélin lét Spánverjana þó
ekki vita að leit að þeim stæði
yfir og héldu þeir því áfram
ferðiinni og voru síðdegis á
sunmudag 2—3 km norðaustur
af Þorbergsvatni. Þá var kom
ið boðun til þeirra úr annarri
flugvél að halda tafarlaust
til móts við leitarflokkanna
og mættust hóparnir,,sem fyrr
segir, við Þorbergsvatn
skammt frá jökulröndinni.
Spánverjarnir voru hressir
í bragði en þreyttir. Þeir létu
spurningar dynja á leitar-
Nonænn shóli
í shipulogs-
fræðum
Á VETRI komanda mun verða
starfræktur norrænn skóli í
ekipulagsfræðum. Skólinn er eins
árs námskeið sem þó að nokíkru
leyti fer fram sem heimaivinna.
Þátttaka er heimil þeim ein-
stakhngum, sem vinna að skipu-
lagi og skipulagsforsendum, enda
hafi þeir lokið háskólaprófi í sér.
grein sinni. Aðilar geta verið
arkitektar, verkfræðingar, bygg
inga- og landmælingaverkfræð-
ingar, hagfræðingar og þjóðfé-
lagsfræðingar. Nánari upplýsing.
ar fást á skrifstofu Arkitekafé-
lags íslands að Laugavegi 28.
Skólinn verður staðsettur á
Skeppsholmen í Stokkhólmi.
Umsóknir um skólavist skulu
stílaðar til Iinterimstyrelsen för
Nordiska instituttet för Sam-
hansplanering, c/o Utbildnings-
eepartemenitet Faek 108—10,
Stockholm 2. Umsóknir skulu
hafa borist fyrir 27. ágúst.
Myndina tók Björn Pálsson af Spánverjunum, sem voru að
taka upp tjöld sín á jöklinum er hann flaug yfir á sunnu-
dag um hádegi.
mönnum og spurðu um félaga
sína, sem þeir höfðu ætlað að
hitta í Kverkárnesi. Sá hópur
var þá ásamt ýmsum leitar-
flokkum í Grágæsadal og það
var ekki fyrr en þeir höfðu
haft samband við þá aftur og
fengið sér sjóðandi heita súpu
inni í bílnum að þeir fengust
til að tala um ferðir sinar.
Eima konan í hópnum var
Uta Múller, em hún er þýzfcr-
ar ættar. og er gift Fellix Gar-
dia Somle, siem eimnig var með
í förinnii.
— Við vonum aldirei nedtt
brædd, sagði hún. En við
lemtium í ýmisuim vandræðum.
Talstöðin okkar bilaði og svo
tarotn'aði sleðimn okkar. Þá
þurfum vi’ð að rogast með far
anguirinn á bakimu. Bar hveæt
okkar um 40 kg. byrði. Við
ætluðum að hitta fjóma lamda
okkar í Kverkámesi þanm 11.
ágúst, en skörnmu áðiur gerði
afsipyrnu veður og við urðum
að halda kyriru fyrir í tjödd-
uinum í þrjá daga og gátum
ekkert gert til að láta vita af
okfcur.
— Við viásum að féfllagar
okkar yrðu fcamnski hræddir
uim okkuir, siegir Jose Manuel
Alaic, en hann vair leiðanigurs-
stjóri hópsins og hefur undan-
faiið tekið kvikroyndir fyrir
spænska sjómvarpið. — Sér-
staklega af því að þeir vissu
að við höfðuim aðeimis maitar-
birgðir til 10 daga. Við sáum
fljótt aið við yrðuim að fara
spairlega með miatimn, og
einnig fenigulm við okfcur roat-
væli í skála Jöklarannsókna-
félagsins við Grímsvötn, en
þetta var allt tll þunrðiar geng
ið ag síðustu þrjá dagana höfð
uim við ekki annað miaitarkyns
en fáeina pakka af súkkulaði.
— Dagleiðir okkar urðu of
stuttar, segir Uta. Við höfð-
uim hugsað okkiur að ganiga 5
km að jafnaði á daig, en iðu-
liega urðuim við að laibba 10
km, bara tíl að krœkja fyrir
eina sprumgu. Oktour máðaði
stundum iítið áfram.
— Vissuð þið ekki að ykkar
var leitað?
— Við heyrðuim í fliugvél á
laugardag, seigir Felix, eigin-
maður Uta. — En það var
ekki fyrr en á sunnudag að
við vissum að ileit stóð yfiir.
FLugvélin fiaug yfir okikur síð
degis á sunniudag og varpaði
til okkar nokkrum matvœiLum
og einmiig korti, þar sem okk-
uir var sýnd Leiðin niður af
jökfliinuim og saigt að halda taf-
arlaust atf stað og hitta iieitar-
flokkana við Þorberglsvatn.
Við fórum eftir þessum fyór-
ntæliuim og urðum afskaplega
fegin að sjá þá. Og öfliLum
famnst okkuir gott að fá heita
súpu, þegar við komum niður
að Hvera.gili, þar sem bíilimm
ibeið okkar.
— Alflir hafa tefltíð okkiur
vel, segir José. Og við erum
hrærð yfir því, hvað fólk
hefur haft miklar áhyggjur
af okkur. Ég tel að við höf-
um ekki verið í bráðum lífs-
háska. Hitt er svo vist, að
Framhald á bls. 27
Þór
Guðlaugur
Ingólfur
Jónas
Magnús L.
Magnús
Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins
um næstu helgi
á Hellu, Rangárvallasýslu
og Höfn í Hornafirði
UM nœstu heLgi verða haldin
tvö héraðsmót Sjálfstæðisflokks-
Lnis á eftirtöðdum stöðum:
Hellu, Rangárvallasýslu, la.ug-
ardagimn 24. égúst kll. 21. Ræðu-
mienn verða Magnús Jónsson,
fjánmáliaráðherra, GuðlLaugux
Gíslason, aiLþingismaður, og
Magnús L. Sveinsson, skrifstofu-
sjóiri.
Höfn í Hornaftrði, summudag-
inm 25. ágús kl. 21. Ræðumenm,
verða Ingólfuir Jónsson, lamidbúni-
aðarráðherra, Jónas Pétursson,
aLþingismaður, og Þór Hagalín,
kenmari.
Skemimtiairiði amnast leikair-
airmiir Róbert Amfinmsson og
Rúrik HaraLdsson og hljóms'veit
Ragnairs Bjamaisonar. — Hljóm-
sveitina skipa Ragniar Bjamason,
Grettir Björnsson, Árni Schev-
ing, Jón Páll Bjrnasom og Ámi’
Eilfar. Söngawrax roeð hljóm-
sveitinni eru Erila Traustadóttir
og Ragnar Bjamason.
Að loknu hverju héraðsmóti
verður haMimn dansieikiur, þar
sem hljómsveit Ragnams Bjarna-
sonar leikuir fyrir dansi og söngv
arar 'hljómsveitairiinnar fcoma
fram.
STAK8TEIKAR
Sérstæð vinnubrögð
Austri sagði fyrir nokkru i ]
blaði sínu, að Lúðvík Jósepsson
væri ófær um að taka við for-
ustu kommúnistaflokksins af
Einari Olgeirssyni og Hannibal
Valdimarsson væri maður, sem
ekki væri Ihægt að starfa með.
Hann lét jafnframt glögglega í
það skína að Magnús Kjartanjason
væri sá maður, sem líklegastur
væri til þess að sameina hin ólíku
og sundruðu öfl innan Alþýðu-
bandalagsins. — Allir sem lesa
Þjóðviljann vita auðvitað að
Austri hefur ekki haldið þessu
fram í blaði sínu en ef sömu
vinnubrögð væru viðhöfð t.d. í
þessum dálkum og Austri iðkar
af kappi í dálkum sínum í konun
únistablaðinu mundi þvi hiklaust
haldið fram að Austri hefði raun
verulega sett fram þessar skoð-
anir og síðan lagt út af því.
Hinn 17. ágúst sl. ritar Austri
klausu i blað sitt þar sem hann
vikur að skrifum Mbl. um Tékkó
slóvakíu undanfarnar vikur og
segir m.a.: Morgunblaðið befur
haldið því fram, að háskalegt sé
fyrir smáríki að vera í hernað-
arbandalagi við stórveldi; hinir
voldugu noti ævinlega slíka að-
stöðu til að beygja þá sem mátt-
arminni séu“. Hér með er skor-
að á Magnús Kjartansson að
sýna fram á hvar og hvenaer
Mbl. hefur haldið fram þessum
skoðunum. Sannleikurinn er sá
að þetta er hreinn uppspuni,
ósannindi, svo að ekki séu not-
uð sterkari orð um. En það
'hentaði Austra að, segja að
Mbl. hefði sagt þetta og þá er
því auðvitað haldið fram af al-
gjöru blygðunarleysi. t næstu
setningu segir: „í annan stað hef
ur Morgunblaðið sagt, að hættu-
legt sé fyrir smáríki, ef önnur
riki hafa heræfingar innan
landamæra þess eða í nágrenni
þeirra“. Hér með er enn skorað
á sama mann að sýna fram á
hvar og hvenær Mbl. hafi hald-
ið fram þessum skoðunum. 1
skrifum sínum um Tékkósló-
vakíu hefur Mbl. bent á að Sov-
étríkin tregðuðust við að flytja
hersveitir sínar burtu úr Tékkó-
slóvakiu löngu eftir að því hafði
verið lofað. Hér hefur Austri
enn gert Mbl. upp skoðanir sem
það hefur ekki sett fram. Og enn
segir Austri í næstu setningu á
eftir: „Og loks hefur Morgun-
blaðið lagt á það hina þyngstu
áherzlu. að smáþjóð megi ekki
fyrir nokkra muni þola erlent
herlið og erlendar herstöðvar í
Iandi sínu“. Hvar og hvenær hélt
Mbl. þessu fram, Magnús Kjart-
ansson? Síðan leggur maðurinn
auðvitað út af þessum uppspuna
sínum Menn leyfa sér ýmislegt í
opinberum umræðum og srkifum
á íslandi, en enginn maður leyfir
sér þó aðra eins ósvífni og Magn-
ús Kjartansson, sem hikar ekki
við að gera öðrum upp skoðanir
og sjónarmið sem aldrei hafa ver
ið sett fram. Það er ástæðulaust
að láta mönnum haldast uppi ár
eftir ár að fara með slák ósann-
indS, uppspuna og þvætting.
Ný sjónarmið
Fyrir nokkrum árum heitti
Heimdallur, félag ungra Sjálf-
stæðismanna í Reykjavík sér fyr
ir þeirri nýjung að bjóða póli-
tískum andstæðingum á fundi í
félaginu og gera þar grein fyrir
skoðunum sínum. Nú hafa ung-
ir Framsóknarmenn haft frum-
kvæði um að opna starfsemi
slikra samtaka enn meira með
því að gefa hverjum sem vildi
kost á að fylgjast með því sem
fram fór á þingi Sambands
ungra Framsóknarmanna. Það er
ástæða til að fagna þessari þró-
un. J