Morgunblaðið - 20.08.1968, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1968
s
IBUÐIR OC HUS
Höfum m. a. U1 sölu:
2ja lierb. íbúð á 1. hæð við
Hraunbæ.
2ja herb. lítil kjallaraíbúð við
Vífilsgötu. Útborgun 200
þús. kr.
2ja herb. á 2. hæð við Hraun-
bæ.
2ja herb. á jarðhæð við Álfa-
skeið, Hafnarfirði. Útborg-
un 122 þús.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg.
3ja herb. íbúð í smíðum við
Hraunbæ, tilbúin undir tré-
verk.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hjarðarhaga ásamt bílskúr.
3ja herb. jarðhæð við Tómas-
arhaga.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Stóragerði.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Ásvallagötu.
3ja herb. ibúð á 7. hæð við
Sólheima.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Hjarðarhaga
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Skúlagötu. Útborgun 300
þús. kr.
3ja herb. risíbúð í steinhúsi
við Nýlendugötu. Stórar
svalir. Falleg lóð.
3ja herb. sitór íbúð í kjallara
við Kvistíhaga.
3ja herb. jarðhæð við Grana-
skjól, um 100 ferm.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Háteigsveg. Bílskúr fylgir.
4ra herb. vönöuð íbúð með
nýtízku innréttingum á 5.
hæð við Ljósheima.
4ra herb. jarðhæð með svöl-
ffln við Selvogsgrunn. Bíl-
skúr fylgir.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Sigtún, um 134 ferm. Bíl-
skúr fylgir.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Goðheima um 110 ferm. —
Efsta hæð. Stórar svalir.
4ra herb. óvenju stór og vönd
uð jarðhæð við Glaðheima,
að öllu leyti sér.
4ra herb. íbúð á 1, hæð við
Kleppsveg, í góðu standi.
Sérþvottahús á hæðinni.
4ra herb. íbúð um 100 ferm.
á jarðhæð við Ásbraut í
Kópavogi.
4ra herb. jarðhæð við Gnoðar
vog. Svalir.
5 herb. ibúð á 2. hæð við
Rauðalæk. Bílskúr fylgir.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Hraunbæ, tilbúin undir tré-
verk.
5 herb. ibúð á I. hæð við Goð-
heima. Bílskúr fylgir.
5 herb. fbúð á 3. hæð við Háa-
leitisbraut.
5 herb. rishæð í 15 ára gömlu
húsi við Ásvallagötu.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Hraunteig. Lítil íbúð í kjall
ara getur fylgt.
5 herb. ibúð á 1. hæð við
Tómasarhaga wn 150 ferm.
5 herb. efri hæð í smíðum við
Kópavogsbraut.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ, mjög vönduð að
frágangi.
5 herb. íbúð á 2. hæð i fjöl-
býlishúsi við Grettisgötu
(innan Snorrabrautar). Sér-
hitL
6 herb. nýtízku íbúð á 2. hæð
við Meistaravelli.
6 herb. efri hæð við Bugðu-
læk. Sérinngangur og sér-
hiti. Bilskúr fylgir.
6 herb. rúmgóð ibúð á 4. hæð
við Eskihlið. Kæligeymsla á
hæðinni. Góðar geymslur.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Simar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147.
Fasteignir til sölu
2ja—7 herb. íbúðir við Skarp-
héðinsgötu, Tómasarhaga,
Eskihlíð Flókagötu, Álf-
heima, Kleppsveg, Laugar-
nesveg og víðar.
Einbýlishús i Laugarásnum,
Árbæjarhverfi, Kópavogi og
Garðahreppi.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Símar 15415 og 15414.
Fasteignir til sölu
Góð 5 herb. íbúð á 3. hæð við
Háaleitisbraut.
Hús við Hrauntungu (Sig-
valdahús). Góð kjör.
5 herb. sérhæðir við Þing-
hólsbraut.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Grænuhlíð. Laus strax. Góð
kjör.
3ja herb. íbúð ásaant 60 ferm.
verkstæðisplássi, í Klepps-
holtL
Góð 3ja herb. jarðhæð við
Hjallabrekku.
Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæff
við Gnoðarvog. Skipti æski-
eg á stærra.
Ei nstaklingsíbúð í smíðum í
Fossvogi.
Snoturt einbýlishús m. m. við
B-götu. Góð kjör.
Einbýlfe- og tvíbýlishús í
Kópavogi og Garðahreppi.
Austurstræti 20 . Sírnl 19545
Hiíseignir til sölu
5 herb. sérhæð við Austur-
brún.
3ja herb. rúmgott ris, útb.
300.000.
3ja herb. risíbúð á 550.000.
3ja herb. íbúð í Norffurmýri.
5 herb. íbúð í sambýlisihúsi.
3ja herb. íbúð í Háhýsi.
2ja herb. íbúð í Hliðnnum.
1 herb. og eldunarpláss.
3ja herb. kjallari við Lang-
boltsveg.
Hæð við Skipasund.
Einbýlishús víða.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjörnsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Simi 19960 - 13243
Til sölu
Við Blönduhlíð
Hálf húseign, efri hæð og
ris. Á 2. hæð eru 5 herb.,
eldhús og bað og 2ja herb.
íbúð í risi. Bílskúr. Laus.
Gott verð.
Hálf húseign við Drápuhlíð á
2. hæð, 4ra herb. eldhús
og bað, og í risi 4ra herb.
og eldhús.
5—7 herb. nýjar hæðir í Hlíð-
unum og SafamýrL
Ný 5 herb. sérhæð við Tóm-
asarhaga.
4ra herb. kjallaraibúð við
Grærvuhlíð og 5 herb. risíbúð
við Skaftahlíð, útb. 350—
400 þús. á hvorri.
3ja herb. hæðir á Högunum
og í Eskihlíð og margt fl,
Einar Sigurðsson hdl.
Ingótfsstræti 4
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
railli kl. 7 og *
Síminn er 24300
IMAR 21150 21370
Til sölu og sýnis.
24.
5 herbergja íbúð
133 ferm. á 1. hæð með sér-
inngangi og sérhitaveitu í
Hlíðarhverfi.
5 herb. íbúð, 118 ferm. enda-
íbúð á 3. hæð við Háaleitis-
braut.
5 herb. íbúðir við Kleppfíveg,
Laugarnesveg, Háteigsveg,
Háaleitisbr., Miklubr., Skip
holt, Rauðalæk, Eskihlíð,
Lyngbnekku, Víghólastíg,
Ásbraut, Hraunbraut, og
Nýbýlaveg.
6 herb. ibúðir við Stigahlíð,
Miðstræti, Hvassaleiti, Eski
hlíð og viðar.
Nýtizku endaraðhhús, tvær
hæðir, alls um 200 ferm.,
langt komið í byggingu við
Brúnaland í Fossvogshverfi.
Æskileg skipti á góðri 5
herb. íbúð sem mest sér í
borginni.
4ra herb. íbúðir við Álflheima,
Karfavog, Sörla.skjól. Lauga
veg, Hvassaleiti, Sundlauga
veg, Ljósheima, Bárugötu,
Stóragerði, Drápuhlið,
Laugateig Laugamesveg,
Gnoðarvog, Kteppsveg,
öldugötu, Háteigsveg, Þórs-
götu og víðar.
2ja og 3ja herb. íbúðir viða
i borginni, sumar lausar og
sumar sér.
Steinlhús með tveimur fbúðum
3ja og 4ra herb. í Austur-
borginni.
Húseignir af ýmsum stærðum
og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆII .17
Símar 24647 - 15221
Við Kleppsveg
5 herb. rúmgóð og vönduð
íbúð á 2. hæð, suðursvalir,
hagkvæmir greiðsluskilmáL
ar.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Hvassaleiti, bílskúr.
5 herb. sérhæð í Austurbæn-
um í Kópavogi, bílskúir.
4ra herb. íbúðir við Álfta-
mýri, Gnoðarvog, Grundar-
gerði, Hraunbæ, Víðihv.,
Kársnesbraut og Hraunbr.
3ja herb. íbúðir við Laugar-
nesveg, Laugaveg, Hvassa-
leiti, Lyngbrekku, Hjalla-
brekku og Sólbeima.
2ja herb. íbúðir við Ásbraut,
Hraunteig og Austurbrún,
útb. frá 150 þúsund.
EinbýUshús, 7 herb., við Birki
hvamm og Borgarholtsbr.
Einbýlishús við Þinghólsbraut
6 herb., héntar vel sem tví-
býlishús (tvö eldhús), —
skipti á minni íbúð í Kópa-
vogi æskileg.
Raffhús við Bræðratungu,
Skólagerði og Digranesveg.
Tvibýlisíiús við Lyngbrekku,
2ja herb. og 5 herb. íbúð,
bílskúr, skipti á minni íbúð
æskileg.
Einbýlisihús í smíðum við
Hrauntungu, tilbúið undir
tréverk, greiðsluskilmálar
mjög hagkvæmir.
Einbýli^hús í smíðum við
Fagrabæ og Hagaflöt.
Arni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41239.
íbúðir óskast
Sérhæð á Teigunum effa í ná-
grennt, mikil útb.
2ja—3ja herb. íbúð í Háaleit-
ishverfi eða nágrenni. Mik-
il útborgun.
Húseign í Hafcarfirði með
góðu vinnuplássL
Til sölu
Byggingarlóff í Kópavogi.
Sumarbústaður við Þingvalla-
vatn og víðar
Iðnaðarhúsmæði margs konar.
Húseign við Hraunbraut í
Kópav., sem þarfnast stand-
setningar, má gera að tveim
ur íbúðum, 3ja, herb. og 4ra
herb. Útb. affeiras kr. 250—
309 þós.
2/o herbergja
2ja herb. lítil íbúð í Silfur-
túni, GarðahreppL teppa-
lögð og vel um gengin, allt
sér. Mjög góð kjör.
2ja herb. nýleg jarðhæð við
Lyngbrekku.
2ja—3ja herb. góð íbúð við
Kleppsveg, teppalögð og vel
um gengin.
3jo herbergja
3ja herh. góð ibúð, 90 ferm.
á mjög góðum stað í Vest-
urborginni.
3ja herb. glæsileg ný íbúð við
Álfaskeið, sérhiti, útb. kr.
400 þús.
3ja hiert>. íbúð á hæð í góðu
steinhúsi við Laugaveg. —
Útb. kr. 400 þús.
3ja herb. nýleg íbúff við Njáls
götu, útb. kr. 400 þús.
3ja herb. góff hæff, 90 ferm.
við Ásvallagötu, sérhita-
veita, verð 900 þús.
3ja herb. góðar kjallaraibúðir
viff: Barmahliff, Mifftún,
Baugsveg og víðar.
útb. affeins kr. 300 þús, sem
má skipta.
4ra herbergja
4ra herb. ný og glæsileg íbúff
við Hraunbæ, teppalögð
með mjög vönduðum inn-
réttingu. Stórt herb. með
sérsnyrtingu fylgir á jarð-
hæð.
4ra herb. nýleg og góff íbúff,
114 ferm. við Hvassaleiti,
útb. kr. 500 þús.
4ra herb. efri hæð, 95 ferm.
við Frammesveg ásamt
tveimur risherb. með meiru
Mjög góð kjör.
4ra—5 herb. íbúð, um 90 ferm.
í steinhhúsi við Nesveg, inn
gangur og hiti sér. Verð kr.
550 þús., útb. kr. 200 þús.
5 herb. nýleg sérhæff við
Holtagerðj með vönduðum
innréttingum og teppalögð.
150 íerm. glæsileg efri hæð
á fögrum stað við sjávaTsíð
una, allt sér Fallegt útsýni.
Einbýlishús
lúxuseinbýlishús, 180 ferm.
auk bílskúrs á Flötunum í
Garðahreppi.
EinbýlLshús í Hvömmunum i
Kópavogi með 7 herb. íbúð
á tveimur hæðum. Mjög vel
um gengin, útb. kr. 800 þús.
Odýrar íbúðir
Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir, útb. frá 100—150
þús., sem má skipta.
Komið og skoðið
AIMENNA
FáSTEIG WASAL AH
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21570
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
19540
19191
2ja herbergja
íbúð við Ljósheima. íbúðin
er í nýlegu háhýsi á 8. hæð,
öll í mjög góðu standi, teppi
fylgja, glæsilegt útsýni.
2/o herbergja
íbúð á 1. hæð í Hliðunum,
sérhitaveita, suðursvalir,
sala eða skipti á stærri íbúð.
3/o herbergja
ibúð á 1. hæð við Nýbýla-
veg. íbúðin selst rúmlega
tilbúin undir tréverk og
málningu, sérinng., sérhitL
sérþvottahús, hagstætt lán
áhvílandi, útborgun kr. 300
þús.
4ra herbergja
íbúð við Álfheima, íbúðin
er í góðu standL frág. lóð,
mjög gott útsýni, lauis til
afhendingar nú þegar, hag-
stætt verð.
5 herbergja
íbúð á 2. hæð í steinhúsi
við Bjarnarstíg.
5 herbergja
glæsileg hæð í Heimunum,
sérinng., sérhiti, sérþvotta-
hús, bílskúr fylgir.
Ennfremur íb. í smiðum of
öllum stærðum svo og ein-
býlishús og raðhús.
EIGiMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Sími 15605.
Kjörorð okkar er:
Eignir við allra hæfi
2ja herb. íbúff viff Austurhrún,
Brekkustíg, Háaleitisbraut,
Hjarðarhaga, Kleppsveg,
Karfavog og víðar.
3ja herb. íbúðir við Álftamýri,
Bergstaðastræti, Bólstaðar-
hlíð, Drápuhlíð, Hátún,
Hvammsgerði, Reynimel,
Stóragerði og viðar.
Höfum nokkrar 2ja—3j« herb.
íbúðir víðsvegar um borg-
ina með 200— 300 þús. kr.
útb. sem má skipta.
4ra—5 herb. íbúðir víðsvegar
um borgina skipti koma oft
til greina á minni íbúðum.
Glæsiíeg 5 herb. ibúff við
Hjarðarhaga, góður bílskúr
fylgir. Gott lán áhvílandL
Glæsileg 5 herb. íbúff í bygg-
ingu við Skðlabraut.
Raðhús
á Seltjarnamesi
Selst tilb. undir tréverk eða
alveg tilb. Einnig er hægt
að fá þau fokheld ef óskað
er.
Glæsileg eignartóð undir ein-
býlishús í Reynisstaðatúni i
Skerjafirði.
Upplýsingar á skrifstofunni.
FASTEIGN AS ALAN
Óðinsgötu 4.
Simi 15695.