Morgunblaðið - 20.08.1968, Síða 12

Morgunblaðið - 20.08.1968, Síða 12
12 i MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1968 4 DOKLMEIMTA lag sýningarijnniar Margir úr- vals máiarar Evrópu drógu sig í hlé, svo sem Vasarely, (á þó grafík) Dubuffet, Schöffer, So- to, Macke og Tinguley. Þetta veikir sýninguna vitanlega. En það kemur manni spanskt fyrir ajónir, að Evrópubúar, sem þyk- ir eftirsóknarvert að sýna sitt nýjiasta í Ameríku, skuli um- hverfast er reyint er að kynna Amjeríkumenm rækilega á þess- ai-i frægu sýnimgu og vilja ekk- ert m/cð hana 'hiafa að gera Þann ig rauik einnig Frizt Winter úr sýningamáði í mótmælaskyni Vasarely, sem hafði ráðgert að setja upp heilt herbergi með eig in myind'um eingöngu, rökstuddi ákvörðun sínia að hætta við að sýna með því að hamn vildi ekki sýna viðurkennda fagra list inn an um POP-list og Effektalist — því þetta væri ekki list Sjálf ur er Vasarely leikki saklaus af því að hafa motað ,,Effekt“ í myndir sínar (!) Þetba færir okkur heim sann- imm um það hve erfitt það get- TAJIRI Shinichi f. 1923. Japanskur ameríkani: Réttihnút- uir verið að fá nútímalistamenn MORELLET Francois f. 1926 franskur: Hnöttur 1967. Krómað ur (spyrðuhnútur) 1968 Poiyster fíbergler 350x180 cm. Evrópu og Ameríku að vinina stál. RAYSSE Marital f. 1936, starfar bæði í. París og New York: Mynd sáldþrykkt. 1967. Sýningargestir í herbergi Gianni COLOMBO f. 1937 í Mílanó. Herbergið nefnist „Metnaður“. samian og hve mikið greiinir á í skoðuinium 'þeirra á list Einniig sýnir þetta við hve mörg vamda- mál stjórn sýningarinnar þarf að stríða Þrátt fyrir að POP- listinni hafi verið gert svona hátt undir höfði þá er tilhneig- ingin til málverksims isnn ríkj- andi afl á „Dokumenta“ —þann ig hefur Tom Wesselmann, einn POP-listaman:na, verið tekinn í heiðurssalinn með eitt stórt málverk í fimm hlutum — en hann er að fjarlægjaist auglýs- ingamyndir, til bags fyrir stóra litafleii — Stór form þar sem hann tekur komuna og atbafniir hennar til meðferðar Breyting- in er stórathygliisverð og vöktu yarla aðrir málarar meiri at- hygli mína á þessari sýningu I heild má segja að þetta sé sýnirug hinna snöggu óvæntu á- hrifa — himna furðulegustu já- kvæðu og jafnframt neikvæðu öfga og hinma miklu vindhögga En skemmtileg er sýningin, fram úrakarandi vel sett upp og stór- fróðleg í kynningu — því neita jafnvel ekki andstæðingar þeirra listastefna, sem eru kynnt ar að þessu sinni Síðustu tíu árin hafa byltingasimnaðir lista- mi;in,n Lagt grundvöllinm að menn ingarbyltingu Vasarely stefniir að þjóðféltaigslegri list, sem hægt Framhald á bls. 17 um) Gerfiefni. Að þessu sinni er „Doku- merata" í anda POP-listarinnar á samt OP, Post painterly abstrak tion, Kinetik, er byggist á leik marglitra ljósia ásamt hreifilist hverskonar Effleiktin eru ekki spöruð á þessari sýningu og allt sem nöfnum tjáir að nefna er tekið í þágu markmiðsims Enski stíllinn er ríkjamdi í höggmynda iist Aðaláherzlam er þannig lögð á hið nýjiasrta sem fram hef- iur komið á undanförnum árum og reyrat hefur verið að gera það á sem breiðustum grunni Þó er POP hin ríkjandi stefna og amerískir listamenn í mikl- um mleirihluta (af 150 sýnend- um frá 17 þjóðum eru 57 am- erískir) Þeir eru allstaðar og með flest stænstu verkin, en það ’er rétt að taka tillit til þess að þeir telj-ast upphafsmenm þessar ar lisitastelrau, í Amerí'ku hefur hún blómstrað, borisrt þaðan til Englands, en er nú fyrst að hljóta verulegan hljómgrunn mleðal listamanna meginlandjsins Það er ekki undarlegt að stjórn sýningarinmiar vilji sýraa hlut Am eríku í þróun nútímalistair síð- ustu ára og gefa Evrópubúum lækifæri ti'l að virða fyrir sér gott úrval verka þeirra þannig að þeir geti sjálfir veigið og met ið hlutina af eigin raun, því POP listin er allt öðruvísi í nálægð en fjarlægð, því að ljósmyndir segja lítið Myndlistarstríðið miLli Ameríku og Evrópu bloss- aði upp að mýju er kuranugt varð um væntanlegt fyrirkomu- EFTIR BRAGA ASGEIRSSOINI KASSEL hefur 215.000 íbúa — er 105.52 km. að flatarmáli og liggur milli 132 og 615 m frá sjávarmáli Borgina heimsóttu á al ári 244000 marans eða fleiri en íbúafjöldinin allur Borgin er srtaðsett við suð-norður möndul Evrópu, bílveginn frá Skandi- iraavíu til s Evrópu og er vega- mótastaður eimlesta, fjármála og menningarmiðstöð — staður fundarhalda, stórra láðstefraa og listsýninga Borgin telst til Hess- erahéraðs 1 VÞýzkalandi Lista- safn borgarinnar er víðfrægt fyr ir ágætt safn af Rembrandt mál verkum Þar eru einnig perlur eftir málara svo sem: Van Dyck, Terborch, Jan Steen, Hals, Ri- bera, Dúrer, Cranach, David Teniers, van Cleve ofl Safnið í heild er ekki viðamikið en gott, þægilega stórt fyrir venjulega ferðamenn Kassel er smáborg miðað við listaborgir lí'kt og New York, Londan, París, en hefur OLDENBURG Claes f. 1929 í Stokkhólmi, lifir í New York: Hné frá London (í tvei m hlut- það fram yfir stórborgimar að hún hefur nóg rými og einstæð- an sveigjaraleik í þrem bygging- um, sem hægt er að breyta eftir eðli listasýninganna hverju sinni — þannig að sýningamar líða ekki uradir oki eirahæfrar sýn- ingarhalla-byggingarlistar líkt og t.d. í Feneyjum, þar sem möguleikar til bi'eytinga eru tak markaðir) Andrúmsloftið í borg irani gerir það að verkum að „Dokumenta" sýningin fær friek ar svip af alþjóðlegri listahátíð (Festival) heldur en eiranistórri sýningu Borgin er eimnig mjög flalleg og skemmtilega staðsett í 8ÍÐARI GREIINI Puldadalnum — byggiragarstíll- inn skemmtileg blanda hins gamla og nýja Hið nýja er hug- þekkara og jafnvel vandaðra en maður á að venjasrt í Þýzka- landi Borgin er sem sagt mjög maranleg enda mikið hugsað um þarfir fólksins á öllum sviðum Hvergi hef ég séð jafn vel gætt hags hins fótgangandi vegfar- andia — og einnig er girt fyrir að haran nái að ana út í um- ferðiraa og mjög víða eru göng undir aðalumferðaræðar Vold- ugt leikhúa ber listmeraningu borgarinnar fagurt vitni — í öllu fyrirmyndarborg án þess að vena leiðiraleg Þessa borg er gott að sækja heim — en trúlega er ekki jafn eftirsókmarvert að búa þar sem útlendingur í leragri tíma — f Kassel skrifuðu bræðurnir Grimm ævintýri sín og þeim er helgað sérstakt safn Þar voru gerðar fyrstu tilraunir með gufu kraflt (Papin í byrjun 18. aldar). Kaselbúinn „Búrgi“ neiknaði út fyrstu lógarþimatöfluna 1588. Fyrsti verzluniarbankiran í Þýzka landi var stofraaður þar 1710. Fyrsti raámahommælir í Evrópu smíðaður þar (Bneithaupt 1798) Þótt i litlum mæli sé þótti méi rétt að kymraa borgiraa lítilshátt ar áður en ég færi að segja frá sjálfri sýningunni til að setj$ lesendur dálítið iran í bakgrunn þessa mikla framtaks. Gera þaí 'ljóst að það er jafraan menntað fólk ög gróin menniirag er að baki siíku stendur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.