Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPT. 1968 TIL LEIGU við Miðborgina húsnæði fyrir skrifstofu, iðnað eða herraíbúð. Á sama stað er þurrt og gott geymslupláss. Upplýsingar í síma 14508 og 12779. Fró barnaskólum Kópavogs (INNRITUN). (Innritun). Öll skólaskyld börn sem flutt hafa eða flytja á þessu hausti í Kópavogi og ekki hafa þegar verið innrituð í skólann, mæti til skráningar mánudaginn 2. sept. kl. 11 f.h. hvert í skóla síns hverfs. Einnig eru foreldrar beðnir að láta vita um þau börn sem flytja burt úr bænum eða á milli skólahverfa. Skóli iyrir yngri deildir hefst 2. sept. og mæti sem hér segir: Börn fædd 1961 kl. 2 e.h. Börn fædd 1960 kl. 3 e.h. Börn fædd 1959 kl. 4 e.h. í Kópavogsskólann! komi þó aðeins börn fædd 1960, þar er sá skóli byrjaa: raunverulega ekki störf fyrr en laugardaginn 14. sept. og komi þá í þann skéla þannig: 9 ára bekkir kl. 9 f.h. 8 ára bekkir kl. 10 f.h. 7 ára bekkir kl. 11 f.h. Kennorafundur er í öllum skólum kl. 10 f.h. 2. sept. Eldri deildirnar hefja starf 17. sept. og verður það nánar auglýst síðar. FRÆÐSLUFULLTRÚI. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Verzlunarhúsnœði Til leigu er um 120 ferm. verzlunar- og skrifstofu- liúsnæði við mikla umferðargötu í borginni. Góð bílastæði. — Uplýsingar í síma 17888. JlilA- 01) MÚSFERl M.S'CIUFOSS" lWt-1%9 Frá Reykjavík 23. des. 1968 — Komið aftur 8. jan. ’69 AMSTERDAM — HAMBORG — KAUPMANNA- HÖFN — THORSHAVN Ferðaáœtlun: Frá Reykjavík 23. des. 1968 í Amsferdam 27. og 28. des. í' Hamborg 30. og 31. des. í Kaupmannahöfn 1., 2., 3. og 4. »jan. 4P69. í Thorshavn 6. ian. 1969 Til Reykjavíkur 8. ian. 1969 Ferðizt í jólaleyfinu. — Njótið hátíðarinnar og ára- mótanna um borð í Gullfossi. — Áramótadansleikur um borð í skipinu á siglingu í Kielarskurði. — Skoð- unar- og skemmtiferðir í hverri viðkomuhöfn. Nánari upplýsingar hjá farþegadeild vorri og umboðsmönnum. tijijk H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS SÍMI 21460 17 DAGA FERÐ - FARGJALD FRÁ AÐFINS 7.900,00 KRÓIIOM. (fœði og þjónustugjald innifalið) O KARNABÆR TÍZKUVEKZLUN UNGA FÓLKSINS — TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330. SIJMARSALAIM heldur éfram á morgun 40%-50> OG ALLT AÐ 60°/o AFSLÁTTLR DÖMUDEILD ★ KJÓLAR f MIKLU ÚRVALI FRÁ KR. 400.— ★ KÁPUR, bæði FOPLIN og ull — — 1.000.— ★ SÍÐBUXUR ULLAR — — 500.— — ÚR STRIGAEFNI — — 350.— ★ BUXNADRAGTIR — — 800.— ★ PILSDRAGTIR — — 1.200.— ★ BLÚSSUR f ÚRVALI — — 250.— ★ PEYSUR MARGAR GERÐIR — — 200.— ★ PILS _ — 200.— ★ SOKKAR í ÚRVALI — — 20.— FORELDRAR NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI OG HERRABEILD „USS — ÉG HEF IIEYRT AÐ ÞAÐ KOMI NÝJAR VÖRUR Á SUMARSÖLUNA f DAG!“ ★ STAKIR JAKKAR ★ STAKAR BUXUR TERYLENE ★ — — ULL ★ — — GAI.LA ★ SUMARFRAKKAR í SÉRLEGA MIKLU ÚRVALI ★ PEYSUR MARGAR GERÐIR ★ SOKKAR ★ BINDI ★ VESTI ★ FÖT FRÁ KR. 1.000.- 650.- 400.- 250.- 1.500.- 250.- 30,- 60.- 250.- 3.000.- GERIÐ ÓTRÚLEGA GÓÐ INNKAUP Á SKÓLAFÓLKIÐ!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.