Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPT. 1968 E Nútímanum hæfir frjálsræði í efni og stíl Viðtal við Helga Hallgrímsson, arkitekt hægt sé a'ð tala um neitt, sem við getum eignað okkur alveg. í>að er tæplega hægt að benda á íslenzkan stíl. Þarna gætir á- hrifa, sem sum eru nokkuð náin, eins og er eðlilegt. Samt eru til óteljandi frumlegir hlutir, sem sen og Hans Wegner, sem eru skólabræður okkar Skarphéðins Jóhannssonar, alltaf síðan uftnið með húsgagnameisturum og er- um nú meðal kunnustu manna á þesssu sviðið í Danmörku. Ég held að kannski sé það einmitt slík samvinna, sem hér vantar. — Af hverju er það? — Það er líklega báðum að kenna. Við erum fáir og fjárhags lega erfitt að standa oft undir skyldi. í Danmörku er árlega húsgagnasýning. Þar standa hús gagnasmiðirnir að hertni, öfugt við það sem hér er, og þeir leita til arkitektanna um nýjungar vegna þessara sýninga. Allir að- ilar búa sig undir þetta. Þarna koma fram og eru sköpuð góð form, sem í fyrstu eru notuð á einstaka hluti, en síðan nýtur verksmiðjuiðnaðuririn góðs af. Hér væri líkiletga of émfliitt að Helgi Hallgrimsson, húsgagnaarkitekt, í hluta af sýningarbás sínum. Þarna er stofusamstæða, einingar sem setja má saman og hægt er að taka í sundur til flutnings. Áklæðið er sútað sauða- skinn og púðamir mjúkir. Hornborðið hefur grásteinspiötu, en sófaborðið undir viðarplötunni, hafa h ú sgaiginasý n iingiu árleg’a. [ Elzti þátttakandinn i sýningu 1 húsgagnaarkitekta í nýbyggingu Iðnskólans er Helgi Hallgríms- son, en hann hefur nú starfað í | Reykjavík sem húsgagnaarkitekt | í nákvæmlega 30 ár. Ekki er þó ! að sjá að húsgögnin, sem hann i sýnir séu síður nútímaleg en i önnur sem þar eru. Þarna er nýj I ungar að sjá, m.a. notar hann | mjúkt garvað sauðskinn sem á- klæði á húsgögnin, og grásteins plötu á hornborð. Mbl. átti stutt samtal við Helga í tilefni sýning j arinnar og 30 ára starfsafmæli j hans. i — Já ég kom heim haustið 1938, eftir nám í Danmörku og hálfs árs námsdvöl í Þýzkalandi, svaraði Helgi fyrstu spurningu okkar. Og byrjaði strax með m teiknistofu, var satt að segja sá i fyrsti sem setti upp slíka teikni I stofu, ætlaði mér að lifa af því ! og hef gert það síðan, ásamt i kennslu í Iðnskólanum. Ég vinn 1 mikið á teiknistofunni á sumrin 1 og með kennslu á vetrum. Hefi aldrei tímt að sleppa því. Einnig rak ég ásamt öðrum verkstæði, Vinnustofuna Innbú, frá 1941 til 1946, og framleiddi þar húsgögn. — Það hlýtur að hafa verið nokkuð erfitt að setja upp teikni stofu fyrir húsgögn og innrétt- ingar hér fyrir stríð, þegar engin slík hafði verið til áður? — J'ú, en ég var svo heppinn að komast strax í samband við Sigurð Guðmundsson, arkitekt, ‘ og varð úr því prýðis samvinna. , Hann var þá að teikna hús fyrir Ríkharð Thors og ég fékk það ! verkefni að innrétta. Sigurður sá það strax, að hann gæti notað slíka samvinnu. Síðan hefi ég átt gott samstarf við marga arki tekta. Sá skilningur hefur reynd ' ar ekki alltaf verið fyrir hendi að láta okkur innanhúsarkitekt- ana vinna okkar skerf af verk- unujn. — Það hafa orðið miklar breyt ingar á húsgögnum á þessum 30 árum, er það ekki? Voru stál- húsgögnin ékki ríkjandi þegar þú byrjaðir? — Stálhúsgögnin voru farin að dala. Þau voru upprunnin í Þýzkalandi og voru mikið notuð eftir 1930. En 1938 var funktional isminn eiginlega búinn að vera í Þýzkalandi vegna þjóðernis- stefnunnnar. Handverkið sem slíkt stóð þó mjög háu stigi í Þýzkalandi — Breytingar hafa orðið mikl ar, og einnig viðhorfin til þess- ara mála, sagði Helgi ennfremur. Áður var algengast að fólk keypti sér settin, sem kölluð voru. Þá er allt í nákvæmlega sama stíln um. Það hefur haldizt ótrúlega lengi. Þó er fólk nú frjálslynd- ara á þessu sviði. Þetta gerði það að verkum, að á stofunni varð frekar einhliða bragð og oft þunglamalegur svipur, því litlar stofur báru þetta varla. — Og nú? 'Hefur orðið alger umbylting? — Allt byggir á gömlu. Funk isstíllinn var ekki hlýlegur, þó hann væri að mörgu leyti prakt iskur og þægilegur í umgengni. Á síðari árum hefur verið lagt meira upp úr því að gera heimil in hlýleg. Varla er hægt að tala um neinn ákveðinn stíl. Nútím- anum hæfir frjálsræði bæði í efni og útliti. Og eitt vi)l ég tatoa fram, að emigu síðuir er milkilvægt að velja vel það sem noitiað er mieð hús- gögin/umuim en þaiu sjálf. —Er til eitbhvað sem heitir íslenzkur stíll í húsgögnum? — Því miður held ég varla að sem draga má til hliðar. eru langt frá því að vera stæling, þó þeir séu ekki sér íslenzkir. Ekki er í rauninni óeðlilegt að þetta beri blæ af því sem er á Norðurlöndum, því við höfum flestir lært á Norðurlöndum. Þar stendur þessi grein líka í mikl- um blóma. Að hún hefur nú svo langt þar, er mikið að þakka góðri samvinnu húsgagnameist- ara og ' húsgagnaarkitekta. Sú samvinna hefur staðið í 30—40 ár. T.d. hafa þeir Börge Mogen- sýningum. Tímarnir hafa verið þannig, að húsgagnameistarar hafa verið svo uppteknir við á- kveðin verk og því ekki fljótir að snúa sér að nýju. Það stafar af ofþenslu á vinnumarkaðinum. Við húsgagnaarkitektar höfum unnið mikið að föstum innrétt- ingum í heimili og fyrirtæki, banka, verzlanir, kirkjur o. fl., og farið í það mikið af okkar tíma, svo við höfum ef til vill ekki sinnt húsgögnunum sem En aniniað hvert ár væiri gokt otg miuimdi ha/lidia samhengi í þessu. — 'Hvernig finnst þér þessi hús gagnasýning hafa tekizt, sem nú stendur yfir? — Sýningin var byggð þannig upp, að ákveðið var að hafa ekkert eftirlit með vali. Hver um sig átti að koma með það, sem hann vildi kynna. Þegar á leið gerðum við könnun á því til að þetta yrði ekki of einhliða. Það kom í ljós að margir eru hvað hver hefði fram að færa, með stofuhúsgögn eða sæti og borð. Það þótti ekki koma að sök og var haldið áfram. Þegar sýningin var komin upp, var taisverð fjölbreytni yfir henni, bæði að efni og formi. Þar eru ný form og fjölbreytt. Ekki er hvað sízt gaman að álhúsgögn- unum, því þetta efni hefur ekki verið notað svona áður hér, þ.e. í formuðum plötum. — Sjálfur ertu með nýjungar? T.d. sauðskinn í áklæði? — Já, sauðskinn ihafa verið lítið notuð, en það ætti að vera miklu meira. Þetta er ekki gæra heldur sútuð hárlaus húð. Hún er mjúk eins og fataefni. Og verðið er ekki meira en á góðu áklæði. Ég nota þetta á mjúka púða í stólunum. Ég held að að þetta eigi mikla framtíð fyrir sér sem húsgagnaáklæði. Ásgrím ur Lúðvíksson bólstraði allt fyr ir mig og Ingvi Viktorsson smíð aði það sem smíða þurfti. Ég sýni sófaborð og staka stóla í sama stíl. Þetta eru einingar, sem tengja má saman. Á horn- borðinu er grásteinsplata, sem steiniðja Magnúsar Guðnasonar gerir. Margir þekkja ekki grá- steininn og finnst skrýtið að sjá hann þarna. Ég er mjög ánægð- ur með samvinnuna við þessa menn. Auðvitað kom ég allt of seint til þeirra með þetta. Og ég heyri, að samvinna allra arki tektanna við meistarana hefur verið mjög góð og það á sinn þátt í því hve vel þessi húsgagna sýning hefur tekizt. Sýningunni átti að Ijúka á sunnudagskvöld, en nú mun vera ákveðið að framlengja henni til þriðjudagskvölds. HIN NÝJA HÚSETGENDATRYGGING INNIFELUR EFTIRTALDAR TRYGGINGAR: VATNSTJÓNSTRYGGINGU GLERTRYGGINGU FOKTR Y GGINGU BROTTFLUTNINGS- OG HÚSALEIGUTRYGGINGU INNBROTSTRYGGINGU SÓTF ALLSTR Y GGINGU ÁB YRGÐ ARTR Y GGINGU HÚSEIGENDA. í HINNI NÝJU HÚSEIGENDATRYGGINGU ERU SAMEINAÐAR f EINA TRYGGINGU FASTEIGNA- TRYGGINGAR, SEM HÆGT HEFUR VERIÐ AÐ KAUPA SÉRSTAKLEGA UNDANFARIN ÁR. MEÐ ÞESSARI SAMEININGU HEFUR TEKIZT AÐ LÆKKA IÐGJÖLD VERULEGA. KYNNIÐ YÐUR HIN HACKVÆMU TRYGGINGAKJÖR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.