Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 28
28 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPT. 1968 !hún ástfangin af honum. Það virðist hafa orðið heilmikið uppi stand hjá þeim og hún hótað að fyrirfara sér, ef hann giftist Ihenni ekki. Og hún hótaði að lláta alla fá að vita, hversvegna hún hefði gert það - af því að hann hefði svikið hana. Pam barði saman höndum í örvæntingu sinni. — En hann hefur alls ekki svi/kið hana! Þetta er allt hræðilegur mis- skilningur! Hvað eigum við að gera? Kay yppti jixlum í vandræðum sínum. — Ég hef reynt hvað eftir annað að fá hann ofan af (þeseu, en hann segir, að hann hafi átt svo hræðilega bágt með hana þarna í nótt. Hann virðist varla vita hvað hann segir eða gerir. Sumt kvenfólk geturfarið svona með menn - gert þá svo taugaóstyrka, að þeir vita ekki sitt rjúkandi ráð. Og Fhyllis er djöfullega klók. Pam kinkaði kolli vesældar- lega. — Hversvegna sýndi hún hon- um ekki þetta bréf fyrr? sagði hún eftir nokkra þöign. — Það er næstum hélfur m'ánuður síðan hún kom heim aftur. Hún hlýtur þó að hafa fengið bréfið strax þegar hún kom heim. — Það datt mér nú aldrei í hug, sagði Kay, eftir nokkra um- hugsun. — Kannski geymdi hún það bara sem bezta trompið á hendinni. Kannski hefur hún ekki ætlað að nota það nema til- neydd - ef hún væri hrædd um að missa hann fyrir fullt og allt. Pam kinkaði aftur kolli. Sjálf- sagt er þetta rétta skýringin. En samt fannst henni þetta tor- tryggilegt. — Það versta er, hélt Kay 'áifram, - að ég var farin að halda að Jeflf væri orðinn ástfanginn af þér. Og ég er reyndar alveg viss um, að hann var orðinn það. Og þú veizt ekki, hversu það hefði glatt mig. Pam svaraði ekki alveg strax. En svo sagði hún, lágt. — Það hefði glatt mig engu síður. Pam. — Er þér alvara, Pam? Kay greip báðar hendurnar á Pam. Er þér virkilega alvara? Ertu ástfangin af Jeff? Segðu mér sannleikann. — Já, ég elska hann. Elska hann út af lífinu. Það var eins og röddin ætlaði að bila. En svo leit hún snöggt undan. Hún vildi ekki iáta Kay sjá tárin, sem runnu niður kinnar hennar. Á næsta andartaki hafði Kay vafið hana örmum, og þrýsti henni fast að sér. 43 ---------------- » — Æ, Pam, el'sku Pam! stundi hún. — Ég hefði heldur viljað, að þú giftist honum Jeff en nokkur önnur. Það er einkenni- legt, finnst þér ekki, að ég skuli hafa tekið hann Hugh frá þér og þú svo orðið ástfangin af honum bróður mínum? Og það er líka einkennilegt, að mér skuli hafa farið að þykja jafn vænt um þig og raun er á. Því að þú ert mér jafnkær og nokkur systir hefði getað verið. Ég mundi gera hvað sem væri til þess, að þú fengir hann Jeflf. Pam hristi höfuðið í örvænt- ingu. — Já, en hvað getum við gert? — Eitthvað verðum við að gera, sagði Kay einbeitt. — Við getum ekki haldið að okkur höndum og látið hana ná í hann og eyðileggja hann fyrir lífstíð. Hún laut fram snögglega og greip hendurnar á Pam. — Segðu mér, Pam: Ertu nógu hug- rökk til þess að segja honum Jeff, að þú elskir hann? Ég veit, að það krefst talsverðs hugrekk- is, fyrir stúlku að segja karl- manni það einkum þó ef hún (M®Q[D) hjolsagarbliíff n}komin Gamlir munir til sýnis og sölu Ensk herragarðsklukka frá 1820 (BARPvOW), 2.05 m. á hæð. Gamalt norskt buffet með spegli. 60 ára gamall rokkur, smíðaður af Aibert / Guðmundssyni, rokkasmið. írskir, gamlir munir úr tini. Gömul þvottasett úr postulíni. Enskir koparkatlar. Gamlir sænskir pinnastólar. Reykborð með koparplötu. Þýzkir byssustingir úr fyrra stríði. Gamalt knipplingabretti. Spænskir, grískir og mexikanskir list- munir. Kaupum og seijum gamla, vandaða muni. Verzlunin HRAFNINN, Þórsgötu 14. Baldursgötumegin. Sími 15929. LANCÖME Nýkomnar allar tegundir af Lancome snyrtivörum í fjölbreyttu úrvali. Vesturgötu 2 — Sími 13155 heldur, að hann ætli að fara að bindast annarri konu, en það gæti samt borið árangur og við verðum eitthvað að gera, sem er vænlegt til árangurs. Ég er alveg viss um, að hann elskar þig. Þessi hugmynd að ætla að fara að eiga hana Phyllis, stafar af hvorutveggja í senn, riddara- mennsku og skyldurækni. Karl- menn eru svo heimskir, að þeir missa sjónir á því, sem mest er um vert, ef einihver ímynduð æru sök er annarsvegar. — Að hvaða gagni kæmi það þá þó að ég færi að segja honum, að ég elskaði hann? spurði Pam, hálfkæflðri rödd. — Það gæti komið að gagni, sagði Kay, - ef hann sér, að hann sér, að hann muni gera þig óhamingjusama með því að gift- ast þessum kvenmanni. Það gæti komið vitinu fyrir hann, því að ég veit að hann hefur verið genginn af vitinu - fyrir nauðið í henni, þegar hann samiþykkti að giftast henni. Æ, Pam, gerðu það nú fyrir okkur öll að stinga stoltinu þínu á vasann og reyna þetta. Pam svaraði engu strax. Hún sat þarna bara þögúl og spennti greipar um hnén. Það var hræði lega érfitt að fara að lofa þessu. Henni fannst það hefði getað verið auðveldara, ef hún hefði ekki elskað Jeff jafnheitt og hún gerði. — Gott og vel, Kay, ég Skaíl reyna þetta, sagði hún loksins. •— En auðvelt verður það ekki. Kay faðmaði hana að sér. — Þú ert netja, Pam, sagði hún. — Og ég óska þér alls hins bezta. Ég ætla að biðja fyrirþér. 16.kafli. Jeff kom ekki í hádegisverð, en hann kom síðdegis-te. Hann var afskaplega ræfilslegur. Svip urinn á mögru áhyggjufullu and liti hans styrkti Pam enn betur IIMNI iii BÍLSKLRS SVALA HURDIR ýhhf- tr ýtikuriir p;:Æ !l||i H. □. VILHJALMSSDN RANARGOTU 12. SÍMI 19669 1. SEPTLMBER Hrúturinn, 21 man — 19 aprif Gættu heiis.mnar og vertu skynsamur Margt veldur þér undrun. Farð’i þér bægt. Nautið. 20. apríl — 20. maí. Æskan veldur oi.ihverjum vandræðum í dag. Sinntu hugðarefn- um þínum. Tvíburárnir, 21. maí — 20 júní. Athugaðu cryggtð heima fyrir, vertu fhaldssamiur. Ræddu við fjölskylduna J kvöid. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Hugur þinn snýit frekar um þá sem nær þér eru. Ættingjanrir eru kannSke óró! e',ir, láttu þa tala út. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Skipuleggðu fram í tímann, aranars kanitu að iðrast letinnar. Meyjan, 23. ágúst — 22. sept Það kemur þér óvænt, hvað þú ert í sviðsljósinu, stöðu þinnar vegna. Vogin, 23. sept — 22. okt. ? Sporðdrekinn 23. okt. — 21. nóv. Vinir þínir bend? þér á það nýstárlega. Reyndu að græða á þvi Þeir geta bi'eytt óætliin sr.ini Bogmaðurinn 23. >bt. — 21 nóv. Þú þiæðir krókastigu í dag Taktu einhverja skemmtilega með í förina. Haltu áæclun. Steiiigeitin, 22. des. — 19. jan Maki þinm hjálpar þér yfii verstu torfærurnar Vertu þolinmóður Það sem gerist úti i heimi heldur óskertri aithygli þinni. Vatnsberinn, 20. jan. — 18 febr. Fylgdu straumnum, en geymdu óþarfa ákvarðanir. Fiskarnir, 19, febr. — 20 marz Nú er að halda jaínvægi næsta máinuðinn. Rektu ekki á eftir öðunm, bíddu átekta Það er afflarasælast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.