Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 1. SEPT. 196« 31 Helgi í Tívoií kemur margt skemmtilegt fyrir sjónir. Æskan fyllir leiktækin, miðaldra fó'.kið minnist liðinna stunda og sumir hinna eldri eiga þar stefnumót. Tvö danShús eru innan um- ráðasvæðis Tívolí, sem helguð eru ungu fólki. í öðru þeirra leika að jafnaði vinsælar, dansk- ar „beat“-hljómsveitir, en í hinu er dansmúsík af öðru tagi. Við fáum okkur snúning í öðru þeirra, en á slaginu tólf, þegar garðinum er lokað, 'höldum við út um útgöngudyr Tívolís, og er þar með lokið ánægjuríkri dvöl á þeim slóðum. Hér geta menn svalað þorsta sínum. Myndin er af gamalli bjór- I. S. — G. S. krá í Tívolí. félags íslands, en komumst brátt að hinu sanna, að svo er ekki. Á leiðinni njótum við þæginda þotuflugsins og þeirrar þjónustu, sem veitt er. Ljúffengur matur er framreiddur, og þegar menn eru vel búnir að kyngja síðasta bitanum, er tiikynnt um lendingu á Kastrupflugvelli. Við trúðum varla okkar eigin augum, þegar þau beindust að vísum armbands úranna. Ferðin hafði aðeirjs tekið tvo tíma og þrjátíu og fimm mín- útur. Fjarlægðin milli Keflavík- ur og Hafnar virtist engin orðin. Eftir langa göngu um kráku- stíg hinnar stóru fugvallarbygg- ingar, var fenginn bíll og ekið að hóteli einu í miðborginni. I>eg ar þangað kom, var áliðið hann nokkur sinna sívinsælu laga við mikinn fögnuð áheyr- enda. í lok hljómleikanna bárust honum fjöldi bióma, og þrjár ungar blómarósir klykktu út með því að þjóta upp á sviðið og reka honum rembingskoss . í ár hafa forsvarsmenn Tívolís haft í mörgu að snúast, en ástæð an er 125 ára afmæli staðarins. Fjöldinn allur af kunnum skemmtikröftum hefur komið þar fram, og er í því sambandi helzt að nefna Josephine Baker og Mills-bræður ásamt Tom Jon- es, sem áður var getið. Að auki eru ísraelsku hjónakornin Estaher & Abi Ofarim væntanleg í byrj- un september. Á rölti okkar um Tívolígarð Sala á íslenzkum hljóm- plötum hefur aukizt UM aldaraðir hafa íslendingar sótt Kaupmannahöfn heim og dvalizt þar við nám og annað í lengri eða skemmri tíma. Þessi fagra borg — borgin við sundið — þar sem íslendingar una sér betur en víðast hvar á erlendri grund, sumarfögur með Tívolí og ótal aðrar skemmtanir, hefur laðað til sín þúsundir ferða- manna ár hvert. Einn föstudagseftirmiðdag leggjum við undirritaðir upp í ferð til Hafnar. Við erum stadd ir á Keflavíkurflugvelli ásamt fjölda annarra ferðalanga. Þegar tilkynnt er, að farþegar skuii ganga um borð í farkostinn, þeysa menn út í von um að ná beztu sætunum. Við erum meðal þeirra ófróðu, sem halda, að ein- ’hver sérstök sæti séu öðrum betri í hinni þægilegu þotu Flug Exalon við Strikið sækja íslendingar mikið. Viðtal v/ð Jón Ármannsson TÓNAÚTGÁFAN hefur látið mikið á sér kræla í útgáfu ís- lenzkra hljómplatna nú í seinni tíð. Engin furða er, að slík fyr- irtæki blómgist vel í höndum þeirra Pálma Stefánssonar á Ak ureyri og Jóns Ármannssonar í Reykjavík, sem hvort tveggja hafa til að bera — þekkingu og áhuga. Við leituðum til Jóns . Ár- mannssonar, framkvæmdastjóra Tónaútgáfunnar, í von um að geta svalað forvitni okkar að einhverju leyti og spyrjum fyrst, hvenær hann hafi hafið afskipti af hljómplötuútgáfu. „Fyrir um það bil ári kom Pálmi að máli við mig og bauð mér samstarf. Þáði ég það með þökkum, og hófumst við þeg ar handa við fyrsta sameigin- lega takmarkið — útgáfu á hljóm plötu með Ponik og Einari. U.F. útgáfan lét taka þessa plötu upp í London, en við keyptum út- gáfuréttinn seinna". Hvernig er undirbúningi hátt- að fyrir útkomu hverrar hljóm- plötu? „Við útgáfu hverrar 'hljóm- plötu þarf að sjálfsögðu í mörg horn að líta, en undirbúningur er mjög misjafn, eftir því hvaða tegund tónlistar á í hlut. Fyrst af öllu þarf að velja lögin, og er þá oft leitað langt yfir skammt. Útsetningar eru oft örðugar og tímafrekar, en við reynum að fá álit flesta í ljós og síðan að sameina kröfur þeirra. Texta þarf einnig að útvega, þar sem þeirra er þörf, og útgáfuleyfi fáum við hjá STBF. Pressun þlatna tekur oft langan tíma, því það er gert erlendis, og að lok- um ber að nefna auglýsingaher- ferðina, sem er mjög kostnaðar- söm“. Telur þú líklegt, að þær hljóm plötuútgáfur, sem starfræktar eru, geti þróazt í okkar fámenna landi? „Þrjár eða fjórar hljómplötu- útgáfur eru starfræktar hér á landi. Það leiðir að sjáLfsögðu af sér mikla samkeppni, sem svo hefur vandaðri framleiðslu í för með sér. Sala á íslenzkum hljóm plötum hefur aukizt mjög á síð- ari árum. Margt kemur til, og bera betri hljómgæði hæst. Ef þessari þróun heldur áfram, tel ég góðan starfsgrundvöll fyrir þær hljómplötuútgáfur, sem nú eru starfandi“. Hvaða áform ber hæst hjá þér um þessar mundir? Ármannsson. Það helzta er, að upp úr mán- aðamótunum fer ég til London til að kynna mér upptöku hljóm platna og þá einkum og sér í lagi stjórnun þeirra. Ég verð væntanlega viðstaddur upptöku bæði smærri og stærri verka, og er ætlunin að kynna aér það til hlítar. Auk þess hyggst ég fá inn sýn í undirbúning allan og nema vinnuhagræðingu." kvölds. En þar sem ógrynni er þar af alls kyns skemmtistöðum, gátum við ekki látið um okkur spyrjast, að sækja ekki einn slík an. Hinn heimsfrægi skemmti- garður, Tívolí, varð fyrir valinu. Þar er úr mörgu að velja, en hjá okkur var ganga um garðinn fyrst á dagskrá, og var ætlunin að ná heildarmynd af staðnum. — Það tókst, en þó ekki fyrr en eftir u.þ.b. tveggja stunda stanz- lausa göngu. En þar sem nú er komið að lokunartíma garðsins, verða menn að halda á brott og leyta annarra skemmtana. Næsta dag varð Tívolí enn fyr ir valinu, því nú átti 'hinn heims frægi söngvari, Tom Jones, að koma fram. Klukkan firnm síð- degis rann upp langþráð stund. Tom Jones birtist á sviðinu og lét gamminn geisa. Þar söng Eins og í greininni segir: Þar ciga liinir eldri stefnumót. Aöahnngangur Tivoligarðar. IVIEÐ UMGII FÓLKI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.