Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPT. 1968 Asgeir Jakobsson: Úlíkir menn ræðast við 1 HRINGFERð með Esju síð ast var einn mætismaður, sem tók sér það létt, þó að Esja kæmi fyrir opnun áfengisbúð arinnar í Vestmannaeyjum og eftir lokuin sömiu búðar á Seyð- isfirði. Þetta var hvorki meira né minna en sjálfur umboðsmaður æðsta manns alheimssamtaka I.O.G.T eða Góðtemplararegl- unnar, herra Wilhelm Biel. í Lesbókinni síðar mun ég segja betur frá aðdraganda þess, að ég átti viðtal við þennan heið- ursmiainin, svo og afteiðinigum þess. — Hver var orsökin herra Bi el til þess, að þér komuð hing- að upp til þessa fjarlæga ey- lands? — Sautján ára gamall las ég Landniámiu, að sjálfsögðu í þýzkri þýðingu, og síðan Edd urnar, Njálu og fleiri íslend- ingasögur. Uppfrá þessu hefur mig alltaf dreymt um að koma hingað og nú loksins hefur sá draumur minn rætzt. Við þenn an persónulega draum um land ið sjálft sögu þess og íbúa, bæt ist það, að af hálfu Góðtempl- ara í Evrópu er litið á ísland, sem fyrirmyndarland að því er tekur til áhrifa Guðtemplara- reglunnar og árangwrs hennar hérlendis. Hér eru Guðtempl arar tiltölulega fjölmennastir meðal einnar þjóðar og félags- skapur þeirra mjög öflugur. Dr. Kraut, Þjóðverji hefur ritað bók um íslenzka áfengisbann- ið(Lögin um bann við inntflutn ingi og sölu áfengis eru frá 1912, og var þá fyrst innflutn- ingsbann í 3 ár, en leyft að selja bingðir í landiiniu en 1915 varð bannið algert og stóð svo til 1922, að leyfð var sala léttra vína, Spánarvíns, en innfliutn- ingur sterkra drykkja var ekki teyfðuir fyrir en 1935 og teLst þá að banninu hafi verið aflétt Ásg. Jak).) — Er yður kunnugt um eina megin ástæðuna til þess, að því banni var aflétt? — Já, við vissum, að ísdeinid- ingar þuirtftu að selja saOrttfisk- inn sinn og Spánverjar kröfð- ust þess, að þið keyptuð af þeim púrtvín — Er yður kunnugt um að hér óx bæði bnugg og smygl á bannárunum? — Já, það er svo alls staðar. Finnar gáfust upp við sín bann lög vegna smygls frá nágranna þjóðunum og allir þekkja sögu bannlaganna í Bandaríkjunum. Jarðvegurinn í þessum löndum var ekki nægjanlega plægður fyrir algert bann. Mikil fræðslu og upplýsingastarfsemi og ár- óður, verður að vera undanfari áfengisbanns. HLutaðeigajndi þjóð verður að fylgja banni að meiri hluta og skilja gildi þess, einkum er það áríðandi að æsk an í landinu geri sér ljósa skað semi áfengis. Markmið okkar Góðtemplara er því í bili, ekki áfengisbann, heldur bætt áfeng islöggjöf samfara þrotlausri upp lýsingastarfsemi um skaðsemi þessa drykkjar, eimkiuim mieðail ækufólks, og við teljum mjög áríðandi að sett séu ströng lög til vermdar æskunni gegn áfengi einnig viljum að viður- lög séu þung við því að stjórna ökutækjum undir áhrifum áfengis. — Finnstf ykkur Góðtempl- urum, það ekki skerðing á per sónufrelsi og ekki samrýman- legt lýðfrjálsu þjóðfélagi, að menn séu stöðvaðir í sínum eig in bílum hvar og hvenær sem er án sjáanlegs sakhæfis við aksturinn og þefað framúr þeim og líki löggæzlumanni ekki lyktin, er þessi bongari dreg- inn útúr bíl sínum og tekinm í vörzlu lögreglunnar? — Nei, þetta tel ég naiuð- synilagt. Við erum félaigs- verur mennirnir og verðumþví að sætta okkur við ýmsa skerð ingu á persónufrelsi okkar í þág>u heildairtiinnar. Það er svo með þessa löggjöf sem aðra, að löggjafimn, sem hana setur, tel ur að það tjón sem hún kann að baka einstökum mönnum, sé minna en það gagn sem hún gerir heildinni. — Hver finnst yður árangur inn hafa orðið af starfi Góð templarareglunnar i heiminum frá upphafi starfs hennar. — Góðtemplarareglan var stofnuð 1851 í New York ríki Motreiðslumenn Góðan matreiðslumann vantar að Hótel Höfn, Homa- firði. Nýtt hótel, góð vinnuskilyrði. Hringið eða skrifið til Árna Stefánssonar sími 48, eða Þórhalls Dan Kristjánssonar sími 70. HÓTELSTJÓRAR. LTSALA í 3 DAGA Sumarkfólar Sumardragtir Kvöldkjólar IJIIarkjólar TIZKAN HAPMARSTRÆTI 8 WiUielm Biel, íslenzki fáninn og Önundarfjörður. Myndin var tekin í rigningarfrassa en sól í rofi og þegar ég starfaði að þessu, heyri ég að sagt er rétt hjá mér: Ætlarðu að mynda Góðtemplarann rakan? í Bandaríkjunum og rekur nú starfsemi sína í 52 þjóðlömdum og öllum heimsálfunum. Góð- templarareglan er bræðralag manna af fjarskyldu þjóðerni, kynþáttum og trúarbrögðum. Árangur af starfi reglunnar hefur víða verið mjög greini- legur, t.d. hefur drykkjuskap ur á Norðurlöndum minnkað verulega í hennar tíð og er ekki ástæða til anmars en ætla að þair gæti starfsreglunnar þar sem hún er tiltölulega öflugust í þessum löndum. Margt geng- ur okkur á móti, en við erum ráðnir í að láta ekki hugfall- ast, og okkur eykst kjarkur og við gleðjumst, þegar við sjá um greinilegan árangur af bar áttu okkar. Mér var það mikil gleði að koma til Akureyrar og kynnast hinu öfluga starfi Góðtemplara þar í bæ (Við vorum að koma frá Akureyri) og þar tók Stef án Ág Kristjámsson konunglega á móti mér. Hann er umboðs- maður hátemplarans hér á landi — Hafið' þér aldrei bragðað áfengi herra Biel? — Ég hef verið alger templ ari í meir en fimmtíu ár. Þeg ar ég átti að fara að gegna her þjónusrtu, sem ungur maður, gekk ég í Góðtemplararegluna til að auka á öryggi mitt gegn áfengisneyslu. Um þrjátíu ára skeið hef ég verið aðalritfari þýzku reglunnar. — Þessi íslenzki bjór, sem ég hef hér fyrir framan mig á borðinu, er kallaður óáfemgur af okkur, sem drekkum vín, þó mun vera einhver ómælanlleg óvora atf áfemigi í honuim. — Mynduð þér direkka slífcan bjór, etf yðUT væri boðimn hamn? — Nei, alls ekki. Áfengi, í hveirsu óverutegum miæli, sem það er, læt ég ekki viljandi inn fyrir mínar varir. Mér er bairáttan gegn, áfengiiisineyziliu heilagt stríð og algert. Það var dautt í vindlinum imímuim, og ég þurfti að kveikja í honum og þá var ekki nema eðlilegt að ég spyrði herra Biel, hverjar skoðanir hann hefði á tóbaksneyslu. — Við, Góðtemplarar reyn- um að vinna gegn neyzlu tó- baks, einkum að varna því að æskufólk taki upp þessa skað- legu venju, og í þeirri baráttu skírskotum við til skynsemi fólks og samvizku. — Hvermig hefur yður líkað hringferðin með Esju? — Ganz wunderbar —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.