Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 23
...................— ............—........... ....... MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPT. 1968 1 23 Verð fjarverandi til 20. okt. Staðgengill Jón G. Nikulásson Háteigsvegi 6. ÓFEIGUR J. ÓFEIGSSON. Stúlka Reglusöm stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bóka- verzlun í Miðbænum, allan daginn. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins merkt: „Áreiðanl'eg — 6485“. TIL SÖLU Cortina 1968. Bíllinn er vel með farinn, og ekinn 10 þús. km. KRISTINN GUÐNASON H.F. Klapparstíg 27 — Sími 22175. Útgerðarmenn Mjög vandaðar netarúllur og Iínurúllur fyrirliggjandi. Ennfremur toghlerar og annar búnaður til togveiða. Vélsmiðja Hafnarfjarðar Sími 50145. Til sölu eignarland á mjög fallegum stað við sjávarsíðuna í nágrenni Reykjavíkur. Þeir, sem óska eftir nánari upplýsingum, sendi nafn siitt og símanúmer í lokuðu umsliagi til afgreiðslu blaðsins merkt: „Útsýni — 6880“. MELAVÖLLUR BIKARKEPPNIN MELAVULLltt í dag kl. 4 leika á Melavelli Breiðablik — Þróttur Mótanefnd. Lögtök í Kópavogi að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreidd- um útsvörum og aðstöðugjöldum 1968 til Bæjarsjóðs Kópavogs. Gjöld þessi féllu í gjalddaga samkvæmt 11. og 47. grein laga nr. 51 1964 þann 15. þessa mánaðar. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd að fullu innan þess tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 21. ágúst 1968. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður. Kirkjutorgi 6, símar 1-55-45, heima 3-4262. Skrifstofuhúsnœði Cuðlaugur Einarsson hæstaréttarlögmaður Templarasundi 3, sími 19740. 2 samliggjandi skrifstofuherb. í Austurstræti 9, fram- hlið, til leigu nú þegar. Upplýsingar í verzlun Egils Jacobsen milli kl. 5 og 6 á morgun, sími 1-11-17. (Jtsalan hjá TOFT Höfum nú tekið fram í útsöluna öll kjólaefnin, einlit og rósótt undirfataefni, svuntuefni, efni í upphlutsskyrtur og peysufatasatín og seljum við öll þessi efni út á hálfvirði meðan birgðir endast. Einnig höfum við tekið fram: Frottehandklæði 50x100 cm á 42.— og 48.— kr. Baðhandklæði 150x80 cm á 128.— kr. Þvottapokar á 12.50 kr. stk. Lakaefni 140 cm br. á 45.—, 48.— og 58.— kr. mtr. Hv. röndótt damask á 50.— mtr. — 200.— kr. í verið. Karlm. nærbuxur stuttar nr. 42 á 30.— kr. Sportbolir á 39.— kr. Karlm. poplínskyrtur drappl. nr. 39 og 40 á 75.— kr. Kvenpoplínblússur nr. 38 og 40 á 75.— kr. Smátelpukjólar nr. 16 á 55.— kr. Bamanáttföt á 1—2ja ára á 50.— kr. Dr. nátt íöt nr. 10—16 á 150.— og 165.— kr. Telpnanáttföt nr. 8 til 16 á 125.— og 165.— kr. Krep-kvenbuxur á 34.50 kr. Kven-peysur stutterma, baðmullar á 50.— ullar á 75.— kr. Kvenhousur á 12.— kr. kven-baðmullarsokkar á 15.— kr. Karlmannakrepsokkar á 28.—, 33.50 og 36.50 kr. uppháir karlm. krpsokk- ar 41.— kr. Karlmannarykfrakkar dökkbláir nr. 44—50 á aðeins 300.— kr. Kvenjerseybuxur m/teygju á 34.50 kr. Mynda fíónel á 25.— kr. mtr. Kven- jerseyhanzkar, ýmsir litir á 35.— kr. og margt fleira. Alltaf er mikið til af allskonar efnisbútum á mjög hagstæðu verði. Verzlunin H. Toft SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8. Bylgjuhurðir má nota í stað venjulegra hurða, í lúgur, fatahengi og til að skilja á milli herbergja. Framleiddar í öllum stærð- um, ýmist með Galonálkæði eða úr viðartegundunum: Eik, tekk, gullálmur eða mahogny. \. et' ** • VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> Hurðir hf Skeifan 13 Sími 81655. Söluumboð: AKRANES: Verzl. Bjartg Skóiliabraut 21. AKUREYRI: Ólaifur Stefá-nason, Akn'ennair Tryggitnigair hjf. BLÖNDUÓS^ Ásgelr Ásgeirtssoni, Kaupfélaig Húnvetminigia. BOLUNGARVÍK: Jón F\r. Eimarsson. BORGARNES: Þorstein® Theódónsson. DALVÍK: Braigi Jó.nisson, Svairifaðanbrauit 2. ESKIFJÖRÐUR: Guómiuinidur Auðbj örinisisoin. EYRARBAKKI: Ósikiar Magnússon. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Sölvi Ólaifsison. FLATEYRI: . Kriat ján Guðrmu ndsson. GRUNDARFJÖRÐUR: ^ Siguirtoeing Ánraasoni. HRÍSEY: Bjöngvim Jónsison. HÚSAVÍK: Bókav. Þónariins Stetfánss. HÖFN, HORNAFIRÐI: Þorigeir Krisitjá'n'sson. ÍSAFJÖRÐUR: Jón Páll H'aíildórsson. KEFLAVÍK: Verzl. Hagafeii. NORÐFJÖRÐUR: Ólaíuir H. Jónisson. SELFOSS: VeirzL Brú. SEYÐISFJÖRÐUR: Garðar Eymiumdsson, Bnattahilíð 8. SIGLUFJÖRÐUR: Bólstumgerðin. SKAGASTRÖND: Gulðrraundur Lánusisoin. STYKKISHÓLMUR: Njiáill Þorgeir&son. SUÐUREYRI: Henm'aran G'uðmiuindssaii. VATNEYRI: Verzl. A. B. Olsen. VESTM ANNAEYJ AR: Húsigaginia- og teppaverzliun Marinós Guðmiundssoniar, Brimihóiaibnauit 1. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.