Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPT. 196« 29 (utvarp) SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER. 8.30 Létt morg-unlög. Tivoli hljómsveitin 1 Kaupmanna höfn og útvarpshljómsveitin danska leika poilka, galopl valsa og marz úrka eítir Uumbye. 8.55 Féttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður fregnir). a. Divertimento í F-dúr (K213) eftir Mozart. Blásarasveit Lundúna leikur: Jaok Brymer stj. b. Fantasía I C-dúr eftir Schu- bert Yehudi Menuhin og Lóuis Kentner leika á fiðlu og píanó c. „Kvennaljóð" lagaflokkur op. 42 eftir Schumann. Ciirista Ludwig syngur: Gerald Moore leikur á píanó. d. Strengjakvartett 1 f-moll op. 5 eftir Carl Nielsen. Strengja kvartett Kaupmannahafnar leikur . 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Séra Kári Valsson I Hrísey pré- dikar: Séra Grimur Grímsson þjónar fyrir altari. KirkjukórÁs prestakalls syngur. Organleikari Kristján Sigtryggs son. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleika:r Verk eftir Johannes Brahms. flutt á tónlistarhátíð í Vínarborg í júní s.l. David Oistrakh stjórn- ar sinfóníuhljómsvei borgarinnar Einleikari á píano Wilhelm Back liaus. a. Konsert fyrir planó og hljóm sveit nr. 2 í B-dúr op 83. b. Sinfónía nr. 4 I e-moll op 98. 15.00 Endurtekið efni: f austurveg með Ólafi Ketilssyni Stefán Jónsson ræðir við lands- kunnan langferðabflstjóra (Áður útv. 1. ágúst. 15.45 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Einar Logi Ein- arsson stjórnar. a. „Eldfærin", ævintýri eftir H.C. Andersen. b. „í skólastofunni", leikþáttur Ragnheiður G. Jónsdóttir og Herdís Benediktsdóttir flytja c. „Sáiin hans Jóns míns, kvæði eftir Davíð Stefánsson. d. Framhaldssagan: „Sumarkvöld í Dalsey" eftir Erik Kullerud Þórir S. Guðbergsson les þýS ingu sína (9). 18.00 Stundarkorn með Domenico Scaraltti: Sylvia Marlowe lefkur 9Ónötur á sembai. 18.25 Tilkynnlngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkymiingar. 19.30 Jarteikn. Hamnes Sigfússon sfkáld les úr síðustu ljóðabók sinni. 19.45 Leikhústónlist. a. Forleikur að „Sjóræningjanuim frá Penzance" etftir Sullivan. Pro Arte hljómsveitin leikur: Sir Malcolm Sargent stj. b. Söngvar úr „Úndinu” og „Vopmasmiðnum“ eftir Lortz- ing. Fritz Wunderlich syngur. c. Pólónesa eftir Chabrier. Sin- fóníuhljómsveit berzka útvarps- ins leikur: Sir Malcolm Sar- sent stj. d. Atriði úr óperunni „Normu“ eftir Bellini. Montserrat Cab- allé syngur með kór og hljóm sveit: Carlo Felice Cillarlo stj 20J>0 Múnchen. Vilhjátmur Þ. Gislason fyrrver- andi i'rtvarpsstjóri flytur ferða- þátt. 20.45 Píanólög eftir Maurice Ravel Werner Haas leikur „Spegilmynd ir og „Gosbrunninn". 21.15 Spunahljóð Þáttur í umsjá Davíðs Oddssonar og Hrafns Gunnlaugssonar. 21.45 Kórsöngur Rúmenski madrí- gaiakórinn syngur. madrígala eftir Pierre Monnet, Hans Leo Hassler, Jehan Plan- son, Jaekues Arcadelt og Antonio Scandelli. Söngstjóri: Marin Con stantin. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu tnáli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlelkar. 7.30 Fréttir. Tónlelkar. 7.55 Bæn: Séra Grímur Grímisson. 8.00 Morgun- leikfimi: Þórey Guðmundsdóttir fimleikakennari og Ámi ísleifs- son píanóleikari. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagslkráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru-Borg“ eftir Jón Trausta (11). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tiikynningar. Létt lög: André Previn og Ray Martin stjórna sinni syrpunni hvor. Bar bara McNair syngur. Cannonball Adderly leikur á saxófón . 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. Rómönsur nr. 1. og 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Árna Bjöm son. Þorvaldur Steingrimsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. b. „Piltur og stúlka" sprpa af lög um efitr Emil Thoroddsen. Sin fóníuhljómsvei íslands leikur: Páll P. Páls90n stj. e. kórlög eftir Jón Leifs Karla- kór Reykjavlkur og Fóstbræð- ur syngja. Söngstj órar: Sigurð ur Þórðarson og Ragnar Bjömsson. d. Lög eftir Sigfús Einarsson Guð rún Tómasdóttir syngur. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Debussy. Vladimar Asjkenazy leflcur „Gleði eyjuna" á píanó Sinfónluhljóm- sveit Lundúna leikur þrjár nokt úmur: Leopold Stokov^d stj. Hljómsveit Stókovsíkís leikur “Síð degi •skógarpúkams". 17.45 Lestrarstund fyrir litlu böm- in 18.00 Óperutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Frcttir TUkynmngar. 19.30 Um daginn og veginn. Kristján H. Benediktsson kenn- ari talar. 19.50 „Hydla skal um eilífð alla. Gömlu iögin sungin og leikin. 20.20 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur gtjómar umræðum um spuTninguna: Geta kommúnismi og frelsi samrýmzt? Spumingunni svara Jón E. Ragnarsson lögfræð- ingur og Ragnar Stefánsson jarð- skj álftafræðingur. 21.10 Létt-klassísk tónlist. a. Jörg Demus leikur á píanó dansa eftir Schubert. b. Fílharmoníusveit Vínarborgar XeSkur lög eftir Johann Strauss. Wilyl Boskow<iky stj. 21.45 Bánaðarþáttur Páll A. Pálsson yfirdýralæknir tal ar um sláfcurfé og meðferð þess. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 fþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá 22.30 Kvartettar Barióks. Ungverski kvartettinn leikur Strengjakvartefct nr. 2 op 17. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Daggkrárlok. SUNNUDAGUR L SEPTEMBER 1968. Helgistnnd Séra Sigurður Pálsson, vigslu- bidfcup. 18.15 Hrói Höttur. fslenzkur texti Ellert Sigur- bjömsson. 18.40 Lassie. íslenzkur texti: Ellert Sigur- bjömsson. 19.05 Hlé 20.00Fréttir. 20.20 Stríðstímar Brezk sjónvarpskvifcmynd gerð eftir sögum franáka rithöfundar- ins Guy de Maupassant. Aðal- hlutverk' John Barrett, Jeremy Young, Norah Blaney, Warren Mitehell og Michael Collins Leikstjóri: Derek Besnnett ísflenzkur texti: Öskar Ingimund arson 21J.0 Brúðkaup Haraldar krónprins og Sonjn Haraldsen. 23.25 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1968 20.00 Fréttir. 20.30 Af illri nauðsyn. Mynd um offjölgun fíla í Mur- dhison Falls þjóðgarðinuim i Ug- anda og spjöll þau, sem þeir valda á gróðri þar sem land- rými er takmarkað, sjálfum þeim og öðrum dýrategundum til miska Þýðandi og þulur: Jón B Sig- urðsson. 20.55 Norrænir listamenn i Reykja- vík. Dagskrá með þátttöku listamanna frá öllum Norðurlöndunum, hin- um samu og komu fram I Þjóð- leikhúsinu í tilefni afvígsluNorr æna hússins. Frá Danmörku: Ballettdansararnir Arne Bech og Solveig Östergárd Frá Noregi: Per Ábel, leikari. Frá Sviþjóð: Gunnar Turesson, vísnasöngvari. Frá Finnlamdi: Söngkonan Kaisa Korhonen. Undirieikari Kaj Chyd enius. Frá Færeyjum: Söngkonan Anna Olsen. Undirleikari Jóanmes Nol söe. Frá íslandi: Brynjólfur Jóhann- esson, leikari og Guðrún á Sim- onar, óperusöngko na. Kyninir er Ivar Eskdand, for- stöðumaður Norræna hússins. 22.35 Dagskráriok. ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Denni dæmalausi. íslenzkui texti: Ellert Sigur- björnsson 20.55 Erlend málefni Umsjón: Markús Öm Antonsson 21.40 íþróttir Efni m.a.: landsleákur í knatt- spymu, England og írlandkeppa 22.35 Dagskráriok. MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1968 20.00 Frcttir 20.30 Steinaldarmennirnir. íslienzkur fcexti: Jón Thor Har- aldsson. 20.55 Heymarhjálp Þriðja myndin um heyrnardaufu dönsku telpuma Sidse og önnur böm, sem eins er ástatt um. Sidse hefur tekið miklum fram- förum frá þvi sem var i siðusstu mynd, er öutt var í sjónvarpinu 4. nóvemiber síðastliðinn. Greint er nokkuð frá skipnitegi á skóla- málum heymadaufra í Danmörku og fylgzt með kennslu og þjálfun misþroskaðra bama á ýmsum ákólastigum. íslenakur fcexti: Dóra Hafsteins- dófctir. 21.30 Æfingin skapar meistarann Bandarisk kvikmynd gerð af Stanley Kramer. Leíkstjóri: Roy Rowland. Aðalhlutverk: Hans Conried og Tommy Rettig. íslenzkur texti: Júlíus Magnússon 22.55 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 f brennidepli Umsjón Haraldur J. Hamar. 21.20 Dýriingurinn fslenzkur texti: Július Magnús- son. 22.10 Nakinn maður og annar í kjólfötum Einþáfctungur eftir ítalska leik- skáldið Dario Fo. Leikendur: Gísli Halldórsson, Arnar Jónsson, Guðmundur Páls som, Margrét Ólafsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Haraldur Björns- son og Borgar Garðarsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Leikstjóri: Christian Lund. Þýðiinig og leikstjórn í sjónvarpi: Sveinn Einarsson. Áður flutt 16. október 1967. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 7. SEPTEMBER 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Skemmtiþittur Lucy Ball íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 20.50 Isadora Mynd um bandartíku dansmeyna og danskennarairm Isadom Dun- can, sem að margra dómi er mesti dansari, sem uppi hefur verið á þessari öld. íslenzikur texti.: Dóra Hafsteins- dóttir. 21.55 Fædd í gær. (Bom Yesterday) Bandarísk kvikmynd gerð af S. Sylvan Somon. Leikstjóri: George Cukor. ASalhlutverk: Judy Hollyday. William Holden og Broderick Crawford. fslenzkur texti: Dóra Hafstelns- dófctir. 23.35 Dagskrúrlok. 25% afsláttu r Yikulegar ferðir til EVRÓPU,með DC 8 þotu Frá og með 15. september næstkomandi, bjóðum við 25% afslátt til allra helztu borga Vestur-Evrópu. Upplýsingar hjá ferðaskrif- stofunum eða— Aðalumboði G. Helgason & Melsted, Hafnar- stræti 19, símar 10275 11644. Alla fimmtudaga, með DC-8 þotu, til Glasgow og Kaupmannahafnar. m KARNABÆR KLAPPARSTÍG 37 — SÍMI 12937. SUIUARSALAN hefst á morgun ★ DÖMUSKÓR í ÚRVALI. ★ HERRASKÓR í ÚRVALI. ★ VESKI O G TÖSKUR. ★ SOKKAR O. F L. ALLT AÐ 50°/o afsl. VERIÐ VELKOMIN „SKO OKKAR Á MILLI SAGT — ÞETTA ER ÚTSALA í LAGI — JA ÞÓTT HÚN HEITI SUMARSALAN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.