Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPT. 1968 11 Götumynd tekin af Magnúsi Si jnrðssyni, þar sem frásögn hans gerist. eftir, svo að ég á næstum erfitt með að trúa 'þ-ví, að hann hafi nokkum tíma verið þar. Sprengjuvagninn hafði bráðn- að niður í járnklump. Viku seinna hitti ég í lest- inni frá Prag til Frankfurt konu, sem sagði mér frá syni sínum, Hubert Schweitzer, tví- tugum að aldri, sem hafði særzt lífsihættulega á þessum stað. Hann hafði orðið fyirir byssu- kúlu og lá í tvo sólarhringa milli heims og helju. Kald- hæðni örlaganna va.r sú, að pilt urinn hafði einmitt ætlað að halda sig frá öllum óeirðum og átökum, sem kynnu að verða. Mig minnir að móðir hans segði, að 'hann hefði einungis ætlað að sækja pakka í búð, og verið að flýta sér burt, þegar skriðdrekar komu á vettvang. Toldi ekki við festar Siglufirði, 30. ágúst. HÉR hefur verið aftaka veður í dag. Síldarflutningaskipið Norð angarður kom hingað um kl. 9 í morgun en varð að leggjast út á fjörðinn vegna veðurs. — Það tolldi þ i ekkf í festum þar og varð að fara út í fjarðarmynni, þar gem það heldur sjó. — Lítil sáld er um borð í þvi. — Steingrímur. Æfingar á „Puntila44 Þorsteinssyni, en aðalhlufcverkin eru leikin af: Róbert Arnfinns- syni, Kristbjörgu Kjeld og Er- lingi Gísiasyni. hafnar SI. þriðjudag, þann 27. ágúst, hófust æfingar á leikriti Breehts, Púntila og Matti vinnumaður hans, í Þjóðleikhúsinu. Leikstjór inn Wolfgang Pintzka kom til landsins sl. sunnudag frá Austur Berlín og mun hann stjórna þessu merka verki Brechts í Þjóðleikhúsinu. Hann er nú einn af aðal-Ieikstjórum við Alþýðu- leikhúsið í Austur-Berlín og hef ur auk þess sett fyrrgreint leik- rit á svið bæði í Finnlandi og í Svíþjóð. Pintzka starfaði lengi með hinu fræga Berlínar Enseimble og nam leiklist á því leikhúsi undir handleiðslu Brechts. ROLLS-ROYCE notar aðeins Pintzka kom hingað til lands- iris sl. vor og skipaði þá í hlut- verk og ræddi við ýmsa starfs- menn Þjóðleikhússins. Fyrirhugað er að Ærumsý'na leikinn í byrjun október Þýðingin er gerð af Þorsteini 4 skip fengu 135 lestir ALLGOTT veður var á síldarmið lUfflum aðfaramótt fimmtudags og þanm dag og voru skipin á svip- uðuim slóðuim og að undanföinniu, ■eða á 75 igráðu norð'Uir breiddaír og 8 gráðu austur lengdair. Kunn.ugt er um afla 4 skipa, samibals löð lastir. Vörður ÞH, 35 lestir. Sóley ÍS, 70. Áslaug RE, 20. Helgi Flóventsson ÞH, 10. Eigum venjulega fyrirliggj- andi, mangar gerðir af 6 og 12 volta rafgeym'um fyrir dísil- og benzínvélar. Garðar Gíslason hf., bitreiðaverzlun. Sníðoskóli Kópnvogs Tekur til starfa 3 sept. — Kennsla í sniðateiknun, mátun og kjólasaumi fyrir byrjendur. Framhaldsnámskeið fyrir fyrri nemendur. JYTTA EIRÍKSSON. Sími 40194. Opel Capitan 1960 Góður bílll ný skoðaður, selst með sérstaklega hag- stæðum greiðsluskilmálum. Upplýsingar í síma 51803. Orðsending frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Kvöldnámskeið í matreiðslu liefjast 30. september. Innritun mánudaginn 2. september frá kl. 9—14. Sími 115 78. SKÓLASTJÓRI. FRÁ 1. SEPTEMBKR ERU SKRIFSTOFUR VORAR FLUTTAR AF SUÐURLAN DSBRAUT 32 í HÚS IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS LÆKJARGÖTU 2 V. HÆÐ íslenzkir Aðolverktnkor sf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.