Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 189. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins Johnson varar við annarri innrás - Rúmenar dttast um öryggi sitt Rússar krefjast upprætingar 40 þús. gagnbyltingarsinna. Tékkó- slóvakíska miðstjórnin á fundi. Ritskoðun aftur komin á — Pnaig, Moakrviu, Wasihin.gtom o.g ( haldi Rússa í sl. viku. Bútoarest 31. ágiúsft AP—NTB. MIÐSTJÓRN tékkóslóvak- íska kommúnistaflokksins Hermdarverk kommúnista í Vietnam Óeirðir í Saigon á morgun? kom saman til fundar kl. 10 í morgun að ísl. tíma. Er bú- izt við að æðstaráð flokksins verði stokkað upp og í það kjörnir að minnsta kosti nokkrir menn úr íhaldsarmi flokksins til þess að friða Rússa. Cernik forsætisráð- herra fyrirskipaði í gær að ritskoðun skyldi komið á á nýjan leik, en það var ein af helztu kröfum Rússa í Moskvuviðræðunum. Talið er að í kjölfar ritskoðunarinnar muni þeir Miroslav Galuska upplýsingamálaráðherra, Vladimir Kedlec menntamála ráðherra og Cestmir Cisar verða settir af. Hinn síðast- nefndi, sem sæti á í æðsta- ráðinu fór með frétta- og blaðamál í stjórn Dubceks, en hann hefur nú farið huldu höfði síðan hann slapp úr Alsír, Róm, 31. ágúst. AP, NTB. ÁHÖFN og farþegar ísraelsku farþegaþotunnar, sem rænt var Barizt í Kongó Kinshasa, Kongó, 31. ágúst. NTB. MIKII, vélbyssuskotlhríð heyrð- ist í Brazzaville í Kongó í morg- nn. Þar börðust liðsmenn úr æskulýðssamtökunum J.M.N.R., þjálfaðir á Kúbu, og her Kongó- lýðveldisins. Margír munu hafa fallið og út- varpið í Brazzaville flutti áskor- un til iækna og hjúkrunarfólks um að gefa sig fram til starfa. 1 gær réðust sveitir úr Kongó- her á stöðvar æskulýðssamtak- anna og var lýst yfir neyðar- ástandi í landinu. Landamærum Kongól ý ð v eld isins hefur verið iokað og straugur vörður settur við þau. Talið er fullvíst að þeir Josef Pavel innanríkisrfáðOierra, Jiri Hajek utanríkisráðiherra og Ota Sik aðstoðarforsætisráðherra verði einnig settir frá völdum, en tveir hinir síðastnefndu voru í sumarleyfi í Júgóslavíu þegar innrásin var gerð og hafa enn ekki snúið aftur heim og vart búizt við að þeir geri það. Moskvublaðið Pravda birtir í dag greir., þar siern krafizt er að 40 þús. gagnbyltingarsinnar í Tékkóslóvakíu verði upprættir. í greininni, sem skrifuð er af fréttaritara blaðsins í Prag seg- ir að því sé fjarri að átökin í landinu séu á enda. Segir frétta- imaðuir aið gagnbylt inigairsi nina r bafi nú snúið sér að bændum og skori á þá að láta sovézku hermennina ekki fá mat og að sumir gagnþyltingarsinnar hafi skotið á sovézka hermenn. Seg- ir Pravda að um 40 þús. manns standi að þessúm aðgerðum og skorar á tékkóslóvakísku þjóð- fylginguna að uppræta þá. Orðið sem þlaðið notar hefur yfirleitt áður verið þýtt sem „útrýma“, em hér telja flieisitiir að það eigi að Framhald á bls. 24 og snúið til Alsír 23. júlí síðast- liðinn, fengu brottfararleyfi í dag og fóru til Rómaborgar með flugvél ítalska flugfélagsins Al- italia. Flugvélin var í venjulegu far- þegaflugi frá Róm til Tel Aviv, þegar þrír Arabar neyddu áhöfn ina til að lenda í Alsir. Arabarn- ir kváðust vera félagar í Þjóð- frelsiishneyfingiu Palesitániu, Tuitt- ugu farþegar voiru þegar látnir lausdr, en öllum Gyðingum sem í vélinni voru, var haldið föngum. Fimm dögum síðar fengu nokkr- ar konur og börn að snúa heim. F,kki var getið neitt um það, hvort flugvélinni yrði skilað, en í síðustu viku var hún yfirfarin og gerð tilbúin til flugs. Flugvélarránið vakti reiði ísraelsmanna og alþjóðasamtök flugmanna mótmæltu því harð- liega. Um táimia vair áfonmað að samtökin bönnuðu öilum félags- mönn.um sínum að fljúga til Als- ír, en eftir viðræður við ráða- menn í Atsír var hætt við það. Svona var umhorf í Prag eftir innrásina. Nú óttast Rúmenar mjög um öryggi sitt, enda hafa Rússar verið með stórfelda liðs- flutninga við austurlandamæri Rúmeníu. Hjarlaflutning- ur í Kanada Montreal, 31. ágúst — AP — ÞRIÐJI hjartaflutningur í Kan- ada var gerður aðfaranótt föstu diags. Hjiainfjaþeginin er Elie Zaor, 58 ára að aldri, og sögðu læknar í dag að harnn væri á góðutm batavegi Hann fékk hjartað úr Aime Lamote, 38 ára járnsmið. Lagos, 31. ágúsit. — (AP). STJÓRNIN í Biafra hélt því fram í útvarpsfrétt í dag að sambandsstjórnin í Lagos hefði á nýjan leik hafið loftárásir á borgir í Biafra og sagði að m.a. hefði sprengjum verið varpað á sjúkrahús með þeim afleiðing- um að 22 biðu bana. Heimildir í Nígeríu herma að stjórnarher- menn hafi átt í miklum erfið- leikum í lokasókn sinni inn í Biafra. Segir að stjórnarherinn hafi í mörgum orustum beðið mikið afhroð fyrir Biaframönn- um. Þá segja áreiðanlegar heim- ildir í Nígeríu að stjórnarher- menn vinni nú að því öllum Saigon, 31. ágúst. AP, NTB. HERSVEITIR kommúnista réð- ust í morgun á bæ í Suður-Víet- nam, um 600 km norðaustur frá Saigon og brutust inn í tvennar flóttamannabúðir. Fimmtán stundum að ryðja og hreinsa þjóðveginn milli Enugu, áður höfuðborgar Biafra og borgar- innar Onitsha við Nígerfljót. Þjó'ðvegur þessi er talinn mjög mikilvægur þáttur í framsókn stjórnarhermanna til að f lytja vopn, menn og vistir inn í hjarta íbóhéraðsins. Fréttaritar- ar segja að fregnir af vigstöðv- unum bendi til þess að ekki sé langt þangað til Bdafra verði á valdi stjórnarhermanna. Útvarpið í Biafra sagði í gær að boð Lagosstjórnar til Samein- uðu þjóðanna um að senda eft- irlitssveit til vígstöðvanna sé ekkert anna’ð en svik og hræsni og að hér sé um að ræða sam- særi Breta og Nígeríustjómar. óbreyttir borgarar féllu, 22 særð ust og 85 hús brunnu til grunna, aff sögn taismanns stjórnarinnar í Saigon. Þetta var sjöunda árás komm- únista í nyrztu héruðum Suður- Víetnam á síðustu þremur dög- um. Fyrir tveimu.r dögum réðust hermdarverkamenn inn í tvö vanrarlaus smáþorp og drápu 18 manns, særðu 5 og tóku 6ö höndum, sem sennilega verða settdr í nauðungarvinnu. Heirsveitir Suður-Víetnam hafa fundið fangabúðir komm únista í óshólmum Mekong-ár- innar og leyst úr haldi 45 stjóirn- arthenmenn. Bandarísk herflugvél var skotin niður yfir Norður-Víet- nam á fimmtudag. Bandaríkja- menn hafa þá alls misst 887 flug vélar yfir Norður-Víetnam. Lögreglan í Saigon handtók í morgun tíu manns og gerði upp- tækt mikið af' vopnum. Þar á meðal voru þrjár konur úr Viet- kong, sem höfðu komið sér fyrir í húsi rétt við forsetahölldna og höfðu undir höndum sex kín- verskar vélbyssur og nokkrar sprengjuir. Lögreglan hóf mikla leit að skæruliðum í Saigon, eftir að stjórnarhermenn fundu skjöl með áætlunum um (hermdarverk í tilefná hátíðardags Víetkong nú á mánudag. Áhöfn og farþeg- um var sleppt * — Israelska flugvélin enn í Ahír Stjórnarherinn sækir fram í Nigeríu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.