Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. 1968 Skákirnar úr Fiskemótinu gefnar út TAFLFÉLAG Reykjavíkur hefur gefið út rit, er jfltym- ir allar skákir úr Minningar- móti Willard Fiske, sem hald ið var í Reykjavík í júní- mánuði sl. Ritið er vandað að allri gerð og er á ensku. All- margar skýringar eru við skákir úr mótinu. í þessu riti er mótinu lýst og umsögn um keppendur og frammistöðu þeirra. Þá er ræða Karl Rolvaag sendi- herra Bandaríkjanna, er hann hélt við setningu móts- ins. Allmargar myndir prýða ritið. Þetta rit er nú komið í bókabúðir, en Taflfélag Reykjavíkur mun einnig selja ritið á erlendum vettvangi. Skákritið um Fiskemótið. Til sölu 4ra herb. 118 ferm. 1. hæð í tvíbýlishúsi við Reyni- hvamm, bílskúrsr., skipti á 5-6 herb. íb. koma til greina. Einbýlishús og tvíbýlishús Er 145 ferm. 1. hæð og hálf- ur kjallari (bílskúr í kjallara) í tvíbýlishúsi við Sæviðar- sund. Hæðin er rúmlega tilb. undir tréverk og vönd- uð eldhúsinnrétting fylgir. Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. Er tvíbýlishús við Kambs- veg á 1. hæð stór 3ja herb. íbúð á 2. hæð, 102 ferm. 4ra herb. íbúð. Eignin. selst í einu eða tvennu lagi. Lítur vel út. Stór lóð. Bílskúrs- réttur. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gnnnars Jónssonar lögmanns. 3. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns: 35392. Frá Gagnfræðaskólanum i Keflavik Stúlka óskast til starfa á skrifstofu skólastjóra. Upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 1045 eða 1814 Keflavík. Hafnarfjörður Verzlunarhúsnæði til leigo Upplýsingar á Vesturbraut 13 frá kl. 2—6 e.h. HJÚKHUNABKONA ÓSKAST að Sjúkrahúsinu að Hvammstanga frá 1. nóvember n.k. íbúð fylgir. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona í síma 95-1329. „Husqvarna“ Eldavélasamstæður frá Husqvarna. J. Þorláksson & Alorðmann . 0G ENN BJÓÐUM VIÐ STÓRLÆKKAÐ VERS Vegna milliliðalausra innkaupa getum við nú boðið Halina Paulette, 35 mm myndavél með innbyggðum ljósmæli á aðeins Kr. 1296.00. Tæknilegar upplýsingar: 1. Linsa: F 2,8/45 mm. 2. Innbyggður ljósmælir. 3. Klædd leðri og krómi. 4. Hraði: 1/30, 1/60, 1/125, og 1/250 úr sek. Týli Sportval Austurstræti 20. Filmur og vélor Laugavegi 116. Skólavörðustíg 41. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar Z1870 -20998 Einstaklingsíhúð, ný og full- gerð við Efstaland. 2ja herb. íbúðir í háhýsum við Austiurbrún og Ljós- heima. 2ja herb. vönduð íbúð við Kambsveg. 2ja—3ja herb. einbýlishús í Kópavogi, útb. kr. 250 þús. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Eiríksgötu. 3ja herb. vönduð íbúð í há- hýsi við Sólheimia. 3ja herb. ný og vönduð íbúð við Hraunbæ, góð lán fyigja. 3ja herb. vönduð íbúð á jarð- hæð í Kópavogi, bílsikúrs- réttur. 4ra herb. vönduð íbúð við Stóragerði, bílskúr. 4ra herb. falleg risíbúð í Vest- urborginni. 4ra herb. góð íbúð við Álf- heima. 4ra—5 herb. sérhæð í Hlíðun- um, bílskúrsréttur. 5 herb. góð íbúð við Laugar- nesveg, góð kjör. 5 herb. sérhæð við Bugðulæk. 5 herb. góð íbúð við Hvassa- leiti, bílskúr. 5 herb. sérhæð í góðu húsi á Teigunum, bílskúrsréttur, lítil íbúð í sama húsi getur fylgt. Fullgert raðhús á Flötiumum, góð kjör. Raðhús við Otrateig, góð kjör. Parhús í Vesturhorginni. Einbýlishús á Flötunum. I Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Til sölu: I Vesturbœ 3ja—4ra herb. 5. hæð um 100 ferm. við Þormóðsstaði í steinhúsi. Verð um 850 þús., útb. um 300 þús. Laus strax. 7—8 herb. einbýlishús, nýlegt í Kópavogi. Vil taka upp í 3ja—4ra herb. hæð. 4ra herb. kjallaraibúð í Hlíð- •unaim með útborgun 350 þús. Laus strax. Stór 5 herb. risíbúð við Skafta hlíð, útb. 350—400 þús. Laus. Glæsilegar nýjar ónotaðar 2ja og 4ria herb. íbúðir í sama stigahúsi í Fossvogi til af- hendingar strax. Sér 5 herb. hæð með bílskúr við Safamýri. Lítil sérverzlun, snyrtivönu- búð við Laugaveginn. Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. hæðum og íbúðum. Höfum kaupendur að 5 og 6 herb. nýjum einbýlishúsum, mætti vera í Kópavogi, Silfurtúnji, Garðahr., Rvík. Útb. 1400—1500 þúsund. Einar SigurSsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. og 16768. Milli 7—8 35993. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu ÍMAR 21150 21570 íbúðir óskast Þurfum að útvega góðum kaupanda, einbýlishús, helzt á einni hæð, aðeins nýtt eða nýlegt hús á fallegum stað kemur til greina. — Stærð um 120—150 ferm. Ennfremur höfum við góða kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Til sölu Trésmíðaverkstæði í næsta - nágrenni við Miðborgina í fullum rekstri. Mjög góð kjör. Iðnaðarhúsnæði margskonar. Lóðir í Austurbæmum í Kópa- vogi. 2ja herbergja 2ja herb. nýleg og góð kjall- araíbúð, 75 ferrn., á eftir- sóttum stað í Vesturborg- inni. Teppalögð með góð- um innréttingum, sérhitav. 2ja herb. ódýr íbúð á hæð í timburhúsi við öldugötu, útb. kr. 150—200 þúsund. Ný einstaklingsíbúð við Hraunbæ, lán kr. 310 þús. til 25 ára fylgja. 3ja herbergja 3ja herb. góð íbúð, 90 ferm., á 4. hæð við Hringbraut, risherb. fylgir, útb. kr. 450 þúsund. 3ja herb. nýleg og góð íbúð við Kaplaekjólsveg, góð kjör. 3ja herb. mjög góðar kjallara- íbúðir við Efstasund, Mið- tún, Barmahlíð, útb. kr. 300 þúsund. 3ja herb. rishæð í Vesturborg- inni teppalögð og vel um gengin. Útb. aðeins kr. 200 þúsund. 4ra herbergja 4ra herb. góg kjallaraíbúð á Lækjunum með sérhiitaveitu og sérinngangi. Góð lán á- hvílandi, útb. kr. 100 þús. En á árinu 1969 og 1970 greiðast 450 þús. kr. sam- kvæmt nánara samkomu- Iagi. 4ra herb. falleg íbúð á hæð við Hvassaleiti, 114 ferm., útb. aðeins kr. 500 þús. 5 herbergja 5 herb. ný og glæsileg íbúð, 130 ferm., á hæð við Hraun- bæ stór stofa fylgir í kjall- ara. Skipti á minnd íbúð koma til greina. Einbýlishús við öldugötu í Hafnarfirði með 3ja herb. íbúð og bíl- Skúr, útb. aðeins kr. 200 þ. Glæsilegt parhús við Hlíðarveg í Kópavogi með 6 herb. vandaðri íbúð. Efri hæð og ris með góðri 5 herb. íbúð í vönduðu timburhúsi við Bergstaðastræti útb. aðeins kr. 200—250 þúsund. Einbýlishús lítið með 3ja herb. íbúð við Bröttubrekku í Kópavogi, mjög góð kjör. 3ja herbergja íbúð við Rauðarárstíg ásamt sex herb. í risi og snyrtingu. Verð kr. 1100 þúsund, útb. kr. 500 þúsund. 3ja herb. rishæð við Nökkva- vog með sérhiitaveitu, mjög góð kjör. Komið og skoðið! AIMENNA FASTEIGNASAIAN IIHOARGATA 9 SlMflR 2H5Q-2137J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.