Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. 196« 21 (utvarp) MTDVIKTID AGIIR 4. SEPTEMBER 1968 7.00 Morgnnútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlei'kiar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónlelkar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleibar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleiikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru-Borg‘ eftir Jón Trausta (13). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tiikynningar. Létt lög: The Stargazers, Lita Roza, Michael Danzinger T,he Family Four, Maurice Larcange og Bltl- arnir skemmta með söng og hljóðfæraleik. íslenzk Oónlist a. Sex þjóðlög fyrir fiðlu og píanó op. 8 eftir Helga Pálsson Bjöm Ólafsson og Árni Kristjánsson leika. b. Bamaavita eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Jane Carlson leikur á píanó. c. Lög eftir Jónas Tómæson. Ingvar Jónasson leikur á lág- fiðul og ÞorkeU Sigurbjörns- son á píanó. d. Lög eftir Sigfús Halldórsson. Guðmundur Guðjónsson syng- u r við undirleik höfundar. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Anneliese Rothenberger syngur lög eftir Schubert. Nýja Lund- únahlj ómsveitin leikur stutt hljóm sveitarverk eftir Grieg og Sibel- ius: Charles Maekerras stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynninigar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þátt inn. 19.35 Tækni og víslndi. Dr. Jón Þór Þórhallsson eðlis- fræðingur talar um störf og kennslu háskóla á vorum dögum. 1955 Pianósónötur eftir Igor Strav insky og Elliot Carter. Carles Rosen leikm. 20.25 „Tveir voru heimar“ smá- saga eftir N.J. Crispin. Axel Thosrteinsson lies eigin þýð ingu. 21.05 Serenata fyrir strengjasveit op. 6 eftir Josef Suk. Tékkneska kammerhljómsveitin leikur. 21.35 Tomas Masaryk frelsisforseti Tékka og Slóvaka . Ævar R. Kvaran les ævisöguþátt eftir Jan Masaryk í Islenzkri þýð ingu Áma Jórvssonar frá Múla. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan :„Viðsjár á vest urslóðum" eftir Erskine Caldweil í þýðingu Bjarna V. Guðjónsson ar. Kristinn Reyr les (20). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnlr. 23.05 Fréttir í stuttú máli. Dagskrár lok. FTMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir . Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tórdeikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynninigar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frivaktinni Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþsetti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Sdhiöth les söguna „Önnu á Stóru-Borg“ etftir Jón Trausta (14). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tiikynningar. Létt lög: Anton Karas leifcur eigin lög o.fl. Vínariög á sitar með félögum sinium. Nancy Sinatra og Lee Hazlewood syngja. A1 Caiola og sveiitum sínum. 16.45 Veðurfregnir. Ballettónlist Mozarteum hljómsveitin I Salz- burg leikur tónlist úr „Idomen- eo“ eftir Mozart, Bemhard Paum- gartner stj. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Beethoven Jascha Heifetz og RCA-Victor hljómsveitin leika Rómönsur nr. 1 í G-dúr op. 40. Solomon og hljómsveitin Philharmoma leika Píanókonisert nr. 5 í Es-dúr. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna Tilkynninigar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá hljómsveitin I Stuttgart leika á tólnlistarhátíð í Schwetzingen. Stjómandi :Karl Munchinger. 20.20 Dagur á Eskifirði Stetfán Jónsson á ferð með hljóð- nemann. 2130. Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum" eftir Óskar Aðal- stein. Hjörtur Pálsson les (10). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest- urslóðum“ eftir Erskine Caldwell Kristinn Reyr lýkux lestri sög- unnar í þýðingu Bjaroa V. Guð- Jónssonar (21). 22.35 Japönsk tónlist og ljóðmæli. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir tónlistina, en Baldur Pálmason les. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) MIÐVTKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.30 Steinaidarmennimir. fslenzkur texti: Jón Thor Har- aldsson. 20.55 Heyrnarhjáip Þriðja myndin um heymardaufu dönsku telpuna Sidse og önnur böm, ?em eins er ástatt um. Sidse hefur tekið miklum fram- förum frá þvl sem var 1 siðustu mynd, er flutt var I sjónvarpinu 4. nóvember siðastliðinn. Greint er nokkuð frá skipulagi á skóla- málum heyrnadaufra í Danmörku og fylgzt með kennslu og þjálfun misþroskaðra bama á ýmsum skólastigum. fslenzíkur texti: Dóra Haísteins- dóttir. TILBOD ÓSKAST í Taunus 17 M árgerð 1963 í núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaveTkstæði Jóns og Gests Súðarvogi 34, Reykjavík í dag og á morgun. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnu- trygginga, Tjónadeild fyrir kl. 17 fimtudaginn 5. sept- ember 1968. Hinum ánægðu SKODA eigcndum fjölgar. en þeir fækka óðum dagarnir sem við getum boðið yður SKODA 1000MBT Fallegur, ódýr, sparneytin til afgreiðslu Þjónustuverkstæði Elliðavogi 117. Sími 82723. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h/f. sími: 1-93-45. kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Við gröf Péturs postula Séra Árelíus Níelsson flytur erindi, þýtt og endursagt. 19.55 Fiðlukonsert í G-dúr (K216) eftir Mozart Arthur Grumiaux og kanwner- 21.30 Æfingin skapar meistarann Bandarísk kvikmynd gerð atf Stanley Kramer. Leikstjóri: Roy Rowland. Aðalhlutverk: Hans Conried og Tommy Rettig. íslenzkur texti: Júlíus Magnússon 22.55 Dagskrárlok. Hafnarfjörður Barngóð kona eða telpa óskast til að gæta eins og hálfs árs barns á daginn í 1 mánuð. Upplýsingar í síma 52257 eftir kl. 7 næstu kvöld. Skóla- og skjalatöskur nýkomnar í miklu úrvali. Heildsölubir gðir: Davíð S Jónsson & Co hf., sími 24-3-33 teen-hose velur fótabúnað sinn af kostgœfni. ARWA ARVl/A sokkar og ARWA sokkabuxur fullnægja ýtrustu kröfum um fallega áferð, mýkt og góða endingu, að ógleymdu mjög hagstæðu verði. Einkaumboð fyrir ARWA Feinstrumpfwerke: ANDVARI H. F. Smiðjustíg 4, sími 20433 STÓRIÍTSALA í Góðtemplarahúsinu Aðeins 2 dagar eftir — Sími 13355 TERYLENEKÁPUB DRAGTIR SHETLANDS ULLARPEYSUR KR. 395/-— TÁNINGAKJÓLAR KVÖLDKJÓLAR NÝJAR VÖRUR ULLARKÁPUR TÆKIFÆRISKJÓLAR BLÚSSUR SUMARKJÓLAR CRIMPLENEKJÓLAR JERSEYKJÓLAR DAGLEGA VERÐLISTIIMIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.