Morgunblaðið - 04.09.1968, Page 24

Morgunblaðið - 04.09.1968, Page 24
MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1968 Myndin er tekin er samningaviðræður fulltrúa stjórnmálaflokkanna hófust um efnahagsmál in í gær. Frá vinstri: Lúðvik Jósefsson, Eysteinn Jónsson, Ólafur Jóhannesson, Jóhann Hafstein, dómsmá'-váðlierra, dr. Vjarni Benediklsson, forsæi isráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, Eggert G. Þersteinsson, sjávarútvegsmálaiáðherra og Björn Jónssnn. Viðrœður stjórnmáfaflokkanna hófust í gœr: Ljóst að þœr munu standa nokkrar vikur — þar til sýnt verðtir hvort sam- komulag næst — Bráðabirgðaaðgerðirnar breyta ekki afstöðu stjórnar- andstöðunnar til viðræðnanna ar, . en breyttu engu um vilja þeirra.tii að haida áfram viðræð um þessum. Þá var nánar rætt um, hvernig viðræðunum skyldi háttað og hverra helztu gagna þyrfti að afla“. Ók niður kirkju* tröppurnar Akureyri, 3. september. FÓLKSBÍLL með fjóium' ' mönnum fór niður tvo stalla I kirkjutröppunum kl. 22.40 igærkvöldi, eftir að ökumaðurJ l iiafði misst stjórn á bílnum. ] ' Hann hafði komið ofan Eyr- \ I arlandsveg, en ofarlega á hon | I um varð þess vart, að hemlarj i bílsins voru óvirkir. Tók ökumaður þá það tii >ragðs, að freista þess að ná I beygjunni framan við kirkj- I una, en þá var hraðinn orðinn , of mikill ti'l þess að það mætti' * takast. Stakkst þíllinn fram ( |af efst? stallinum, fór ská- i hall't yfir tröppurnar, niður áj .næsta stall og staðnæmdist þar mikið skemmdur og hafði ( ' einnig valdið mikium skemmd| |um á bandriðum Engan mann | akaði. —■ Sv. P. FYRSTI fundur stjórnmála- flokkanna um ástand og horfur í efnahagsmálum var haldinn í gær. í fréttatilkynn ingu viðræðunefndar flokk- anna segir, að fulltrúar stjiórn arflokkanna hafi skýrt frá þeim bráðabirgðaráðstöfun- um, sem óhjákvæmilegar væru vegna ríkjandi ástands og að fulltrúar stjórnarand- stöðuflokkanna hefðu tekið fram, að þessar aðgerðir væru á ábyrgð stjórnarflokkanna en breyttu engu um vilja stjórnarandstöðuflokkanna til þess að halda áfram viðræð- unum. Fréttatilkvnoingin fer hér á eftir: „Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna komu saman á fund í Stjórnarráðinu kl. 1 e.h. í dag Snœfellsnes — sunnanvert: Slœmar hey- skaparhorfur HORFUR í landbúnaðarmálum eru mjög mismunandi um Vest- urland. A sunnanverðu Snæfells- nesi er ástand mjög bágborið. Þar hefur táð verið svo stirð að Hreyfill bilar í Fokker UM sexleytið í gærkvöldi bilaði hreyfill í Fokker-Friendshipflug vél Fluigfélags ísands, sem var á leið frá Egilsstöðum til Reykja- víkur með 30 farþega. Af örygg- isástæðum lenti vélin á Akur- eyrarflugvelli og tókst flugið þangað og lendingin með ágæt- um. Farþegarnir héldu áfram til Reykjavíkur með annarri flug- vél um kl. 21.30. Þetta er í fyrsta sinn, sem al- varleg hreyfilsbilun verður í þessari flugvélategund hér á landi. Gert er ráð fyrir að hreyf- iilinn sé svo alvarlega bilaður, að setja verði annan hreyfi'l í flugvélina. vart hefur tekizt að hirða nokkra tuggu og er hey hrakið og ókleift með öllu að þurrka það á renn- votum túnum. Hins vegar er ástand betra annars staðar — sæmilegt og sums staðar betra en í meðalári. Emil Magnússon í Grundar- firði sagði, að eftir óvenjugjaf- f-rekan vetur hefði horft mjög óvænlega um öflun heyja á síð- astliðnu vori. Þó voru ekki áber- aindi kalgkemmdir í túnium. Upp úr miðju sumri brá svo til hins betra, veðrátta batnaði og gras- vexti fleygði fram. Fari svo sem horfir -nú, að bændur nái almennt inn þeim heyjum, sem þeir hafa þegar losað, munu heybirgðir í héraðinu verða meiri og betri en verið hefur á unanförruum árum. Þau hey sem fyrst náðust inn verkuðust mjög vel, en hins veg- ar liggur töluvert magn af heyi úti óþurrkað og má búast við að það nádst ékki inn óhrakið. Al- mennt munu bændur ekki fækka búpeningi vegna skorts á heyi á norðanverðu Snæfellsnesi. En ekki er sömu sögu að segja Framhalð á bls. 3 til að ræða ef-nahagsmál þjóðar- innar og nauðsynleg úrræði í þeim. Menn urðu sammála um að halda þessum viðræðum áfram en gerðu sér ljóst, að taka mundi nokkrar vikur þangað til sýnt verður, hvort samkomulag næst, m.a. vegna þess tíma, sem nauð- synleg gagnaöflun krefst. Ful'l- trúar stjórnarflokkanna skýrðu frá þeim bráðabirgðaráðstöfun- um, sem þeir telja óhjákvæmi- legar og ákveðið hefur verið að lögfesta nú í dag, bæði vegna ríkjandi ástands og til að skapa svigrúm til þeirra samni-ngaum- leitana, sem nú eru hafnar. Full- trúar stjórnarandstöðuflokk- anna tóku fram, að bessar ráð- stafanir væru að sjálfsögðu á ábyrgð ríkisstjórnarinnar einn- ar og stuðningsflokka henn- Brotnaði illa á handlegg Valdastöðum, 31. ágúst. ALVARLEGT slys var á bæn- um Eyjum í Kjós fyrir helgina. Níu ára drengur frá vesturbæn- um í Eyjum, lenti í drifskafti á vél, sem var -í gangi. Brotnaði hann illa á framhandlegg. Er talið óvíst að hann verði jafn- góður eftir þetta áfall. Enginn var nærri, er slysið vildi til, en drengurinn losnaði sjálfkrafa frá vélinni og gat lát ið föður sinn vita, en hann var við mjaltir í fjósi. Foreldrar drengsins, sem fluttur var í sjúkrahús, eru hjónin Ingólfur Guðnason og Helga A. Guðna- son Wiggert í Eyjum. — St. G. Kartöfluuppskera í Þykkvabæ um helgina EKKI er byrjað að taka upp I verði um næstu helgi. Lítið er kartöflur í Þykkvabæ, sam- því unnt að segja um uppskeru. kvæmt upplýsingum Magnúsar Ein frostnótt hefur komið og kól Sigurlákssonar, fréttaritara Mbl. grasið í toppinn, en talið er að þar, en búizt er við að byrjaðl það hafi lítið dregið úr sprettu. Mikið keypt af ótta v/ð hækkanir ÞAÐ hefur legið í loftinu und- anfarna daga að von væri á efna hagsráðstöfunum frá stjórnvöld um Iandsins og þess varð sér- staklega vart í verzluninni, en fólk hefur hamstrað mjög síð- ustu daga. Mbl. ræddi í gær við nokkra kaupmenn og bar þeim 15 ára og brauzt inn til að stela fötum BROTIZT var inn í Karnabæ að Týsgötu 1 í fyrrinótt. Braut þjóf urinn glugga og stal sér fatnaði. Lögreglan hafði hendur í hári 15 ára unglings, er valdur var að innbrotinu. öllum saman um það, að verzlun væri með líflegra móti. Einn kaupmannanna sagði, að sama ástand ríkti nú í verzlunum og fyrir gengisbreytinguna í nóv- ember í fyrra. Það voru einkum heimilistæki, sem fólk keypti. í Fönix var eftirspurn eftir frystikistum með mesta móti og yfirleitt var spurt um allt milli himins og jarðar. Verzlunin kepptist við að taka vörur heim svo sem fjármagn leyfði, en allt kom fyrir ekki, ekkert stöðvaðist í verzluninni. Verzlunarstjórinn tjáði Mbl. að verzlunin hefði átt talsverðar birgðir á hafnarbakkanum og því hefði hún getað mætt þess- ari miklu eftirspurn. Sömu sögu var að segja hjá Heimilistækjum s.f. Þar keypti fólk eins mikið og gjaldgetan leyfði. Sjóefnavinnsla hagstæð hérlendis SÍÐAN í desember i vetur hefur verið starfandi sérstök nefnd á vegum Rannsóknarráðs ríkisins, með það verkefni að rannsaka möguleika og horfur á sjóefna- vinnslu í stórum stíl á íslandi. Nefndin hefur nýlokið skýrslu um athuganir sínar og sent hana ríkisstjórninni, Rannsóknarráði og fleiri viðkomandi aðilum. Mbl. hefur fengið upplýsingar hjá framkvæmdastjóra Rann- sóknarráðs, um að nefndin kel- ur horfur á að hægt sé að ráðast í sjóefnavinnslu góðar, svo góð- ar, að hún leggur til að veru- legri fjárupphæð verði varið til frekari rannsókna á þessu máli. Séu horfur jákvæðar bæði varð- andi framkvæmd málsins og efna hagslegt hagræði. Skýrslan um þessa frumrann sókn á sjóefnavinnslu fjallar um vinnslu á sjóefnum í heild. En líkindi eru til að saltverksmiðja verði tekin út úr við frekari rannsókn. Inni í blaðinu er viðtal um sjóefnavinnslu við Baldur Lin- dal, efnaverkfræðing, sem mest og lengst hefur unnið að þessu máli. Bókagjöf DANSKI sendiherrann Birger Kronman hefir nýlega afhenit Háskólanum ágæta gjöf danskra bóka frá danska menntamála- ráðuneytinu. Bækur þessar eru einkum á sviði málvísinda og bókmennta. Eru þær mikilvægur ritaauki, sem koma einkum að góðu gagni við kennislu í dönsku við Háskólann. (Frétt frá Háskóla íslands).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.