Morgunblaðið - 05.09.1968, Page 17

Morgunblaðið - 05.09.1968, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEtMBBR 1968 17 Jarðskjálftarnir ægilegu í íran Tveir drengir horfa yfir þorp iS sitt, sem jarðskjálftinn lagði í rústir. Björgunarmenn leita í rústum að fólki, sem grafizt hefur und- ir hrundum húsum í litlu þorpi í norðaustur íran. Björgunarsveit leitar í rústum að einhverju, sem kynni að hafa komizt lífs af úr jarðskj álftunum. Litill drengur fer með bænir sínar og situr á rústum heimil- Isins. Myndin er tekin á þriðjudag á þeim stað í fran, þar sem bærinn Kakhk stóð. Öll hús bæj- arins hrundu til grunna í jarðskjálftanum um helgina og um helmingur íbúanna fjórtán þús- und fórust. Nokkirr eftirlifandi íbúar sitja í rústunum og harma. Þannig er umhorfs í þorpinu Gonabad í Noirðaustur Iran.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.