Morgunblaðið - 11.09.1968, Page 19

Morgunblaðið - 11.09.1968, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPT. 1968 19 Snæbjörnsson framkvæmda- stjóri í Keflavík, ifiaður eiiika- dóttir hennar, Elísa'betar Ás- berg, dó fyrir aldur fram og síð- ar sonur þeirra hjóna, sem dó með sviplegum hætti, Eyjólfur Ásberg yngri, augasteinn ömmu sinnar, sem hafði alizt upp í hennar húsi. í öllum þessum raunum voru það dóttir hennar, Elísabet og dóttirdóttir, Guðný Ásberg Björnsdóttir, sem léttu henni birðarnar með umhyggju sinni og fórnfýsi og fóstursonur hennar, Gunnar, sem hún var góð móð-ir. Bið ég þeirn allrar blessunar í missi sínum. Ef til vill er mér ríkust i minni sú saga, sem ég heyrði á barns- aldri af Guðnýju um áræði henn ar og dugnað er hún bjargaði börnum og gamalmennum úr brennandi samkomuhúsi í Kefla- vík á jólum árið 1935 og þeirri aðhlynningu sem hún þá veitti fólk o.g bæði fyrr og síðar. Skipst hefur á skin og skúrir í viðburðarríkum æviferli Guð- nýjar, en sé ég hús hennar ljóm- að sól og birtu og barnabarna- börnin hennar leika sér í spor- um hennar og minnist mikillar og merkar konu, sem var styrk stoð fjölskyldu og bæjarfélagi. Lokið er ævikafla í sögu stórr- ar ættar, sem enn á eftir að vaxa af sterkum stofni með laufríka kvisti, Sé þér þökk og vegsemd, sem fylgi þér inn í guðs heima. Jónas Guðlaugsson- Friðsteinn Jónsson veitingamaður 65 ára f DAG á Friðsteinn Jónsson veit ingamaður 65 ára afmæli. Tím- ans hjól heldur áfram að snúast, og við getum engu ráðið þar um. Hins vegar ve'ltur á nokkru um viðhorf okkar sjálfra til lífsins, og t.d. hvernig viðbrögð okkar eru, þegar við förum að eiga von á heimsókn af kerlingunni Elli. Enigum sem reranir 'huganum aft ut í tímainn, getur dulizt það, að geysi miklar breytingar hafa átt sér stað í ölliu þjóðlífi okkar ís- lendinga, síðan um seinustu alda mót. Má segja að þeirra sjáist merki á öllum sviðum þjóðlífs- ins, frá því smæsta til hins stærsta. Nýjar atvinnugreinar mynduð- ust, og lifnaðarhættir breyttust. Hin gamla atvinnuskipan riðlað- ist á svo margan hátt, því að nýjar atvinnustéttir urðu til, og fólkið flutti úr strjálbýlinu og til sjávarins. Á þessum umbrotatímum hefir Friðsteinn Jónsson alizt upp og hefir auðvitað, eins og við allir, mótast af þeim. Friðsteinn er fæddur hinn 11. september 1903 að Skjalfönn í Norður ísafjarðarsýslu. Foreldr- ar hans voru þau hjónin, Jón Ásgeirsson snikkari' og Sigríður Sigurgeirsdóttir. Friðsteinn ólst upp eins og önnur börn á þeim tíma, við álskonar vinnu, og mun víst ekki hafa fengið aðra skólamenn/tun en þá, sem venju- logt var að veita bömum á þeim tíma. Hann fór snemma til sjós, og lærði síðar matreiðslu bæði hér heima og síðar á ágætum matreiðsluskóla í Noregi (Berg- en). Eftir heimkomuna gerðist hann matsveinn á ýmsum togur- um og síðar bryti á stærri skip- um, sigldi t.d. lengi á skipum Eimskipafélags Reykja- víkur „Heklu“ og „Kötlu“ með þeim þekbtu skipstjórum Rafni Sigurðssyni og Einari Kristjáns- syni, var einnig bryti á Hær- ingi þegar hann var sóttur til Ameríku. Ég hefi talað við menn sem hafa verið Friðsteini sam- skipa, og hafa þeir sagt mér að vart hafi þeir á þeim tíma haft betra fæði eða snyrtilegar fram- reitt, en hjá honum sem bryta. Friðsteinn er fé'lagslyndur og hefir unnið að framgangi margra góðra mála. Hann hefir starfað mikið að hagsmunamálum stétt- ar sinnar. Hann gerðist frömuð- ur að stofnun Félags Matsveina og veitingaþjóna, og var for- maður þess um skeið, og vann síðan að því að fá þá iðngrein viðurkeruda sem sérstaka iðn- grein, og sat í fyrstu prófnefnd þegar þau iðnpróf voru tekin upp. Hann varð einnig fyrsti for- maður Sambands veitinga og gistihúseigenda, þegar það var stofnað, og í 8 ár hefir hann verið formaður Bræðrafélags Frí kirkjusafnaðarins, og látið þar mikið gobt af sér leiða. Eftir að Friðsteinn hætti bryta störfum á sjó, stofnaði hann Veitingastofuna „Vega“ og síð- ar „Gildaskálann“ sem hvort- tveggja starfaði lengi við góðan orðstír. Og nú refcur hann Veit- ingastofuna að Laugavegi 28. Friðsteinn er skemmtilegur og viðræðugóður, og lætur stund- um „fjúka í kveðlingum“ þegar vel liggur á honum, og mætti sumt úr „syrpu“ hans sannar- lega koma fyrir almenningssjón ir. Friðsteinn er fríður maður sin um, og vel á sig kominn, og er það skaði, að hann hefir ekki verið hraustur til heilsu síðustu árin. Friðsteinn er kvæntur Lóu Kristjánsdóttur frá Dalsmynni, dóttur bændahöfðingjans Krist- jáns Eggertssonar. Börn þeirra Lóu og Friðsteins eru 5 og öll uppkomin. Þótt Friðsteinn hafi ekki get- að notið þeirrar skólamenntunar, sem hann hefði óskað eftir, þá held ég nærri því að hann myndi vilja segja eins og Snæ- fellingurinn Jóhanin Kristjáns- son: Þótt ekki hlyti það allit, er vildi, ljúka sáttur við lífið skyldi. Þau hjónin Friðsteinn og Lóa Kristjánsdóttir reka eins og a'llir vita „Hótel Búðir“ á Snæfells- nesi, og þar sem þeirri starf- semi er lokið á þessu sumri, dvelja þau nú erlendis sér til hvíldar og hressingar. Ég óska Friðsteini vini mínum ailra heilla á 65 ára afmælinu. Sveinn Þórðarson. Heimir Freymóðsson Minning Fæddur 1. marz 1948. Dáinn 31. ágúst 1968. KVEÐJA fra foreldrum. Elsku drengurinn okkar. Yndi þitt var tónlist í öllum hennar margbreytileik. Frístund um þínum varðir þú að mestu til þess að búa þér hina fullkomn ustu aðstöðu, svo þú gætir notið hennar sem bezt. Þú stóðst sér- fræðingum þar fyllilega á spohði og þú lifðir þig algerlega inn í hennar töfrandi undraheima. Reglusemi þín var til sérstakr- ar fyrimyndar. Tóbak og áfengi komu ekki inn fjrrir varir þinar, né önnur eiturlyf í neinni mynd. Samvizkusemi þín var einnig frá bær. Þú vildir ekki vamm þitt vita í neinu, né að aðrir fengju ástæðu til að geta hallmælt þér. En kynni þín af lífinu og um- heiminum fundust þér ekki gleði efni og sjúkleiki sá, er þjáð hafði hendur þínar síðari hluta hins stutta æviskeiðs þíns, gerði lík- amlegt starf þitt oft að nagandi kvöl. En nú líður þér sjálfsagt vel. Það er þungbært að verða að sætta sig við að hafa misst þig í blóma lífs þínis, jafn vel gefinn Stofnfundur Grikklandshreyfingor — Æskulýðssamtök stjórnmálaflokk- anna aðilar að hreyfingunni NÆSTKOMANDI fimmtudags- kvöld kl. 20.30 verður stofn- f u n d u r Grikklandshrey fingar haldinn í Tjarnarbúð. Hlutverk hreyfingarinnar mun verða að styðja þau öfl, er berjast fyrir endurreisn lýðræðis í Grikk- landi, að dreifa upplýsingum um pólitískt, efnahagslegt og félags- legt ástand í Grikklandi og vinna að því hjá Sameinuðu þjóðunum, Nato og öðrum alþjóðastofmm- um, alþingi og ríkisstjóm íslands að þessir aðilar og almenningur vinni að fyrrgreindum mark- miðum. Hreyfingin er óháð öllum Stjómmálaflokkum og hagsmuna samtökum. Aðild að hreyfing- unni fá þeir aðilar og félög, sem samþykkja stofnskrá hreyfingar- innar. öll ungmennasamtök stjórn- málaflokkanna, stjómmálafélög stúdenita, Alþýðusambandið og Sbúdeetafélag háskólans enu að- ilar að Grikklandishreyfiingunni. Auk þeirra boða til sltofnfund- arins 16 einstaklingar, m. a. rit- stjórar og blaðamenn frá öllum dagblöðunum. Sigurður A. Magnússon rit- stjóri hefur haít forgöngu um stofnun hreyfingarinnar. Sagði hann á blaðamannafundi í .gær, að slíkar hreyfingar vær.u nú starfandi í öllum lýðræðislönd- um Evrópu. Skipulag íslenzku hreyfingarinnar er sniðið eftir skipulagi sænsku hreyfingarinn- ar, en hún hefur verið mjög framltakssöm í Grlkklandsmál- inu. Sigurður sagði að á fundinum á fimmtudag yrði stofnskrá sam- þyfckt, og þá myndi hann flytja erindi um ástandið í Grikklamdi. Er öllum frjáls aðgamgur að fundinum. Grikklandshreyfingin mun beita sér fyrir að fá hingað Grifckja, er dveljast landflótta, m. a. mun reynt að fá Andreas Papandreou til að koma hingað til fyrirlestrahalds. pilt og þú varst, — en minning- in um þig, vinur, mun lýsa okkur og verma í sárum söknuði okkar á þeim dimmu kvöldum elliár- anna, sem eftir kunna að vera. Jóhanna Freysteinsdóttir, Freymóður Jóhannsson. KVEÐJA fra ungri systur Hjartkæri bróðir minn. Hvermig á ég að trúa því, að ég fái aldrei að sjá þig, — aldrei framar að sitja inni hjá þér og njóta tónlistar með þér, sem þú skildir og útlistaðir svo dásam- lega? Þú varst góður bróðir, vildir allt fyrir alla gera og vissir svo margt. En nú eru æskuárin, sem vi'ð áttum bæði saman, skyndi- lega rofin og þú horfinn. Hvem- ig á ég að sætta mig við þetta? — Trúa og treysta og lifa í minn ingunni um að hafa átt þig fyrir bróður. Vertu blessaður og sæll. Berglind Freymóðsdóttir. - LORRAINE Framhald af bs. 14 Lorraine er tiltölulega ný- farin að koma fram á sýning- um föður síms. Hún hefur til þessa látið sér nægja skóla- námið og fþróttir, sem hún stundar af kappi innan skól- ans. Hún á tvö eldri systkiini, Benitu, sem eT 17 ára og bróð- ur, Eugeine, 18 ára. Hvorugt þeirra hefur á'huga á kúnst- um fjölskyldumnar. Faðir Lorraine hefur mikla trú á hæfileibum hennar. Öll gera þau sér þó grein fyrir því, að þetta er hættulegur leikur, sem hún stundar á kvöldin. Það sést bezt á Als- andro sjálfum, hann er alsett- ur örum, sem minna á óhöpp sem orðið hafa, sum býsna alvarleg. En þau feðgin er.u ekki hrædd við að tefla á tvær hættur og bæði líta á þetta sem list, sem miklu sfciptir að lifi áfram. Hafnfirðingar Aðalfundur Bridgefélags Hafnarfjarðar hefst í kvöld í Alþýðuhúsinu kl. 8,30 stundvíslega. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar, mætið vel og stundvíslega. stjórnin. Orðsending til áskrifenda Sala áskriftarskírteina er þegar hafin. Áskrifendur eiga forkaupsrétt að aðgöngumiðum til 16. september. Endurnýjun óskast tilkynnt nú þegar. SaiLa fer fram í Ríkisútvarpinu, Skúlagötu 4, 4. hæð — sími 22260. Fyrstu áskriftartónleikar verða 26. september. Margrét I. Bene- diktsdóttir Langt úr fjarlægð, elsku amma mín, ómar hinzta kveðja nú til þín. En allt hið góða, er ég hlaut hjá þér, ég allar stundir geymi í hjarta mér. Ég man frá bernsku mildi og kærleik þinn, man hve oft þú gladdir huga minn. Og glæddir allt hið góða í minni sál, að gleðja aðra var þitt hjartans mál. Og hvar um heim, sem liggur leiðin mín, þá lýsa mér- hin góðu áhrif þín. Mér örlát gafst af elskurikri lund, og aldrei brást þin tryggð að hinztu stund. Af heitu hjarta allt ég þakka þér, þínar gjafir, sem þú veittir mér. Þín blessuð minning býr mér ætíð hjá, ég björtum geislum stráir veg minn á. Erla. Skuldabréf óskast Óska eftir að kaupa nokkuð af fasteignatryggðum skuldabréfum með venjulegum útlánsvöxtum banka. Greiðslutími helzt ekki lengri en 10 ár. Tilboð sendist blaðinu fyrir 14. þ.m. merkt: „2332“. IMY ÞJOIMUSTA Gólflagnir — múrverk — viðgerðir. Leggjuim ný gólf eða genuan við þar sem sénsitafcis hreiin- lætis er þörf t. d. í matvælaverfcsimilðjiuiín, veitimgiahús- uim, verzhxmum og fistobúðiuim. Notum nýjustu efni til viðgerðia — enmfnemiuir venjulega steirusteypu, þar sem þess er ódkað. Upplýsiingair í síirna 16216. 4ra herb. íbúð Til sölu er rúmgóð 4ra herbergja íbúð á efri hæð í húsi við Drápuhiíð. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. ÁRNI stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsimi: 34231.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.