Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 16
16 MORiGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPT. 1966 Stúlka óskast Stúlka óskast til starfa í Ameríska bókasafninu sem fyrst. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu Upp- lýsingaþjónustu Bandaríkjanna í dag og mánudag. Umsóknum sé skilað eigi síðar en á miðvikudag 18. september. Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna Hagatorgi 1. Tilkynning frá Barnamúsíkskóla Reykjavíkur INNRITUN stendur yfir þessa viku eingöngu (til laug- ardags). Innritað er frá kl. 3—6 e.h. í Iðnskólahús- inu, 5. hæð, gengið inn frá Vitastíg. Allir nemendur, sem innritazt hafa í Forskóladeild og 1. bekk skólans og hafa ekki komið með afrit af stundaskrá sinni enn, geri svo í síðasta lagi mánu- daginn 16. september kl. 3—6 e.h., en helzt fyrr. Ógreidd skólagjöld greiðist um leið. Þeir nemendur skólans, sem sóttu um skólavist sl. vor, komi einnig þessa viku kl. 3—6 e.h. með afrit af stundaskrá sinni og greiði skólagjaldið um leið. Skólagjöld fyrir veturinn: Forskóladeild Kr. 1500.— 1. bekkur barnadeildar — 2200,— 2. bekkur bamadeildar — 3200.— 3. bekkur barnadeildar — 3200,— Framhaldsdeild — 4000,— Lán Byggingarsjóðs Eyðublöð fyrir umsóknir um lán úr Byggingarsjóði Reykjavíkurborgar liggja frammi á skrifstofu hús- næðisfulltrúa Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborg- ar, Pósthússtræti 9, 4. hæð. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 3. október n.k. Lánin verða veitt til byggingar nýrra íbúð eða kaupa á eldri íbúðum innan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur. Lánsupphæð nemur allt að kr. 100 þús. á íbúð. Um- sækjandi skal hafa verið búsettur í Reykjavík s.l. 5 ár a.m.k. Við úrskurð um lánshæfni skal fylgt eftirfarandi reglum varðandi íbúðarstærð: Fjölskylda með 1 — 2 meðlimi allt að 70 ferm. hámarksstærð. Fjölskylda með 3 — 4 meðldmi allt að 95 ferm. hámarksstærð. Fjölskylda með 5 — 6 meðlimi allt að 120 ferm. hámarksstærð. Sé um 7 manna fjölskyldu og stærri að ræða allt að 135 ferm. Allar nánari upplýsingar, s.s. um veðhæfi, lánakjör, forgangsrétt til lána og um skilríki, er fylgja skulu umsóknunum, eru veittar á skrifstofu húsnæðisfull- trúa. Borgarstjórxnn í Reykjavík, 11. september 1968. SKIPIIM 200 bls. með myndum Alfræðisafn AB. Almenna bókafélagið Reykjavik 1967 UM bækur þær, sem út koma á íslenzku um og fyrir jól ár hvert, má margt misjafnt segja. Þær eru ósjaldan illa og hroðvirkn- islega gerðar eða þýddar nema hvorttveggja sé, frágangi um bún ing og efnisval oft harla áfátt. Er illt til þess að vita, enda oft á það drepið, að ekkert tímarit skuli vera til, sem heldur uppi sjálfstæðri gagnrýni um lesefni þjóðarinnar. Frerour hefur verið hljótt um bækur Almenna bókafélagsins, stærsta og umsvifamesta bóka- forlag landsins ,enda að ég hygg yfirleitt vel til bókanna vandað. Ein af bókum í Alfræðisafm AB ber heitið „Skipin“, og var þar að sjálfsögðu mikils fróð- leiks að vænta. Fyrst er það, að höfundar eru tveir, en auk þeirra eru nefndir s.jö „aðalstarfs menn“ og fimm „aðstoðarmenn", og má það heita sæmilegur mann afl-i við samningu 200 bls. bó'kar, sem þó er ekki nema þriðja hluta texti, hitt eru skrautleg- ar myndir og teikningar, og fylgja að vísu mörgum nokkuð greinagóðar skýringar. Við allt þetta lið, sem að bókinni hefur starfað, bætist svo, að á heilli bls. (196), og með fremur smáu og þéttu letri, eru talin heim- ildarrit og heimildarmenn, svo að ekki sýnist í kot vísað um efnisleit og val. Ég las þessa bók með niokk- urri eftirvæntingu ,og fann því miður sitthvað athugavert, og er þó að vænta að mér hafi skotizt m-argt, sem að má finna. Ég skal fyrst nefna nokkur smávægileg dæmi. Á bls. 14 og 15 eru uppdrættir, sem eiga að sýna brúttó og nettó lestamæling ar skipa. Texti hefur brenglazt Piltur eða stúlka óskast til sendiferða nú þegar. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Austurstræti 18 V hæð. ÓNSKÓLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR tilkynnir: Dagana 12.—16. september fer fram inn- ritun fyrir tímabilið 1. október—30. desember að Óðinsgötu 11 eða í síma 19246 kl. 6—8 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. Blómlaukarnir komnir IÆGRA VF.RÐ EN í FYRRA. Túlípanar kr. 4.50 margir litir, hægt að velja eftir myndum. Páskaliljur kr. 7.25. Híasentur kr. 12.— Krókusar kr. 2.50. Sparið peningana. Kaupið þar sem þér fáið mest fyrir þá. Geymið auglýsinguna. Athugið verð og gæði. Opið frá kl. 10—10 alla daga. Blómaskálinn við Nýbýlaveg, sími 40980, Laugavegi 63, opið frá kl. 9—6 alla virka daga. þama þannig, að nettó á að vera brúttó og öflugt. Þetta kann að villa þá, sem t.d. vita ekki mun á stjórnborða og bakborða á skipi ,og þeir eru Ixklega þó nokkuð margir hér á landi. Á bls. 71 er mynd, þar sem segl eru talin 3, en sýnast vera 4, og auk þess hæpið að nafnið „mesan-stagsegl“ standist þarna. Á bls. 74 er mynd af skipum í New York-höfn. Þar á skipið „France“ að vera, en sé átt við sama skip og lýst er á bls. 84— 100, þá kem ég ekki auga á það. „United States" á að vera þarna líka ,en ekki get ég heldur séð það, sbr. og mynd á bls. 196. Á bls. 66 er sýnt hvernig skip sigla eftir vindstöðu. Ekki þykir mér orðið „lens“ gott, en vera má að það orð sé nú búið að fá sess í íslenzku máli. Orðið „svans“, skýringarlaust, er frá- leitt. Um bæði þessi orð eru til íslenzk heiti. Orðið „höfuðíbita- byr“ þekki ég ekki, en bitáhöf- uðsbyr er alþekkt og skiljanlegt. Á bls. 78 er talað um „lamst- ur veðra" er til í kvæði (Jón Helgason), og skip lemst við kletta . ef illa tekst til, en að klettar lemji skip er vafasamt orðalag. , Á bls. 82 er Mauretania kall- að vöruflutningaskip. Það stang- ast við textann ofar á sörnu bls. BiLAKAUP^* Vel með farnir bílar til sölu ] og sýnis í bílageymslu okkar | að Laugavegi 105. Tækifæri | til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Corsair árg. 59. Simca 1000 árg. 63. Valkswagen árg. 64, 66. Falcon sport, cupé, árg. 68. Trabant, nýr. Ford 500, mjög góður bíll árg. 65. Opel Reco<rd árg. 63, 64, 65. Prinz árg. 65. Bronco árg. 66. Skoda Sombi árg. 64. Taunus 17 M árg. 61, 65, 66. Moskwitch árg. 65. Falcon árg 66. , Mustang árg. 66. Saab árg. 63. Vauxhall Viva árg. 66. Cortina árg. 63, 64, 65. Commer árg. 66. Renault R8 áng. 63. | Taunus 12 M árg. 63, 64. Commer cup 63. Rússajeppi áng. 65. Zephyr 4, árg. 65. Opel Caravan árg. 62, 63. Land-Rover dísil árg. 64. Toyota crown árg. 67. Chevrolet Malibo árg. 65. Land-Rover dísil, klæddur, árg. 64. Shevrolet station árg*63. MEA sportbíll, árg. 59. Ódýrir bílar, góð greiðslu- kjör. Höfum kaupanda að góð- um Taunus 17 super station 4ra dyra, árg. 66. [Tökum góða bíla í umboðssölul | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. umboðio SVEÍNN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 SKÓÚTSALAN Næstsíðasti dagur Enn meiri lækkun. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR EITTHVAÐ FTRIR ALLRA Laugavegi 17. Laugavegi 96 Framnesvegi 2. Kvenskór karlmannaskór barnaskór inniskór kuldaskór

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.