Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 1
32 SÍDUR OG LESBÓK 201. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUK 15. SEPTEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Smith kveðst reiðubú- inn að semja við Breta - en er vantrúaður á árangurinn Salisbury, Bhodesíu 14. sept. — NTB Ian Smith, forsaetisráðherra Rohdesíu, £agði í dag að hann væri reiðubúinn til þess að taka upp að nýju samningaviðræður við Bretland um lausn á hinni þriggja ára gömlu deilu varð- andi sjálfstæði Rhodesíu. Smith bætti því hinsvegar við að nú væri leikurinn Breta, og að hann væri ekki sérlega bjartsýnn á að samkomulag næðist. Smith, sem nú stendur and- spænis verulegum istjórnmálaleg- um vanda, þar eð alvarlegur klofningur er innan stjórnar- flokksins, Rhodesíufylkingarinn ar, kvaðst vera reiuðbúinn að hefja viðræður á hvaða grund- velli, sem vera skyldi, svo fram- arlega sem hann væri uppbyggi legur og heiðarlegur. Engu að síður kvaðst hann aldnei mundu semja um neitt, sern kæmi í veg fyrir að mennt- uð, hvít stjórn sæti í Rhodesdu. Duníi vantreysta Sovétríkjunum Kaupmannahöfn, 14. sept. NTB. 72% Dana efast meira en áðuir um friðarvilja Sovétríkjanna eft- ir innrásina í Tékkóslóvakíu og 34% eru vinveittari Bandaríkj- unum en áður, að því er fram kemuir í niðurstöðum skoðana- könnunar, sem birt var í blað- inu „Aktuelt" í dag. Niðurstöðurnar gefa til kymna að gífurleg breyting hefur átt sér stað varðandi þá trú manna, að Sovétríkin vilji halda heims- friðinn. ? ? ?----------- Ðuong Van Minh, hershöflHngi. Aðskilin þróun kynþáttanna væri einasta leiðin, sem fær væri fyrir landið. Sú skipan mála, senri ekki þjónar bezt hags Framhald á bls. 31 -------•"•"*------- !. Eisenhower ú botavegi Washington, 14. sept. AP. LÆKNAR segja að Dwight D. Eisenhower, fyrrum Bandaríkja- forseti, sé á stöðugum batavegi eftir sjöunda hjartaáfallið. Eisen hower er enn rúmfastur, en lækn ar segja að ekkert nýtt hafi kom ið fyrir hjarta hans. — Ekki er enn vitað hvenær hinn 77 ára gamli fyrrum forseti fær að fara af sjúkrahúsinu. Á Islandi er ótrúlegur fjöldi sérkennflegra náttúrufyrirbaera. Eru þau oft í senn stórskorin og undurfögur. Mörg þessara náttúruundra koma aðeins fyrir fárra augu, eða þeirra, sem leggja leið sína inn á öræfi og óbyggðir landsins. Þessi mynd er til dæmis af snjóbrú á Fúlukvísl við Þjófadalafjöll. Björn Bergmann á Blönduósi tók myndina. Ritskoðun enn hert í Tékkóslóvakíu Tékkneskir leiðtogar þinga um enn frekari undirgefni við Kreml Prag, og Moskvu, 14. sept. AP, NTB. ~k Tékkneska þjóðþingið, sem áður krafðist þess harðlega að Sovéthermenn yrðu á brott úr Tékkóslóvakíu, samþykkti ein- róma á fundi í nótt að hægja yrði förina í átt til aukins frjáls- ræðis í landinu „vegna hins nýja ástands". ic í dag gengu í gildi nýjar og enn strangari ritskoðunarreglur í landinu. Sá, sem fyrstur varð til þess að brjóta nýju ritskoð- unarreglurnar var háttsettur em bættismaður í kommúnistaflokkn um! ¦fc Þá munu tékkneskir leiðtogar hafa í dag hafið viðræður sín á milli um enn frekari tilslakanir fyrir kröfum Sovétmanna, til þess að unnt verði að losna við heri Varsjárbahdalagsríkjanna úr Iandinu. í Prag er margt talið benda til þess, að frekari tilslakanir við Sovétmenn feli í sér, að Tékk ar verði að losa sig við alla þá leiðtoga, sem óánægja rikir með í Kreml. Jafnframt því, sem ritskoðun- in befur verið hert, birti Pravda, málgagn sovézka kommúnista- flokksins, í dag mjög harðar árás ir á ýmsa ónafngreinda tékkn- eska leiðtoga." Sagði blaðið að embættismenn í Tékkóslóvakíu margir hverjir „ynriu á laun" að því að spilla þeim gagnkvæma skilningi, sem væri með Tékk- um og Sovétmönnum. í frétt frá Bratislava segir að fyrirmæli frá tékkneskum em- bættismönnum komi í veg fyrir eðlileg samskipti sovézkra her- manna og tékkneskra borgara. Pravda og fleiri sovézk blöð birtu einnig Tassfrétt, þar sem segir að þeir aðilar, sem andvig ir séu stefnu tékknesku stjórn- arinnar, fái sjónarmið sín enn prentuð í blöðum úti á lands- byggðinni. Segir í Tass-fréttinni, að sum þessara blaða „ráðist op- inberlega á Moskvusamkomulag ið, og rægi þá, sem styðja þá stefnu, að ástandinu í landinu verði komið í eðlilegt horf". í dag gengu í gildi nýjar rit- skoðunarreglur fyrir tékknesk dagblöð og fréttastofnanir, og eru þær mun strangari en áður. Góðar heimildir segja, að í regl- um þessum sé lagt blátt bainn við því, að birtar séu nokkrar fregnir um tölu þeirra, sem biðu bana í innrásinni í landið, og um eignatjón af völdum innrásar- liðsins. Hinar nýju reglur bárust frétta stofnunum landsins alllöngu áð- ur en Zdnek Mlynar, háttsettur embættismaður kommúnista- flokks landsins, flutti sjónvarps- Framhald á bls. 31 Heildarfiskveiöi heimsins iókst áriö 1967 FAO spáir að fjörkippur komi í tisk- verzlunina vegna Kennedy-viðrœðnanna Róm 14. sept. — AP. FISKAFLI Norðmanna og Japana stórjókst á sl. ári, að því er segir í ársskýrslu Mat- væla- og landbúnaðarstofnun ar Sameinuðu þjóðanna um fiskveiðar heimsins 1967. Á hinn bóginn fluttu Banda- ríkjamenn minni afla að landi en dæmi eru til í aldarfjórð- ung, og afli íslendinga dróst saman eftir hina stórkostlegu aflaaukningu 1966, segir í skýrslunni. Thieu biður Stora-Minh að koma til Saigon — Keith L. Ware, hershbfoingi fórst f þyrluslysi Saigon 14. septemiber AP—NTB. NGUEN Van Thieu, forseti, sagði í dag að hann hyggðist biðja Duong Van Minh, hers- höfðingja, að hverfa heim úr út- legðinni í Bangkok og gerast sér- legur ráðgjafi sinn. f öðrum frétt um frá Saigon segir að bandaríski hershöfðinginn Keith L. Ware hafi farizt ásamt sjö hermönn- um þegar þyrla hans hrapaði. Sú áik^röriðuin Ngiuyein Van Thieue, forsete, að biiðja Vain Mimfli (Stóna Mimih) hershöfð- ingja, að komia aftuir till Saigon miun hafa mikil áhritf stjóím- málalegia og leiða til hairora deilina. Jafnfram't mium hún afla forsetanum mi'kils stuiðnijiigs í SuðuT-Vietnam, sem hainin hefuir vissulegia þörf fyrir. ' Stóri Minh var fjögumra stjörniu hershöfðingi og það var hamn sem stjóriniaði aðgieirðuim »ar Ngo Dioh Diem, forseta var steypt af sfóli 34. nóveimibeir 1963. Stóri Minih stjóxinaðd lamd- imiu í rúmt kr áður en hanm vatr rekimin í útLegð. Hann var á lei6 frá Bamgkok en fiugstjórimn fékik skipuin um að snúa aftuir, við l&mdamæTÍ Vietnaim, og setja hershöfðinigjamn atf í Bamg- koik á nýjan leik. Þair hefur hainn verjfð síðan. Framhald á bls. 31 Noregur, Perú, Japan, Rauða- Kína og Sovétríkin, en fjögur hin síðasttöldu eru einu lönd veraldar, sem afla meira en fimm milljón tonn á ári, veiddu meiri fisk ári'ð 1967 en árið á undan. Þessi fimm lönd að viðbætt- um S-Afríku og SV-Afríku eiga stærsta þáttinn í þvi, að heild- araflinn í heiminum jókst árið 1967, en hann nam þá 59,4 millj- ónum tonna, 2,3 milljónum meira en 1966. Noregur, Perú, S-Afríka og SV- Afríka juku fiskútflutning sinn verulega á árinu, segir í skýrslu FAO. Gagnstætt því, sem var um fiskveiðar framangreindra þjóða, dró úr afla ýmissa annarra mik- illa fiskveiðiþjóða, m.a. Banda- ríkjanna, Chile, Kanada, íslands og Bretlands. í Bandaríkjunum var á árinu landað 2,4 milljónum tonna af fiski og skelfiski 1967, en það er minnsta aflamagn þar í 25 ár. Heimsframleiðslan á fiski í heild hélt áfram að vaxa á árinu eins og hún hefur gert allar göt- ur frá lokum heimsstyrjaldar. Perú er enn langmesti fisk- framleiðandi heims. Á sl. ári öfl- uðu Perúmenn 10,1 millj. tonna, eða 15,1% af heirnsaflanum. Perú Framhald á Ws. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.