Morgunblaðið - 19.09.1968, Page 8

Morgunblaðið - 19.09.1968, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. SEPT. 1968 ■ » r Ornólfur Arnason skrifar um Dans stiginn í brúðkaupi Tzeitel, dóttur Tevye’s og Motels, skraddara. Fiðlungur á þakinu AF öllum þeim fjölda söngleikja, sem verið er að sýna í Lodon um þessar mundir, er „Fiðlung- ur á þakinu" (Fiddler on the Roof) líklega vinsælastur. Söng- íeikurinn er aðallega kenndur við Jerome Robbins, sem stjóm- Æði fyrstu uppfærsltmni og samdi dansa við verkið, en Joseph Stein skxifaði taltextann, söngtextar eru eftir Sheldon Harnick, tónlistin eftir Jerry Bock. Leikurinn er svo byggð- ur á sögum Shalom Aleichems. Ég hef frétt, að íslenzka þjó’ð- leikhúsið muni hafa ákveðið að taka „Fiðlunginn“ til sýningar næsta vetur. „Fiðlingur á þakinu“ er einfalt verk og tilfinningasamt. Þar veltur allt á því, hvemig leik- endum tekst til. Ef. þeim tekst að hrífa áhorfendur til að taka jákvæða afstöðu til verksins, þá er bjöminn unninn. Þannig fer í Leikhúsi hennar hátignar (Her Majesty’s Theatre við Hay- market). Alfie Bass í hlutverki mjólkurmannsins Tevye vinnux Rug og hjarta áhorfenda, svo að allir agnúar á verkinu gleym- ast. Leikurinn gerist í litlu Gyð- ingaþorpi í Rússlandi og fjallar aðallega um fjölskyldu Tevyes. flann á fimm dætur, þrjár þeirra gjafvaxta. Golde, kona hans og Yente, hjúskaparmiðlari, sitja alla daga á rökstólum um þa’ð, hvaða menn megi veiða handa dætrunum, en þó fer svo að eng in þeirra þriggja hlýtur ráðum foreldranna um hjúskap. Þetta veldur Tevye miklum áhyggj- um og hann á mörg samtöl við Guð, sem hann ávairpar ævin- lega milliliðalaust, hvort sem mikið, eða lítið liggur við, og hikar ekki við að hagræða til- vitnunum sínum í Bibliuna, jafn vel við sjálfan Himnaföð urinn. Vinsældir „Fiðlungsins” byggj ast fyrst og fremst á þessum ein- ræðum Tevye’s við Guð og söngv um hans, sem sumir hverjir hafa náð miktlli hylli á Islandi af hljómplötum, svo sem „If I Were a Rich Man“. Leikur í aukahlutverkum er víða talsvert veikur, enda þótt persónurnar gefi yfirleitt mikið tilefni til skoptúlkunar. Ef betur tekst til um leik í þessum hlutverkum í Þjóðleikhúsinu í vetur, ætti ,,Fiðlungurinn“ að geta orðið sannkallað „kassastykki" á Is- landi. Til þess að bæta fyrir Jerome Robbins. Hann er líkast til sá maður, sem mestum breytingum hefur valdið í amerískum söngleikjum. Hann er bæði leik- og dansstjóri og stjómaði, auk fyrstu upp- færslu „Fiðlungsins", „West Side Story“ og „The King and I“. Arið 1957 stofnaði hann dansflokkinn „Ballets, USA“, sem nú hefur hlotið heims- frægð. skort á skoplegum tökum ensku leikendanna á hlutverkum sín- um í Leikhúsi hennar hátignar, hefur leikstjórinn vandað mjög til svfðssetningar í dönsum og öllum staðsetningum hópatrið- anna. Brezk söngleikjahefð stendur á gömlum merg, fólkið kann sitt fag, svo að allt gengur afar eðlilega og snurðulaust fyr- ir sig, þótt Alfie Bass verði næst um einn að bera á herðum sér raunverulegan leik, það er að segja persónuleg hrif. Dætur hans eru laglegar, kvikar í hreyfingum og hafa sæmileg- ustu röngraddir. Það nægir til að láta áhorfendur fá áhuga á vali maka þeim til handa. Annar efnisþáttur í „Fiðlungn um“ er Gyðingaofsóknir. Ekki er mér Ijóst, hve mikla áherzlu höfundarnir hugðust leggja á Framhald á bls. 11 Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé é vinsaelan og öruggan hátt. Upplýsingar kL 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Símar 22714 og 15385. TIL SÖLU ERU ný 4ra herb. íbúð við Ljós- heima, og góð 5 herb. íbúð Við Bergstaðastræti, nálægt Skólavörðustíg. Báðar íbúð- irnar lausar nú þegar. Upplýsingar veita: Birgir Þormar lögfræðingur, sími 14688 milli kl. 13’—19. Eggert Kristjánsson hdl Garða stræti 6, símar 22122 og 23350. Gunnlaugnr Þórðarson hrl., sími 16410. Húseignir til söln 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. 4ra herb. íbúð við Kleppsv. 4ra herb. íbúð við Sólheima. 4ra herb. íbúð við Stóragerði, Fokhelt endaraðhús í Fossv. Einbýlishús á mörgum sitöð- um. 2ja herb. kjallaraibúð, útb. 200 þúsund. 4ra herb. hæð við Leifsgötu. 4ra herb. hæð við Háteigsv. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 16870 IZ parhús í Kópavogi, vesturbæ, alls 121 ferm. og 50 ferm. bílskúr. Ný- legt, í mjög góðu á- stan-di. 6 herb. 150 ferm. neðri hæð við Goðheima. Sér- hiti, sérinngangur. 5 herb. 130 ferm. sem ný efri hæð á sunnanverðu Seltjarnarnesi. M j ö g vönduð innrétting, sérh. 5 herb. 137 ferm. neðri hæð við Stóragerði. — Vönduð innr., sérhiti. Sér efri hæð, og ris við Flókagötu. Hæðin, sem er 128 ferm. er tvær stórar stofur, tvö svefn- herb., eldhús og bað- herbergi. I risi eru tvö herb. og salerni, bílskúr, suðursvalir, ræktuð, fal- leg lóð. Raðhús í Fossvogi, tilb. undir tréverk. Til greina koma skipti á 5 herb. sérhæð. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN IAusturstræti 17 ÍSiHiS VaMi) fíagnar Tómasson hdi. sími 24645 sðlumaáur fasteigna: Stefán J. fíichter sími 16870 kvoidsimi 30587 Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. hiiso Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Skarphéðinsgötu, ný eld húsinnrétting. 3ja herb. kjallaraíbúð við Karfavog, sérhiti, sér- inngangur. 3ja herb. ný jarðhæ’ð við Grænutungu í Kópavogi. Vönduð íbúð, sérhiti og inngangur. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund, um 90 ferm., sérinngangur. 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð við Álftamýri 3ja herb. góð íbúð á 4. hæð við Hringbraut, ásamt einu herb. í risi. Útb. 450 þús. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Sörlaskjól, sérhiti, sérinngangur. 3ja herb. 90 ferm. gó’ð ris- íbúð við Leifsgötu, ný- leg eldhúsinnrétting úr harðplasti, bað nýstand- sett, mjög góð íbúð. 4ra herb. endaíbúð við Álftamýri, tvennar sval- ir, bílskúrsréttux. 4ra herb. íbúð við Klepps- veg, þvottahús á sömu hæð, útb. 600 þús. 4ra herb. endaíbúð við Safamýri, vönduð íbúð, tvennar svalíð, bílskúr. 4ra herb. góð íbúð í há- hýsi við Sólheima, útb. 500 þús. sem má skipt- ast. 4ra herb. íbúð við Ljós- heima, um 115 ferm. 4ra herb. vönduð íbúð í háhýsi við Ljósheima, góð íbúð. 5 herb. sérhæð við Ból- staðahlíð, um 130 ferm., bílskúr. 5 herb. sérhæð vi’ð Bugðu læk, um 135 ferm., bíl- skúr, fjögur svefnherb., tvær samliggjandi stof- ur. 5 herb. íbúð 120 ferm. við Háaleitisbraut, á 3. h., bílskúr. 5 herb. 114 ferm. hæð við Ásvallagötu, bílskúr. 5 herb. sérhæð við Miðbr., Seltjarnaxnesi, útb. 700 þús. kr. Einbýlishús við Sæviðar- sund, tilb. undiir tréverk og málningu, um 136 ferm., góð eign. Einbýlishús í Garðahreppi, sérlega vandað hús, ræktuð lóð, allar inn- réttingar úr vöndu’ðum harðvið, bílskúr Kemur til greina að skipta á 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð I Reykjavík. Uppl. um þetta hús ekki gefnar í síma. Hæð og ris við Laugateig, hæðin er 112 ferm., risið er 85 ferm., hægt að hafa tvær rbúðir. I smíðum 2ja herb. fokheld Ibúð á 1. hæð við Nýbýlaveg, herb., þvottahús og geymsla í kjallara, bíl- skúr. 3ja herb. og 4ra herb íbúð- ir í Brei’ðholtshverfi. 4ra herb. íbúð 125 ferm. á 1. hæð við Hraunbæ, tilb. undir tréverk og málningu og sameign frágengin, verð 850 þús. TftmiNGMt F&STCI6NIS Austorstrætl 10 A, 5. hæS Símt 24850 Kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.