Morgunblaðið - 19.09.1968, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. SEPT. 1968
elinu í Prag og sé í þann veg-
inn að koma sér fyrir í öðrum
borgarhverfum. f svipinn virð-
ist leynilögreglan bíða átekta til
þess að fylgjast með því hvern-
ig Dubcek og öðrum ráðamönn-
um reiðir af á næstu vikum.
En ef sovézka leynilögreglan
fær að starfa óhinörað eins og
hún fékk að gera til skamms
tíma, er erfitt að sjá hvernig
tékkóslóvakískir leiðtogar geta
staðið við gefin loforð. Sennilega
er þetta ástæðan til þess, að
leiðtogarnir hafa skorað á þjóð-
ina að hjálpa til við að hrinda
í framkvæmd því sem Tékkóslóv
ökum er ætlað að koma til leiðar
samkvæmt Moskvu-samkomulag
inu.
Blaðamenn hafa verið varað-
ir við því, að ef þeir dragi ekki
úr lítt dulbúinni gagnrýni kunni
sovézku hersveitirnar að snúa
aftur, og Svoboda forseti hefur
ar verða að færa samkvæmt
Moskvu-samkomulaginu. Sam-
kvæmt þessum lögum er bannað
að gagnrýna innrásarliðið, for-
ustuhlutverk kommúnistaflokks
ins, lögregluna, hinar vopnuðu
Verkamannasveitir, lögregluna,
herinn og innanríkisráðuneytið,
að viðlagðri refsingu, sem er
mi&munandi ströng, allt frá
áminningum til stöðvunar á út-
gáfustarfsemi.
( Útgáfa tveggja skorinorðra
blaða Student og Literani Listi,
hefur þegar verið stöðvuð. Rit-
skoðunarlögin sýna, að áfram-
hald verður á þeim frelsisskerð-
ingum, sem átt hafa sér stað í
Tékkóslóvakíu á undanfömum
vikum. Rússar hafa enn sem kom
ið er gert fáar tilslakanir á
móti og vafasamt er hvort þeir
gangi til móts við Tékkóslóv-
aka.
^_■
mjólkin
bragðast
með
bezt
'NESQU/K
Hvert ætlarðu litli félagi?
Furðuleg bjartsýni
BROTTFLUTNIN GUR her-
námsliðs Sovétríkjanna og fylgi
ríkja þeirra frá Prag og öðrum
helztu. borgum Tékkóslóvakíu
hefur breytt litlu um ástandið,
þótt íbúunum sé ef til vill rórra
en áður, því að hersveitinar hafa
komið sér fyrir í búðum í út-
hverfum borganna og geta sótt
aftur inn í þær með stuttum fyr-
irvara.
Sennilega er brottflutningur-
inn árangur langra og erfiðra
samningaviðræðna tékkóslóvak-
ískra og sovézkra leiðtoga, sem
hófust þegar sovézki aðstoðar-
utanríkisráðherrann Kusnetsov
kom til Prag. f>á bendir brott-
flutningurinn til þess, að Rúss-
ar séu farnir að gera sér grein
fyrir óvinsældum sínum í land-
inu. Ef til vill er hitt þó mikil-
vægara, að tékkóslóvakískum
leitogum virðist hafa tekizt að fá
— og þú gefur búið þér til
bragðgóðan og fljótlegan
kakoarykk
1. Hella kaldri mjólk í stórt glas.
2. Setja 2-3 teskeiðar NESQUIK út í.
3. Hræra. Mmmmmmmmm.
NfSQU/K
KAKÓDRYKKUR
Rússa ofan af þeirri ráðagerð að
fyrirskipa fjöldahandtökur svo-
kallaðra gagnbyltingarmanna.
Yfirlýsingar Dubeeks og ann
arra ráðamanna benda til furðu-
mikillar bjartsýni. Þeir segja að
löghlýðnir borgarar þurfi ekki
að óttast handtökur og hafa skor
að á Tékkóslóvaka, sem dvelj-
ast erlendis, að snúa heim. Þeir
hafa lofað því, að haldið verði
áfram á þeirri braut, sem mörk-
uð var í janúar þegar Novotny
var vikið frá og frjálsræðisþró-
unin hófst, og byggja upp sósíal
isma með lýðræðislegu og mann-
legu sniði.
Vafasamt er hvort þessi furðu
mikla bjartsýni eigi sér nokkra
stoð í veruleikanum, og erfitt er
að sjá hvernig Dubcek og aðrir
ráðamenn í Prag geta sitaðið við
gefin loforð. Hernámsliðið er enn
í landinu þótt það hverfi úr
borgunum, og það er fjölmenn-
ara en herlið Bandaríkjamanna
í Vietnam. Fréttir herma, að her
námsliðið sé þegar farið að taka
að sér landamæragæzlu og hafi
takmarkað ferðafrelsi það sem
ERLENT YFIRLIT
☆ 'Gelur Dubcek stuðið við gefin loforð ?
Svíur hufnu fordæmi Norðmunnu og Dunu
ix Hver verður eftirmuður dr. Suluzurs?
☆ Yfirvofundi styrjöld eðu tuugustríð?
nýlega var veitt.
Voldug leynilögregla
Þó stendur Tókkóslóvökum
sennilega mest ógn af sovézku
leynilögreglunni, sem hefur bú-
ið rammlega um sig, og herma
fréttir að hún hafi lagt undir
sig heila hæð í einu stærsta hót-
sagt að eina von Tékkóslóvakíu
sé í því fólgin að framkvæma
þær óvinsælu ráðstafanir, sem
nauðsynlegar séu til þess að
Rússar standi við sinn hluta sam
komulagsins.
Hin nýju ritskoðunarlög, sem
samþykkt hafa verið, er ein
þeirra fórna, sem Tékkóslóvak-
Sundraðir
andstœðingar
Svíar hafa ekki farið að dæmi
Dana og Norðmanna: þeir hafa
kosið áframhaldandi stjórn jafn
aðarmanna. Aðstæðurnar í Sví-
þjóð eru líka á margan hátt ólík
ar aðstæðunum í Danmörku og
Noregi. í Noregi áttu hneykslis
mál sem iðnaðarmálaráðuneytið
var viðriðið mikinn þátt í falli
Gerhardsens. f Danmörku átti
samvinna Krags forsætisráðherra
við Aksel Larsen mikinn þátt í
sigri borgaraflokkanna þar.
Stjórn Erlanders hefur verið
mun fastari í sessi, og það hefur
orðið til þess að treysta stöðu
hennar, að efnahagsástandið i
Svíþjóð hefur farið batnandi.
Stjórnin hefur staðið fyrir mikl-
um húsnæðisbyggingum og gert
ýmsar ráðstafanir, sem hafa afl-
að henni vinsælda en þó hefur
henni ekki tekizt að koma í veg
fyrir atvinnuleysi. Gagnrýni sú,
sem hún hefur sætt, hefur að
mörgu leyti misst marks, því að
ekki hefur verið bent á önnur
úrræði.
Sundrungar gætti einnig í röðu
um borgarflokkanna þrátt fyrir
kosningasamvinnu Miðflokksins
og Þjóðflokksins. Velgengni
borgaraflokkanna í tveimur síð-
ustu kosningum átti að miklu
leyti rót sína að rekja til þess,
að kjósendur töldu að þeir gætu
kosið nýja stjórn í stað stjórnar
jafnaðarmanna ef þeir veittu
borgaraflokkunum brautargengi
Kjósendur töldu borgaraflokk-
ana hafa upp á eitthvað nýtt
að bjóða. Markmið flokkanna
var æ nánari samvinna og marg-
ir gerðu sér vonir um að þeir
sameinuðust.
Á undanförnum mánuðum hef-
ur samvinna borgaraflokkanna
hins vegar gengið erfiðlega að-
allega vegna þess að Hægri
flokkurinn og Þjóðflokkurinn
II. 8. hleðslu- og ámoksturstæki
eru fáanleg af ýmsum stærðum ýmist tveggja eða
fjórhjóla drifin.
Aðeins handtak að skipta um verkfæri.
B.M. lækkar hleðslukostnaðinn.
Eigum sem stendur tvær gerðir í landinu.
Hafið samband við oss.
GUNNAR ÁSGEIRSSON HF.
Suðurlandsbraut 16, sími 35200.