Morgunblaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. SEPT. 1963
25
(utvarp)
FIMMTUDAGTTR
19. SEPTEMBER 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi Tónleikar 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska-
lagaþætti sjómanna.
14.40 ViS, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson les
sögu sína „Ströndina bláu“ (4).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Jan August leikur á píanó,
Ottilie Patterson syngur írsk lög,
David Carroll og Bert Kampfert
stjórna hljómsveitum sínum.
16.45 Veðurfregnir.
Balletttónlist
Konunglega fílharmoníusveitin I
Lundúnum leikur svítuna
„Florida" og Dansarapsódíu nr.
2 eftir Delius, Sir Thomas
Beecham stj.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
Fílharmoníusveitin í Vínarborg
leikur Sinfóníu nr. 1 í g-moll op.
13 eftir Tsjaíkovskí, Lorin
Maazel stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Lög á nikkuna
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Ólympíuieikar og íslendingar
Birgir Kjaran alþingismaður
flytur erindi.
19.55 Kammertónleikar
Barokkhljómsveitin 1 Vínarborg
leikur tvö tónverk:
a. Trío í B-dúr op 1 nr. 4 eftir
Joseph Mysliwecek.
b. Tríósónötu í c-moll fyrir tvö
óbó, fagott og sembal eftir
Gottfried Heinrich Stölzel.
20.15 Á förnum vegi í Rángarþingi
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
ræðir við tvo bændur í Landeyjum:
Erlend Árnason á Skíðbakka og
Guðjón Jónsson í Hallgeirsey.
20.55 Einsöngur: Finnski óperu-
söngvarinn Kim Borg syngur
á tónlistarhátíðinni í Helsinki í
maí s.l. Pennti Koskimies leikur
undir á píanó.
a. Þrír söngvar eftir Georges
Enescu.
b. þrír hebreskir söngvar eftir
Maurice Ravel.
e. „Don Qouixote og Dulcinora"
eftir Ravel.
21.30 Útvarpssagan: „Húsið í
hvamminum'' eftir Óskar Aðal-
stein. Hjörtur Pálsson les (14).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross-
götum" eftir Georges Simenon
Jökull Jakobsson les þýðingu
sína á sögunni (1).
22.40 Píanómúsik fyrir fjórar hend
ur eftir Schubert
Paul Badura-Skoda og Jörg
Demus leika
a. Allegro í a-moll
b. Fantasíu í f-moll.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
20. SEPTEMBER 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Hús
mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns-
dóttir talar um kartöflur og gildi
þeirra í daglegri fæðu. Tónleikar.
11.10 Lög unga fólksins (endurt.
þáttur H.G.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson les
sögu sína „Ströndina bláu" (5).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Die Rosenkavaliere syngja syrpu
af gömlum og vinsælum lögum.
Harmonikuhljómsveit Maurices
Larcanges leikur frönsk lög.
Romanstring-hljómsveitin og
The Jordanaires skemmta einnig
16.15 Veðurfregnir
íslenzk tónlist
a. Orgellög eftir Steingrím Sig-
fússon Páll Kr. Pálsson leikur
á orgel Hafnarfjarðarkirkju.
b. Þrjú lög úr lagaflokknum
„Bergmál" eftir Áskel Snorra-
son. Sigurveig Hjaltested
syngur.
c. „Draumur vetrarrjúpunnar"
eftir Sigursvein D. Kristins-
son. Sinfóníuhljómsveit fs-
lands leikur, Olav Kielland stj.
d. Lög eftir Siguringa Hjörleifs-
son, Baldur Andrésson og Ey-
þór Stefánsson. Lilujkórinn
syngur undir stjórn Þorkels
Sigurbjörnssonar.
17.00 Fréttir. Klassísk tónlist.
Hljómsveitin Philharmonia í
Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 3
„Skozku hljómkviðuna" eftir
Mendelssohn, Otto Klemper stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Þjóðlög. Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Elías Jónsson og Magnús Þórðar-
son fjalla um erlend málefni.
20.00 Söngur og gítarleikur í út-
varpssal: Terry Ber frá Banda-
ríkjunum. syngur og leikur létt
lög
20.35 Á öndverðum meiði.
Eysteinn Jónsson, form. Fram-
sóknarflokksins og dr. Gylfi Þ.
Gíslason viðskiptamálaráðherra
eru á öndverðum meiði um efna
'hagsmálin.
HatÍiliÍatkutfo
INIMI
VTI
BÍLSKVRS
SVALA
HUROIR
ýhHí- Ir Vtihurtir H. Ö. VILHJALMSSON
RÁNARGÖTU 12. SÍMI 19669
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross-
göftum" eftir Georges Simenon
Jökull Jakobsson les (2).
22.40 Kvöldhljómleikar
Sinfónia nr. 5 í D-dúr eftir
Ralph Vaughan WiUiams. Hljóm-
sveitin Philharmonia leikur, Sir
John Barbirolli stj.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Ráðskonu vantar
að barna- og unglingaskólanum að Laugalandi í Holt-
um. Umsóknarfrestur til 22. þ.m.
Upplýsingar gefur
Benedikt Guðjónsson, Nefsholti.
Sími um Meiritungu.
(sjlnvarpj
FÖSTUDAGUR
20. 9. 1968.
20.00 Fréttir
20.35 Á öndverðum meiði
Umsjón: Gunnar G. Schram
21.05 Dýrlingurinn
íslenzkur texti: Júlíus Magnús-
BLAÐBURÐARFOLK
OSKAST
I eftirtalin hverfi:
son.
21.55 Endurtekið efni
Ástin hefur hýrar brár
Þáttur um ástina á vegum Litla
leikfélagsins. Leikstjóri: Sveinn
Einarsson. Flutt er efni eftirTóm
as Guðmundsson, Þórberg Þórð-
arson, Gylfa Þ. Gíslason, Sigfús
Daðason, Böðvar Guðmúndsson,
Sigurð Þórarinsson, Litla leikfé-
lagið o.fl. Áður fluttur 22. júní
1968.
22.30 Dagskrárlok
LAUGARÁSVEGUR
Talið við afgreiðs/una i sima 10100
0 Asparagus
• Oxtail
• Mushroom
• Tomato
• Pea with Smoked Ham
• Chicken Noodle
• Cream o£ Chickea
• Veal
• Egg Macaroni Shells
• 11 Vegetables
• 4Seasons
• Spring Vegetable
Bragðið leynir sér ekki
MAGGI súpurnar frá Sviss
eru hreint afbragð
MAGGI súpurnat frá Sviss eru búnar til eftir upp-
skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu,
og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er
einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af
allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinutn
átján fáanlegu tegimdum.
MAGGI
SUPUR
FRÁ
SVISS