Morgunblaðið - 24.09.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.09.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGU'R 24. SEPTEMBER 1968 R íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. við Eyja-bakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óskar og Bragi sf. Símar 32328 og 30221. Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsaeliu brot- steina í vegghleðslur, hell- ur í ýmsum stærðum, einn- ig 6 kantaða og kantsteina. Hellu- og steinsteypan sf. við Breiðholtsv. S. 30322. Sólbrá, Laugavegi 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundix bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Stúdent óskast til að kenna þýzkum manni í Mosfellssveit is- lenzku. Tilboð sendist Mbl. merkt „2274“. Notaður, góður 17 feta stálpallur með sterkum sfcurtum til söiu. UppL í síma 50210. Vili einhver kona nálægt Kaplaskjólsvegi hafa barn á öðru ári frá kl. 8 til 5 á daginn. Uppl. í síma 21554. Barnagæzla ÁrbæjarhverfL Tek að mér börn í gæzlu á daginn. — Uppl. í síma 82489. Til sölu 20,25 m nýx skúr, mætti nota sem sumarbústað. — Uppl. að Hólmgarðí 44, 1. hæð. Póstra Lærða fóstru vantar að barnaheimilinu, Vestur- borg. Símar 16479 og 14899. Forstöðukona. Tvær 17 ára stúlkur óska eftir atvinmi úti á landi eða Reykjavík. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Strax 8159“ send- ist Mbl. fyrir 30. sept. Til sölu Hæstaréttardómasafn 1920 til 1967. Bókin, hí., Skóla- vörðustíg 4. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla oft- pressuvinmi, einnig gröfur tii leigk. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, simi 38544. Til leigu atvinnuhúsnæði að Laug- arnesvegi 52, sími 34254. Einbýlishús óskast til kaups eða leigu, mætti vera lélegt. Sumatrbústaður kæmi til greina. Staðsett í Reykjavík. Sími 16209. Þetta er hrúturinn Alfakóngur. Hann villtist eitthvað frá mömmu sinni, þá smálamb á miðju sumri 1964. Leitað var að honum langt fram á vetur, en fannst ekki fyrr en um vorið 1965, og þá fremst fram í Þorgilsdal í Þorskafirði. Ekki var hægt að sjá, að honum hefði orðið meint af útivistinni. Eigandi var Þórður Andrésson, bóndi, Gull-Þórisstöðum, Gufudals- sveit, Austur-Barðastrandarsýslu. Hér er mynd af tveimur litlum vinum. Þeir heita Ölafur Ragnar Hilmarsson, fjögurra ára og hundurinn Kátur 3ja mánaða. Þeir eiga, er þetta er tekið, heima að Strandgötu 35, Hafnarfirði. FRÉTTIR Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Jóhann Pálsson talar. Allir vel- komnir. Systrafélag Keflavíkurkirkju Munið saumafundina á fimmtu- dagskvöldum i barnaskólanum við SólvaUagötu. Frá Náttú rulækningafélagi Reykja víkur Félagsfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavíkur verður haldinn i matstofu félagsins, Kirkjustræti 8, föstudag 27/9, kl. 21. Fundarefni erindi, gigtlækningar, Bjöm L. Jónsson læknir, félagsmál, veiting- ar, allir velkomnir. Stjórn NLFR. Kvennaskólinn í Reykjavík Námsmeyjar Kvennaskólans í Reykjavík komi I skólann þriðju- daginn 24. sept. Þriðji og fjórði bekkur kl. 10. og fyrsti og annar bekkur kl. 11 árdegis. Skólastjóri. Frá Dómkirkjunni Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar hefur vetrarstarfið með fundi þriðjudaginn 24 þ.m. kl. 3. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru I kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Am- grímur Jónsson. Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk i sókninni getur feng ið fótaaðgerð I félagsheimilinu á miðvikudögum frá kl. 9-12 Tíma- pantanir I síma 14755 á mánudög- um og þriðjudögum kl. 11-12. Geðverndarfélag íslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim il. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. S Ö F N Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga ira kl. 1.30-4. Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júni, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. Listasafn Einars Jónssonar. Er opin sunnudögum og mið vikudögum kl. 1.30-4. Genglð inn frá Eiríksgötu. Bókasafn Sálar- rannsóknafélags fslands Garðastræti 8, sími 18130, er op- ið á miðvikud. kl. kl. 17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS" opin á sama tíma. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu. Útlán á Takið illskubreytni yðar í burtu frá augum mínum, látið af að gjöra illt. (Jes. 1.16) í dag er þriðjudagur, 24. septem- ber. Er það 268. dagur ársins 1968. Andochius. Árdegisháflæði er kl. 54.3. Eftir lifa 98 dagar Upplýsingar um læknaþjónnstu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan I Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudoga frá kl. 1-3. Næturlæknir i Hafnarfirði aðfara nótt 25. sept, er Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820. Kvöld og helgidagavarzla er í Ingólfs Apóteki og Laugar- nes Apóteki. Næturlæknar í Keflavík. 21.9. og 22.9 Arnbjörn Ólafsson 23.9 OG 249 Guðjón Klemenzson. 25.9. og 269 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a.hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsvetta Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö i 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð Iífsins svara í síma 10000. RMR-25-9-20-V S-A-FR-HV. I.O.O.F. Rb. 1 = 1189248 V4 — 9.0 I.O.O.F. = 1509258% = Kiwanis Hekla 7.15 S. N. Tj.búð þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka útlán 1 Kársnesskóla og Digra- nesskóla auglýst þar. 85 ára er í dag María Guðmunds dóttir Hamarshúsinu við Tryggva- götu. Sextíu ára er í dag 24. sept. frú Helga Tómasdóttir, Digranesvegi 62, KópavogL 80 ára er í dag Sólveig Gests- dóttir, ísafirði. Hún dvelst 1 dag á heimili sonar síns Óskars Sumar- liðasonar, Gnoðavog 56, Reykjavík. Laugardaginn 14. september opin beruðu trúlofun sína Sigríður Ólafs dóttir, Brekkugerði 4 og BjörnMár Ólafsson Langagerði 96, Rvík. Þann 7. sept. s.l. voru gefin sam- an 1 Keflavíkurkirkju af séra Birnl Jónssyni, ungfrú Sigrún Ósk Inga- dóttir hárgreiðsludama frá Fagra- dal í Mýrdal og Guðmundur Sig- urðsson rafvirkjanemi Vatnsveg 15 Keílavík. Heimili þeirra verður að Tjarnargötu 12, Keflavík. GENGISSKRkMIN* Nr. 108 - 18. «»pt«NbNr 1888. Bkráð frí Binlng Kti Í7/11 '07 1 Bandar. dollar 5«,M »7.07 19/9 '00 1 8 ter11nRapund 130.0« 130,40 i»/7 - 1 Kanadadollar 83,04 »3,1« 19/9 - 100 Danakar krónur 780,30 700,23 37/11 '07 ÍOO Norakar krónur 700,83 790,M 17/9 '00 100 Sanakar krónur 1.101,321.104,02 19/3 - 100 Tlnnek ufirk 1.301,311.304,00 14/0 - 100 Pranaklr fr. 1.144,801.147,40 17/9 - 100 Bol(. frankar 113,40 113,00 99/0 - 100 Svlaan. fr. 1.323,30 1.300,00 0/9 - 100 Orlllnl 1.500,001.000.M 37/11 '07 ÍOO Tókkn. kr. 700,00 702.04 10/9 '•0 100 V.-Þý*k ■Ork 1.431,831.430,03 10/9. - 100 LÍrur 0,10 0.1? 94/4 - 100 Auaturr. aoh. 330,40 321,00 1V19 '67 100 Poaotar •1,30 02,00 97/11 100 Natknlntakrónur- VðruaklptalOnd M.M 100, M - - 1 Relknlncapund- Vðrusklptalðnd 130,43 130,09 Broytin* tri KÍflwtH ikrintn|«. VÍSUKORN Að kveða er mér kvöl og þraut, kvæðin læt þó flakka, eins og þegar öskrar naut, undir moldarbakka. Sólskinsþrá Þú sól gefur líknandi bjartarl byr og birtu hins eilífa friðar. Ég segi með skáldlnu: Sól stattu kyrr. Ó sól gakk þú aldrei til viðar. Lllja Björnsdóttir. só NÆST bezti Árni Pálsson var ekki hrifuvn af ritverkum Halldórs Kiljans Laxness. Eibt sirrn tók hann svo til orða: „Það er leiðinlegt með hann Halldór, annaVS eiins ljúfmenni eins og hann er í umgengni, að þegar hann skrifar eitthvað, er eins og hann hræki framan í mann á hverri síðu.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.