Morgunblaðið - 24.09.1968, Síða 32

Morgunblaðið - 24.09.1968, Síða 32
Of lágt trygge„ ^T\j of lágar bætur \ I A M) / j- Sq ' ALMENNAR TRYGGINGAR g lámtmMúíjiifo ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1968 Viðrœður stjórnmálaflokkanna: Gagnasöfnuninni er haldið áfram — MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi tilkynning frá við- ræðunefnd stjórnmálaflokkanna: Fulltrúar stjórnimálaflokkanna hafa nú haldið allmarga fundi til að ræða efna'hagsmálin. Eins og fram var tekið í fréttatilkynn- Féll niður stiga og beið bana JÓN GARÐAR kom í gærmorg- un til Sandgerðis með lík Víðis Sveinssonar skipstjóra, sem lézt af slysförum þann 19. september er Jón Garðar var að komast á síldarmiðin. Varð slysið með þeim hætti, að Víðir féll niður stiga, sem liggur niður úr 'brúnni. Sjópróf hófust í gær, og verð- ur þeim frestað um sinn, meðan beðið er úrskurðar lækna. Víðir var 38 ára gamall og lætur eftir sig konu og 4 böm. ingu eftir fyrsta fundinn, hinn 3 september 1968, var þá þegar ljóst að taka mundi nokkrar vik- ur þangað til sýnt yrði, hvort samkomulag næðist, m. a. vegna þess tíma, sem nauðsynleg gagnaöflun krefðist. Nú hefur margvíslegra gagna veorið aflað og málin hafa verulega skýrzt vegna þeirra og við umræður, sem átt hafa sér stað og einungis hafa fjallað um sjálf efnahags- málin. Hinsvegar er enn unnið að frekari gagnaöflun og þarf margt nánari athugunar við, svo sem með samanburði á þeim úr- ræðum, sem helzt koma til greina. Fyrr en þessum athugun- um er lokið verður ekki séð, hvort grundvöllur er tiil sam- komulags, og má ekki búast við neinum sérstökum fréttum af hverjum einstökum viðræðu- fundi. I gær var unnið að því að setja fram m.b. Fjalar AR 22 sem strandaði sl. vetur. Var báturinn settur upp á tvo vagna og ekið með hann fram í flæðarmáiið, meðan háfjara var. Náðist bát- urinn út á flóðinu kl. 6 í gær. Báturinn var allur endurbyggður í fjörunni upp af strand- staðnum og síðan tók Björgun h.f. að sér að koma honum á flot. Báturinn er fimmtíu tonn. Myndin var tekin, þegar verið var að setja bátiin fram. (Ljósm. Mbl. Tómas). Fyrsti ríkisráösfundur — í embœttistíð herra Kristjáns Eldjárns Morgunblaðinu hefur borizt eft irfarandi frétt frá ríkisráðsrit- ara. „Fyrsti ríkisráðsfundur í em- bættistíð dr. Kristjáns Eld- Lagning jaröstrengs ó Bíldudal stöðvuð — vegna kröfu hreppsnefndar Bíldudal 23. september. I morgun lét hreppsnefnd Suð urfjarðarhrepps stöðva fram- kvæmdir við lagningu jarð- strengs í gegnum Bíldudalsþorp. Forsaga máls þessa er sú, að 26. janúar 1968 sendi hrepps- nefnd Suðurfjarðarhrepps skeyti ■til Rafmangsveitna ríkisins og af rit af skeytinu til ráðherra, þar sem farið er fram á að hrepp- urinn taki í sínar hendur rekst- ur rafveitunar á Bíldudal, samkv. 19. grein orkulaga. Þessu var aldrei svarað. Lagði með hnífi — til vegfaranda RÁÐIZT var á mann á Lauga- veginum aðfaranótt laugardags. Árásarmaðurinn greip í öxl vegfarendans, sparkaði í hann og lagði til hans með hnífi, en lagið geigaði og rispaðist vegfar andinn aðeins lítillega á kviði. Árásarmaðurinn lagið strax á flótta, og er hann ófundinn enn- þá. Vegfarandinn var fluttur í Slysavarðstofuna, þar sem gert var að meiðslum hans. Laugardaginn 21. þ.m. ætla Rafmagnsveitur ríkisins að hefja framkvæmdir í aðalgötu þorpsins, ám þess að hafa áður sótt um götuleyfi. f morgun skrif ar sveitarstjóri Suðurfjarðar- hrepps bréf til þessara aðila, þar sem hann krefst þess, að verk- ið verði stöðvað, þar til þeir hafi skriflega sótt um götuleyfi og gefið eftirtaldar upplýsingar: 1. Verklýsingu og teikningar. 2. Hugsanlegan aukakostnað hrep»psins vegna götulýsingar. 3. Heildarkostnað við allt verkið, þar sem hreppsnefnd litur svo á, að hún munu þurfa að endur- greiða Rafmagnsveibum ríkisins þessa fyrstu og einu endurbót hennar á tíu ána eign Rafveit- unnar. Seint í kvöld höfðu Rafmagns veiturnar ekki sent hneppsnefnd neitt af þeim upplýsingum, sem farið var fram á. Eyjólfur Þorgeirsson, sveitar- stjóri kvað ekkert frekar vera hægt að segja um málið að svo stöddu. — Hannes. VIÐBEINSBROTNAÐI ÞAÐ óhapp varð, þegar Rangæ- ingar voru í leitum, að fjallkóng urinn, Karl bóndi Pétursson frá Skammbeinsstöðum féll af baki og viðbeinsbrotnaði. Sjúkrabíll var sendur frá Hvolsvelli í Landmannalaugar og var Karl fluttur á sjúkrahús, þar sem gert var að sári hans. Hann fór síðan heim til sin. járns sem forseta íslands var haldinn að Bessastöðum í dag. Forsetinn flutti ávarp í upp- hafi fundar og sagði m.a.: „Þegar ég nú kem til samstarfs við ríkistjórnina, mun ég af heil um huga leggja mig fram um, að það samstarf verði gott, og kapp kosta að fylgjast vel með í hverri grein, svo sem forseta er skylt og nauðsynlegt. Svo bezt ræki ég þá skyldu, sem á mér hvílir, þá hina sömu, sem oss er öl'lum falin, að vinna að heill og hamingju lands og þjóðar, hver á sínu sviði og sameiginlega". Framhald í bls. 2 Fyrsti laxinn veiddist í Snndó Þingeyri, 23. sept. ÞRJÚ hús hafa verið í smíðum á Þingsyri í sumar og tvö þeirra á vagum Þingeyrafhrepps og eru þau byggð s'ar)|kvæmt lögum um útrýmingu heilsuspillandi íbúða. Yfirsmiður var Sæþór Þórðar son frá Flateyri, en fyrir ’hönd hreppsins annaðist Jónas Ólafs- son verzlunarstjóri,' umsjón með byggingunum. Húsin hafa nú ver ið gerð fokheld og verða afhent þannig væntanlegum eigendum á næstunni. Fyrir nokkrum árum var stofn að stangaveiðifélag á Þingeyri, og voru stofnendur áhugamenn um laxarækt. Með leyfi landeig enda var Sandá friðuð til tíu ára. Undanfarin þrjú ár hafa ver ið sett í ána laxaseiði ög sl. sum- ar gönguseiði. í sumar töldu Grundvöflur ekki feng- inn á landbúnaðarvörur Náðst hefur samkomulag í Sex manna nefnd inni um milliliðakostnað landbúnaðarvara YFIRNEFND verðlagsmála land- búnaðarins hefur enn ekki fellt úrskurð um verðgrundvöll land- búnaðarafurða í ár. Hins vegar hefur „Sex manna nefndin" náð samkomulagi um milliliðakostn- að á helztu landbúnaðarafurðir. Morgunblaðið hafði í gær tal af Guðmundi Skaptasyni, for- manni yfirnefndar, en hann vildi ekkert um málið segja, en taldi líklegt, að úrsfcurður félli næstu daga. Þeir Sveinn Tryggvason, framkvæmdastjóri Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins, sem er rit- ari yfimefdar og Sex manna nefndarinnar og Gunnar Guð- bjartsson, form. Stéttarsambands bænda, sögðust vera bjartsýnir um, að úrstourður félli á næst- unni. Gunnar sagði, að stjóm Stéttarsambandsins myndi not- færa sér heimild Stéttarsam- bandsþings, ef stjórnin teldi grundvöllinn óviðunandi og leita til bænda um heimild til sölu- stöðvunar. Hins vegar taldi hann ekki líklegt, að bændur mundu auglýsa sjálfir verð. Um störf sex manna nefndar- innar er það að segja, að náðst hefur samkomulag um milliliða- kostnað á helztu landbúniaðar- afurðum. Er það vinnslu- og dreifingarkostnaður á mjólk, pökkunarkostnaður á kartöflur og sláturkostnaður. Aðeins er því eftir að ná sam'komulagi um nokkur smáatriði og svo um smásöluálagningu en þá verður að kalla til fulltrúa frá Kaup- mannasamtökunum. Sjálft verð- ið bíður svo úrskurðar yfir- nefndar um verðlagsgru ndvöll landbúnaðarafurða. menn sig hafa orðið vara við laxa í ánni og s.l. föstudag veiddi Pétur Baldursson verkstjóri sjö punda lax í Sandá. Þetta er í fyrsta sinn, sem lax veiðist í á í Dýrafirði. — Hulda. Kona isend ó laugardag RÉTT fyrir mfðnætti á laugar- dag var kona á gangi á Suður- götu. Réðst þá á hana ungur maður um tvítugt og hrifsaði af henni tösku hennar og hljóp á braut. Lögreglmnenn fóru að svipast um eftir töskuinni og fundu hana stuttu síðar í Tjöm- inni en eigandinn saknaði þá 900 króna, sem áttu að vera í henni. Ránsmaðurinn hefur ekki fundizt. Sá 6 erni — við Breiðafjörð ÞEGAR fréttamaður Mbl. flaug frá Reykjavík vestur í Reykhólasveit sl. laugar- dag urðu hvorki meira né minna en 6 ernir á vegi hans. Virtust þetta vera þrenn hjón. Voru þau öll á ferli við Breiðafjörð. Fyrstu arnar- hjónin voru á flugi yfir Lang eyjarlöndum út af Klofn- ingi. Önnur hófu sig til flugs úr eyjum út af Skarði á Skarðsströnd og hin þriðju voru á sveimi milli Hríseyj- ar og Miðhúsa á Reykja- nesi. Erninum fer nú greinilega fjölgandi, enda hafa veruleg- ar ráðstafanir verið gerðar til þess að vernda hann. Mest mun um örn við Breiðafjörð og á Vestfjörð- um.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.