Morgunblaðið - 24.09.1968, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1968
Norska heimatrú-
boðiö hundrað ára
Gísli Johnson íiá Espihóli var frumkvöðull
HEIMATRÚBOÐIÐ norska eða
„Indre-Misjon«ein“ hélt upp á
aldar-afmæli sitt 14. september,
í sjálfu ráðhúsi Oslóar. Var
þetta glæsilegasta samkoma sem
þessi félagsskapur hefur haldið,
því að venjulega eru samkomur
hans haldnar í bænahúsum víðs-
vegar um landið. En í ráðhúsinu
voru konungur, menntamálaráð-
herrann, Oslóarbiskup og odd-
t
Maðurinn minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Júlíus Jónasson
fyrrtun vegaverkstjóri,
frá Vifilsnesi,
til heimilis að Háagerði 59,
andaðist 21. þ.m.
Jónína Ásmundsdóttir,
börn, tengdabörn
og bamabörn.
t
Systir okkar,
Jakobína Bjömsdóttir
kennslukona,
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu
aðfaranótt sunnudagsins 22.
september.
Ólöf Bjömsdóttir,
Unnur Bjömsdóttir,
Indriði Bjömsson.
viti Oslóar viðstaddir, og bauð
sá síðastnefndi gesti velkomna
ásamt aðalritara heimatrúboðs-
ins, Hákoni E. Andersen, en
borgarhljómsrveitin sá um tón-
listina undir stjóm Arvid Flad-
moe, En aðalræðuna flutti síra
Fredrik Wislöff, sem nú er ein
mesta máttarstoð félagsskapar-
ins, en Birkeli Oslóarbiskup
flutti kveðju þjóðkirkjunnar.
Mikil veður hafa fyrr og síðar
staðið um norska heimatrúboðið.
Formælendur þess eru mikilir
heittrúnaðarmenn og hafa ekki
sparað að minna fólk á eilífa
útskúfun og djöflana og ára
hans, svo að andstæðingar þeirra,
nýguðfræðingar og trúleysingj-
ar, hafa ekki sparað að kalla þá
„myrkrameinn“ og „brennisteins
prédikara“. Á undanfömum ára-
tugum hafa það einkum verið
tveir menn, sem staðið hafa
fremst í trúmálarimunni, Johan
Wislöff og Ole Hallesby, en þeir
eru nú fallnir frá og er svo að
sjá sem núverandi forustumenn
séu vægari í fordæmingum.
Þess verður að geta að rétt-
trúnaðarhreyfingin átti sér upp-
hafsmann af íslenzkri ætt í
Noregi, Gísla Johnson prófessor
(f. 1812, d. 1894) og afmælisfrí-
merkið sem getið var út hefði
gjaman mátt vera af honum.
Hann vasr sonarsur Gísla prests
Jónssonar frá Espihóli, sem var
hálfbróðsr Jóns Espólíns sagna-
ritara, ai að loknu guðfræði-
námi í Khöfn gerðist hann
prestur í Noregi og var síðast
í östre Moland skammt frá
Liliesand og er leiði hans þar
f kirkjugarðimu. Sonarsonur
hans og nafni, Gísli prófessor,
varð á unga aldri fyrir trúar-
vakningu, tók guðfræðipróf með
ágætiseinkunm 1845 og stundaði
svo framhaldsnám í þýzkum
hsákólum, í Leipzig og Erlangen,
en varð prófessor í guðfræði
1860. Varð hann heitari í rétt-
trúnaði ár frá ári og einbeittur
andstæðingur Grundvigs hins
danska og þótti hann vera hiingl
andalegur í trúmálum. Og nú
hóf hann trúarvaiknimgu og hélt
biblíulestrarskóla og varð þetta
aðdragandi að stofnun heima-
trúboðsfélagsins, sem að vísu
ekki fékk núverandi nafn sitt
fyr en síðar, en hét „Lutiher-
stiftelsen". Var Gísli formaður
hennar til 1891, eða þangað til
þrem árum áður en hann dó. Sr
Gísli talinn hafa haft eigi minni
áhrif á kirkjumál og klerkastétt
Noregs en Hans Nielsen Haiuge
hafði á almenning með trúboði
sínu.
— Þrátt fyrir ramar deilur og
andstæðar skoðanir á vakning-
artrúboði „innri missjonairinnax"
viðurkenna flestir að það bafi
unnið mikið og merkt s-tarf.
Birkeli Oslóacrbiskup sagði í
kveðju sinni á afmælinu að
heimatrúboðið „væri umdeild
hreyfing um umdeilda meim“,
en kalaði það „vekjaklukku
kirkjunnar. Það eru ekki allir,
sem gleðjast er þeir heyra í bjöll
unni. En því eldri sem kirkjan
verður því meiri þörf verður
henni á vekjaraklukkunni1, sagði
biskupinm.
— Heimatrúboðinu hefur OTðið
mikið ágengt með starfi sínu,
ekki síst vegna þess að presta-
skólinn norski — menighetsfak-
ultetet" varð til fyrir áihrif frá
því. Var sá aðdragandi þess máls
að 1906 var róttækur nýguðfræð-
ingur, dr. Ording, skipaður pró-
fessor i guðfræði við Oslóarhá-
skóla. Þetta þoldu íhaldssamir
guðfræðingar og trúmenn ekkiog
stofnuðu „Menighetsfakuiltetet“
til þess að gefa guðfræðiingum
færi á að læra játningartrúfræði
í stað trúvillifræði". — Nú er
svo komið að „Menighetsfaikult-
etet' útskrifar miklu fleiri presta
efni en háskólinn, enda nýguð-
fræðin orðin í minnihluta hjá
prestastéttinni, sem verður að
teljast íhaldssöm í trúmálum.
Og þegar biskupar eru skipaðir
eru það oftast gamailguðfræðing-
amir sem ráða, en hiinir frjáls-
lyndari biskupar sæta þungum
áróðri, svo sem hinm víðkunmi
rithöfumdur Kristian Schield
erup, er hamn var skipaður
biskup á Hamri og Norderval
Hálogalamd&biskup, sem margir
fslendingar kannast við umd-
ir nafnimu „íshafspresturinm“.
Kirkjuhöfðinginn Eivind Berg-
graf var talimm frjálslyndur, en
tókst vel að sigla milii skers
og báru eftir að hamn varð Osló-
arbiskup.
Síðustu árin eru kirkjumála-
deilumar ekki eins háværar og
fyrrum. En sem dæmi um af-
stöðu hinma hægfara biskupa til
jafnréttis kvenna má nefna, að
allir biskupar landsins nema
tveir neituðu að vígja komur sem
yxðu skipaðar í prestsembætti.
Hingað til hefur ekki nema eim
kona verið skipuð í prestsem-
bætti í Noregi. Kail henmar var
útkjálkahérað í biskupsdæmi
Nordervals á Háligalandi. Ef
t
Útför,
Guðrúnar
Guðbrandsdóttur
frá Sunnuhlið, Vatnsdal,
fer fram frá Undirfellskirkju
miðvikudaginn 25. sept kl.
14.30.
Börn og tengdabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samú’ð og vináttu við andlát
og jarðarför,
Ingibjargar
Guðmundsdóttur.
Vildís K. GuSmundsson,
Óðinn Geirsson,
Aðaibjörg Stefánsdóttir,
Björgvin Ólafsson.
t
Systir mín, fóstursystir og
frænka,
Pálína Sigurveig
Jónsdóttir
verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 25.
september kl. 13.30.
Fyrir hönd vandamanna,
Jórunn Jónsdóttir,
Guðrún Árnadóttir,
Steinunn Ingimundardóttir.
t
Þökkum af alhug öllum fjær
og nær em auðsýndu samúð
við andlát og jarðarför konu
minnar móður, ömmu og
tengdamóður,
Mekkina Sigurðardóttir.
Sérstakar þakkir færum við
læknum og starfsfólki Sjúkxa
húss Akraness fyrir frábæra
umönnun og góðvild sem
henni var sýnd í veikindum
hennar.
Guð blessi ykkur öll
Lýður Jónsson,
börn, barnabörn
og tengdadóttir.
t
Þökkum innilega samúð og
vinarhug við veikindi, andlát
og jarðarför,
Jóhönnu Danivalsdóttur.
Sérstaklega þökkum við lækn
um og starfsfólki Sjúkrahúss
Keflavíkur fyrir frábæra
hjúkrun í veikindum hennar.
Kári Steingrimsson,
Sigríður Gnðjónsdóttir,
Kristinn DanivaLsson,
Vilhelmína Hjaltalín.
t
Útför móður okkar,
Sigríðar V. Magnúsdóttur
Höfn, Vestmannaeyjum,
verður gerð frá Landakirkju,
Vestmannaeyjum, fimmtudag
inn 26. september n.k. kl. 2
e.h.
Þsim sem vildu minnast
hennar er vinsamlegast bent
á Slysavarnarfélag íslands.
Fyrir hönd vandamanna,
Gerður E. Tómasdóttir.
það hefði ekki verið þar eða í
hiskupsdæmi Schielderups á
Hamri mundi hún ekki hafa feng
ið vigslu! — Hægfara biskup-
arnir halda trútt við orð Páls
postula um að koonur eigi ekki
að tala á mannfuindum. — En
þeir eru þó ekki allir evo hæg-
fara að þeir vilji undirskrifa
allar kenningar hinna biblíu-
föstustu heimatrúboðsmamna.
ESSKÁ.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
KENNIR Biblían, að náið samneyti kynjanna á undan
hjónabandi sé rangt, enda þótt það sé tjáning sannrar og
innilegrar ástar?
ÞESSARAR spurningar spyr margt ungt nútímafólk.
Ástfangið ungmenni stendur andspænis raunverulegu
vandamáli. Líkamleg tjáning er knýjandi, líkt og hver
taug og vöðvi krefjist hins allra innilegasta sambands
við ástvininn. En það er eins og ég hef oft sagt áður:
Sérhver tjáning ástar á undan hjónavígslunni krefst
[ sjálfsaga og bindindissemi. Sé ekki nægileg virðing fyrir
ástvininum fyrir hendi, hrynur öll bygging ástarinnar
og leysist upp í það, sem almennt kallast girnd. Mörg
hjónabönd eru farin út um þúfur, áður en hjónavígslan
fer fram, af því að ekki er ástunduð sú bindindissemi,
sem er hluti af sannri ást. Þess vegna er það, sem Biblí-
an hvetur ungt fólk til að „flýja æskunnar gimdir."
Með þeirri áminningu vill Drottinn vernda hlýja glóð
sannrar ástar frá því að verða dýrsleg. Sæl og vitur er
sú æska, sem gætir þessa.
Um þetta eru orð Ritninganna skýr: „Kærleikurinn
hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin, gleðst
ekki yfir óréttvísinni, en samgleðst sannleikanum. Hann
breiðir yfir allt, vonar allt, umber allt.“ Trúið mér, þetta
er ritað til þess að gera okkur gæfusöm.
Sendibílstfóri
óskast strax til aksturs sendibifreiðar hjá heildsölu-
fyrirtæki í borginni.
Umsóknir er tilgreini fyrri störf sendist MbL fyrir
26. þ.m. merktar: „Stundvís — 8158“.
SENDILL
óskast strax. UppL á skrifstofunni í dag kl. 2—4 e.h.
Hafnarstræti 22.
Skólafólk!
Skólaritvélar í úrvali
Verð kr: 3750.—
til kr: 4975.—
----★-----
Eins árs ábyrgð.
----★-----
Sendum í póstkröfu
um land allt.
----★-----
Varahluta- og við-
gerðaþjónusta.
----★-----
Útsölustaðir í öllium
stærri kauptúnum
landsins.
Einar J. Skúlason
Skrifstofuvélaverzlun & verkstæði, Hverfisgötu 89,
Reykjavík — Box 1188 — Simi 24130.