Morgunblaðið - 24.09.1968, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 24.09.1968, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1968 Kaup á stálgrinda- húsi fyrir S.V.R. Athugasemd írá Sindrasmiðiurmi EINAR Ásmundsson I Sindra i farandi bréf til borgarráðs og hefnr beðið Mbl. að birta eftir- I Innkaupastofnunar Reykjavíknr- borgar vegna tilboðs Sindrasmiðj unnar í stálgrindahús fyrir Stræt isvagna Reykjavíkur. Til borgarráðs. Varðandi tilboð okkar, dags. 21. 6. ’68, í stálgrindahús fyrir S.V.R. og hina langdregnu út- reikninga hlutaðeigíuidi feorgar- stjórnardeilda um verð á tilbúnu erlendu stálgrindahúsi og sams- konar húsi smíðuðu hérlendis, viljum við taka eftirfarandi fram. Tiiboð okkar mun hafa verið eina tilboðið, sem til greina kom að tekið yrði frá innlendri smiðju. Innkaupastofnun Reykja vikurborgar bað um ýmsar upp- Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbraqð MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tílreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinnm átján fáanlegu teguodum. MAGGIS • Asparagus • Oxtail • Mushroom • Tomato • Fea with Smoked Ham • Chicken Noodle • Cream of Chicken • Veal • Egg Macaroni Shells • 11 Vegetables • 4 Seasons • Spring Vegetable lýsingar varðandi tilboðið, og jafnvel afslátt af tilboðáverðinu. Umbeðnar upplýsingar, þ.ám. sundurliðun á innlendum og er- lendum kostnaði og vinnulauna- kostnaði, voru látnar í té, þótt ekki sé vitað að slíks hafi verið krafist af bjóðanda hins erlenda stálgrindahúss. Nú sjáum við í einu dagblaði borgarinnar, að borgarráð heftur heimilað Innkaupastofnuninni að ganga frá kaupum á tilbúnu stál- grindahúsi erlendis frá, sem greiða þarf þá væntanlega i doll urum, sem ekki virðast vera til. Munurinn á tilboði okkar og því erlenda, sem til greina kom, mun vera um 20% hærra hjá okkur, samkvæmt skráðu gengi ísl. krónunnar, þegar tilboðin komu fram. Á þeim mánuðum, sem liðnir eru síðan, er það öll- um ljóst að verðgildið hefur far- ið síminnkandi, og með síðustu „aðgerðum" ríkisstjórnarinnar má segja að sé óbein skráning, sem lækkar krónuna um 20%, en að flestra dómi mun það ekki reynast rétt verðgildi, heldur sé krónan nú mun verðminnL Um samanburð á gæðum inn- lendra og erlendra stálgrinda- húsa skal upplýst að smíðaður hefur verið fjöldi innlendra stál- grindahúsa, sem hafa fyllilega staðið samanburð við erlend hús, en hin erlendu hús virðast eiga miklum vinsældum að fagna hjá borgaryfirvöldunum. Þeir aðilar, sem telja að imn- lendar smiðjur geti ekkj smíðað stálgrindahús, hljóta að vera þeirrar skoðunar að leggja beri niður allan islenzkan iðnað. Til frekari áréttingar teljum við rétt að beina athygli að nokkrum atrfðum varðandi þessi kaup borgarinnar, sem við að vísu álítum að hlutaðeigandi borg aryfirvöld ættu að þekkja. Borgaryfirvöldunum mun ekki vera kunnugt um atvinnuástand- ið i borginni, þar sem þau ætla BÍLAR Saab árg. 64, mjög góður. Voikswagen árg. 68 1300. Valkswagen fastback árg. 67. Fiat 600 árg. 66. vel með farinn. Land-Rover árg. 64. útb. 50—60 þús. Volkswagen árg. 66. Opel Record árg. 65. GUÐMUNDAR Bercþérncðta S. Slmar IM3Z, ZðMð Snyrtisérfræðingur trá ORLAN E verður til viðtals og leiðbeininga fyrir viðskiptavini í verxlun okkar í dag HAFNARBÚÐ Strandgötu 34, Hafnarfirði. að flytja inn fyrir gjaldeyri er sennilega verður að fá að láni, um tiu þúsund vinnustundir, um tólf hundruð dagsverk, eða um tvö hurlBruð og fjörutíu vinnu- vikur. En því ekki einnig flytja inn erlenda menn til að reisa húsið og greiða þeim i dollurum. Samkvæmt útreikningum borgar yfirvaldanna verður það ódýrara. Væru það óeðlileg viðbrögð hjá isl. járniðnaðarmönnum að skor- ast undan að gerast hjálparmenn þeirra erlendu manna, sem borg- aryfirvöldin kjósa fram yfir þá. Borgaryfirvöldunum virðist tæplega kunnugt um fjárhags- ástand gjaldenda til borgarsjóðs, en upplýsingar þar að lútandi er að finna eftirminnilega við lestur Lögbirtingablaðsins. Ennfremur hlýtur borgaryfir- völdunum einnig að vera ókurm- ugt um gjaldeyrisástandið, en til fróðleiks er þeim i vinsemd bent á Hagtíðindi, og þá sér í lagi skýrsluna, undir heitinu ,,Inn- flutningur — Útflutningur", en þar er innflutningur 4.439 millj. kr. móti útflutningi 2.508 millj. kr. á trmabilinu jan.—júlí 1968. Mundi það vera ósanngjöm krafa frá hendi iðnaðarmanna að þetta mái og önnur slik væru tekin til rækilegrar endurácoð- unar af borgaryfirvöldunum? Einar Asmundsson. 16. 7. 1968. Innkaupastofnun Reykjavikur- borgar, Vonárstræti 8. Vegna tilboðs okkar 1 stál- grindahús fyrir Strætisvagna Reykjavíkur höfðum við sam- kvæmt ósk yðar, gert áætlun um innlendan kostnað og erlend inn kaup, og er sú skifting eftirfar- andr: Vinna og annar innlendur kostn- aður........kr.1.600.700, 53,5% Erlend innkaup C.I.F .......... ........... kr. 1.394.300 46,6% Samtals kr. 2.995.000 Hér hefði raunverulega átt að reikna með F.O.B.verði því óum- deilanlega eru farmgjöldin inn- lendur kostnaður, þegar flutt er me>ð íslenzkum skipum, en þá mundi innlendi kostnaðurinn færast yfir 60% á móti erlenda kostnaðinum undir 40%. Reykjavík, 20. 9. ’68. Virðingarfyllst, Sindrasmiðjan h.f., Einar Ásmundsson. 27. 8. ’68. Innkaupastofnun Reykjavíkur- borgar, Vonarstræti, Reykjavík. Samkvæmt beiðni yðar skal hérmeð upplýst að áætlaður kostnaður vegna vinnulauna við smíði á stálgrindarhúsi fyrir Strætisvagna Reykjavíkurborgar er: kr. 755.900. Virðingarfyllst, Sindrasmiðjumar h.f., Asgeir Einarsson. Bíchord Tiles HQ VEGGFLI8AR Fjölbreytt litaval. h. mrnum hf. Suðurlandsbraut 4. Simi 38300. fn^ FELAG ISLENZKRA • HLJÖMLISTARMANNA ■ ÓÐINSGÖTU 7, IV HÆÐ OPIÐ KL. 2—5 * SÍMI 20 2 55 IJtvecjum aflóhonar tnuu'l.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.