Morgunblaðið - 24.09.1968, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 24.09.1968, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1968 f; Þing Sjómannasamban dsins hald- j islenzkt lambakjöt iö um síðastliðna helgi N Jón Sigurðsson endurkiörinn formaður Í»ING Sjómannasambands Is- lands var háð um sl. helgi. Á þinginu voru samþykktar ýmsar ályktanir um kjaramál, atvinnu- mál, öryggismál og fleira. Á þinginu var Sjómannafélagi Ak- ureyrar veitt inntaka í samband- ið og er meðlimatala þess orðin 2750 manns. Jón Sigurðsson var einróma endurkjörinn formaður Sjó- BiLAKAUP^r Vel með farnir bílar til sölu| og sýnis f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. • Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Corsair árg. 59. Simca 100 árg. 63. Volkswagen árg. 62, 66, 67. Falcon sport coupé árg. 68. Trabant nýr. Ford F 500, mjög góður bíll, árg. 65. Opel Record árg. 63, 64, 65. Prinz árg. 65. Bronco árg. 66. Skoda Combi árg. 64, 67. Taunus 17 M árg. 61, 65, 66. Moskwiteh árg. 65. Falcon árg. 66. Mustang árg. 66. Cortina árg. 63, 64, 65. Commer árg. 66. Renault R 8 árg. 63. Taunus 12 M árg. 63, 64. Commer cup árg. 63. Zephyr 4, árg. 65. Opel Caravan árg. 62, 63. Land-Rover dísil árg. 64. Toyota Crown árg, 67. Gipsy árg. 62. Chevrolet station árg. 63. Ódýrir bílar, góð greiðslu- | kjör. Chevrolet árg. 59, kr. 45 þ. Renault Dauphine árg. 62, kr. 40 þús. [Tökum góða bíla í umboðssölu| | Höfum rúmgott sýningarsvæði | innanhúss. mannasambandsins. Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambandsins, tjáði Mbl. í gær, að þingið hefði haf- izt kl. 14 á laugardag og verið slitið kl. 16.30 á sunnudag. Hann sagði, að ýmis hagsmunamál sjómanna hefðu verið til um- ræðu á þinginu og yrðu ályktan- ir þess væntanlega birtar i dag. í stjórn voru kjörnir: Jón Sig- urðsson, formaður Sambandsins, UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 Skólapennar frá Sheaffer’s SHEAFFER’s penraar hafa hlotið lof fagmanna um heim allan fyrir beztu rit- gæði. SHEAFFER’s pennar eru framleiddir 1 mörgum gerðum og verðflokkum. Cartridge nr. 100 kr. 85.00 — — 202 — Imperial I — — n — — IV — Hjá næsta ritfangasala er fáanlegt úrval af SHEAFF- ER’s pennum. Takið SHEAFFER's með í skólann og námið gengur betur. 165.00 282.00 366.00 738.00 SHEAFFER SHEAFFER’s umboðið Egill Guttormsson Vonarstræti 4 Sími 14189 Afgreiðslustúlku vantar í blómabúð — helzt vana —, hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Af- greiðslustúlka — 2276“. Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun, öndunaræf- Ingum og léttum þjálfunaræfingum, fyrir konur og karla, hefjast í byrjun október. Einnig hópkennsla í þessum greinum fyrir samtök, einstaklinga, félaga og starfshópa. Talið við mig sem fyrst. Sími 12240. Vignir Andrésson, íþróttakennari. var einróma endurkjörinn for- maður, og sex meðstjórnendur voru einnig einróma kjörnir sam kvæmt tillögum kjörnefndar. Þeir eru: Kristján Jónsson, for- maður Sjómannafélags Hafnar- fjarðar, Pétur Sigurðsson, ritari Sjómannafélags Reykjavíkur, Hilmar Jónsson, gjaldkeri Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Tryggvi Helgason, formaður Sjómannafélags Akureyrar, Jó- hann S. Jóhannsson, formaður sjómannadeildarinnar á Akra- nesi, og Magnús Guðmuridsson formaður matsveinafélags SSÍ. Varamenn voru kosnir: Guð- laugur Þórðarson, Keflavík, Sig- urvin Pálsson, Keflavik, Sigurð- ur Pálsson, Hafnarfirði, Ólafur Sigurðsson, Reykjavík og Ragnar Magnússon, Grindavík. deiluefni í Færeyjum Er selt áS7 kr. kg en það fœreyska á 98 kr. ÞÓRSHÖFN í Færeyjum 23. september. íslenzkt lambakjöt hefur vald ið þvi, að þurrkað lambakjöt frá því í fyrra hefur enn ekki selzt upp og eiga bændur i miklum erfiðleikum með að selja kjötið i ár á sama verði og í fyrra. íslenzkt lamba- kjöt er selt nýtt á 7,50 fær- eyskar krónur í Færeyjum eða á 57,00 íslenzkar krónur. Verð á færeysku lamba- kjöti komst upp í 13 krónur færeyskar hvert kg í fyrra, eða 98,00 ísl. kr. Færeyskar Miklar stúdentaóeirðir í Frankfurt á sunnudag — Mófmœltu afhendingu friðarverðlauna — sendiherra ísrael kallpður ,,sv\n" og Cohn - Bendit handtekinn Frankfurt 23. sept. NTB-AP Um 1.000 lögreglumenn áttu á sunnudag í höggi við um 3.000 stúdenta fundir forystu „Rauða Danna“, Daniel Cohn-Bendit, sem frægur varð í stúdentaóreiðun- um í Frakklandi fyrr á þessu ári Óeirðimar urðu fyrir utan Páls kirkjuna í Frankfurt, er forseti Senegal, Leopold Senghor, skyldi veita viðtöku friðarverð launum þýzkra bókaútgefenda Lauk svo, að Cohn-Bendit var handtekinn, og situr ná í tugt- húsi. Stúdentamir fyrir utan kirkj una hrópuðu án afláts „Friðar verðlaun handa stúdentamorð- ingja.“ Sex lögreglumenn réðust að Cohn-Bendit er hann reyndi að ráðast til inngöngu í Páls- kirkjuna um sama leyti, og verð lauanaafhendingin átti að hefj- ast innan dyra. Stúdentamir fleygðu ruslakörf um, flöskum og reyksprengjum að lögreglumönnum, og voru nokkrir þeirra handteknir auk Cohn-Bendits. Vegna ólátanna fyrir utan varð Senghor forseti, ásamt Willy Brandt, utanríkisráðherra, og Heinrick Lúbke, forseta V-Þýzka lands, að fara inn í kirkjuna um bakdyr. Senghor voru síðan afhent verð laun bókaútgefenda, 10.000. mörk fyrir að „hafa unnið að félags- skap allra kynþátta og trúar- bragða“. Senghor er e.t.v. kunn astur sem ljóðskáld Hann stund aði á sínum tíma nám í Frakk- landi, var kjörinn á þing Sene- gal og kosinn forseti landsins er það öðlaðist sjálfstæði 1960, og var endurkjörinn í embætti 1963 Fyrir kirkjudyrúm æptu stúd entar „SS lögregla" og „Sieg Heil“ að lögreglumönnum Er Cohn-Bendit var handtekinn og barinn er hann reyndi að þregja sér fram hjá lögregluhindrunum hrópuðu stúdentar „Nazistar" og lyftu hægri hendi að Hitlerssið. Er sendiherra ísrael í V-Þýzka landi, Asher Ben Nathan, kom til kirkju, kölluðu stúdentar hann „svín“ og reyndu að varna hon- um vegar. Er sendiherranum varð að orði, að framferði stúd- Síldarsöltunarstúlkur óskast á söltunarstöðvarnar Síldina h.f. Raufarhöfn og Nóatún h.f., Seyðisfirði. Upplýsingar í síma 96-51136 Raufarhöfn og 83384 Reykjavík. BLAÐBURÐARBORN VANTAR í KÓPAVOGINN Hafið samband við afgreiðsluna eða í síma 40748. húsmæður vilja ekk; lengur greiða svo mikið fé og vilja heldur íslenzka kjötið. Afleið- ingin er sú, að kaupmenn sitja uppi með birgðir af færeysku kjöti frá fyrra ári. Færeysku bændasamtökin hafa af þessum orsökum snú- ið sér til yfirvalda með beiðni um verðlagseftirlit. Yfirvöld hafa svarað og sagt, að þau vilji ekki leggja hömhir á að selt sé íslenzkt kjöt í Færeyj- um, sem er næstum 50% ódýr ara en færeyska kjötið. — Arge. entanna minnti helzt á nazista hrópuðu þeir: ,,Þér eruð svín“ og „fasistana burt úr Senegal". Cohn-Bendit hafði á stúdenta fundi kvöldið áður lýst því yfir, að Senghor forseti hefði síður en svo unnið að friði, heldur lát ið franska hermenn skjóta á verkamenn í verkfalli í Senegal. Það voru Samtök vinstrisinn aðra sósíalista meðal stúdenta, sem stóðu að mótmælunum við Pálskirkjuna. Samtökin kálla Senghor forseta fulltrúa nýlendu veldisins, og kröfðust þess að öðrum yrði veitt umrædd friðar laun, t.d. „Malcolmx", barada- íska negraleiðtoganum, sem drep inn var fyrfr nokkrum árum, eða Patrice Lumumba, leiðtogi Kongó manna, sem einnig var myrtur á sínum tíma. Meðal þeirra, sem áður hafa hlotið umrædd verðlaun þýzkra bókaútgefenda, eru Albert Sch weitzer, Thornton Wilder og Theodore Heuss. Síðdegis á sunnudag kom aft- ur til óeirða í Frankfurt, í þetta sinn fyrir framan vgistihúsið Frankfurter Hof. Veizluklædd- ir sendiherrar urðu þar að klöngr ast yfir lögregluhindranir til til þess að komast inn í gistihús ið þar sem snæddur var máls- verður til heiðurs Senghor for- seta. Lögreglan beitti brunaslöng um gegn stúdentum og tókst að halda þeim í nokkurri fjarlægð. Þó tókst stúdentum að kasta eggjum og tómötum í bíl Seng hors, er hann kom til veizlunnar. Stúdentar rifu einnig upp steina úr götunum, byggðu götu- virki, og veltu vörubílum. Lög- Teglumenn réðust gegn þeim með kylfum og var víða barizt heiftar lega við götuvirkin áður en stúd- entar létu undan síga. Er lög- reglumenn börðu ungan mann, sem bar skilti með mynd af „Mal colm X“ mótmælti áhorfandi að atburðunum, og sag'ði lögreglu- menn haga sér sem ruddalega hermenn. f veizlunni í Frankfurter Hof harmaði Willy Brand, utanríkis ráðherra, hegðan stúdentanna. „Ég skammast mén vegna þess að stúdentar köstuðu grjóti, og reyndu að rífa fánann af bifr- eið þjóðhöfðingja vinveittrar þjóðar, og ég skammast míneinn ig sökum þess, að sendiherra fsra el var fyrir óþægingum", sagði Brandt. Allmargir útgefnedur, sem sýna bækur síniar á einni helztu bókasýningu heims, sem nú stend ur yfir í Frankfurt, hafa hótað að hætta við þátttöku í sýning- unni, nema að lögreglumenn gæti hennar Lögreglan lokaði dyrum bygg- ingar þeirrar, sem sýningin er til húsa í, í gaer er stúdentar reyndu að ryðjast það inn. f dag átti Senghor, Senegal- forseti, fund með Lúbke, forseta og Kiesinger, kanzlara V-Þýzka lands í Bonn. Senghor heldur til Parísar á morgun þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.