Morgunblaðið - 24.09.1968, Síða 26

Morgunblaðið - 24.09.1968, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1968 Frændi apans TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI Sprenghlægileg, ný, gaman- mynd. Tommy Kirk Annette ISLENZKUR TEXT Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TE'XJI Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný amerísk- ensk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð eftir sannsögulegum atburð- um. Charlton Heston, Laurence Olivier. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hin víðfræga mynd Berg- mans, verðlaunuð víða um heim, m. a. í Bandaríkjunum, og talin einhver athyglisverð- asta kvikmynd sem sýnd var hér á landi á síðasta ári. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 7 og 9. Aðeins fáar sýningar. 3PELLV1RHJARNTR ANNE BM • JEFF CHANÐLEIf\ RORTCALHOUN •___RAYDAHTON ■ HHHAMIV- \M*m Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð börnum. Sýnd M. 5. CAT BALLOU ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk garnanmynd í Technicolor með verðlanna- hafanum Lee Marvin sem fékk Akademy verðlaun fyrir gamanleik sinn í þessari mynd ásamt Jane Fonda, Michael Callan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gítarskóli Kenni byrjendum og þeim, sem spilað hafa áður Kennsluaðferðir við allra hæfi. Kennsla hefst 1. október. Víðimel 65. Nálægt SVR-leið 1-2-16-17. Hagabíl. Uppl. í síma 12255. Jón Póll gítarleikari. Bridgedeild Húnvetningafélagsins Starfsemin hefst með tvímenningskeppni 2. október kl. 20 að Laufásvegi 25. Þátttaka tilkynnist í síma 35132, 36174 eða 19854. STJÓRNIN. Afgreiðslustúlka Stúlka vön afgreiðslu óskast. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merktar: „Snyrtivöruverzlun — 2224“. Sýnd kl. 5 og 8,30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. ÞJÓDLEIKHOSIÐ Fyrirheitið Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. ^LEIKFÉLAG^ ^fREYKIAVÍKUg© Hedda Gabler Sýning miðvikud. kl. 20,30. Moðnr og konn 3. sýning fímmtud. kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. 1BIRGIR ÍSL. GUNNARSS0N1 HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR LÆKJARGÓTU 6B SÍMI22120 Einangrið með ARMA PLAST Selt og afgreitt hjá Þi ÞíiflíiliÍMSSQMi &ÆQ Suðurlandsbraut 6 Sími 38640 HAFSTEINN BALDVINSSON HÆSTARÉTTARLÖQMADUR AUSTURSTRÆTI 18 III. h. - Síml 2/735 Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. Vélopokkningar De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg, Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Jónsson & Co. Simi 15362 og 19215. Brautarholti 6. ÍSLENZKUR TEXTI □aisy CLOVRf (Inside Daisy Clover) Mjög skemmtileg, ný amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Nataue CHRiSfeOPHeP puimmer (lék aðalhlutverkið í „Sound of Music“). Sýnd kl. 5 og 9. Sím! 11544, ~4 % Mennirnir mínir sex (What a way to go) Viðurkennd sem ein af allra beztu gamanmyndum sem gerðar hafa verið í Banda- ríkjunum síðastu árin. Endursýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150. EINAIMGRIilM Góð plasteinangrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, &em er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegH einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, famleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast h.f. Armúla 26 - Sími 30978 Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstutröð 4, Kópavogi, sími 42700. Á FLÓTTA TIL TEXAS ( TWFractnre ^ ■ÖvsFroivljer/ Tsxas ACROSStHB HlVBR AUNIVERSALPICTURE Sprenghlægileg skopmynd frá Universal — tekin í Techni- color og Techniscope. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ceymsluhúsnœöi óskast til leigu nú þegar. Æskileg stærð um 40 — 80 ferm. Þarf að vera upphitað. Upplýsingar í síma 11785. IndlreE' Framreiðslunemar Viljum ráða framreiðslunema strax. Upplýsingar gefur aðstoðarhótelstjóri kl. 14—16 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.