Morgunblaðið - 24.09.1968, Page 11
Húsnœði
„747 mun breyta því hvar
fólk býr. Við höfum þjappað
okkur saman í borgir sökum
vandamálanna, sem við það
eru bundin að koma vörum
og fólki saman við hafnar-
borgir og þjóðvegi. Með 747
er hægt að flytja þúsundir
manna frá borgunum til strjál
bylli svæða og öfugt.
„Við höfum nægt landrými,
og nú höfum við tækin til
þess að framkvæma algjöra
endurskipulagningu á bústöð
um fólksins. Með góðum flug
völlum er hægt að nýta dreif
býlið, draga úr mengun and-
rúmslofts og leysa vanda stór
er, yfirmaður 747 áætlunar-
innar, segir.
„Flugvélar munu ekki leng
ur verða tæki til þess eins að
komast á ákvörðunarstað. Það
er engin ástæða til annars
en að hægt sé að hafa skemmti
knafta um borð, jafnvel sam-
kvæmisstjóra“.
Boeing 747 mun hafa 10-16
flugfreyjur um borð. Eldhús,
sem eru staðsett annað hvort
,4 lestinni" ellegar í farþega-
rýminu sjálfu, munu gera
kleift að bera fram allt að
800 máltíðum á ferð.
borganna."
Mr. Haugton frá Lockheed
telur að hér sé aðeins um að
ræða upphaf þróunarskeiðs
risaflugvélanna.
„Við göngum nú á vit ára-
tugs framfaranna, áratugs,
sem ekki á sína líka alt frá
dögum Wright-bræðra".
Maynard L. Pennel, verk-
fræðilegur varaforseti Boe
ing, er á sama máli.
„Flugvélar fyrir 1:000 far-
þéga eru ekki aðeins mögu-
legar heldur líklegar á næstu
20 árum.“
(Úr U.S. News og World Re-
port.eilítið stytt).
fyrir hárgreiðslustofu óskast.
Upplýsingar í síma 13662 frá kl. 9—18 og 34238
eftir kl. 19.
Innihurðir úr eik. Stuttur afgreiðslufrestur.
Kynnið yður verð og gæði.
Hurðir og klæðningar
Dugguvogi 23 — Sími 34120.
HVAð UM FARGJÖLDIN?
Með hinum miklu möguleik
um vegna farþegafjölda,
vægri eldsneytisnotkun o. fl
mun kosta minna að reka hin
ar nýju risaþotur, en þær,
sem eru í notkun í dag. Hins-
vegar er ekki við því að bú-
ast, að fargjöld lækki.
Flugfélagamenn vitna til
þess, að hagnaður félaganna
minnki stöðugt, benda á hina
gífurlegu fjárfestingu í nýju
þotunum og stöðugt hækkandi
reksturskostnað. Talsmaður
eins af stærstu flugfélögum
Bandaríkjanna segir:
„Fargjöld munu ekki lækka
aðeins vegna þess að við höf-
um stærri flugvélar. Sérhver
sá, sem segir almenningi ann-
að er ekki sannorður.
En hvaða áhrif munu þess-
ir nýju risar þá hafa á fram-
tíðina? Mr. Stamper frá Boe
ing segir:
• *
Vinyl veggfóðrið
komið.
IVfikið úrval
WSÍSVEGI22-24
»30280-32262
Himinhá þægindi. Boeing 747mun hafa sérstakt lúxusfar-
rými. Hringstigi liggur upp á„háaloft“, þar sem búa ms
út fundarherbergi eða svefnherbergi.
Atvinna óskast
Ungur maður með Samvinnuskólapróf og nokkra
reynslu í skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu, —
helzt við bókhald.
Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt:
„1. október — 6971“.
Belgísk, þýzk og
ensk gólfteppi.
Sama lága verðið
GRENSÁSVEGI22-24
»30280-32262
Miðbœr
Kennsla hefst 7.
október
Kennum börnum,
fullorðnum.
unglingum og
Byrjendur
framhald
Reykjavík
Kennt verður í „Miðbæ“,
Innritun í síma 82122—33222.
Hafnarfjörður
Kennt verður í Iðnaðarmanna-
húsinu á föstudögum.
Innritun í síma 82122.
Hinir vinsælu
táningahópar
verða áfram
í vetur.
Akranes
Kennt verður í Rein á mánudögum.
Innritun í síma 1560.
...
DANSKENNARASAM BAN D ÍSLANDS
piltar, =
EFÞID EISID UNNUSUINA
ÞÁ Á É5 HRINMNA /
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1968
11
Tryggir rétta tilsögn
Við erum með á nótunum