Morgunblaðið - 24.09.1968, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1968
15
Vopnaöur maöur neitar að fram-
selia konu og börn
ið fyrir fleiri heimsóknir.
I gær benti ekkert til þess,
hverju ferðu ekki með okkur
út?“
James hefur hlotið mikla
samúð meðal almennings.
Nokkur blöð hafa hvatt til
þess að hann fái mannlega
meðferð og hafa dregið í efa
hvort nauðsynlegt sé að hafa
100 lögreglumenn, þar af
nokkra vopnaða, og bryn-
varða bifrei'ð við húsið. Lög-
reglan svarar því til, að
James eigi gnótt skottera og
hann sé hættulegur.
Umsátur um sveitabœ í Englandi, þar
sem byssumaður hefur lokað sig
inni með fjölskyldu sinni —
Wellington, Englandi, AP.
VOPNAÐUR maður, sem lok
að hefur sig inni í afskekkt-
um sveitabæ í Englandi og
haldið konu sinni og fjórum
ungum bömum í gislingu,
hefur boðizt til þess að láta
f jöiskyldu sína lausa, en kona
hans hefur neitað að yfirgefa
hann af ótta við að eitthvað
komi fyrir manninn.
Ættingjar fjölskyldunnar
hafa fært henni mat og reynt
áð fá húsbóndann, Joyce
James, sem er 26 ára gamall
fyrrverandi geðsjúklingur, til
þess að gefa sig fram við lög-
regluna, sem hefur umkringt
húsið og hefur meðal annars
brynvarða bifreið til taks.
James lokaði sig og fjöl-
skyldu sína inni í húsinu á
börnin hefðu hámað í sig mat
inn, en tilraunir þeirra til
þess að fá James til að yfir-
gefa húsið voru árangurs-
lausar. „Við höfum reynt
allt,“ sagði lögregluforingi
um helgina „en hann fæst
ekki til að fara út undir
nokkrum kringumstæ’ðum.
Við verðum bara að halda
umsátrinu áfram, þangað til
hann gefst upp.“
Á fyrsta degi umsátursins
særðist slökkviliðsmaður, sem
varð fyrir skoti úr byssu
James. Lögreglan leggur á-
herzlu á, að James sé hættu-
legur. íbúum í nágrenninu
geti stafað hætta af honum
og þess vegna sé umsátrið
nauðsynlegt. Hins vegar hef-
ur verið fylgt ráði læknis,
sem stundað hefur James, og
Ættingjar hjálpa lögreglumönnum að gera uppdrátt at'
kofa James.
miðvikudaginn og tók að
skjóta á lögreglumenn sem
nálguðust. Skömmu áður
hafði hann veifað byssu fram
an í lögreglumenn, sem sitöðv
uðu vörubifrefð hans og
ákærðu hann fyrir umferðar-
brot. Kunningjar James
segja, að hann hafi horn í
síðu lögreglumanna.
Lögreglan reyndi fyrst að
neyða James til að gefast
upp með því, að banna að
honum væru færð matvæli og
fá hann til þess að sleppa
fjölskyldunni svo að unnt
yrði að gera árás á húsi'ð
með táragasi, en á laugardag-
inn var ættingjum leyft að
fara að húsinu með mat og
vatn. Ættingjarnir sögðu að
, - ■
lögreglumennirnir látnir
hörfa frá húsinu, þar sem
þeir eru í skjóli. Blaðamönn-
um hefur einnig veTÍð skip-
að að halda sig í hæfilegri fjar
lægð frá húsinu.
Ættingjarnir, sem fengu að
heimsækja James á laugardag
inn, fengu ekki að fara inn
í húsið og töluðu við hann
gegnum glugga á húsinu.
Mágur James sagði, að kona
hans væri algerlega á hans
bandi, og sagði hún: „Ég fer
ekki án þín, John.“ Þótt hún
og börn hennar geti farið úr
húsinu hvenær sem þau vilja,
viill hún það ekki, þar sem
hún óttast að eitthvað komi
fyrir hann ef þau fara frá
honum. Nú hefur verið tek-
Brynvarin bifreið við hús James.
áð John James mundi gefast
upp, en margt benti til þess
að fjölskylda hans væri svöng
og heyra mátti hana rífast.
Kona heyrðist kalla: „Af
James talar við bróður sinn. Nú hefur verið tekið fyrir
írekari heimsóknir.
sniðinn
eftir
þorfum
víkir
SHEAFFER’s 202 penninn
er fínlegur útlits með
krómaðri málmhettu og
öruggri klemmu. SHEAFF-
ER’s 202 penninn er fyllt-
ur með hreinlegum blek-
•hylkjum. SHEAFFERS’s 202
penninn fæst einnig með
samstæðum kúlupenna.
Reynið og skoðið SHEA-
FFER’s penna hjá næsta
ritfangasala og þér finnið
einhvern við yðar hæfi.
SHEAFFER
SHEAFFER’S umboðið
Egill Guttormsson
Fonarstræti 4
'ími 14189
Félog
járniðnaðaimanna
Félagsfundur
verður haléinn fimmtudaginn 26. september n.k. kl.
8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs niðri.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Kosning 23ja aðalfulltrúa og 23ja varafulltrúa
á 3. þing Málm- og skipasmiðasambands íslands.
3. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
ALLT TIL VEIÐA!!
GÆSIN ER AÐ KOMA
FEDERAL HAGLASKOT
2% magn og 3” magn.
RIFFILSKOT allar gerðir
GÖNGUSKÓR loðfóðraðir
VESTURRÖST HF.
Gardastræti 2. simi 16770