Morgunblaðið - 24.09.1968, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1968
29
(utvarp)
ÞRIÐJUDAGUR
24. SEPTEMBER 1968
700 Morgunútvarp
Veðurfregnir Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Báfen 800
Morgunleikfimi Tónleikar 8.30
Fréttir og veðurfregnir Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar
Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir 1030 Húsmæðra-
þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir
húsmæðrakennari talar um slátur
gerð Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp .
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir Tilkynningar.
13.00 Vlð vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson rithöf-
undur les sögu sína „Ströndina
bláa“ (7).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Jerry Wilton og hljómsveit hans
leika danslög. Vikki Carr syngur
þrjú lög. Melachrino hljómsveit-
in leikur rómantísk lög. Kór og
hljómsveit Mitch Millers flytja
lagasyrpu, „Minningar". The
Village Stompers leika lagasyrpu
16.15 Veðurfregnir.
Óperutónlist
Atriði úr „La Bohéme" eftir
Puccini. Carlo Bergonzi, enata
Tebaldi -o.fl. flytja ásamt kór og
hljómsveit tónlistarskóla heilagr
ar Sesselju í Rómaborg, Tullio
Serafin stj.
17.00 Fréttir.
Tónlist eftir Richard Strauss
Margit Weber og útvarpshljóm-
sveitin í Vestur-Berlín leika
Búrlesku í d-moll fyrir píanó og
hljómsveit, Ferenc Fricsay stj.
Oskar Michallik, Jurgen Buttko-
witz og útvarpshljómsveitin í
Berlín leika Tvöfalda konsertínu
fyrir klarínettu, fagott, strengja-
sveit og hörpu, Heinz Röbner stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Lög úr kvikmyndum
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Baldur Jónsson lektor flytur þátt
inn
19.35 Þáttur um atvinnumál
Eggert Jónsson hagfræðingur flyt
ur.
20.00 Fiðla og semball
Jan Tomasow og Anton Heiller
leika verk eftir ítölsk tónskáld
á 17. öld.
a. Sónata í g-moll op. 1 nr. 10
eftir Tartini
b. Sónata í A-dúr op, 6 nr. 11
eftir Albinioni.
c. Chaconna í g-moll eftir Vitali.
20.20 Maður framtíðarinnar
Guðmundur Þórðarson póstmað-
ur flytur erindi, þýtt og endur-
sagt.
20.40 Uög unga fólksins
Gerður Bjarklind kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Húsið í
hvamminum" eftir Óskar Aðal-
stein. Hjörtur Pálsson les (15).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Suður-bæheimsk svíta eftir
Vitezlav Novak
Ríkisfllharmoníusveitin í Brno
leikur, Jaroslav Vogel stj.
22.45 Á hljóðbergi
„Bliss“, smásaga eftir Katherine
Mansfield, Celia Johnson les.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
25. SEPTEMBER
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 85.5 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 10.05 Fréttir 1010 Veður-
fregnir Tónleikar
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 1225 Fréttir og veð-
urfregnir Tilkynningar. Tónleik
ar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson rithöf-
undur les sögu sína, „Ströndina
bláa“ (8).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Sheila, Paul Muriat, Eartha Kitt,
Charlie Byrd, Frank Nelson o.D.
skemmta með hljóðfæraleik og
söng.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist
a. „Munkamir á Möðruvöllum“,
forleikur eftir Emil Thorodd-
sen. Ingvar Jónasson leikur á
fiðlu, Pétur Þorvaldsson á
selló og Guðrún Kristinsdótt-
ir á píanó.
b. Strengjakvartett nr. 2. eftir
Helga Pálsson. Kvartett Björns
Ólafssonar leikur.
c. Menúett eftir Sigurð Þórðar-
son. Strengjakvartett leikur.
d. „Harmljóð" eftir Sigurð Þórð-
arson. Sigurveig Hjaltested
syngur.
e. Noktúma fyrir hörpu eftir
Jón Leifs. Jude Mollenhauer
leikur.
f. Tríó fyrir tréblásara eftir
Fjölni Stefánsson. Ernest Nor-
man leikur á flautu. Egill Jóns
son á klarinettu og Hans P.
Franzson á fagot
17.00 Fréttir
Klassisk tónlist.
Ricardo Odnoposoff og Fllrarm-
oníusveitin í Amsterdam leika
Fiðlukonsert I g-moll op 26 eftir
Max Bruch, Waiter Göhr stj.
Riohard Tucker, Leontyne Price,
Leonard Warren, kór og hljóm-
sveit Rómaróperunnar flytja atr-
iði úr „II trovatore" eftir Verdi,
Arturo Basiel stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn-
in
18.00 Danshljómsveitir leika
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mái
Baldur Jónsson lektor flytur þátt
inn.
19.35 Spunahljóð
Þáttur í umsjá Davíðs Oddsson-
ar og Hrafns Gunnlaugssonar.
20.05 Pianóleikur í útvarpssal: Bea
trice Berg frá Danmörku leikur
danska nútímatónlist.
a. Tvær noktúrnur eftir Tage Ni-
elsen.
b. „Vetrarmyndir" eftir Axel Bo
mp Jörgensen.
c. „Samtengingar" eftir Gunnar
Berg.
20.30 Hlutverkaskipan I þjóðfélag-
inu
Sigurður A. Magnússon ritstjóri
stjórnar umræðufundi í útvarps-
sal. Þátttakendur, Ásdís Skúla-
dóttir kennari, Margrét Margeirs
dóttir féiagsráðgjafi, Guðmundur
Ágústsson hagfræðingur og Stefán
Ólafur Jónsson námsstjóri.
21.30 Lög úr óperettum eftir
Strauss, Kunneke, Lehar og Ben
atzki
Sonja Schöner, Heinz Hoppe, Re
naet Homl, Gunther Arndt kór-
inn o.fl. flytja.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
2215 Kvöldsagan: „Nótt á kross-
götum" eftir Georges Simeon
Jökull Jakobsson les (3)
2240 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.10 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarp)
ÞRIðJUDAGUR
24. 9. 1968.
20.00 Fréttir.
2030 Erlend málefni
Umsjón: Markús örn Antonsson
2050 Denni dæmalausi
ísl. texti: Jón Thor Haraldsson.
21.15 íþróttir
Sýndur verður leikur Vals og
Benfica í knattspyrnu, sem leik-
inn var á miðvikudag.
22.45 Ðagskrárlok.
Hús í Hafnarfirði
Til sölu járnvarið timburhús, (áður Suðurgata 29),
sem flutt hefur verið á steýptan kjallara að Holts-
götu 9. Verðtilboð ásarnt greiðslutilhögun óskast send
undirrituðum fyrir 1. október næstkomandi.
Hafnarfirði 20 september 1968.
Bæjarstjórinn.
Akranes
Góð 4ra herb. íbúðarhæð við Vallholt á Akranesi.
Þvottahús á hæðinni. Teppi fylgja. Nýr bílskúr. Laust
strax.
Upplýsingar gefur
Hermann G. Jónsson hdl.,
Vesturgötu 113, sími 1890.
DANSSKÓLI
Astvaldssonar
Skólinn tekur til starfa mánudaginn 7. október.
Bamaflokkar — Unglingaflokkar. Flokkar fyrir fullorðna
einstaktinga. Flokkar fyrir hjón. — Byrjendur—framhald.
Innritim og allar upplýsingar daglega
í eftirtöldum símum.
REYKJAVÍK:
1-01-18 og 2-03-45 frá kl. 10—12 og 1—7.
Kennt verður að Brautarholti 4.
Bamakennsla fyrir Árbæjarhverfi verSur
í félagsheimili F.S.Á. (á homi Rofabæjar
og Hlaðbæjar).
KÓPAVOGUR:
3-81-26 frá kl. 10—12 og 1—7.
Kennt verður í félagsheimilinu
HAFNARFJÖRÐUR:
3-81-26 frá kl 10—12 og 1—7.
Kennt verður í Góðtemplarahúsinu.
KEFLAVÍK:
2062 frá kl. 3—7.
Kennt verður í Ungmennafélagshúsinu.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
UINiGLIIMGAR
Allir nýjustu
„Go-Go“ dansamir.
Við kennum alla sam-
kvæmisdansa og bama-
dansa, jafnt þá gömlu sem
þá allra nýjustu. Þj álfun
fyrir alþjóðadansmerkið.