Morgunblaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRrÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1968 5 Árbæjarskdli heimsdttur að skólann, og er öllu haganlega I fyrirkomið. Gangarnir eru frem ur aukaatriði, en stofurnar því | betrL Börnin fara úr skónum frammi ÁRBÆJARSKÓLI er einn af nýjustu skólurn borgarinnar, og hýsir hann sexhundruð og tutt- ugu nemendur. Fimmhundruð og sjötíu í barnalærdómsdeild og fimmtiu í gagnfræðadeild. Þetta er þó eingöngu fyrsti áfangi skólabyggingarinnar. Nýlega hafa verið samþykkt ar teikningar af öðrum áfanga skólans í Fræðsluráði og Borg- arráði, svo að vonandi verður þess ekki langt, að bíða, að sjá megi áframhaldandi byggingar- framkvæmdir á landrými skól- ans! — Við hittum augnablik skóla stjórann, Jón Arnason, vörpuleg an mann, sem býður okkiur vel- komin í skrifstofuna, smástund. Við eigum að fá tvær álmur og leikfimihús í viðbót við það, sem við höfun núna. Það er þrísett í þrjár stofum- ar ok'kar, en hinar er tvísett I. Teikningu og handavinnu höfum við í sömu stofunni, og það geng ur ágætlega. Það eru hjón, sem kenna þessi fög hjá okkur, svo að þau kippa sér ekki upp við j irnar eru hengdar á. Það er betra að vinna saman í skó'lanum. j að hafa þetta fyrirkomulag. Inn Sigurjón Sveinsson hefur teikn < af hverri stofu eru tvö herbergi, Æskulýðsrnð Kópuvogs 10 úro NÝLEGA minntist Æskuiýðsráð Kópavogs tíu ára afmæ'lis ráðs- ins í félagsheimili þess að Álf- hólsvegi 32, að viðstaddri bæj arstjórn og fleiri gestum. Var við þetta tækifæri sýnd kvikmynd sem Æskulýðsráð hef- ur látið gera um fjölþætta starf semi á vegum þess. Valur Fann- ar hefur gert hana, Þá voru fram bornar veit- inar fyrir getsina og því næst voru haldnar ræður. Hjálmar Ólafsson bæjarstjóri hélt ræðu og færði m.a. formanni bréf og féllst þar með á að full- trúar félagssamtaka í Kópavogi fengju sæti á fundum Æskulýðs ráðs með málfrelsi og tillögu- rétti. Færði hann fána og flagg- stöng að gjöf. Kaupmenn - kaupfélög Kvarfar fólk ekki yfir því að Ijósaperurnar endist stutt...? ÞÁ ERU neOex PERURNAR LAUSNIN NELEX ljósaperumar eru norskar og endast við eðlilegar aðstæður 2500 klst. Athugið að Noregur er eina landið Evrópu, þar sem landslög kveða svo á að ljósaperur verði að endast meir en 2500 klst. að jafnaði, þ. e. 2 sinnum lengur en venjulegar perur. Leitið nánari upplýsingar. — Við útvegum yður að kostnaðarlausu falleg statíf fyrir perurnar. Heildsölubirgðir EINAR FARESTVEIT & Co. H.F. Bergstaðastræti 10 A — Sími 21565. stofa fyrir kennslutæki og stofa sem má láta nemendur vinna í. t.d. ef nokkrir eiga að vinna verk sameiginlega í hóp. Hitt er salerni, og er nú allt salernisráp úr sögunni, því að ekki e r neitt gaman að fara þarna inn og dveljast þar lang dvölum. Rúmt er í stofunum, og séð fyrir því, að nóg pláss sé fyrir bæði kennara og nemendur til að athafna sig. Geymsluklefar eru á göngum, fyrir bókakost og kennslutæki, en hjúkrunarkona skólans fær um sinn inni í geymslunni á ein- um ganginum, meðan ekki er brýn nauðsyn til breytinga, og þangað til rætist eitthvað úr. Þarna í einni hillunni eru grindur með kúlum, til að kenna Litlu prjónakonurnar fá tilsögn hjá Katrínu Ágústdóttur. smábörnum einfaldan reikning með. — Svona reikna þeir í Rúss- landi! Jón Árnason, skólastjóri. í gangi, en inni í stofunni eru raðir af snögum, sem fyrirhafn- Síðan taldi formaður Æsku- lýðsráðs, Frú Jóhanna Bjarn- freðsdóttir og minntist á vax- andi starfsemi og helztu framfar ir í henni, bætta aðstöðu í fé- lagsheimilinu, fastan starfsmann Sigurjón Inga Hilaríusson ráðinn af bænum og það er, ráðið fékk eigið húsnæði til afnota. Margir klúbbar hafa starfað á vegum ráðsins og hefur þar margt verið sýslað, svo sem hjól- hestaviðgerðir, leðuriðja, bein og hornvinna, smíðaföndur, bast og tágavinna, filt, mósaikföndur, fundarstjórn og fundarreglur, til sögn í framkomu og snyrtingu, framsögn og leiklist frímerkja- ljósmynda- og kvikmyndaklúbb- ar Þjóðdansar, smeltivinna mynd list, hjálp í viðlögum og fleira. Börnin vinna af kappi hjá U nu Sveinsdóttur. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. Einangrið með ARMA PLAST Selt og afgreitt hjá Pi Suðurlandsbraut 6 Sími 38640 Richard Tiles BQ VEGGFLÍ8AR Fjölbreytt litavai. H. BtlDIKTSSON HF. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstuströð 4, Kópavogi, sími 42700. — Já, þangað vildi ég gjarn- an koma, ef ég skildi málið. Mig langar til að sjá, hvaða tækifæri þeir gefa sínum beztu nemend- um. Þeir sýna þeim mikinn sóma ýta mikið á eftir þeim. Hina eru þeir ekki eins góðir við. — Hvernig er það annars, ef nemendur eru framúrskarandi, mega þá skólarnir hleypa þeim áfram? — Já, það er leyfilegt. Börn mega einnig byrja skólagöngu sína fyrr en á skólaskyldualdri, ef þau sýna hæfni til þess og skólasálfræðingurinn gefur sam- þykki sitt til þess. Börn geta lokið prófi frá barnadei'ld fyrir venjulegan ald ur, en þá verða þau að skila sér lega góðum árangri í vissum fög um. — Er þetta skemmtilegt starf? — Annars væri ég sennilega ekki við það ennþá! Það er oft gott að fá fríið á sumrin, en alltaf er það tilhlökk unarefni að hefja störfin á ný! — Og að lokum: Hvað hefur miklu fé verið varið til skóla- byggingarinnar nú þegar? — Ég get ekki sagt neitt um það. Ég geri einigöngu kröfurn- ar. KENNSLA hefst 8. október INNRITUN í síma 3—21—53 kl. 2-6 daglegc DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 BALLETSKOLI SIGRÍÐAR ÁRMANN SKULAGÖTU 34 4. HÆD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.