Morgunblaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIBJUDAGUR 1. OKTÓBER 1968 t Móðir mín t Maðurinn minn og sonur, Halldóra B. Björnsson skáldkona, andaðist að kvöldi hins 28. sept Þóra Elfa Bjömsson. Kai Ólafsson andaðist að heimili sínu, Álftamýri 58, 27. þ.m. Asta Hallgrímsdóttir Inger Blöndahl. t Móðir okkar. t Móðir okkar og fósturmóðir Laufey Pálsdóttir frá Akureyri, lézt í Reykjavík 28. sept. Kristín J. Dahlstedt andaðist að Elliheimilinu Grund 29. sept. Sólveig Dyhre-Hansen, Steingrímur J. Þorsteinsson. Jón Þorsteinsson Ingibjartur Magnússon Kristín Haraldsdóttir. t Helga Jónsdóttir frá Núpi, Selfossi, andaðist að Sólvangi, Hafn- arfii'ði, 30. þ. m. Jón Ingvarsson, böra, tengdabörn og barnaböm. t Ólafía Kristín ólafsdóttir frá Ósi í Bolungarvík, andaðist á Elliheimilinu Grund 24. september. Utför- in ákveðin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 1. októ- ber klukkan 3. Blóm og kransar afþakkað. Aðstandendur. t Móðir mín Ingveldur Pálsdóttir Skólavörðustíg 13A, andaðist í Landsspítalanum 29. september. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför Ragnhildar Eiríksdóttur Hrannargötu 10, ísafirði. Hörður Jónsson. Fyrir hönd ættingja. Guðrún Guðmundsdóttir. Maðurinn minn Kristinn Guðnason frá Hafranesi, lézt að heimili sínu, Hjarðar- haga 36, laugardaginn 28. september. Una Guðmundsdóttir. Elsku konan mín, móðir, dótt- ir og systir okkar, Jóhanna Júlíanna Jónasdóttir Njálsgötu 13a, andaðist í Landakotsspítala 28. sept. Fyrir mína hönd og ann- arra vandamanna. Guðmundur Vagnsson ___ og börn hinnar látnu. Hjartkærar þakkir sendum vér öllum þeim, sem auð- sýndu okkur vináttu og sam- úð við andlát Sr. Ingólfs Þorvaldssonar fyrrum prests í Ólafsfirði. Anna Nordal Vilbjálmur Ingólfsson Alfheiður Jónsdóttir Ragnar Ingólfsson Sigurborg Sigurjónsdóttir Sigurður Ingólfsson Jóhanna Guðmundsdóttir bamabömin og barnabama- bömin. Gísli Teitsson, Höfn — Kveðja HINN 2. september sL lézt að heimili sínu á Höfn í HomafirðL Gísli Teitsson á 87. aldursári. Var útför hans gerð frá Hafnarkirkju 10. s. mán. Gisli var fæddur að Stafafelli í Lóni 28. nóv. 1881. Foreldrair hans vom þar vinniuhjú. Móðir hans var Sigríður f. 1852 Þórð- ardóttir bónda í Flatey Ámason- ar bónda í Þingnesi Ámasonar. Móðir Sigríðar var Margrét SigurðardóttÍT bónda á Sævar- hólum Halldórssonar, Þorleifs- sonar bónda í Hólum Halldórs- sonar Pálssonar. Fðair Gísla Teitssonar var Teitur f. 1854. d. 1939 Gíslason- ar bónda í Slindurholti á Mýrum Teitssonar Gíslasonar. Föðuramma Gísla Teitissonar hét Þorbjörg Halldórsdóttir og mun hafa verið ættuð af Mýrum. Gísli var næstelzta barn for- eldra sinna, en rúmu ári áður en hann fæddist höfðu þau eign- azt andvana sveinibam. Systkini Gísla, sem náðu fullorðinsaldri voru: Margrét húsfreyja í Veisu í Fnjóskadal, er hún látin fyrir nokkrum árum, Þórður dó upp- kominn, Þorbjörg húsfreyja í Borgarhöfn og Guðný húsfreyja á Öngulsstöðum í Eyjafirði. Á fyrsta aldursári sírnu flutti Gísli með foreldrum sínium frá Stafafelli að Flatey á Mýrum, var hann með þeim þar og einn- ig á Bakka, en á þeim heimilum munu þau hafa verið í hús- mennsku þar til Grsli var 6—7 ára gamall. En þá fara foreldrar hans að búa á Lambleikstöðum á Mýrum og var Gísli með þeim þar um það bil í 15 áir. En frá Lambleiksstöðum fór Gísli að Borg en þar var hamn vinnumaður um 10 ára timabil, þá var hann einnig vinnumaður á Djúpavogi, Heinabergi, Aust- Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og jai'ðarför mannsins míns, föður og tengdaföður Jóns Guðmundssonar Laugavegi 145. Guð blessi ykkur öll. Matthildur Kristófersdóttir Matthea Jónsdóttir Stefán Guðmundsson. Alúðarþakkir til allra sem sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Guðrúnar Iðunnar Jónsdóttur. Jón Hannesson. Þökkum af alhug öllum fjær og nær sem auðsýndu samúð og trygga vináttu við andlát og jarðarför konu minnar, móður, ömmu og tengdamóður urhóli Nesjum og Borgarhöfn 1922—1929 em þá flytur hann á Höfin og þar átti hanm heimili alla tíð síðan. Foreldrar hans fluttu með honum á Höfn þá orðin gömul og lúin og voru þau á hans heirn- ili meðan þau lifðu. Þann 10. maí 1930 giftist Gísli Valgerði Gísladóttur frá Vagns- stöðum, greindri og góðri konu. Eignuðust þau eina dóttur Þór- unni, sem er gift Jóni ögmunds- syni frá Kaldárhöfða í Gríms- nesi. Er hleimili þeirra á frafossi. Þá ólu þau Gisli og Valgerður að miklu leyti upp dótturdóttur sína Gyðu ValgerðL Hjónaband þeirra Gísla og Valgerðar var með ágætum. Sýndi það sig bezt nú um mörg ár sem Gísli var sjúklingur, en hamn lá 5 sl. ár í rúminu. Var öll hjúkrun konu hans mjög til fyrirmymdar og aldrei haft á orði að flytja hanm af sínu heimili á elliheimili eins og svo mjög tíðkast nú á dögum. En Val- gerður hopaði ekki eina stumd frá því takmarki að hjúikra mamni sínum til hinztu stundar og fyrir það var hanm henmi þakk látur. Ég minmist hans hlýja hand- taks, góðmennskan og gestrisnin sem ég og við systkinin og tengda fólkið frá Vagnsstöðum urðu að- mjótandi á heimili hams og föðursystur mimnar. Þau höfðu ekki mikið húsrými, em þeim mun meira hjartarými. Það var alltaf sjálfsagður hlutur að gamga úr rúmi ef við leituðum næturgistingar hjá þeim og veita allt það bezta sem ti'l var á heimilinu. Gísli stundaði alla algenga verkamannavimnu sem til féll fram um sjötugsaldur, en varð þá að hætta allri vinnu og var oft mikið lasinm, en eims og áður er sagt lá hann rúmfastur sl. fimm ár. En öllu minni hélt hann óskertu og fylgdist vel með öllu sem gerðist. Hinni löngu legu tók hann með rólegu jafnaðar- geði og æðraðist ekki. Ég votta eiginkonu hans, dótt- ur, tengdadsyni og dótturböm- um innilega samúð mína og minnar fjölskyldu. Far þú í friði, friður guðs þig Innilegustu þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð óg hlýhug við fráfall og jarðarför dótttur okkar Valgerðar Júlíu Þórs Ingvadóttur. Valgerður Valgeirsdóttir Ingvi Þór Einarsson. Innilegar þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa Gunnars Péturssonar. Sigrún Gunnarsdóttir Gunnsteinn Skúlason Pétur Sv. Gunnarsson Greta ísaksson og bamaböm. blessi hafðu þökk fyrir allt og allt. H. G. Starfsfræði — 2. útgáfa NÝKOMIN er út hjá Ríkisút- gáfu námsbóka önnur útgáfa af Starfsfræði eftir Kristim Björns- son, sálfræðing og Stefán ÓL Jónsson, námsstjóra. Mynd- skreytingu hefur Þröstur Magn- ússon annazt, en í bókinni eru alls 67 myndir. ■Þetta er kennslubók í starfs- fræði, ætluð fólki á aldrinum 14-17 ára, svo og öðrum þeim, sem hyggja á náms- og stöðuval. í bókinni eru gerð skil aðal- atriðum námsefnis í starfsfræði, og ætlazt er til, að kennarar geti notað hana við kennslu. Bókin greinist í nokkra aðal- hluta. Fyrst er stutt yfirlit um atvinnuþróun, einkum hér á landi. Því næst er kafli um störf og starfshópa. Þá er sérstakur kafli með mörgum skýringar- myndum um skóla og náms- brautir og amnar um vinnustað- inn og aðstöðu þar. Síðasta hluta bókarinnar er ætlað að leiðbeina nemendum við sjálft náms- og starfsvalið. Þar er drepið á helztu atriðin, sem hafa þarf í huga við náms- og starfsval. Ætla má, að bók þessi verði öllum gagnleg, sem vilja kynna sér nám og námsbrautir hér á landi, því að í henni er að finna ýmsar upplýsingar um þau mál. Þó mum bókinni fyrst og fremst ætlað að vekja æskufólk til um- hugsunar um sjálft náms- og starfsvalið og þann undirbúning, sem fara vierður fram, áður en valið er. Sá undirbúningur felst í því að kynna sér vel atvinnu- líf og verkaskiptingu samfélags- ins, námsbrautir og eigin óskir, áhuga og getu. Prentun bókarinnar annaðist Prentsmiðja Hafnarfjarðar hf. (Frá Ríkisútgáfu námsbóka). AUGLYSINGAR SÍMI E2«4.SD Innilegar þakkir færi ég venzlafólki mínu, vinum og kunningjum nær og fjær, sem gerðu mér afmælisdag- inn ógleymanlegan. Halldór Jónasson frá Hrauntúni. öllum ættingjum og vinum sem heimsóttu mig á 75 ára afmæli mínu, færðu mér mikl ar gjafir, sendu mér fögur blóm og fallega orðuð skeyti, þakka ég hjartanlega. Bergsveinn Jónsson Grundargerði 4. t Sonur minn og stjúpsonur Herluf L. Georgsson andaðist á Landakosspítala föstudaginn 27. sept. Halldóra Einarsdóttir Guðmundur Árnason. ÁSTHILDAR VILHELMÍNU GUÐMUNDSDÓTTUR Akranesi. Guð blessi ykkur öll sem minntuzt hennar á svo ástúðlegan og kærleiksríkan hátt við útför hennar, sem okkur er öllum ógleymanleg. Bjarni Kristmannsson, börn, barnabörn og tengdaböm. t öllum þeim er sýndu okkur vináttu og samúð við lát og útför Karls Jónssonar bifreiðastjóra frá Ey, sendum við alúðarþakkir. — Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarliði 4. deildar C, Landspítalanum. Fyrir hönd aðstandenda. Unnur Thoroddsen. Hjartans þakklæti mitt til skyldra og vandalausra sem glöddu mig með nærveru sinni á 80 ára afmæli mínu 30. ágúst sl. meíð gjöfum, skeytum og hlýjum handtök- um. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Gissurardóttir Þorfinnsgötu 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.