Morgunblaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1968 Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsælu brot- ateina í vegghleðslur, hell- Ur í ýmsum stærðuim, einn- ig 6 kantaða og kantsteina. Hellu- og steinsteypan sf. við Breiðholtsv. S. 30322. Sólbrá, Laugavegi 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundír bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla oft- pressuvinnu, einnig gröfur til leigv Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. Fótaaðgerðir að Rauðalæk 67, sími 36238. Sigrún Þorsteinsdóttir, snyrtisérfræðingur. Keflvíkingar Herbergi óskast í Kefla- vík eða Ytri-Njarðvík. — Uppl. í síma 1677, Kefla- vfk. Heilsuvemd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun, öndunaræf. og léttum þjálfunaræf. f. konur og karla hefj. mánud 7. okt. S. 12240. Vignir. Mulningsvél Ósfeum eftir mulningsvél (fcnúsara). Tilboð er til- greini stærð og ásigfcomu- lag skilist f. 5. ökt. nk. á afgr. Mbl. merkt „2016“. Lítið notuð Emma þvottavél til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 51885. Ódýr koddaver í 4 stærðum. Damask-sæng urfatnaður í miklu úrvali, hagstætt verð. Sængurfata- verzlunin Kristín, Berg- staðaistræti 7, sími 18315. Kaupfélag Suðumesja Alafosshespulopi í öll- um sauðalitum. Ennfremur Gefjunarlopi. Vefnaðarvörudeild. Volkswagen Til sölu Volfeswagen, árg. ’59, í mjög góðu standi. — Verð kr. 45000,-. Nánacri uppl. í síma 50342 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Atvinna Ung stúlka með Samvinnu skólapróf og reynslu í vél- ritun og bótohaldi óskar e. atvinnu. Tilb. sendist Mbl. fyrir 8. okt. merkt „2193“. 2ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Rólegt 2167“ sendist Mbl. Til sölu Rafha suðupottur, stærri gerð, einnig BTH þvotta- véL Upplýsingar í síma 24644. Öll list er nútímalist álítur Morris R. Spivack Hann leit Inn til okkar héma — Hvar hefurðu lært? um daginn, útlendi listamaður- — Ég lærði við National Aca inn, sem hefur verið hér að demy of Design Art Students teikna og mála um tíma. League og Leonardo da Vinci Hann heitir Morris Redman listskólann, en þessar stofnanir Spivack, og kemur frá Banda eru allar í New York. Svo hef ríkjunnm. ég heimsótt flest stærstu lista- — Föstudaglnn 4. október, söfn heimsins á ferðum mínum klukkan sex, ætla ég að opna kringum heiminn. máiverkasýningu að HótelBorg í Róm var ég 1 fjóra mánuði og I Frakklandi í tvö ár. — Þetta er sölusýning, sagð- irðu. — Já, allt er til sölu, og ég Þann dag hef ég opið til átta um kvöld, og tek á móti gest- nm. Eftir það verður sýnlngin op in almenningi og lýkur sýnlng- mun taka á móti málverkapönt nnni sjöunda október klukkan unum fyrir mannamyndir, „port 18. — Þetta er önnur sýning rett“ myndir á staðnum. mín hérna og er hún sölnsýn- — Egg tempera nóta ég ein- ing. Fyrri sýnlngn mina hélt ég göngu fyrir þessháttar. I Morgunblaðsgluggannm fyrir — Hvaða stll fylgirðu? hálfu ári. Á þessarri sýmngn — Ég er klassískur málari — verða stærri myndir. Tvær eru eða ennþá betra — ég kalla mig einkennandi fyrir Island. Þær frunistæð. Homo sapiens á þrjá- heita Madonna of Ice, og þar |Su þúsund ár að baki á jörð- er Herðubreið I bakgrunni. Hún inni_ en hvað er það hjá því er fallegasta fjallið ykkar. Á borð við Fuji Jama. Bænir þínar og ölmusugjörðir eru stignar npp, svo að Guð minn- ist þeirra (Posts. 10.4). í dag er þriðjudagur 1. oktober og er það 275. dagur ársins 1968. Eftir lifa 91 dagur. Remigiusmessa Árdegisháflæði kl. 1.56 Upplýsingar um Iæknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- nr. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og heigidagaiæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á trirkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, Iaugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla laugardag til mánu- dagsmorguns 28.9.-30.9., Kristján Jó hannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Kvöld og helgarvarzia apóteka i Reykjavík vikuna 28.9-5.10., er í Háaleitis Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Keflavík. 1.10 Guðjón Klemenzson 2.10 o g3.10 Arnbjörn Ólafsson 4.10, 5.10 og 6.10 Kjartan Ólafsson 7.10 Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðklrkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök aihygll skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: 1 fé- lagsheimilinu Tjarnargö t 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í sima 10000. I.O.O.F. R6. 4=1181018%—SK. Kiwanis Hekla 7.15 Alm. Tj.búð. sem hann á eftir að dveljast hér. Það er að segja, ef hann sprengir ekki allt í loft upp. — Þeir i hellunum máluðu ágætar myndir. Það geri ég Hin heitir Madonna of fire, og er þar Surtsey undirstaðan. Þessar myndir eiga að túlka anda Islands, anda íss og elda. líka> vona ég. Hinar myndirnar eru af veið Ef við lfkjum tímanum frá um og fiskvinnslu. Ein heitir til upphafi við einn dag, þá er dæmis Netið. Ég málaði hana í tími frummannsins og listar Bolungavík. hans.morgun, Tími grískrar og Ein er af saltfiskverkun á rómverskrar listar hádegi og Þingeyri. Þessar fjórar myndir, skulum vona, að tími nú- sem ég hef talið upp, eru aðal tíma listar sé ekki ennþá orð- myndirnar á sýningunni. inn kveldi. — Hvaða efni hefurðu til lista Maðurinn á sér ennþá von, verkanna? meðan hann heldur sjón. Mark - Ég nota það, sem kallað mið Hstar minnf er er „eggtempera", og var notað am að Þessarri óskertu löngu áður, en olíulitir komu ?3.ón’ se,n orðlð §etur honum til sögunnar. Þetta efni er það bjargvættur- bezta, sem völ er á, eins og e^ eS er furmstæður, hef það er búið tU i dag. . Blandað éS minnstar áhyggjur af því, olíu hefur það mikla kostL Þvf að ég tjái mig á minn hátt. Ég er að gera tilraunir með list er nútímalist! það. M. Thors. FRÉTTIR Fréttir. Kvenfélag Hátelgssóknar. heldur fund I kvöld kl. 8.30 i Sjómannaskólanum. Rætt um vetr- arstarfið. Sýndar litskuggamynd- ir. Nýjar félagskonur velkomnar. Kvenfélag Kópavogs heldur fund flmmtudaginn 3. október kl. 8.30 í Félagsheimilinu uppi. Rætt um vetrarstarfið. Frú Jóhanna Cortes, fótaaðgerðarkona mætir á fundinum. Slysavarnadeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur fyrsta fund vetrarins þriðjudaginn 8. okt. í Sjálfstæðis- húsinu kl. 8.30 Spilað verður Bingó Kvenfélagskonur Njarðvíkum Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 3. okt. í Stapa. Til skemmtunar: Kaffi, myndasýning og fleira. Fíladelfía Reykjavík. í kvöld kl. 8.30 flytur Ásmund- ur Eiríksson bibllulestur. Efni: For- sendur fyrir því, að endurkoma Krists standi fyrir dyrum. Allirvel komnir. Dansk kvindeklub afrolder sit förste möde efter sommerferien með andespil í Tjamarbúð, förste sal tirsdag den 1. oktober kl. 8.30 præsis. Bestyr- elsen Kvenfélagið Bylgjan Konur loftskeytamanna, munið fundinn flmmtudaginn 3. okt kl. 8.30 að Bárugötu 11. Sýndar mynd ir úr sumarferðalagi og fleira tU skemmtunar. Kvennadeiid Slysavamarfélagsins I Reykjavík heldur fund fimmtu- daginn 3. okt. kl. 8.30 í Tjarnar- búð (Oddfellow) Til skemmtunar: Sýnd verður kvikmynd og fleira. Rætt um vetrarstarfið. KFUK. Reykjavík Haustfermingarböm eru beðin að mæta 1 kirkjunni þriðjudaginn 1. okt. kl. 6.30. Séra Þorsteinn Björnsson Frá Tónlistarskólanum I Reykja- vík. Skólasetning verður í dag, 1. okt. kl. 4 síðdegis. Nemendur taki með stundaskrár sínar úr öðrum skólum. Skólastjóri. Kvenfélagið Hrönn heldur fyrsta fund sinn á þessum vetri miðvikudaginn 2. okt. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Sýnd verður kvik mynd um frystingu matvæla og fleira. Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin í Góðt.húsinu mið- vikudaginn 2. okt. kl. 8.30 Þriggja kvölda keppni hefst. Allir vel- komnir. Ámað heilla. Þann 6. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Ragnari Fjal- ari Lárussyni ungfrú Ragna Jóna HaU Réttarholtsv. 29 og Eggert Óskarsson stud. jur. Bragagötu 24 Kvenféiagið Sunna, Hafnarfirði heldur basar föstudaginn 4. okt. kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Margt góðra muna og nýbakaðar kökur. Ókeypis ljósaathugun er fram- kvæmd á eftirtöldum verkstæðum frá kl. 18.00 — 22.00. 1. Lúkasverkstæðið, Ármúla 7. 2. Ræsir, Skúlagötu 59. 3. Egiil Vilhjálmsson, Grettisgötu 89. Fyrsti fundur á nýju starfsári er 4. Hekla, Laugavegi 172. í kvöld kl. 8.30 í. húsi félagsins. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. talar. Allar konur velkomnar. Fríkirkjan í Reykjavík. 5. Kr. Kristjánsson, Suðurlands- braut 2. 6. FÍB, ljósastillingastöð, Suðurl. br. 10. 7. Sveinn Egilsson, Skeifunnl 17. 8. Lögregluverkstæðið, Síðumúla 14. 9. SVR, Kirkjusandi. 10. Voivo-umboðið, Suðurlands- braut 16. ökumönuum vöruhifreiða og annarra stærrl bifreiða er sérstak- lega bent á verkstæði SVR og Ljósastillingastöð FÍB. Haustfermingarböm, sem ferm- ast eiga hjá mér komi til viðtals i Neskirkju n.k. þriðjudag, 1. okt. kl. 6. Frank M. Halldórsson. Bústaðaprestakall. Haustfermingarbörn í Bústaða- prestakalli eru vinsamlegast beðin að mæta í Guðsþjónustu kl. 11 á sunnudag. Séra Ólafur Skúlason. Kvenfélagskonur Garðahreppl. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn þriðjudaginn fyrsta okt. kl 8.30. Takið með ykkur tvo prjóna no. 4,5. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafn- arfirði heldur fund þriðjudaginn fyrsta okt., kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Þriggja kvölda sýnikennsla á grænmetisréttum og frystingu svo og á smurðu brauði hefst 1. okt. Innritun á þriggja vikna matreiðslu námskeiðin hefst í dag I símum 12683, 19248, 14617. Kvenfélagskonur Garðahreppi, Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn þriðjud. 1. okt. kl. 8.30. Stjórnin. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Arn- grímur Jónsson. 99 Litli Gimbill, Vambið mitt 44 'fo er. NU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.