Morgunblaðið - 01.10.1968, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 196«
2/o herbergja
íbúð á 1. hæð vit Mjóuhlíð
er tíl solu. Ibúðin er um
65 íerm. Svalir, tvöíalt gler
í gluggum, sérhiti.
4ra herbergja
við Fálkagötu er til söiu.
íbúðin er 1 stofa og 3 svefn
herbergi og er í 5 ára gömlu
húsi. íbúðín er nýmáluð.
Teppi á gólfum, suðursvalir.
6 herbergja
efri hæð við Nýbýlaveg er
til sölu. íbúðin er í nýju
húsi. Stærð um 140 ferm.
Sérinngangur, sérhiti og
sérþvottahús á hæðinni. Á
jaxðhæðinni fylgir innbyggð
ur bilskúr.
4ra herbergja
ibúð af nýjustu og vönduð-
ustu gerð er til sölu. íbúðin
er á 8. hæð (efstu hæð) í
nýju háhýsi að Kleppsveg.
Útsýni til allra átta. íbúðin
er stór stofa, svefnherbergi
og 2 barnaherbergi. Mikið
af innbyggðum harðviðar-
skápum.
2/o herbergja
íbúð við Mel'haga er til
sölu. íbúðin er í kjallara,
er rúmgóð og hefur sérinn-
gang og sérhita.
3/o herbergja
íbúð á 2. hæð við Hjarðar-
haga er til sölu. íbúðin er
•um 94 ferm. Herbergi í risi
fylgir, einnig fylgir bílskúr.
3/o herbergja
jarðhæð við Goðheima er
til sölu. fbúðin er um 90
ferm., hefur inngang og hita
sér. Tvöfalt gler í gluggum
og teppi á gólfum.
3/o herbergja
íbúð við Hringbraut er til
sölu. íbúðin er á 4. hæð og
er í vesturenda. Sólrík íbúð
með miklu útsýni. Herbergi
í risi fylgir.
5 herbergja
íbúð á 1. hæð í fjölbýlis-
húsi við Grettisgötu (innan
Snorrabrautar) er til sölu.
Stærð um 130 fenm., sérhiti.
íbúðin er um 15 ára gömul.
Tvöfalt gler, svalir.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147.
Fasteignir til sölu
3ja herb. íbúð við Baldurs-
götu. Góð kjör.
Lítið einbýlishús við Bragag.
Nýleg sérhæð við Efetasund.
3ja herb. íbúð og tvö auka-
herbergi við Eskihlíð.
3ja—4ra herb. jarðhæð við
Hjallabrekku.
4ra herb. rishæð við Hlégerði.
Fagurt útsýni.
3ja herb. íbúð við Hlunnavog.
Verkstæðispláss getur fylgt.
6 herb. íbúð við Hraunbæ.
Laus strax.
4ra herb. íbúðir við Kleppsv.
5 herb. rishæð við Longuhlíð.
Skipti æskileg á 2ja—3ja
herb. íbúð.
Austurstræti 20 . Sfrni 19545
Hús og íbúðir
Til sölu
2ja herb. íbúð við Brekku-
stíg og Bergþórugötu.
3ja herb. íbúðir við Eskihlíð
og Laugarnesveg.
4ra herb. íhúðir við Eskihiíð
og Miklubraut.
5 herb. íbúðir við Álfheima,
Bólstaðahlíð, Sjafnarg. og
Ásbraut.
6 herb. íbúð við Flókagötu og
Hringbraut.
Raðhús við Hrísateig.
Einbýlishús við Sunnubraut,
og margt fleira.
Eignaskípti oft möguleg.
Hagkvæmír greiðsluskil-
málar.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Simar 15415 og 15414.
Húseignir til sölu
4ra herb. efri hæð á Seltjam-
arnesi að nokkru ófullgerð,
sérhiti, sérinng., bílskúrs-
réttindi.
Sérhæð í Laugarásnum.
4ra herb. íbúðir við Álfheima,
Ljósheima, Sólheima og
Langholt.
4ra herb. íbúð í Miðborginni,
útborgun 300 þúsund.
Húseign með tveim íbúðum.
8 herb. einbýlishús við Akur-
gerði.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigur bjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Sírnar 24647 - 15221
TIL SÖLU
2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. h.
í steinhúsi við Miðbæinn.
3ja herb. nýleg og vönduð
íbúð á 2. hæð við Álfta-
mýri.
3ja herb. íbúð á 10. hæð við
Sólheima.
4ra herb. sérjarðhæð í Laug-
arásnum, bílskúr. Góðir
greiðslus'kilmálar.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ næstum fullbúin.
4ra herb. sérhæð við Digra-
nesveg, í nýlegu steinhúsi,
fagurt útsýni.
5 herb. hæð við Ásvallagötu,
bílskúr.
5 herb. sérhæð við Suður-
braut i Kópavogi, ný og
falleg íbúð.
Parhús og raðhús við Otra-
teig, Álfheima, Skipasund,
Löngubrekku og Digranes-
veg.
Einbýlisbús í Vesturbænum í
Kópavogi, 7 til 9 herb.,
'hentar vel sem tvíbýlishús.
Einbýlishús við Nýbýlaveg,
3ja til 4ra herb. Útb. 250
til 300 þúsund.
Einbýlishús við Löngubrekku,
5 herb., nýlegt steinihús.
2ja herb. íbúð við Hlíðarveg,
allt sér. Laus strax.
í SMÍÐUM :
í Breiðholti 2ja, 3ja, 4ra og 5
'herb. íbúðir. Afhendast
haustið 1969 tilbúnar undir
tréverk og málningu, sam-
eign frágengi-n, sérþvotta-
hús með hverri íbúð. Teikn-
ingar til sýnis á skrifstof-
unni.
Raðhús í smíð-um á Seltjarnar
nesi og Fossvogi.
Arni Gnóiónsson. lirl.
Þorsteinn Geirsson. hdl.
Helsfi ÓTafsson. sölnstj.
Kvöldsími 41230.
Siminn er Z4300
Til sölu og sýnis: 1.
Einbýlishús
82 ferm. hæð og rishæð, alls
6—7 herb. íbúð á góðum
stað í Smáíbúðahverfi. Stór
bílskúr fylgir. Laust, ef ósk-
að er.
Ný 6 herb. íbúð 130 ferm.
endaíbúð, á 1. hæð ásamt
einu herb. og fleiru í kjall-
ara við Hraunbæ, suður- og
vestursvalir, laus strax, ef
óskað er.
Efri hæð og ris, tvær 4ra
herb. íbúðir í Hlíðarhverfi.
Skipti æskileg á góðri 4ra
herb. séríbúð með bílskúr
í borginni.
6 herh. íbúð 132 ferm. á 3. h.
við Stigahlíð, bílskúrsrétt-
indi, laus strax.
5—6 herb. íhúð, 140 ferm. á 4.
hæð með rúmgóðum svöl-
um við Eskihlíð. Æskileg
skipti á 3ja herb. íbúð í
borginni.
5 herb. séríbúðir við Skipholt,
Sigluvog, Blönduhl., Hraun-
teig og Nökkvavog.
5 herb. íbúðir við Laugarnes-
veg, Rauðalæk, Safamýri,
Eskihlíð, Miklubraut, Háa-
leitisbraut, Kleppsv., Hverf-
isgötu, Miðstræti,. Hraunbr.,
Ásbraut, Borgarholtsbraut,
Lyngbrekku og Nýbýlaveg.
Gott steinhús, kjallari og tvær
•hæðir, neðri hæðin 107 fm.,
en efri hæðin 45 fm., við
Hlégerði. Á hæðunum er ný
tízku 5 herb. íbúð en í kjall-
ara 2ja herb. íbúð. Æskileg
skipti á einbýlishúsi sem
er um 5 herb. íbúð eða sér-
íbúð af sömu stærð í borg-
inni.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
víða í borginni, sumar laus-
ar og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
IVýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
Til sölu:
í smíðum
Einbýlishús í Arnarnesi, íbúð
um 220 ferm. auk 70 ferm.
bílskúra á neðri hæð. Selst
fokhelt.
Einbýlishús við Barðaströnd,
6 herb., útb. eftir samkomu-
lagi.
Raðhús við Barðaströnd, 6
herb. auk bílskúrs. Selst
fokhelt.
Einbýlishús við Lindarflöt,
selst fokhelt, með frá-
gengnu þaki og pússað að
utan. Afhending strax.
3ja herb. íbúðir við Sólheima,
fullgerð.
5 herb. sérhæð við Vallarbr.,
Seltjarnarnesi, 150 ferm.,
allt sér.
5 herb. hæðir við Háaleitis-
braut, Grænuhlíð, Rauða-
læk og Hvassaleiti.
6 herb. íbúðir við Meistara-
velli, Háaleitisbraut, Sund-
laugaveg, Fellsmúla og öldu
slóð í Hafnarfirði.
6 herb. parhús í Áfheimum.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Frá Orauðskálanum
Langholtsvegi 126.
Köld borð, smurt brauð, snitt-
ur, brauðtertur, coctail-snittur
BRAUÐSKÁLINN,
sími 37940.
\m 0<i HYIIYLI
Símar 20025, 20925
*
I smíðum
við Nýbýlaveg 2ja herb.
íbúð á 2. hæð með milli-
veggjum, fast sérherb. í
kjallara fylgir, bílskúr. Veð
deildarlán fylgi íbúðinni,
mismunur á verði og veð-
deildarláni kr. 180 þús.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
í Breiðholtshverfi, íbúðirn-
ar afhendast tilb. undir tré-
verk og málningu á miðju
næsta ári. Sérþvottahús og
geymsla á hæð fylgir hverri
íbúð.
Fokhelt einbýlishús
í Kópavogi, tilb. til afhend-
ingar um næst..omandi ára-
mót. Verð 800 þús.
Við Álfhólsveg
á einum glæsilegasta stað í
Kópavogi, 147 ferm. sérhæð,
tilb. undfa- tréverk og máln-
ingu.
Við Nýbýlaveg
146 ferm. fokiheld sérhæð
með bílskúr. Hagstæðir
greiðsluskilmálar.
í Fossvogi
um 210 ferm. raðhús, tilb.
undir tréverk og málningu.
í Arnarnesi
210 ferm. 8 herb. fokhelt
einbýlishús með innbyggð-
um bílskúr.
HUS OG HYIIYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
Höfum kaupendur að nýleg-
um 2ja herb. íbúðum, góðar
útborganir.
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi eða raðhúsi í Kópavogi,
Garðahrepp eða Reykjavík.
Má vera tilb. undir tréverk.
Höfum kaupanda að 3ja—4ra
herb. íbúð í Vesturbænum,
með góðu útsýni.
Til sölu m.a.
3ja herb. íbúð við Þverholt,
skipti á minni íbúð koma
til greina.
3ja herb. íbúð við Hverfis-
götu á 3. hæð í nýlegu stein
húsi.
4ra herb. íbúð við Stóragerði,
nýtízku eldhús, allt teppa-
lagt, harðviðarinnréttingar,
suðursvalir.
5 herb. íbúð við Kleppsveg,
vönduð ibúð á góðu verði.
6 herb. íbúð við Rauðalæk á
3. hæð.
Einbýlishús við Lyngás Garða
hreppi, Aratún.
Lóð undir parhús á Seltjam-
arnesi, teikningar fylgja.
Einbýlishúsalóðir.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðiskrifstofa og fast-
eignasala, Kirkjuhvoli.
Símar 19090 - 14951.
EIGIMAS4LAN
REYKJAVÍK
19540 19191
Nýstandsettar eins og tveggja
herb. íbúðir við Fálkagötu,
lausar til afhendingar nú
þegar, útb. kr. 150 þús.
Stór 2ja herb. jarðhæð við
Melhaga, sérinng., sérhiti.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í
Vesturborginni, ásamt einu
herb. í risi, bílskúr fylgir.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Miðtún, sérinngangur.
Vönduð 3ja herb. íbúð við
Stóragerði, glæsilegt útsýni.
Ný 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð
við Hraunbæ.
4ra herb. íbúðarhæð við Lang
holtsveg, sérinngangur, sér-
hiti, bílskúrsréttindi, útb.
kr. 350 þús.
Vönduð 5 herb. íbúðarhæð við
Hraunteig, sérinng., sérhitL
5 herb. íbúðarhæð við Laug-
axnesveg, stórf ’herb. fylgir
1 kjallara.
Nýleg 7 herb. íbúðarhæð við
Grænuhlíð, sérinng., sérhiti,
innb. bílskúr á jarðhæð.
í smíðum
3ja og 4ra herb. íbúðir á ein-
um bezta útsýnisstað í
Breiðholti, seljast tilb. und-
ir tréverk, sérþvottahús og
geymsla á hæðinni, hagstæð
greiðslukjör.
Sérhæðir, raðhús og einbýlis-
hús í smíðum.
EIGN4SALAISI
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og: 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266.
16870
Ný söluskrd
er komin út (október).
í henni er að finna
helztu upplýsingar um
flestar fasteigndr, sem
eru á söluskrá okkar nú.
★
Hringið og við sendum
yður hana endurgjalds-
laust í pósti.
★
Sparið sporin — drýgið
tímann. Skiptið við
Fasteignaþ j ónustuna,
þar sem úrvalið er mest
og þjónustan bezt.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austurstræli 17 (Si/li tVðldiJ
fíagnðr Timasson hdl. simi 24645
sölumaður fasteigna:
Stefán J. fíichter simi 16870
kvöldsimi 30587
Ódýr skrifborð
Teak—skrifborð. Stærð 120x60
cm., með skúffum og bóka-
hillu. Verð aðeins kr. 3.700,00.
G. Skiilsson & Hlíðberg
Þóroddstöðum, símö 1-9597.