Morgunblaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRH3JUDAGUR 1. OKTÓBER 19&8
2 4 8 5 0
3ja herb. íbúð í stein'húsi við
Vitastíg nýstandsett, ný eld
■húsinnrétting, allt nýtt í
baði. Teppalagt. Verð 870,-.
Útb. 250 þús.
3ja herb. jarðhæð, um 100 fm.
við Kvisthaga, sérhiti, sér-
inngangur.
3ja herb. nýleg jarðhæð við
Grænutungu í Kópavogi um
90 ferm., vandaðar innrétt-
ingar. Teppalögð, sérhiti,
sérinngangur, góð íbúð.
3ja herb. risíbúð við Barma-
hlíð, um 70 ferm.
3ja herb. ný íbúð við Álfa-
skeið í Hafnarfirði á 1. hæð,
harðviðarinnr., þvotta'hús á
sörnu 'hæð, sérgeymsla í
kjallaTa, sameiginleg þvotta
hús, og frystiklefj | kjall-
ara, góð íbúð, útb. 500 þús.
4ra herb. ný íbúð á 2. hæð
við Kleppsveg harðviðar-
innréttingar, vönduð íbúð,
um 100 ferm.
4ra herb. endaíbúð á 3. hæð
við Álfheima. Laus strax,
útb. 500 þús.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Álfheima. Laus strax, útb.
500 þús.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Ljósheima, harðviðarinnrétt
ingar, íbúðin er um 115
ferm., útb. 600 þús.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Háaleitisbr., vandaðar inn-
réttingar, tvennar svalir,
í austur og vestur.
5 herb. sérhæð við Bólstaða-
hlíð, bílskúr. íbúðin er um
130 ferm.
5 herb. íbúð á 3. hæð um 120
ferm. við Háaleitisbraut,
4 svefnherb., ein stofa, harð
viðarinnréttingar, bílskúr,
góð íbúð.
6—7 herb. 1. hæð við Grænu-
hlíð, um 156 ferm., allt sér,
bílskúr, í’búðin er 4—5
svefnherb.
Parhús við Safamýri á tveim-
ur hæðum, um 80 ferm.
hvor hæð, fjögur svefn-
herbergi, tvær stofur, bíl-
skúrsréttur.
í smíðum
2ja herb. fokheld hæð við
Nýbýlaveg í Kópavogi, allt
sér. Herb., geymsla, þvotta-
hús og bílskúr fylgir á jarð
hæð. Ve'rð 550 þús. Á þessu
ári á að greiða 200 þús. og
190 þús. árið 1969, og 160
þús. lánað til 5 ára.
6—7 herb. sér efri hæð, fok-
held, við Nýbýlaveg, í Kópa
vogi, um 140 ferm. Verð 900
þús. Útb. á þessu ári 350—
400 þús. Lánað verður 300
þús. til 5 ára.
Fokhelt einbýlishús við Holta-
gerði í Kópavogi í smíðum,
um 140 ferm. Á jarðhæð er
um 70 ferm. 3ja herb. íbúð,
samþykkt, bílskúr. Á efri
hæð eru 5 svefnherb., stofa,
þvottahús, bað, salerni og
fleira. Selst í einu eða
tvennu lagi.
rASTEICWlsH
Austnrstræti 10 A, 5. hæð
Sími 24850
Kvöldsimi 37272.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutlr
í margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugaveg) 168 . Simi 24180
Hofum kaupanda
að eldra einbýlishúsi í Kópav.
Til sölu
2ja og 3ja herb. íbúðir víðs-
vegar í borginní og Kópa-
vogi.
4ra herb. hæð, um 100 ferm.
við Háteigsveg. Bílskúr
fylgir.
5 herb. sérhæð um 120 ferm.
í timburhúsi við Nökkva-
vog. Sérinngangur, ræktuð
lóð, bílskúrsréttur.
3ja og 4ra herb. íbúðir með
þvottahúsi á hæðinni, i
smíðum, í Breiðholti. Af-
hentar í september nk.
2ja og 4ra herb. íbúðir, af-
hentar í apríl nk.
5 og 6 herb. hæðir í Kópav.
Seljast fokheldar.
FASTEIGNASAKAN
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTIA
Símar 16637 og 18828.
Heimas. 40863 og 40396.
Hefi til sölu m.a.
Einstaklingsibúðir í Fossvogi
og Árbæjarhverfi. íbúðim-
ar eru ein stofa, svefnkrók-
ur, eldhús og bað.
3ja herb. íbúð við Ásvallag.
íbúðin er teppalögð og í
góðu ási'gkomulagL
4ra herb. íbúð við Ásvallag.
4ra herb. íbúð í Kópavogi.
í’búðin er í tvíbýlishúsi, allt
sér.
4ra herb. íbúð við Sundlaugar
veg, mjög rúmgóður bílskúr
fylgir.
5 herb. íbúð við Hraunteig.
íbúðin er á neðri ihæð, teppa
lögð og með tvennum svöl-
um. Bílskúrsréttindi fylgja.
Raðhús I Fossvogi, á fyrstu
'hæð eru svefnherbergi,
geymslur og fl., en á ann-
arri hæð eru stofur, eldhús
og fl. Húsið selst tilbúið
undir tréverk.
Garðhús í Árbæjarhverfi. Hús
ið er um 140 ferm. og ráð-
gert að í því verði 3 svefn-
herbergi, húsbóndaherbergi,
samliggjandi stofur, eld'hús,
geymslur, þvottahús og fL
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545.
Peningar
Hægt er að lána nokkur
bundruð þúsund krónur. Að-
eins góðar tryggingar teknar
til grei-na. Stuttur lánstími
gengur fyrir. Lysthafar leggi
fram hugmyndir sínar í bréfi
f. 3. ofet., merktar „MorgunbL
— Peningar 2051“.
Handknattleiksdeild ÍR.
Æfingatímar:
4. fl. karla: Sunnudagar kl.
6.20, Hálogaland. Föstudagar
kl. 8,30, Hálogaland.
3. fl. karla: Föstudagar kl.
9.20, Hálogaland. Laugardag-
ar kl. 5,30, Hálogaland.
2. fl. karla: Mánudagar kl.
10.20, Réttarholtsskóli. Þriðju-
dagar kL 8,30, Laugardalshöll.
Miðvikudagar kl 8,40, Réttar-
’holtsskólL
Gillwell-skátar
Skólaslit að Úlfljótsvatni
laugardag 28. sept. N.B. TakiS
kaffibrauð með.
Hringurinn.
Til sölu
3ja herb. 75 ferm. risíbúð við
B'armahlíð, þvottahús og
geymsla á sömu hæð. SjáLf-
virk þvottavél fylgir, hag-
stætt verð og útborgun.
3ja herb. 85—90 ferm. 1. hæð
við Álfaskeið, sérhiti, suður-
svalir, þvottahús og geymsla
á hæðinni, frystigeymsla í
kjallara, hagstæð útborgun.
4ra herb. 2. hæð í þríbýlishúsi
í Drápuhlíð, bílskúrsréttur,
suðursvalir, geymsla á hæð-
inni. Mikið af skápum, lóð
fullfrágengin, vönduð íbúð.
4ra herb. 115 ferm. 4. hæð við
Ljóáheima, mikið af skáp-
um, tvennar svalir, vönduð
íbúð, hagstætt verð og útb.
5 herb. 2. hæð í þríbýlishúsi
við Bugðulæk, stór bílskúr
fylgir, vönduð íbúð.
5 herb. 130 ferm. 1. bæð í þrí-
býlishúsi við Miðbraut á Sel
tjarnarnesi, bílskúrsréttur.
Raðhús á tveimur hæðum við
Álfheima, hvor hæð er 75
ferm. Á 1. hæð tvær stofur,
eldhús, salerni og geymsla.
Á 2. hæð er 4 svefrtherb.,
bað og geymsla. í kjallara
þvottahús og köld geymsla.
Bílskúrsréttur, lóð frágeng-
in.
Við Glaðheima
er 150 ferm. 1. hæð ásamt
stórum bílskúr. Allt sér,
ekkert áhvílandi, skipti á
góðri 3ja—4ra herb. íbúð
koma til greina.
Við Grænuhlíð
er 156 ferm. ný glæsileg
1. hæð í tvíbýlishúsi (7
herb. ásamt stórum bíl-
skúr í kjallara. Allt sér,
arinn í stofu, stórar suður-
svalir, skipti á 5—6 herb.
íbúð í eldra húsi í Hlíðun-
um koma til greina.
Einbýlishús í
Smdíbúðahverfi
Húsið er 6 herb., bað, wc,
þvottahús, geymsla og bíl-
skúr. Húsið er hæð og ris,
með suðursvölum, falleg
lóð, skipti á íbúð eða húsi
í Borgarnesi koma til
greina. Hagstætt verð og
útborgun.
Fiskbúð
Búðin er staðsett í stóru
verzlunarhúsi á góðum stað
í Reykjavík.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssnnar
byggingarmeistara og
Gunnars Jánssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
Kvöldsími og helgarsími
sölumanns 35392.
1.
íbúðir tíl sölu
1 Fossvogi. 2ja og 4ra herb. íb.
í Huldulandi 1—3. Seljast til-b.
undir tréverk, sameign og lóð
frágengin. Raðhús í HjalLa-
landi 34 að mestu frágengin.
XTppL gefiur Björn Traustason
á staðnum Huldulandi 1—3 og
1 síma 416®4 eftir kl 8 á
kvöldin.
ÍMAR 21150- 21570
Ibúðir óskast. Sérstaklega ósk
ast 2ja—3ja berb. nýjar eða
nýlegar íbúðir. I mörgum tii-
fellum um mjög góðar út-
borganir.
Til sölu
2ja herb. nýleg sérjarðhæð
við Njörvasund.
2ja herb. nýleg og stór kjall-
araíbúð með sérhitaveitu í
V esturborginni.
2ja herb. nýleg jarðhæð 70
ferrn. við Lyrvgbrekku í
Kópavogi, útb. kr. 200—250
þúsund.
3ja herb. góð íbúð, 90 ferm.,
við Laugarnesveg.
3ja herb. góð íbúð 90 ferm.
við Hringbraut. Útb. kr. 450
þúsund.
3ja herb. neðsta hæð 95 ferm.
við Gnoðavog, sérhiti, sér-
innigangur, tvennar svalir.
3ja herb. efri hæð í steinhúsi
við Lindargötu með sérhita-
veitu. Verð kr. 650 þús. Útb.
kr. 325 þúsund.
4ra herb. glæsilegar íbúðir í
háhýsum í Heimunum.
4ra herb. góð rishæð 110 ferm.
við Mávahlíð. Útb. aðeins
kr. 350 þús.
Sérhæðir
5 herb. efri hæð, 120 ferm.
4ra herb. neðri hæð, 105 ferm.
Báðar hæðirnar eru fokheldar
við frágengna götu í Austur
borginni. Upplýsingar á
ekrifstofunnL
Raðhús í Fossvogi
tilbúið undir tréverk. Eigna-
skipti möguleg.
Einbýlishús
150 ferm. í smíðum í Ár-
bæjarhverfi, með 40 ferm.
bílskúr. Möguleiki á skipt-
um á 2ja herb. góðri íbúð.
Hafnarfjörður
Vönduð húseign í Vesturbæn-
um, um 100 ferm. að flatar-
máli, tvær hæðir og kjall-
ari. Geta verið tvær 4ra
herb. íbúðir. Allt í mjög
góðu standL Ennfremur
fylgir 50 ferm. vinnupláss
og góður bílskúr, glæsilegur
trjá- og blómagarður.
4ra herb. rishæð í Vesturbæn-
lura, útb. aðeins ‘kr. 200—250
þúsund.
Mosfellssveit
Nýtt og vandað, nœstum full-
búið, 130 ferm. á bezta stað
í sveitinnL
Ödýrar íbúðir
Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb.
ódýrar íbúðir, útb. frá
100—300 þúsund.
Komið og skoðið!
AIMENNA
FASTEIGNASAtAN
LINDARGATA 9 SIMAR 21150-21570
Einkamál
Reglusöm kona milli fhnm-
tugs og sextugs sem á íbúð,
vill kynnast góðum manni um
sextugt, sem félaga. Tilboð
sendist Mbl. með fullu nafni
ag heimiliisfangi og síma, ef
hægt er, fjrriir 5.—10. þ.m.,
merkt: „Gott fyrir bæði —
2047“. Algjörri þagmælsku
heitið.
TIL SOLU
Reykjavík
NJÖRVASUND
2ja herb. íbúð í kjallara, lítið
niðurgr. 65 ferm. Sérinng. og
hiti. Ný hitalögn, lóð fullfrág.
HRAUNBÆR
2ja herb. íbúð á 1. hæð, ásamt
1 herbergi í kjallara.
BARMAHLÍB
3ja herb. íbúð í risi, lítið und-
ir súð, 2 svefníherb. og stofa.
FREYJUGATA
3ja iherb. íbúð á 2. h., 85 ferm.
BRÚNAVEGUR
3ja 'herb. íbúð á jarðhæð um
90 ferm., sérinngangur.
ÁLFTAMÝRl
3ja herb. íbúð á 4. bæð, 90
ferm. Teppi á stofum, holi og
stigahúsi.
LAUGARÁSVEGUR
4ra herb. íbúð, samliggjandi
stofur, bókaherb. og svefn-
herb.. Allt nýendumýjað. —
Allt sér, bílskúrsréttur.
ESKIHLÍÐ
4ra herb. íbúð á 1. hæð, 3
svefnherb. Nýtt tvöfalt gler
í gluggum.
LANGHOLTSVEGUR
4ra herb. íbúð á 1. hæð, 85
ferm. Sérinngangur og hiti.
LJÓSHEIMAR
4ra iherb. íbúð á 7. 'h., 90 ferm.
LEIFSGATA
4ra herb. íbúð á 3. hæð, 120
ferm., ásamt 2 herb. í risi.
HVASSALEITI
4ra herb. íbúð á 4. hæð, 3
svefnherb., vestursvalir.
GOÐHEIMAR
6 herb. í’búð á 2. ihæð, um 160
ferm., sérþvottahús í íbúðinni,
falleg íbúð.
RABHÚS
Raðhús í smíðum við Gilja-
land, Goðaland og Brautar-
land.
Kópavogur
LYNGBREKKA
2ja herb. íbúð á jarðhæð um
70 ferm., útb. kr. 250 þús.
HRAUNBRAUT
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð,
130 ferm., allt sér.
SKÓLAGERÐI
5 herb. íbúð á 1. hæð, rúm-
góð íbúð.
Einbýlishús, 8 herbergi, með
1 herb., þvottah. og miðst. í
kjallara. Útborgun kr. 500 þús.
SKÓLAGERÐI
Raðhús að mestu fullfrágeng-
ið, fallegt útsýni.
VOGATUNGA
Raðhús, fokhelt. Hagkvæmir
■greiðsluskilmálar.
SKIP & FA8TEIGKÍIK
AUSTURSTRÆTI 18
SÍMI 21735.
Eftir lokun 36329.
Tvö herbcrgi ng eldhús
Til leigu er í Vesturbænum
nýleg kjallaraíbúð, 2 herbergi
og eldhús. Leigist tveim kon-
um eða barnlausum hjónum.
Umsó’knir sendist blaðinu fyr-
ir 4. október merktar „íbúð —
2194“.
Laus er ein 3ja herb. íbúð í
fjölbýlisihúsi í Breiðholts-
hverfi. Þeir félagsmenn, sem
áhuga hafa á að ganga inn í
byggingarflokkirtn, snúi sér
til gjaldkera félagsins í síma
21744 eða 24778.
Byggingasamvinnufélag
verkamanna og sjómanna.