Morgunblaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1968
29
(utvarp)
ÞRIÐJUDAGUR
l.OKTÓBER 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleika.r 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra-
þáttur: Ðagrún Kristjánsdóttir
húsmæðrakennari talar um
nesti i skólann. Tónleikar.
13.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Vlð vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson les
sögu sína „Ströndina bláa“ (12).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir Tilkynningar. Létt lög:
Fritz Schulz-Rechel og Bristol
sextettinn leika danslagasyrpu
Norman Luboff kórinn syngur
nokkur lög. Raymond Lefevre
tekur til flutnings Parísarlög en
Norrie Paramor valsa. Benny
Goodman leikur lag með félög-
um sínum.
16.15 Veðurfregnir
Óperutónlist
Atriði úr „II trovatore" eftir
Verdi. Znika Milanov, Fedora
Barbieri, Jussi Björling, Leonard
Warren og Robert Shaw kórinn
syngur með RCA-Victor hljóm-
sveitinni, Renato Cellini stj.
17.00 Fréttir
Tónlist eftir Brahms
Rómarkvartettinn leikur kvart-
ett í g-moll fyrir píanó, fiðlu, lág
fiðlu og knéfiðlu op. 25. Julius
Kátchen liekur á píanó Ballötu í
g-moll og Intermezzó í f-moll.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin
18.00 Lög úr kvikmyndum
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Daglegt mál
Baldur Jónsson lektor flytur
þáttinn.
19.35 Þáttur um atvinnumál
í umsjá Eggerts Jónssonar hag-
fræðings.
20.00 Úr söngleikjum
Petet Anders syngur lög eftir
Léhár, Zeller og Strauss.
20.25 Sigurður P. Sívertsen próf-
essor og vígslubiskup
Dr. theol. Jakob Jónsson flytur
erindi.
20.40 Lög unga fóiksins
Hermann Gunnarsson kynnir.
21.20 Útvarpssagan: „Húsið í
Hvamminum" eftir Óskar Aðal-
stein Hjörtur Pálsson les (17).
00 Fréttir og veður
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Frá tónlistarhátíð í Prag á s.l.
vori Útvarpshljómsveitin í
Baden-Baden leikur, Emest Bour
stjómar .
a. Svíta úr ballettinum „Shut“ op.
21b eftir Prokofjeff.
b. „Lærisveinn galdrameistarans"
eftir Patd Dukas.
22.45 Á hljóðbergi
„Ólátabelgimir í skólanum" (Die
Schlimmen Buben in der Schule),
gamanleikrit í einum þætti með
hljómlist og söng eftir Johann
Nestroy. Leikarar Borgarleik-
hússins í Vínarborg flytja.
23.35 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
MIDVIKUDAGUR
2. OKTÓBER 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningat.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt-
ir og veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson les
sögu sína „Ströndina bláa“ (13).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Peter Nero, Diana Ross, The
Supremes, Billy Butterfield,
Paul Weston o.fl. leika og syngja.
16.15 Veðurfregnir
íslenzk tónlist
a. Forspil og Davíðssálmur fyrir
barýtón og kammerhljómsveit
eftir Herbert H. Ágústsson.
Guðmundur Jónsson og Sin-
fóníuhljómsveit íslands ílytja,
Páll P. Pálsson stj.
b. Divertimento fyrir blásara og
pákur eftir Pál P. Pálsson.
Félagar úr Sinfóníuhljómsveit
íslands leika, höf. stj.
c. „Tíminn og vatnið", þrjú lög
eftir Fjölni Stefánsson. Hanna
Bjarnadóttir syngur, Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
17.00 Fréttir
Klassísk tónlist
Albert Linder, Willi Rutten og
Weller kvartettinn leika Sextett
op. 81b eftir Beethoven. Vincent
Abato og hljómsveit leika Conc-
erto da camera fyrir saxófón og
kammerhljómsveit eftir Ibert,
Sylvan Shulman stj. Blásara-
kvintettinn í New York leikur
„Bachianas Brasilieras", kvintett
nr. 6 eftir Villa-Lobos.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin
18.00 Danshljómsveitir leika
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Daglegt mál
Baldur Jónsson lektor flytur
þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi: Vísinda- og
tækniuppfinningar og hagnýting
þeirra. Dr. Vilhjálmur Skúlason
talar um penisillín.
Fífa auglýsir
Ódýrar úlpur, terylenebuxur, molskinnsbuxur,
sokkabuxur.
Einnig mjög ódýrar stretchbuxur á böm og fullorðna.
Úrval af peysum. Munið okkar lága verð.
Verzlun FÍFA, Laugavegi 99
(Inngangur frá Snorrabraut).
BLAÐBURÐARBÚRN
VAIMTAR í KÓPAVOGINN
Hafið samband við afgreiðsluna
eða í síma 40748.
fltwgtiittlðMfr
19.55 Dönsk tónllst
a. Aksel Schiötz syngur lög eftir
Hartmann, Heise og Lange-
Múller.
b. Eyvind MöUer leikur á píanó
Sónátínur I A-dúr op. 59 nr. 1
og í C-dúr op. 55 nr. 6 eftir
Kuhlau.
20.30 Valdsmenn í Vesturheimi
Baldur Guðlaugsson og Vilmund
ur Gylfason flytja þætti úr for-
setasögu Bandarikajnna, - síðari
hluta.
21.20 Fiðlukonsert í g-moll op. 26
eftir Max Bruch
Isaac Stern og Filadelflu-hljóm-
sveitin leika, Eugene Ormandy
stjórnar.
21.45 Ljóðalestur
Sigurður Jónsson frá Brún fer
með nokkur nýort kvæði sin.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross-
götum“ eftir Georges Simenon
Jökull Jakobsson les þýðingu
sína (6).
22.40 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.10 Fréttir og veðurfregnir
Dasgkrárlok
(sjénvarp)
ÞRIÐJUDAGUR
1. 10. 1968
20.00 Fréttir
20.30 í brennidepli
Umsjón: Haraldur J. Hamar
21.00 Perú
Þriðja myndin úr myndaflokkn-
um um sex Suður-Ameríkurikl.
Perú er um margt forvitnilegra
land Evrópubúum en Argentína
og Chile. Það er mun skemmra
á veg komið í þjóðfélagsmálum
og á við marga erfiðleika að etja
vegna þess.
íslenzkur texti: Sonja Diego.
21.45 Skötuhjúin (Back to Back)
Bandarisk kvikmynd gerð fyrir
sjónvarp. Aðalhlutverk: Shelly
Winters og Jack Hawkins.
ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir
22.30 Dagskrárlok.
grensasveö Z2 - a
SIMAR: 30Z80-3ZZGZ
Belgísk, þýzk og
ensk gólfteppi.
Sama lága verðið
LITAVER
Kennslo helst
7. okt. n.k.
Ballett fyrir byrjendur og
framhaldsnemendur.
Innritun daglega í síma
8-48-42. frá kl. 10—12 og
3—7.
alletískólí
atrínar Guójónsdóttur
Lindarbæ.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <►00
anóó
INNRITLN
NÝRRA NEIVIENDA
ÁSTVALDSSONAR
Kennsla hefst mánu-
daginn 7. október.
Kennum öllum aldura
flokkum.
Byrjendaflokkar.
Framhaldsflokkar.
INNRITUN daglega.
Reykjavík:
Símar: 2-03-45 og
1-01-18 frá kl. 10—1
og 1—7.
Kópavogur:
Sími 3-81-26
frá kl. 10—12 og 1—1
Hafnarfjörður.
Sími 3-81-26
frá kl. 10—12 og 1—1
Keflavík:
Simi 2062
frá kl. 3—7.
IIolI skemmtun í góðum félagsskap.
Auglýsinga- og upplýsingarit liggur frammi í bókaverzlunum.
DANSKENNARASAM BAND ÍSLANDS