Morgunblaðið - 06.11.1968, Side 6

Morgunblaðið - 06.11.1968, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, M3ÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 196# ^JJauót °9 vor Daprast lög allra linda, lifsins fagra raust. Nístir næðingur vinda, nú er komið haust. Ægir gránar í geði, igrettist hrannarslóð. Svæfir sumarsins gle'ði síðhaustsins döpru ljóð. Bitur frostin blómum granda, báran ymur þungt við sanda haustsins harmalag. Fölnuð blöð af björkum detta, brimið skellur upp við kletta og kveður kaldan brag. Myrkra bæta mun bölið birtan frá í vor. Misdjúpt marka í fölið mannanna fótaspor. Glaðna lög allra linda, lífsins tungumál Hljóðna hljómkviður vinda, hlýnar í hverri sál. Lifna litfögur blómin, lífið allt er þrá. Hlustið, hlustið á óminn hljómsölum vorsins frá. Æskan dansar ör af gleði, ellin verður mila í ge'ði og gleymir hagli og hríð, man nú aðeins mæta daga, mjúka hlýja græna haga. Helg er horfin tíð. Síðkvöld sól heldur vörðinn, sígrænt fagurt vor. Misdjúpt marka í svörðinn mannanna fótaspor. Sumarlína Dagbjört. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Bólstrun Helga, Bergstaðastræti 43, sími 21092. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Grindavík Til sölu í Grindavík hús- grunnur undir einbýlishús. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420 og 1477. Til sölu Lítið iðnfyrirtæki til sölu af sérstökum ástæðum. Til- valið sem aukastarf. Uppl. í síma 40706 eða 50682. Stofa til leigu í Njörvasundi 20. Uppl. á staðnum. Húsbyggjendur Getum bætt við okkur múrvinnu, flísalögn og fl. Sími 37707. Hafnarfjörður Sauma- og sniðanámskeið hefst 5. og 8. nóv. Innritun og uppl. í síma 51138. Klara Kristjánsdóttir. Svart og rautt flauel í jólakjólana. Barnanáttföt og handklæði í úrvali. — Verzl. Guðbjargar Berg- þórsdóttur, öldugötu 29, símj 14199. Píanó óskast Notuð píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 84177. Matsveinn reglusamur með margra ára góða reynslu óskar eft ir vinnu á mats. eða millil.- skipi. Afleys. koma til gr. Meðm. f. hendi. S. 31287. Reglusöm tvítug stúlka óskar eftir vinnu fram yf- ir jól, margt kemur til greina. Uppl. í síma 82833. Vil skipta á nýju rafmagnsorgeli og vel með farinni skelli- nöðru. Sími 13759. Óskum eftir 8” afréttara og 12” þykkt- arhefli. Uppl. í síma 99— 1227 milli kl. 7 og 8 mið- vikudags- og föstudagskv. Notið tækifærið Kaupið til jólagjafa sæng- urfatnað á gamla verðinu. Sængurfataverzl. Kristin, Bergstaðastræti 7, sími 18315. FRÉTTIR Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA, Kópavogi, heldur námskeið í tau- prenti. Félagskonur athugið. Ekk- ert kennslugjald. Mörg önnur nám skeið verða síðar I vetur. Sími: 41286 og 40159. Húnvetningafélagið í Reykjavík Vetrarstarfsemi félagsins hefst að þessu sinni með spilakvöldi, er haldið verður í Átthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 7. þ.m. kl. 20.30 stundvislega. Góð spilaverðlaun. Dansað til kl. 1. Kirkjunefnd kvemia Dómkirkj- unnar, heldur kaffisölu og bazar sunnudaginn 10. nóv. kL 2.30 í Tjarnarbæ. Kvennadeild Slysavamafélags- ins í Reykjavík, heldur fund á fimmtudaginn 7. nóv. kl. 8.30 í Tjarnarbúð. Til skemmtunar: söng ur og Sigurður Ágústsson fulltrúi flytur erindi um skyndihjálp og sýnir myndir í sambandi við það. kvennadeildin þakkar allar gjafir og aðstoð við hlutaveltuna. Styrktarféiag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Fundur verður 7. nóv. að Háaleitisbraut 13, nýja æfingastöðin, kl. 8.30 Tekið á móti munum á basarinn. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í Betaniu. Benedikt Arnkelsson guðfræðingur talar. Allir velkomn- ir. Kristniboðsfélag karla hefur sína árlegu kaffisölu sunnu daginn 10. nóv. í Betaniu. Tekið verður á móti kökum eins og vant er á laugardagseftirmiðdag. Skógarmenn, KFUM Eldri deild Skógarmanna held- ur fund í kvöld kl. 8.30 í húsi KFUM við Antmannsstíg. Fundar- efni m.a. myndasýning: 1 austur- veg. Munið Skálasjóðin. Bænasamkoma verður I sam- komusalnum Mjóuhlíð 16, miðviku daginn 6. nóv. AJlir velkomnir. Fíladelfía Reykjavík Vakningarsamkoma I kvöld kl. 20.30. Ræðumaður, Sæmundur G. Jó- hannsson ritstjóri. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvík. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kL 2- 5. Pantanir teknar i síma 12924. Óháði söfnuðurinn, kvenfélag og bræðrafélag safnaðarins gangast fyrir skemmtun í Kirkjubæ fimmtu dagskvöldið 7. nóv. kl. 8.30 Allir velkomnir. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Fundur verður haldinn fimmtudag- inn 7. nóvember kl. 9 1 Stapa. Kaffi Bingó. Kvenfélag Ásprestakalls fundur miðvikudagskvöld 6. nóv. kL 8 í félagsheimilinu að Hóls- vegi 17 stundvislega kl. 8.30 hefst upplestur Ævars R. Kvaran leik- ara. Almenn fundarstörf og kaffi- drykkja. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 7. nóv. kl. 8.30 í Félagsheimilinu uppi. Frú Bjarnveig Bjarnadóttir talar um Ásgrímssafn. Kvenfélag Kópavogs heldur nám skeið í tauþrykki. Uppl. í sím um 41545 (Sigurbjörg) og 40044 (Jóhanna) Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn árlega basar laugar- daginn 16 nóv. í Laugarnesskóla. Félagskonur og aðrir velunnarar fé lagsins, sesm vildu gefa muni, hafi samband við Nikólínu í s. 33136, Leifu í s. 32472 og Guðrún I s. 32777. Strandakonur Munið konukvöldið í Hlíðarskóla miðvikudaginn 6. nóv kl. 8.30. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði heldur fund fimmtudaginn 7. nóv. kl. 8.30 í Félagsheimili Iðnaðar- manna. 3-4 kvölda jólaföndur hefst á fundinum. Systrafélagið, Ytri-Njarðvík Mætum á saumafundinn í barna- skólanum miðvikudagskvöld 6. nóv. kl. 9. Sameiginlegt verkefni. Aðeins nokkrir saumafundir fyrir bazar. Kvenfélagið Seltjörn Næsti fundur félagsins verður miðvikudaginn 6. nóv. í Mýrarhúsa skóla kL 8.30 Frú Sigríður Har- Jesús sagði: Ég er ekki kominn til þess að kalla réttláta heldur syndara. (Matth.9,13) í dag er miðvikudagur 6. nóv. og er það 311. dagur ársins 1968. Eftir lifa 55 dagar. Leonardus- messa. Árdegisháflæði kl. 6.49. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn i Heilsuverndar- stöðinnl. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í Reykja vík vikuna 2.-9. nóvember er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapó teki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 7. nov. er Gunnar Þór aldsdóttir kynnir meðferð á kryddi Gestur fundarins verður frú Aðal- björg Sigurðardóttir. KaffL Kvenfélagið Hrönn heldur fund að Bárugötu 11 mið- vikudaginn 6. nóv. kl. 8.30 Gengið verður frá jólapökkunum. Æski- legt er að sem flestar konur skili jólagjöfunum á fundinum eða fyr- ir hann. Kvenfélag Langholtssóknar Hinn árlegi basar félagsins verð ur haldinn í safnaðarheimilinu við Sólheima, laugardaginn 9. nóv. kl. 2 Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum hafi sam- band við Aðalbjörgu, s. 33087, Ól- öfu s. 83191, Oddrúnu, s. 34041, Mar gréti s. 35235 og Guðbjörgu s. 33331 TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Bazar V.K.F. Framsóknar verður 9. nóvember n.k. Félags- konur eru vinsamlegast beðnar að koma gjöfum til bazarsins á skrif- stofu félagsins í Alþýðuhúsinu sem allra fyrst. Opið frá 2-6 Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jónsson sími: 50973 og 83149. orðið Næturlæknir í Keflavik 5.11 og 6.11 Kjartan Ólafsson. 7.11 Arnbjörn Ólafsson, 8.11, 9.11 og 10.11 Guðjón Klemenzson, 11.11 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð iífsins svara í síma 10000. RMR-5-11-20-VS-MT-HT. IOOF 8 = 150116814 s Kiwanis Hekla. Tjarnarbúð kl. 7.15 RMR-5-11-20-VS-MT-HT IOOF 7 = 150116814 = IOOF 9 = 150116814 = 9.0. H Helgafell 59681167 IV/V — 2. Bazar félagsins verður í nóvem- ber. Allar félagskonur og velunn- arar félagsins eru góðfúslega beðn ir að styrkja okkur með gjöfum á bazarinn. Móttaka er alla mánu- daga frá kl. 2—6 að Hallveigar- stöðum, gengið inn frá Túngötu. Kvenfélag Neskirkju heldur basar laugardaginn 9. nóv kl. 2 í félagsheimilinu. Félagskon- ur og aðrir velunnarar, sem vilja gefa mini ábasarinn, vinsamlega komi þeim í félagsheimilið 6.—8. nóvember frá kl. 2—6. VÍSUKORINi Horft á mynd af börnunum I Biafra. Heimurinn nötrar af hrolli og kvíða, hörmuleg myndin sú er. Sárast hvað börnin hin saklausu líða, sorgin um hjarta mitt fer. Lilja Björnsdóttir. Sólin hlær á himinboga, hlýnar blær við árdagskinn. Allt, sem hrærist lífs af loga, lagi slær á strenginn sinn. Valdimar Camillus Benónýsson frá Ægissíðu. sá NÆST bezti Förumaður kom eitt sinn til Guðmanns bónda í Kro.ssanesi. Föru- maður sá þótti kerskinn í svörum, og er bóndi spurði hann, hvaðan hann kæmi, sagðist hann koma frá Guði sínum. „Og er þá víst alkominn þaðan,“ sagði Gúðmann. —----------------------—-----------—----------------- Eru Rússar uggandi yfir þróuninni í isienzka kommúnistaflokknum?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.