Morgunblaðið - 06.11.1968, Side 15

Morgunblaðið - 06.11.1968, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1968 15 Pétur Björnsson, skipstjóri: Landslög og aimenningsálitiö „MEÐ lögum skal lamd byggja, en með ólögum eyða“. Svo segir Ihið fornkveðna, og ni á okkar tímum miun það viðurkiennt af flestnm menningarþjóðlum, sem frjálsa huigsun heiðra, að réttlát lög og dómar séu hymimgar- sbeimn hins satnma lýðræðis. Það fcemur þó sbundum fyrir í frjálsu landi, eiins og tii dæmis íslandi, að almenninigsálitið er ekki sammála hinum æðsta dóm stól, þótt enginn vafi leifci á því, að dómurinm sé uppkveðinn samkv. bókstaf laganna. Fyrir skömmu var þess háttar mál á daigskrá hér, Ásmundarmálið svonefnda, þar sem dómstóll dæmdi vélbát upptækan, sem eigandinn hafði leigt til fisfcveiða við strendur landsins, en sem vair svo notaður til hinmar stærstu smygltiiraiuna, sem þekkzt hefir hér á landi. Samkv. landslögum var báturinn gerð- ur upptækur til rífcissjóðs, þót-t sannað þætti, að eiganda hans hefði ekkert grunað til hvers æbti að nota bátinn. Það skeði þá, sem sjaildan hefir skeð hér á landi, að almenningsálitið mótmæli þessum dómi af svo miklum móð, að forsetinn náðaði manniinn og eigandinni féfck bát sinn aftur . Ég ætla efcki að fara að halda því fram, að aimenniinigsiáilitið ætti að vera yfirdómari þjóðar- imnar, þótt það beri við af og til að því finnist bókstafur laganna óréttlábur. Það er eitt atriði í hegningar- lögum íslands, sem yfirmönnum á íslenzkum farsfcipum hefir verið lengi þyrnir í augum. Það er ákvæði um það að ef smygl- vara finnst í skipi, em ekki verð- ur uppvíst hver er eigandi hennar, svo að hægt sé að dæma hann, þá sfculi dæma sfcipsitjór- ann á skipinu í sekt, eirns og það hefði verið hann, sem átti smygl vöruna, þóbt það þætti augljósit að skipstjórinn hefði ekkert um smyglið vitað. Það eru þó efcki þessar krónur, sem skipstjórimn er dæmdur til að greiða, sem hann svíður mest undan, heldur það, að hann nú er komimm á skrá hjá refsiréttinum sem brot- legur við landislög, og á hegning- arvottorði hans stemdur með skírum bókstöfum, að hann hafi gerzt brotlegur við þessa eða hina grein hegningarlaiganna.- Síðan ég hvarf frá starfi mínu á sjónum, hef ég ekki fylgzt með, ihve mamgir dómar hafa verið kveðnir upp þessu við- víkjandi, en ég veit um að minnsta kosti um fjóra, og einn slíkan dóm féfck ég á mig með- an ég var skipstjóri. Ég er nú fcominn mjög við aldur, og minnið farið að sljófg- ast. En mér gramdist svo þessi dómur, þótt ég vissi að hann væri kveðinin upp samkv. bók- sitafnum, að hann hefur etoki liðið mér úr minni, eins og mörg önmur óþægileg atvik, sem fyrir mig hafa komið. Ég vil nú skýra frá málavöxtum þessu að lút- andi, eftir því sem ég bezt man. Það var skömmu eftir 1930, ég var 'þá skipstjóri á Goðafossi, sem var í áætlunarferðum milli Hamborgair, Huil og íslands. Þegar skipið iá í Hamborg lá það í fríhöfninni þar. Þar var engin tollgæzla og þar gátu menn náð í allt það áfengi, sem þeir vildu tollfrítt, án þess að það væri í gegnum tollyfirvöldin. Það fcom því nokkrum sinnum fyrir, að áfengi fannst í skipimu við komu þess 'til Reykjavíkur og má vera að íslenzka tol'Lgæzlan hafi alið sérstaka ástæðu til að hafa augun með Goðafossi. Þá bar það eitt sinn til að patoki, merktur Háskóla ís'lands kom til afgreiðslunnar í Ham- borg frá verksmiðju í Þýzka- landi og fylgdi bréf með frá sendanda. Þar var skýrt frá að í pakkanum væri jarðsýrumælir til Hásfcólans á fslandi, og að þetta væri mjög viðfcvæmt áhald, sem ekfci þyldi hnjask. Afgreiðslan var beðin að vekja athygli yfirmanna skipsins, sem pafckinn yrði sendur með á þessu, og biðja þá að fara var- lega með pafckann. Vegna þessa ummæla sendi afgreiðslan patok- ann beint um borð til stýrimanna skipsims og þeir létu hairun niður í póstgeymsiuna .En afleiðingin af þessu varð sú, að pakkimm var - i Pétur Björnsson. efcki skráður á hleðsluseðil og kom því ekki með á farms'fcrána. Þegar skipið kom til Reyfcja- vífcur var gerð einsikonar stórieit í skipinu og fannst þessi pakki í póstgeymslunni, og var ekfci á farmskrá. Næsita dag var ég kallaður upp í rétt og þar var ég dæmdur í að því er mig minn- ir 350 króna sekt. (Ef til vili var þebta kallað dómsætt). Þegar ég 'hitti húsbónda minn og greindi honum frá dómnum ávít aði hann mig harðlega fyrir að greiða sektina, hann vildi halda málinu til streitu. En ég hafði ógeð á að eiga í málaferlum og yfirheyrzlum og því valdi ég að borga sektina og vera laus við þetta mál. Það má segja, að það hafi verið yfirsjón stýrimanns, að segja efcki 'tollvörðum frá paktoamum, þegar þeir komu um borð í stoip- ið, og þá myndi engin rekistefna hafa orðið út af þessum pakfca. En það kom svo oft fyrir að ég eða stýrimenn skipsins voru beðnir fyrir áríðandi pafcka til gtjórnvailda eða embættisimanna á fslandi og við höfðum það á tilfinniniguinni að toltgæzlan hefði efckert við það að athuga. Ég vissi ekkert um þennan um- rædda pafcka ,fyrr en toilrverð- irnir fundu hann, en ég þori etoki að fullyrða, að ég hefði verið nokfcuð varasamari í þessum efn um, en stýrimennirnir voru, þó svo ég hefði vitað um pafckamn. Þetta sem hér að ofan er skráð, sveif í gegn um huga minn er ég frébti að nýlega hefði verið kveðinn upp einn slífcur dómur hér í Reykjavík yfir vel þefckt- um skipstjóra, sem í mörg ár hafði að flestara dómi, staðið með prýði í vandasamri stöðu. Toll- verðir fundu faldar 7 flösteur af víni og eitthvað af tóbaksvörum í skipi hans, sem emginn vildi kannast við að eiiga. Nú fyrir skömmu var hann kallaður upp í rét'tinin, dæmdur til að greiða þá sekt, sem smyglarinn hefði átt að greiða, og var færður inn á sakaskrá sakadóms. Ég er ekki lögfróður maður, en mér er efcki kumnugt um að í ístLenzfcum. lögum séu nokkur önnur þessu hliðstæð áfcvæði, að sekta skuli safclausan í stað þess er ódæðið vanin, ef ekki næs't í ódæðis- manninn. Ég held að íslenzk rétt- vísi væri að engu fátæfcari, þótt þetta áfcvæði væri numið á brott þaðan, og ég er fullviss um að almenningsálitið myndi styðja þá tillögu. Pétur Björnsson. Erlendur Jónsson skriíar um BÓKMENNTIR Landnámssaga Jón Sigurðsson í Yztafelli: GARÐAR OG NÁTTFARI. 167 bls. Prentsmiðjan Leiftur hf., Reykjavík — 1968. HVAÐA gildi hafa fornritin haft fyrir íslendinga á liðnum tímum. Voru þau ekki til skamms tíma nokkurs konar trúarrit? Til íslendingasagna og annarra fornra bóka, einkum þeirra, sem ritaðar eru á lausu máli, sótti þjóðin fyrirmynd að drengskap og glæsileik. Einnig þangað var að sækja fyrirmynd að full- komnun málsins. Börn tóku sér í munn orð fornra kappa, sem þau gengu til leiks. Talsháttur, sem benda mátti á, að fyrir kæmi í einhverju fornriti, var óskorað „rétt“ mál. En fornritin voru meira en trúarrit, fyrirmynd. Þau voru líka óþrjótandi umræðuefni. Endalaust mátti velta fyrir sér efnj þeirra. Menn ræddu um þau hver við annan og hugsuðu um þau í einrúmi. Rök atburðanna í sögunum knúðu hugann til at- hafnar; efnið brauzt út fyrir sín eigin takmörk: Menn tóku að geta í eyðurnar; geta sér til, hvað átt væri við með þessu eða hinu; hvernig skilja bæri þetta eða hitt; hvers vegna sagt væri frá þessu, en þagað um hitt; og svo framvegis. Skáldsaga Jóns Sigurðssonar í Yztafelli, Garðar og Náttfari, er ekfcert einsdæmi þess, hversu fornritin hafa knúið íslendinga til að semja framhaldið, þar sem þeim sjálfum sleppti. Að vísu hafa fæstar sögurnar, sem þannig urðu til í hugum manna, komizt lengra en að vera „bornar undir“ vin eða kunn- ingja. Fáar hafa verið skráðar, og enn færri hafa reynzt lífvæn- iegar bókmenntir. Jón Sigurðsson hefur skráð sína sögu og gefið hana út á prent, svo aldir og óbornir megi dæma hana og njóta hennar. Og hvernig er svo þessi skáld- saga? Hún er fyrir það fyrsta rómantísk. Glæsimynd sú, sem nítjándu aldar menn gerðu sér af fornöldinni ( sem við köllum svo, þó raunar sé um að ræða hluta miðalda) svífur höfundi fyrir hugskotssjónum. „Þá riðu hetjur um héruð“, kvað Jónas. Höfundur Garðars og Náttfara er sama sinnis. Mynd sú, sem hann dregur upp af fólki og atburðum á þessum löngu liðnu tímum, er auðvitað ósennilega fögur. En höfundur er á sinn hátt rökvís maður. Hann leitast við að skilja til að geta trúað. Hvers vegna hófst menning Norðurlandabúa til þvílíkrar reisnar, sem raun bar vitni; reisnar, sem ásannaðist meðal annars á því, að þeir höfðu þekking, tæki og þar með áræði til að 'sigla yfir úthöfin: alla leið til íslands, Grænlands og Amer- íku; og gátu numið ísland á skömmum tíma, þó um langan veg væri að flytja? Hvaðan kom þeim þekkingin? Höfundur leys- ir þannig úr gátunni: Norrænir menn, sem lögðu leið sína suður yfir Rússland og til Miklagarðs, kynntust þar Grikkj- um, sem varðveittu með sér landaþekking fornaldar. Svavari, föður Garðars, var suður í Miklagarði sagt „frá kenningum fornra spekinga um, að jörðin væri hnöttur mikill, sem snerist um sólu, og væri sólin miklu stærri jörðinni. Þó myndi jörðin meiri en flestir hygðu, og væru lönd þau og höf, er þeir þekktu, minnstur hluti jarðar." Grískrar ættar var sú kona, sem Svavar gekk að eiga suður í Miklagarði. Hún fluttist með honum norður til Svfþjóðar og varð móðir Garðars. Ungum sagði hún drengjunum, Garðari og Náttfara, „sögnina um Atlantis, sem mundi vera mikil heimsálfa í Vesturhafi. Þá hafði fundizt óbyggt undraland norður og vestur í hinu mikla Vesturhafi. Það var nefnt Týli á grísku og mætti heita Sóley á norrænu." Sigling Garðars og Náttfara til þessa norræna undralands var því hvorki slys né tilviljun. Garðar „fór að leita Snælands að tilvísun móður sinnar fram- sýnnar", segir í Landnámu. Höf- undur Garðars og Náttfara hefur hér með útskýrt „framsýni“ kon- unnar. ísland, eins og það kemur fyrir sjónir þessum norrænu görpum, er svo efni út af fyrir sig. Það er land sælunnar sem við þeim tekur; jarðnesk paradís; mey- land, ósnert, hreint, saklaust. Mannlýsingarnar í sögunni eru flestar með sama móti. Fólkið er gott og óspillt, heiðrar mann- dóm, heldur orð sín. Furðufátt er um misklíðarefni. Lífið geng- ur árekstralaust. Ástin er hrein og náttúrleg. Eining fjölskyld- unnar er eins og bezt verður á kosið. Greini menn á, jafna þeir ágreininginn friðsamlega eða sá vægir sem vitið hefur meira. Fáeinir menn í sögunni gegna hlutverki hins illa og eru engrar samúðar verðir; hljóta líka mak- leg málagjöld illsku sinnar. Á þeirn ber þó næsta lítið. Þeim er skipað í þann skugga, sem þeir verðskulda. Þrátt fyrir þessa einföldun 'hlutanna er sagan engan veginn barnaleg. Áhrifamáttur hennar væri að sjálfsögðu meiri, ef sögu- hetjurnar væru ekfci flestar steyptar í sama mótinu, ef þær væru greindar hver frá annarri með einhverjum hætti — mis- munandi látæði, tungutaki eða því um líku. Allt um það er Garðar og Náttfari ekki aðeins læsileg saga, heldur beinlínis skemmti- leg. Draumalönd þau, sem sagan greinir frá, eru sjálfum sér sam- kvæm. Sögusviðið er rækilega upplýst eins og vera ber í sagn- fræðilegu skáldriti. Þarf ekki að fara í grafgötur um, að höfund- ur sér það greinilega fyrir sér, úr því honum tekst að lýsa því svo ljóslega fyrir öðrum. Um fræðilegt gildi sögunnar treystist ég lítt að dæma; hygg þó, að það sé næsta takmarkað. Höfundur skrifar vandaðan stíl með stuttum setningum og máls- greinum. Einkum eru með ágæt- um lýsingar hans á undralandinu íslandi, eins og hann lætur það koma fyrir sjónir hinum fyrstu landnemum. Sums staðar, eink- um í seinni hlutanum, varpar höfundur af sér gervi skáldsins, gerist einber fræðimaður og skírskotar út fyrir söguna. Þvílík víxlspor eru að vísu dæmd hart, þegar ýtrustu kröfur eru gerðar. En það verður nú einu sinni að taka við hverjum hlut, eins og hann er. Og skáld- sagan Garðar og Náttfari sómir Á NÆSTU kvöldvöku Ferðafé- lags íslands en hún verður hald- in í kvöld miðvikudaginn 6. nóv. í Sigtúni, verður frumsýnd ný landkynningarkvikmynd, sem Ferðaskrifstofa ríkisins hefur lát ið gera. Kvikmynd þessi ber heitið „ísland — land í sköpun". Höfundur hennar er Bandaríkja- maður að nafni William Keith, en hann hefur, ásamt konu sinni, sem er íslenzk, unnið um árabil að ljósmynda- og kvikmynda- gerð hér á landi. I kvikmynd þessari er farið vítt um landið, byggðir og óbyggðir, sýnd sérkenni og and- stæður íslenzkrar náttúru, eld- gos, jöklar og gjósandi hverir, speglandi stöðuvötn og dynjandi fossar. En auk sérkennilegra og fagurra staða, sem ferðamanninn fýsir að sjá, er lögð áherzla á að kynna í máli og myndum líf og starf íslenzku þjóðarinnar, at- vinnu og þjóðhætti, og ennfrem- sér hvergi betur en einmitt á þeim vettvangi, þaðan sem hún er sprottin — sem alþýðleg fræðimennska og skáldverk á- hugamanns. Höfundur fylgir sögu sinni úr hlaði með eftirmála. „Þegar ég var,“ segir hann þar, „orðinn 75 ára, gafst mér fyrst tóm til að rita þessa bók. Það var furðu létt verk. Mér fannst sagnarandi sitja á öxl minni og hvísla í eyra mér hvað segja skyldi.“ Sízt skal rengja þessi orð höf- undar því verk hans ber með sér, að andinn hefur komið yfir hann. Hvort Garðari og Náttfara verður í framtíðinni skipað telj- andi rúm í íslenzkri bókmennta- sögu — því verður ekki reynt að spá hér. En höfundur, sem skrif- ar slíka bók, á að vera langlífur í sínu héraði, svo ekki sé meira Ur kemur það skýrt fram, að 1 þessu fagra og sérkennilega landi býr, og hefur búið um ár og aldir, sögurík menningarþjóð. Annað atriði á kvöldvökunni er myndagetraun, og síðan verð- ur stiginn dans til kl. 24. VELJUM ÍSLENZKT sagt. Erlendur Jónsson. Landkynningarkvik- mynd frumsýnd á kvöldvöku Ferðafélags íslands

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.