Morgunblaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1968 E&ZHKnHt s Sími 114 75 ^ 130CT0R ZHilAGO ÍSLENZKUR TE-XTI' Sýnd kl. 5 og 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 3. iSEHISB OLNBOGABÖRN MICHAR PflRKS, CfUA KflYE Spennandi og sérstæð ný am- erísk kvikmynd með hinum vinsælu ungu leikurum. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. SAMKOMUR Krlstniboðssambandið. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Beta- níu. Benedikt Arnkelsson guð fræðingur talar. Allir velkomnir. TOMABIO Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI (The Fortune Cookie) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Walter Matthau fékk „Oscars-verðlaunin“ fyrir leik sinn í þessari mynd. Jack Lemmon Walter Matthau Sýnd kl. 5 og 9. HarSskeytti ofurstinn (Lost Command) ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburða rík ný amerísk stórmynd í Panavision og litum með úr- valsleikurum. Anthony Quinn Alain Delon, George Segal. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára EIGUM FYRIRLIGGJANDI ýmsar stærðir og gerðir af SLÖKKVITÆKJUM Umboðsmenn fyrir Angus Fire Armour SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK H.F. Sími 10123. Reyðarfjörður Morgunblaðið óskar eftir að ráða mann til að annast dreifingu og innheimtu blaðsins á Reyðarfirði frá n.k. áramótum. Upplýsingar gefnar á skrifstofu blaðsins. Síðusta forvöð uð skemmtu sér (The wild affair) Tfte /•/ WálP Afíakr :Tm^oms Bráðskemmtileg brezk mynd er fjallar um ævintýri ungr- ar stúlku dagana áður en hún giftir sig. Aðalhlutverk: Nancy Kwan, Terry Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. þjóðleikhCsið PÍTILA 09 MATTI Sýning í kvöld kl. 20. * Islandsklukkan Sýning fimmtudag kl. 20. 40. SÝNING. Vér morðingjor Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. ®5LEIKFÉLAG reykiavikur; YVONNE í kvöld. Uppselt. LEYNIMELUR 13 fimmtudag MAÐUR OG KONA föstudag. YVONNE laugard. 2. sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. FÍIAGSLfF Knattspymuæfingar F.H. í leikfimihúsi og á leikvangi Lækjarskólans veturinn 1968 til 1969. Útiæfingar: Sunnudaga kl. 10.00 til 12.00 mfl., 2. fl. og 3. fl. — Um- sjónarmaður æfinga Ólafur Valgeirsson. Inniæfingar: Sunnudaga kl. 13.00 til 14.00 drengir 9 ára og yngri (6. flokkur). Sunnudaga kl. 14.00 til 15.00 drengir 11 ára og yngri (5. flokkur). Sunnudaga kl. 15.00 til 16.00 drengir 12 ára og yngri (6. flokkur). Þjálfari inniæfinga Kjartan Elíasson. Aðstoðarmenn inni- æfinga Gunnar Friðjónsson og Einar Þórðarson. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Simi 24180. AIIMM6I0 Túningofjör Sýnd kl. 5. Stórbingó kl. 9. Til sölu! Fiat 1100 ’68. V.W. Fastback ’66. Skoda 1000 ’66. Commer sendiferðabifreið, árg. ’66, ekin 300 þús. km. Renault R-8 ’64. V.W. rúgbrauð ’63. Vauxhall Victor ’63. Opel station ’64. Volvo Amazon ’62. Pontiac Station ’59. Oldsmobile ’55. Ford ’55. Willy’s ’46. Rambler station ’60. Bílasalan BÍLTIl Ármúla 18, sími 8 44 77. % f.RÐ KIKISI Ms. Herjólfur m fer til Vestmannaeyja, Horna . fjarðar og Djúpavogs 7. þ. m. Vörumóttaka í dag. Ms. Herðubreið fer austur um land í hring- feTð 13. þ. m. Vörumóttaíka miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar og Kópaskers. Sími 11544. 4. VIKA. HER NAMS RIN, SEINNI HLUTI :. Ómetanleg heimild. :. Stórkostlega skemmtileg. :. Morgunblaðið. :. Beztu atriði myndarinnar sýna viðureign hersins við grimmdarstórleik náttúrunn ar í landinu. :. Þjóðviljinn. V erðlaunagetraun! „Hver er maðurinn?“ Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. LAUGARAS Síniar 32075 óg 38150. Vesalings kýrin (Poor Cow) Athyglisverð ný ensk úrvals mynd í litum, eftir sam- nefndri metsölubók (Poor Cow) Nell Dunn’s. Lögin í myndinni eru eftir Donovan og aðalhlutverk leika hinir vinsælu ungu leikarar Terence Stamp og Caroi White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ver/I. Guðriínar Bergmann auglýsir Tókum upp um heligina mikið úrval kjóla fyrir telpur á aldrinum 1—11 ára. Garn, sængurgjafir, barnafatnaður, nærföt á alla fjöl- skylduna, snyrtivörur, skólavörur, leikföng, gjafa- pappír og skreytingar. Verzlun Guðrúnar Bergmann Norðurbrún 2 — Sími 30540. Tyrknesk böð og mcgranarnudd Get nú aftur boðið tyrknesk böð, megrunarnudd, partanudd, andlitshreinsun og handsnyrtingu. Ásta Baldvinsdóttir Sími 40609.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.