Morgunblaðið - 06.11.1968, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 196«
23
aÆjZpiP
Sími 50184
Sól fyrir alla
(Rising in the sun)
Frábær amerísk stórmynd
með Sidney Poitier í aðalhlut-
verki. íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
- /.o.G.r. -
S'túkurnar Verðandi og Dröfn
halda fund í kvöld kl. 8,30
í Templarahöllinni. Rætt verð
ur um vetrarstarfið.
Félagar fjölmennið.
Æ.t.
ÉG ER KONA II
Óvenju djörf og spennandi, ný
dönsk litmynd, gerð eftir sam
nefndri sögu SIV HOLM’S.
Þeim, sem ekki kæra sig um
að sjá berorðar ástarmyndir,
er ekki ráðlagt að sjá hana.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sirili 60249.
Misheppnuð málfærsla
gEtmanmynd með íslenzkum
texta.
Peter Sellers.
Sýnd kl. 9.
Skuldobréf
ríkistryggð, fasteignatryggð
eða spariskírteini eru bezta
tryggingin í ellinni. —
Ekkjur, svona verðbréfakaup
henta vel yður og börnunum.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heima 12469.
Atvinnuveitendur
Útlendingur, enskumælandi með íslenzkukunnáttu
óskar eftir atvinnu helzt hjá innflutningsfyrirtæki
hálfan eða alian daginn. Margt annað kemur einnig
til greina. Hefur bíl til umráða.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 13. nóv. merkt: „6583“.
WARTA
rafgeymaþjónustan, rafgeymasala og hleðsla.
Opið frá kl. 7.30 e.h. til 11.30 öll kvöld og helgar.
LEIKNIR, afgreiðsla
Melgerði 29 — Sími 35512.
Lesið bókina: Sögur perluveið-
arans. Fróðleg og spennandi. —
Sögurnar um FRANK og JÓA
eru viö hæfi allra röskra drengja.
Himneskt er að lifa — Ekki svík-
ur Bjössi, er fróðleiksnáma í máli
og myndum.— MARY POPPINS
vekur gleði á hverju heimili.
PILTAP - ÖSV
EFÞlD EIOiD UNMU5TUNA /f/
ÞÁ Á É<? HRIN&ANfi //y/ /
ÁfarfM /?smt/n#ssonA
F ' sfjjtersðers 6 \
HLJÓMAR
leika í kvöld
OPIÐ FRÁ KL. 9-1
SÍMI 83590
diskotek
1 bjósiscaf. s Sextett Jóns Sig. & leikur til kl. I.
leika í kvöld kl. 8.30—11.30.
BÚÐIN.
Atvinna óskast
Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu nú þegar.
Hefur verið 4 ár sem verzlunarstjóri.
Upplýsingar milli kl. 1—3 og 7—8 í síma 38051.
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Atvinna —
6677“.
Iðnaðarhúsnœði
Viljum taka á leigu 50—100 ferm. húsnæði á I. hæð
eða jarðhæð.
Tilboð er greini verð og stærð sendist fyrir 9. þ.m.
merkt: „6675“.
Bifreiðoeigendur athugið
Tilbúin áklæði og mottur í Volkswagen og Moskvitch
bifreiðar jafnan fyrirliggjandi.
Ennfremur fyrirliggjandi áklæði og mottur í margar
aðrar bifreiðategundir.
Útvegum með stuttum fyrirvara tilbúin áklæði og
mottur í flestar gerðir fólksbifreiða.
Góð tækifærisgjöf — jólaigjöf.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Dönsk úrvalsvara. — Verð við allra hæfL
ALTIKABÚÐIN
Bifreiðaáklæðaverzlun Frakkastíg 7, sími 2-2677.
í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9.00.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Sími 11384.
HIN VINSÆLU BINGÓKVÖLD ÁRMANNS
ERU HAFIN AÐ NÝJU í AUSTURBÆJARBÍÓI -
í KVÖLD
SVAVAR GESTS
Hvergi jafnfjölbreytt
úrval vandaðra vinninga
NÝJUNG:
Eigulegir aukavinningar
sem þátttakendur keppa
AÐALVINNINGUR EFTIR VALI:
T'iu jbúsund krónur
•fe Húsgögn effir vali fyrir krónur
tólf þúsund
Fjórfán daga Mallorca-ferð
'fo Stereo plötuspilari, magnari
og hátalarar.