Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR 2U NÓVEMBER 1968 s I t. i dularheimi Svölu — ung listakona, Svala Þórisdóttir, opnar sýningu í Unuhúsi EF það er hrollur í emhverjum núna í haustskammdeginu, eins og stundum vili verða, er ráð að sjá málverkasýningu ungrar lista konu, Svölu Þórisdóttur, sem opnar í dag sýna fyrstu sýningu hérlendis. Þar hverfur gesturinn óafvit- andi inn í ævintýraheim heitari tilveru, en íslenzk haustveður eru í heinni merkingu. Svala Þórisdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær, sem hefur stundað myndlistarnám síðastlið- in 6 ár. Við Myndlista- og hand- íðaskólann stundaði Svala náim í 2 ár, síðan 1 ár við listaskóla í London og nú síðustu 3 árin hef- ur Svala stundað nám í Oxford. Skólinn, sem Svala stundaði nám við er í Oxford, Ruskinn mynd- listaskólinn. Sá skóli tekur 20 neanendur á ári í þriggja ára nám og er annar af tveim listaskólum í Rretlandi, sem kenna sérstak- lega akademiska teikningu og málun, þar sem byggt er á ana- tomyskum myndum og teikning- um. Svala lauk námi í vor og kom þá strax heim. Siðan hefur hún unnið eingöngu við myndlist og árangur þeirrar vinnu er nokkur hluti sýningar hennar í Unuhúsi, en allar eru myndirnar málað- ar á síðasta sumri. Svala hefur einu sinni haldið sýningu áður, en það var í Ox- ford, þar sem henni var boðið að sýna verk sín sl. vor. Svala sagðist hafa brennandi áhuga á myndlistinni og helzt ekki vera ánægð nema hún væri að fást við léreftið og litina. Hún sagði myndir sínar vera hugmyndir, sem ‘gjörbreyttust oft á meðferðinni og kæmu út allt ann,að en þær væru í upp- hafi myndrænt séð. Eins og fyrr segir er nokkur draumheima. eða ævintýrablær, kannski austurlenzkur, yfir myrtdum Svölu, eins og hún HAFSTEINN Björnsson hefur um áratuga skeið verið lands- kunnur og eftirsóttur miðill. Sem slíkur hefur hann haft ná- in og persónuleg kynni af mikl- um fjölda manna af ólíkri gerð og úr ólíkum stöðum og stéttum. iHafsteinn sezt gjamnain við sikriftir eftir erilsiaim'ain starfsd'aig, vinnur oft við riltsitörf framn á nótit. ‘Hainin hefur nú sent frá sér fyrstu bó'k sína, sffnáisagnasafnið Næturvöku. Þetta eru sjö smá- úög-uir og er heiti þeirra: Nætur- vaka, Rós, Að leiðarlokwm, „Prestur, veitltu mér frið“, Haill- varður, Sikiílaiboðin og Beenadaig- ar. Frú Elínborlg LánUsdóttir, rit- féllst á aðspurð, en ísland er komið inn í myndirnar með hita og bláu hafi, víkingum á öræf- um. Svala sagðist hafa lesið ævin- týrin í Þúsund og einni nótt æði oft þegar hún var telpa. Þegar við spurðum Svölu að því hvort að hún málaði nokkuð beint úr jarðlífinu, sagðist hún hafa unnið töluvert við að mála andlitsmyndir af fólki. Á sýningu Svölu eru 23 mynd- ir, allar til sölu, en sýningin verður opin til 3. desember dag- lega frá kl. 2—10. böfundur, ritar formála fyrir þessu sagniasafni Hafsitleiinis mið- ils. Þar ikemst hún m.a. isvo að orði: „........Þesisar sögur Haf- steins enu isveitasögiur. Söigur um íslenzik-t fólk og ísliemtzka stað- hæbti. Auðfundið er, að höfund- ur gerþekkir fólikið seim hann lýsir, svo lifandi verða persón- umiar, að manni finmst miaður þekkja þær. Að lestri loknum er ekkert tóm. Myndir og atlburðir enu svo raiunsæir, að þ'eiir gleym- ast ekki. Þetta er-u myindir úr lífiniu sjálfu. Þær gætu hafa gerzt fyirir lamga lömgu, gætu hafa gerzit í gær eða í dag oig verða alilltaf að gerast.........“. Næturvakia er 101 bls. að NÆTURVAKA Fyrsta bók Hafsteins miðils Svortlistarsýn- ing hjá GuS- mundi Arnasyni í GffiR var opuuð hjé Guð- mundi Árnasyni að Bierigstiaða- stræti 15, sýniing á verkuim þékk'ts þýzks. liistamamns, Rudoífs Weiissauer. ’Hann hefur sýnt hér áður, 1960, og fcaus að koma hér aftur, því að hér á hanin ýmsa vini, og er ’hlynmtur landi og þjóð. Á isýn inigunni er að vísu _ fleira en myndir hans, nefnilega myndir eftir dót'tur hans, sjö ára. Listamaðurimn er fæddur í Múnöhen 1024. 'Hann 'liagði stund á listiminám í Listah'áskólanum í Múnchen 1945—1949 og er bú- settur þar. Hainn ’kemur hingað frá Kaup- mannahöfn, og eru noklknar myndanma á 'sýn'inigunmi myndir, isem hann sýndi nýlega þar í bong. 'Hamn hefur ferðazt um mörg lönd heims til að málá og sýnt verk isdn mjög ví'ða á samsýnimig- um og einin, bæði heima fiyrir og erlendis s.s. á Norðunlöndum, Sviss, Bandaríkjumum, París ag Tyrklandi. Myndir efltir hanm eru í eigu mangra tmemkra safma m.,a. Muse- um of Moderm Art í 'Nlew York, CoWiectian Prefectume de 'la Seima í Pa-rís, Listialsafni ríkdsins í Ár- ásum, þýzka Listaháskólamum í Berlín svo að nokkuð isé rnefnrt. Hann hefur hlötið varðlaun fyrir liist sína enlendis. Sýningim er eöliusýnimg og er verð mymdiamma frá 1600 -kr. upp í 16.000 fcr. Opið verður á venjutegum verziunairtima dagiega, ern lista- miaðurinn helldur aftur 'héðam 7. des. Hafsteinn Björnsson stærð, prentuð í Prentveriki A-kramess h.f. o|g bumdin í Bók- bindaranum h.f. Káputeikmiing er eftir Aitllia Má. Úit'gefandi er Skuiggsjá. M DAGFINNUR DÝRALÆKNIR ÍLANGFERÐUM. DAGFINNUR DYRALÆKNIR ÍIANGFERÐUM eftir Newberyverðlaunahöfundinn HUGH LOFTING í þýðingu Andrésar Kristjánssonar, ritstjóra. Bókin hlaut eftirsóttustu barnabókaverðlaun Ðandaríkjanna. NÝ BÓK — NÝ /EVINTÝRI. íslenzk börn þekkja nú Dagfinn dýra- lækni. í fyrra kom út bók er sagði frá för Dagfinns til Afríku. Nú er komin út önnur er segir frá langferðum Dag- finns og félaga hans til fljótandi eyjar við Suður-Ameriku. Bókin er prýdd fjölda teikninga eftir höfundinn. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR í LANG- FERÐUM er önnur bókin af 12 í þess- um flokki. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21, sími 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar) 8TAKSnil\!AR Vita ekki hvað þeir vilja Útvarpsumræðurnar í fyrra- kvöld leiddu í ljós þá augljósu staðreynd, að stjórnarandstæð- ingar vita ekki enn hvað þeir vilja í efnahags.nálum þjóðar- 'inpar. Nú er liðinn nær hálfur mánuður frá því að gengisbreyt- ingin var gerð, og þeir stjórn- málaflokkar, sem þjóðin hefur falið það vandasama verkefni að veita ríkisstjórninni og stuðn- ingsflokkum hennar aðhald og gefa kjósendum kost á að velja milli tveggja eða fleiri leiða, hafa enn -ekki upplýst, hver þéirra ráð eru til lausnax einhverjum mesta efnahagsvanda, sem íslenzk þjóð hefur lent i á þess- ari öld. Myndin, sem við blasir, er mjög einföld. Ríkis- stjórnin hefur að vandlega at- huguðu máli komizt að þejrri niðurstöðu, að gengisbreyting sé raunverulega eina færa leiðin út úr vandanum. Stjórnin og stuðn ingsflokkar hennar hafa skoðað vandamálið eins og það hefur legið fyrir, fjallað um þrjár hugs anlegar leiðir til lausnar því og valið þá leið, sem líklegust er talin. Ríkisstjórnin og stuðnings flokkar hennar hafa því rækt störf sín svo sem vera ber. Öðru máli gegnir um stjórnaandstöð- una. Hún veit ekki enn hvað hún vill. Hafa sömu upplýsingar A undanförnum árum hefur það verið eftirlætisröksemd Fram sóknarmanna og kommúnista, að þessa flokka hafi skort upplýs- ingar til þess að taka afstöðu til vandamála, sem upp hafa kom ið. Þegar ákveðnar efnahagsráð stafanir hafa verið gerðar á und anförnum árum, hafa Framsókn- armenn og kommúnistar jafnan snúizt gegn þeim aðgerðum, án þess að benda á nokkrar leiðir sjálfir. Þegar þess hefur verið krafizt, að þeir gerðu grein fyr- ir sinni stefnu i þessum sömn málum, hafa þeir jafnar. lýst því yfir, að stjórnarandstaðan gæti ekki lagt fram ítarlegar tillögur, vegna þess að hún hefði engar upplýsingar og enga sérfræðinga sér til aðstoðar. Þessari röksemd er alls ekki til að dreifa að þessu sinni. Framsóknarmenn og kommúnistar hafa fengið nákvæm lega sömu upplýsingar í hendur og ríkisstjórnin og sluðnings- flokkur hennar. Framsóknarmenn og kommúnistar hafa haft að- gang að nákvæmlega sömu sér- fræðingum og ríkisstjómin og stuðningsflokka hennar. Fram- sóknarmenn og kommúnistar hafa því verið í nákvæmlega jafn góðri iðstöðu til þess að marka sína stefnu gagnvart vandamál- um þjóðarinnar og ríkisstjórn- in og stuðningsflokkar hennar. Eini munurinn er sá, að ríkis- stjórnin og stuðningsflokkar henn ar hafa tekið ákvörðun, mótað sína stefnu og fært fram rök sín fyrir hennl við alþjóð. i Framsóknarmenn og kommúnist | ar hafa enga ákvörðun tekið, þeir 1 hafa enga stefnu mótað og þeir hafa engar skýringar gefið þjóð- inni á því, hvers vegna þeir leggi ekki fram sínar tillögur, þar sem þeir hafa nákvæmlega jafn mikla vitneskju um ástandið og stjórn- in. Enn á undanhaldi Sannléikurinn er auðvitað sá, i að stjórnarandstaðan er -enn á því undanhaldi, sem hófst fyrir nærfellt 9 árum. Framsóknar- mwn og kommúnistar hafa aldrei á þessum 9 árum haft jákvæða stefnu til vandamála. Þeir eru j utangátta nú sem fyrr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.