Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2S. NÖVEMBER 1968
1»
vimir og unni sveitinni og sveita
lífinu, þótt spor hennar og lífs-
starf lægi á öðrum slóðum.
Ég ætla mér ekki í þessum
fáu línum að fara að telja upp
allt hið góða, sem Helga lét af
sér leiða, né alla þá erfiðleika
sem hún gekk gegnum í sínu
lífi, þar mun asnnar færari mér
um dæma. Mig langar aðeins áð
vitna hér í nokkur orð er hún
sagði, í samtali er við áttum um
liðna erfiðleika í lífi hennar.
„Mér hefur alltaf fundizt ég
vera mikil gæfumanneskja, ef
ég hef getað liðsinnt einhverjum,
sem var hjálparþurfi." Þessi orð
Helgu lýsa henni betur en nokk-
uð annað. Þau lýsa hinu hógværa
yfirlætisleysi hennar og fómar-
lund, sem ekkert aumt mátti sjá,
án þess að liðsinna því.
Árið 1963 seldu þau mæðginin
húseign sína á Vesturbraut 1 og
keyptu íbúð a@ Suðurgötu 75 í
Hafnarfirði, Helga var nú mjög
þrotin að heilsu og kröftum, árið
1965 gekkst hún undir stóra
skurðaðgerð og fékk nokkum
bata, en þó vissi bæði hún og
henmar nánustu að hverju stefndi
með heilsu hennar, en aldrei
heyrði ég hana þó æðrast neitt
og hin sama var glaðværð henn-
ar og hógvær kímni, sem var
ríkur þáttur í skapgerð hennar,
en þó ávallt græskulaus. Ég sem
þessar línur rita, naut oft þeirr-
ar ánægju áð vera gestur Helgu
og þeirri hlýju og ástúð sem
mér fannst anda um allt þar get
ég ekki lýst á annan hátt en
þann að mér fannst jafnvel
gluggablómim vera stærri og feg-
urri hjá henni, en anmarsstaðar
þótt í smærri gluggum væru.
Helga átti þá ósk heitasta að
kornast til Bandaríkjanna að
kveðja böm sin og bamaböm og
lanigömmubömin sín litlu. Henni
varð að þessari ósk sinni á síðast
liðnu vori, og dvaldist hún á veg
um dætra sinna síðastliðið sum-
ar. Örlögin höguðu því svo til
að hún átti ekki afturkvæmt til
íslands í þessu lífi, hún lézt í
Bandaríkjunum þann 10. nóvem-
ber, eftir nokkurra daga spítala
legu. Jarðneskar leifar hennar
eru bomar til grafar í Hafnar-
firði, þar sem ævistarf hennar
varð lengst.
Böm Helgu og Þorkells, sem
upp komust eru: Jón, flugvéla-
virki, kvæntur og búsettur í Eng
landi, Pálína, gift og búsett í
Bandaríkjunum og Sigríður, sem
einnig er gift og búsett í Banda-
ríkjunum.
Að endingu vil ég votta böm-
um Helgu og barnabörnum, syst-
kinum hennar og öðrum aðstand
endum mína ynnilegustu samúð
í söiknuði þeirra, því það er sár
söknuður eftir slíka konu sem
Stórt fyrirtœki
í Reykjavík óskar að ráða mann tii starfa í inn-
kaupadeild. Aðeins duglegur og ósérhlífinn maður,
sem m.a. hefur reynslu á sviði inn- og útflutningsmála,
og er vel fær í erlendum bréfaviðskiptum, kemur til
greina. Þakmælsku heitið.
Umsóknir merktar: „Framtíð — 6508“ sendist blaðinu
fyrir 1 desember nk.
Helga var.
Héðan af jörð þú horfin ert nú
sýnum
haustlaufin bleik á kistu þína
falla,
þú, sem að varst svo góð við allt
og alla,
ávallt þín minning geymist
vinum þínum,
þótt vegir skiljast, vitum að þu
lifir
og vaka englar sálu þinni yfir.
Ragna S. Gunnarsdóttir.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í húseigninni á Fosvogsbletti 12,
hér í borg, þingl. eign Búa Petersen, fer fram á eigninni
sjálfri, þriðjudaginn 26. nóvember 1968, kl. 1330.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 47., 49. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluta í Holtsgötu 6, hér í borg, þingl. eign Ingi-
bjarts Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Sigurgeirs Sig-
urjónssonar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 27.
nóvember 1968, kl. 13.30.
_____________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 54., 55. og 56. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1968 á kjallarahúsnæði í Bræðratungu 5, þing-
lýstri eign Guðrúnar Þórarinsdóttur, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 28. nóv. 1968 kl. 11.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
m ALLA LAUGARDAGA TIL KLUKKAN 6
KJÖTBÚD SUDURVERS
á horni Kringlumýrarbrautar, Hamrahlíðar og Stigahlíðar.
4
LESBÓK 3ARNANNA
Hvað gengur á?
Myndunum er rugluð. — Getur
þú fundið réttu röðinu?
27
12 árg.
Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson
23. nóv. 1968.
SKÓLAFERÐALAGIÐ
EFTIR KAJ RELSTER
„Það er aaimia og venju
laga“, satgði Óii, „við fá-
uim ekki að vita hvert á
að fara í gkóiaferðalag-
ið“.
AJilur bekkurinn var
samankomiinin í einni
kennslustofunini. Hver
taiaði í kapp við araniai\
og allir voru öskuireiðir út
í kennarana, sem ekki
vildu seigja hvert skylidi
fara.
„Ég veilt þaið ekki“,
haifði bekkjairkenniarinn
þeirra sa'gt brosaindi, þeg
ar þeir spurðu bann.
„Það verður kennara-
fundur- um það seinna í
dag“.
„Hann veiit það alveg,
h.ann vili baira ekki segja
okkur það“, sagði Óli
ákveðinn. „Það er nú
meiiri vi'tleysan að vera
að haida þes-u leyndu. í
ölium öðruin skólum fá
nemendurnir að vita
löngu áður hvert farið
verður í skólaferðialiaig".
„Þetta er till þess að
gera það meira spemn-
andi“, sagði einhver.
vilja ekki segja okkur
það, þá skulum við bara
komast að því sjálfir“,
sagði Óli hugsi.
„Já, en hvermiig“,
spurði Jói vimur hans.
„Með því aið vera við-
staddir á keniniarafundin-
um í dag“.
„Það virðiist aiuðvelt",
sagði Jói og brosti í
kampinm.
„Það er það líka“,
sagði Jói ákafur. „Tveir
okkar geta auiðveldlega
fal'ið sig inni í stórta fata
Skápnum í kemmarastof-
unni án þess að noklkur
sjái. Og þaiðain getuim við
heyrt allt sem sagt verð-
ur“.
„Það getum við ekki
gert. Það væri að standa
á hleri“, sagði Jói með
fyrirlitnimgu í röddinnL
„O, þegiðu“, sagði Óli.
„Hýer ykkar ætliar að
komia með mér?“ hróp-
aði hann síðan út yfir
drengjalhópinn. En eng-
iimn gaf lág fram, því að
aillir sáu að þetta var
stórhættulegt og gæti
haft ilíar afleiiðingar í
för með sér.
„Ætlar þú að koma
með, Jói?“ spuirði Óli.