Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1968 Þarna voru dyr úr veitinga- salnum inn í ganginn, þaðan sem stigi lá upp á efri hæðina. eins og tíðkaðist í sveitinni. í Stigagangurinn var kalkaður, í nokkurri fiarlægð mátti heyra skröltið í hegra, sem var að draga upp ínöl. Maigret barði að dyrum og þær opnuðust til hálfs. Ernes- ine kom fram á nærfötunum og sagði aðeins’ — Nú, það eruð þér? VINNUVÉLAR Höfum kaupendur að diseldráttarvél, ýtuskóflum, traktorsgröfum, bílkrönum, ámoksturtækjum, nýlegum vörubílum. Hafið samband við okkur sem fyrst ef þér þurfið að kaupa eða selja. Bíla- #g búvélasalan við Miklatorg - Simi 23136. Síðan flýtti hún sér að taka innisloppinn sinn af óumbúnu rúminu og smeygði sér í hann. Var Maigret að brosa að Ern- estine, eins og hann hafði séð hana undir líkum kringumstæð- um forðum daga? — Þatta er failega gert af yður, sagði hún hreinskilnislega. Ég er ekkert vel á mig komin þessa dagana. Glugginn var opinn. í honum stóð blóðrautt blóm. Rúmábreið- an var líka rauð. Dyr stóðu opn ar inn í lítið eldhús og þaðan barst ilmur af góðu kaffi Hann vissi ekki almennilega i hvaða erindum hann var þarna kominn. — V.ir ekkert bréf á pósthús- inu í gær? Hún svaraði áhyggjufull: — Nei, ekkert. — Finnst yður það ekki skrít ið, að hiann skuli ekki hafa skrifað? — Kannski er það bara var- kárni. Hann hlýtur að vera hissa á að sjá ekkert um þetta í blöðunum Líklega heldur hann að haft sé auga með mér. Ég var í þann veginn að fara á pósthúsið. Byggingatæknifræðingur óskar eftir atvinnu. — Tilboð merkt: „Tæknifræði — 6521“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 1 des. n.k. ASKUR Suðurlandsbraut 14 — Sími 38550 selur aftur EKTA FRANSKAR KARTÖFLUR Einnig höfum við á boðstólum ÞÝZKT KARTÖFLUSALAT OG FRANSKAR KARTÖFLUR ÚR DUFTI KSKUK W' íri;} •••• •••:•::••• *••. • ••••. *. A ::*•; • • • ém\ : ;•<•"# •,*••» • •• • • ••;.v 131 • • ••• • • ••.»•• • • »•••. '.'.•• i handkagum umhiinm lit að laku llffA N mmm i ^J§tJJJJJJJJJJ!L\\ ",eí GLÓÐARST. GRÍSAKÓTELETTUR GRILLAÐA KJUKLINGA ROAST BEEF GLÓÐARSTEIKT LAMB HAM BORGARA djUpsteiktan FISK iÓ" Lt^ guðurlandsbraut 14 sími 88550 r Gömul taska stóð þarna úti í horni. — Er þetta dótið hans? — Já, okkar beggja, Við eig- um ekkert sérlega mikið, saman lagt. Og svo leit hún á hann, eins og hún skildi allt. — Viljið þér kannski leita? Vitanlega. Pað er ekki nema skylda yðar. Þér munuð finna fáein verkfæri, af því að hann átti önnur til var% líka tvenn föt og nokkra kjóla og eitthvað af nærfötum. Meðan hún talaði hvolfdi hún innihaldinu úr töskunni á gólf- ið og opnaðí skúffurnar í komm óðunni. —Ég hef verið að hugleiða þetta. É skil alveg, hvað þér voruð að fara í gær. Vitanlega hefur einhver verið að ljúga. Amnað hvort er það þetta fólk — mæðginin — , eða þá Alfred eða ég. Og þér hafið enga sér- staka ástæðu til að trúa neinu okkar. — Á Alfreð ekkert skyldfólk lengur, neinsstaðar. Hann þekkti ekki nema móðm- sína og hún er dáin fyrir tuttugu árum. — Hafið þið hv'rgi verið sam an utan Parísarborgar? — Aldrei komið lengra en til Corbeil. Ekki gat hann verið í felum í Corbeil. Það var alltof nærri. Maigret var farinn að halda, að hann hefði heldur ekki farið neitt til Belgíu. — Er ekki einhver staður, sem hann hefur talsð mikið um, að sig langaði til að sjá ein- hverntíma? — Nei, hann talaði alltaf um sveitina, en ekki neinn sérstak- an stað Fyrir honum var það bara sveitin. — Voruð þér sjálf fædd í sveit? — Já, skammt frá Nevers, í þorpi, sem heitir St Martin des Prés. Hún tók upp póstkort þar sem sjá má+ti þorpskirkjuna, en hún stóð rétt við tjörn, sem notuð var til að brynna kúnum — Sýnduð þér honum þetta? Hún skildi hvað hann var að að fara. Það gera stúlkur af hennar tagi alltaf. — Ég yrði nú hissa, ef ég ræk ist á hann þar. H mn var áreið- Mllllllllllllllll 8ÍLAR i Plymouth Fury I, árg. 1966 (sjálfsk). Plymouth Fury I, árg. 1966 (beinsk.) Chevy II Nova, árg. 1966 Volkswagen 1300, árg. 1967 Plymouth Belvedere, árg. 1966 Rambler Classic, árg. 1966 Chevrolet Impala, árg. ’66 Þessir bílar seljast á mjög hagstæðu verði, miðað við þá miklu hækkun sem nú hefur orðið á nýjum bíl- um. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Lítið inn í sýningarsali okkar, Hringbraut 121. Opið í dag frá kl. 9—12 og 2—4. inil Rambler- UUM urT,boðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 illllllllllllllllll anlega einhversstaðar nærri Norðurstöðinni, begar hann hringdi til mín. — Hvernig vitið þér það? Ég fann krána í gær. Hún heitir Austurlandabarinn. Gest- gjafinn mundi eftir honum, af því að hann var fyrsti gestur- inn þann daginn. Hann var rétt búinn að kveikja undir kaffivél inni, þegar Alfred kom þangað. Má bjóða vour kaff'bolk ? Honum var illa við að afþakka þetta, en hann var nýbúinn að drekka hvítvín. — Það er móðgunarlaust, hvað mig snertir. Hann var lengi að finna leigu bíl á bessum slóðum, en svo ók hann til Austurlandabarsins. — Þetta var lítill og væskils- legur aáungi, rauðeygður, rétt eins og hann hefði verið að gráta, var honum sagt. Þetta var vafalaust Alfred Jussiaume, sem var oft rauð- eygður. — Hann talaði leng! í sim- ann, drakk tvo bolla af sykur- lausu kaffi og gekk síðan til stöðvarinnar og var alltaf að líta kringum sig, eins og hann óttaðist, að verið væri að elta hann. Hafð' hann gert eitthvað fyrir sér’ Klukkan var orðin tíu, þegar Maigret loks gekk um atigann í Aðalstöðinni, par sem ryk- kornin dönsuðu í sólargeislan- um. Gagnstætt irenju einni leit hann ekki inn um rúðuna að bið stofunni, og gekk framhjá varð stofunni, sem var næstum mann- tóm. — Janvier ekki kominn aft- ur? — Hann kom um áttaleytið en fór aftur. Hann skildi eftir miða á skr.fborðinu yðar „Konan heitir Maria A an Aerts fimmtíu og eins árs og er frá Sneeck í Fríslandi í Hollandi. Ég er farinn til Neuilly, þar sem hún átti heima í gistihúsi í Langshampsgötu. Hef ekki enn fundið leigubílinn. Vacher gætir stöðvarinnar.“ Jósep sendillinn, kom nú inn. — Ég sá yður ekki koma hr. Maigret. Hér er kona sem er búin að bíða yðar í hálftíma. Hann rétti fram viðtalsbeiðni, þar sem gamla frú Serre hafði skrifað með vandaðr’ ritbendi. —■ Á ég að vísa henni inin? Maigret fór í jakkann, sem hann var nýfarinn úr, opnaði gluggann, tróð í pípuna sína og settist niður. — Já, vísaðu henni inn. Hann velti því fyrir sér, hvern ig hún myndi líta út, án um- 23. NÓVEMBER Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl Þú ert kraftminni, en reynir til þess að koma á betri skilningi hvarvetna. Nautið, 20. apríl — 20. maí Snúðu þér að eigin málefnum í dag fyrst og fremst. Sinntu heilsufari þínu, og farðu snemma í rúmið. Tvíburarnir, 21. maí — 20 júní Þú átt von á góðu. Rómantikin ætti að vera í blóma. Þú kemst á snoðir um gullið tækifæri. Góða skemmtun í kvöld. Krabbinn, 21. júní — 22. jalí Nú er tíminn til að ýta úr vör (af öllum mætti). Heimtaðu núna það sem þú átt inni. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst Ýmyndunarafl þitt er dálítið of auðugt. Notaðu uppbyggilegar liugmyndir, þegar þú færð þær. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þér stendur leyfi til boða, og þú skalt gjarnan láta gamminn geysa meðan á því stendur. Vogin, 23. september — 22. október Leggðu hart að þér við að sættast við fólkið sem situr við völd. Leggðu aðal áherzlu á að uppfylla eigin óskir. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember Nú snúa stjórnmálin þannig, að þú færð það sem þú vilt, að breyta högum þínum til batnaðar. Samstarf þetta stafar af ein- skærri heppni. Vertu vakandi. Bogamaðurinn, 22. nóvember — 21. desember Haltu þig utangarðs, og láttu málin ganga af sjálfu sér. Fólk er óvenju hjá'psamt. Vertu á verði, ef ný tækifæri skyldu bjóð- ast. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar Deilur og streita milli fjölskyldunnar eiga ekki að hafa áhrif á starf þitt. Lífið og málin munu halda áfram. í fullu trausti. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar Ef þú ert með áform á prjónunum, sem þú þarft að hafa hrað- ann á með, skaltu vera snar. og snemma í því. Vertu aöeins gæt- jnn í siðseminni, og líttu ekki um öxl. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz Þér býðst aftur að vera sáttasemjari og tekst það prýðilega. Þetta gæti komið sér alveg prýðisvel. Taktu kvöldinu með ró.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.